Alþýðublaðið - 01.02.1921, Page 4

Alþýðublaðið - 01.02.1921, Page 4
4 AL ÞÝÐUBLAÐlÐ j^fyógarandinn Amemk landnemasaga. Skr á yfir gjaldendur til ellistyrktarsjóðs Rvíkur 1921, ligg- ur frammi á skrifstofu bæjargjaldkera 1.—7. febr. Iíærur yfir skránni sendist borgarstjóra fyrir 15. febr. Borgarstjórinn í Reykjavík, 31. jan. 1921. K. Zimsen. Bílstjórar! Við hlöðum og gerum við rafgeyma, tökum þá til geymslu og annars er með þarf. Hf. Rafmfélagið Hiti & Liós. Sími 830. — Vonarstrætí 8. — Simi 830. fyrir Reykjavík, er gildir frá 1. júlí 1921 til 30. júní 1922, liggur frammi á skrifstofu bæjargjaldkera Tjarnargötu 12, frá 1. til 15. febrúar. — Kærur yfir skránni sendist borgarstjóra fyrir 21. febrúar. Borgarstjórinn í Reykjavík, 31. janúar 1921. K. Zimsen. (Framh.) Þorpið var reist á gilbarmi, sem lá ; þv( nær fast að læknum, sem rann ( gegn um dalinn. Fjörutíu eða íimmtíu kofar voru ( þorpinu. Hinum megin við lækinn var meira undirlendi og þar höfðu rauðskinnar kornakra sína. Þeir félagar fóru yfir akrana og lækinn pg nálguðist þorpið ( skjóli trjáa una þeir þorðu ekki nær, fyr en hávaðinn ( þorpinu væri þagnaður; þá földu þeir sig. Rauðskinnar nutu áfengis þess, er foringi þeirra hafði haft heim með sér, og heyrðu þeir félagar ópin og óhljóðin úr fólkinu, sem blönduðust saman við hnegg hesta oggjamm hunda; var engu likara en þorp þetta væri (ordyrið, að sjálfu víti. Loks- ins virtist vínið þrotið, hávaðinn þagnaði; en þó var komið (ram yfir miðnætti áður en Nathan áleit óhætt að leggja af stað. Hann stóð á fætur, hvatti Roland til þess að hreyfa sig ekki, fyr en kallað væti á hann og mælti; „Ef ógæfan eltir okkur Hrólf, svo við verðurn drepnir eða teknir til fanga, þá flýttu þér héðan, jafn- skjótt og dagar, og gerðu það sem þú getur til að bjarga lífinu; eg vona að þér takist það, með hjálp Féturs. Eg skal skilja hann eftir hjá þér, því mér er ekki um að hafa hann með mér, vegna hundanna f þerpinu — hann kann sem sé betur að forðast fjandmenn, en frændur sfna. Hann mun leið- beina þér út úr ófærunum, því hann verður þér tryggur vegna þess, að þú hefir verið honum góður. Og vertu nú sælll'* Að svo mæltu lagði Nathan byssu sfna frá sér, þvf hún gat ekki komið honum að liði á hinni fyrir- huguðu ferð, hvatti Hrólf til hins sama og kvaddi Roland. „Hermaður," voru kveðjuorð Hrólfs til Rolands, »eg skal þeía uppi hina engilhreinu mey, og látum Nathan tala eins og hann vill um dauða og fangavist, síðan rnunum við nema hana brotk og allmarga hesta í tilbót. Það er þvi ekki nauðsynlegt að kveðjast alt of innilegal* Nathan mælti nokkur orð við hundinn. áður en hann fór. „Jæja, Pétur litli,- sagði hann, „nú verð- urðu að sjá um þig sjálfur og vera trúr og hlýðinn manninum, sem verður kyr hjá þér, og gættu þess að komast ekki i klípu!“ Vafalaust skyldi Pétur þessi orð; hann lagðist tafarlaust flatur á jörðina og reyndi ekki að elta húsbónda sinn, sem hélt á braut ásamt Hrólfi. Nóttin var óvenju stjörnubjört og þótti þeim Nathan það lítil bót, því þeirn var það til ills. Til dlrar haminpju lá þó mestur hluti þorpsins i skugga af hæðinni og auk þess skýldu trén þeim, Þeir félagar nálguðust bæinn, og heyrð- ist enn þá við og við óp drukk- ins rauðskinna, eða hundgá. t nánd við hrörlegan kofa úr skinn- um og greinum stansaði Nathan alt ( einu, stöðvaði hestaþjófinn og sagði: „Þú sagðist hafa stolið hér hestum, og að þú þektir þorp- ið út og innf“ Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Olafur Friðriksson. Prentsmiðjau Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.