Alþýðublaðið - 02.02.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.02.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Geflð lit af ^LlþýOufloJklknixiBU 1921 Miðvikudaginn 2. feþrúar. 26 tölubl. Uffi dagii og regii. Pað er farið að hlœgja að þrí! Morgunblaðið segir írá því, að þegar Þórður Thoroddsen (á fiskhússfundinum) fór að tala á móti landsverzlun, þá hafi verið hlegið. Já, almenningur er faricn að hlægja að því, að þingmanns- cfnin skuli ætla að reyna að koma sér í mjúkinn hjá almenningi með því að vinna á móti þvf, að al- menningur sé féfiettur á heildsala- okri. Tísir riðurkennir yflrburði landsTerzlnnarinnarl Nú segir Vísir í gær, að ef kaupmenn eigi að standast landsverzlun í frjálsri samkepni, þá mnni þeir gera sam- stsri gegn henni og stofna með sér „samábyrgð" til þess að stand- ast þau skakkaföll er þeir kynnu að verða fyrir í samkepninni. Með þessu viðurkennir Vísir yfirburði landsverzlunarinnar, því hvers vegna ættu kaupmenn að gera samsæri (það orð er prentað f Vfsi með feitu letri) og mynda samábyrgð, ef þeir stæðust sam- kepnina? Tið Jivern er átt? Mgbl. segir í gær, að „piltungur" einn hafi álpast með gróusögu um Jón Þor- láksson upp í „pontuna" á Al« þýðufiokksfundi, en að Jón Þor- láksson hafi rekið söguna eftir- minnilega ofan f hann aftur. Þessi frásögn Morgunblaðsins er upp- sýuni frá rótum, eða vill blaðið ekki að öðrum kosti skýra við hvað það á. Geri blaðið það ekki, eru menn beðnir að minnast þess, að það játar þar með að þetta hafi verið tilhæfulaus uppspuni. Bæjarstjórnaríundur er f dag (G. T.húsinu) kl. 4 e. h. Tilefni fundarins er úrskurður kjörskrár- kæranna. Svo. sem kunnugt er, grciddu frambjoðendur CHstans í Jarðarför mannsins mins, Asmundar Jónssonar, sem andaðist á VifiÍ8taðahæli bann 28. janúar, fer fram fimtudaginn 3. febrúar, frá dómkirkjunni, kl. I e. h. Guðlaug Grimsdóttir. Vesturgötu 30. bæjarstjórn (þeir Jón Ölafsson og Þórður Bjarnason) ekki atkvæði með þvf, að allir sem kosningar- rétt eiga kæmust á kjörskrá, en sennilega þora þeir ekki annað í dag en að gera það. Barnalistinu. Mgbl. segir í gær að Árni Pálsson bókavörður, sem mun vera beztur ræðumaður af þeim sem standa að Pening-A- listanum, hafi sagt f ræðu á Bfó- fundinum siðasta, að B-Iistinn væri batnalistinn. Þetta er að sumu leyti vel sagt: Enginn fiokkur hugsar eins mikið um börnin eins og Alþýðuflokkurinn (B listinn). A- listinn ber framleiðsluna fyrir brjósti (að þvf er aðstandendur hans segja). en um hitt hugsa þeir ekki, hvernig atðurinn af fram- leiðslunni skiftist (samanber að einir 150 menn á öllu landinu hafa tvo þriðju hluta af öiium árs- tekjum þjóðarinnar, en jafnframt þvf ganga börn fátæklinganna hungruð og klæðlftil). Dlistinn virðist berjast mest fyrir sjálfstæð- inu út á við, sem þegar er fengið, og C-listinn fyrir afnámi landsverzl unar og nyrri blómaöid fyrir heild- salana. B listinn er áreiðanlega einn um það að hugsa um velferð barn- anna, og því réttnefndur Barna- listinn. L kvenréttindafélagsfnndin- nm um daginn sagðist Magnús Jónsson ekki treysta sér til þess að svara því, hvort hann vildi vera með því, að semja lög sem kæmu i veg fyrir það, &ð heilsu sjómannanna á togurunum væri stórspilt með of miklum vökum; að minsta kosti ekki fyr en hann væri búinn að ræða um það við sérfróða menn, og ætla sumir að hann með sérfróðum mönnum hafi þá ekki átt við læknana, heldur útgerðarmenn. Þessi umræddi Magnús Jónssou, sem er i vafa um hvort sjómenn eigi heimtingu á svo sjálfsögðum hlut sem þeim, að fá að sofa nóg, var þó prestur fyrir fáum árum og prédikaði oft um mannkærleika. ljSrskrárk»rar« Sfðasti bæ}- arstjórnarfundur kaus 3ja manna nefnd (borgarstjóra, Sig. Jónsson og ól. Friðriksson) til þess að at- huga kjörskrárkærur. Nefnd þessi lauk starfi sfnu í gær, ©g höfðu alls komið frara 1679 kærur. Um 180 nöfn stóðu á fleiri en einni kæru, svo það var í raun og veru aðeins fyrir um 1500 menn og konur, sem kært hafði verið. Ágreiningur varð f nefndinni um það, hvort nöfn þau er nefnd* ia samþykti að leggja til að yrðu tekin inn á skrá, væru tilfærð f einu lagi eða tvennu. Samþykti meiri hluti nefndarinnar (borgar- stjóri og Sig. Jónsson) að þessi viðbót yrði höfð f tvennu lagi: kvenfólk á aldrinum 25—36 ára á skrá sér, en aðrir kjósendur á annari skrá. Minni hlutlnn (Ó. F.) vildi skoða hvorttveggja, ásamt skrá þeirri sem þegar hefir verið prentuð yfir kvenfólk á aldrinum 25—36 ára, sem viðbót við auka- kjörskrá. Alls samþykti nefndin 657 aöfn,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.