Norðanfari


Norðanfari - 15.08.1878, Blaðsíða 4

Norðanfari - 15.08.1878, Blaðsíða 4
— 84 — vanda. Víst er pó um pað, að petta er sigur mikill yfir Rússum. Báðir hafa viljað draga Tyrki í sinn flokk, en Bretar nú orð- ið oían á fullkomlega. — Kýpur er frjó- söm og fögur eyja og liggur mjög vel við bæði til verzlunar og herstöðvar. íbúar eru um hálft annað hundrað púsund og mestinegnis af grískum ættum. |>ess var getið í næsta brjefi, er Hödel pjátursmiður skaut á Vilhjálm keisara. Hann hitti ekki, sem betur fór, en var pegar tekinn og settur í varðhald. Hann hefir ekki meðgengið enn, að hann hafi víljað skjóta á keisara, en segist hafa viljað skjóta sig sjálfan, Margir hafa bor- ið vitni gegn honum og nú er hann dæmd- ur til dauða. Honum hefir verið refsað fyrir pjófnað áður, og óknyttamaður á hann uð liafa verið alla æfi. — Snemma í júní yarð og annar maður til að skjóta á keis- ara næstum í sama stað og Hödel. Keisari ók í opnum vagni í götu peirri, er „Unter dem Linden" heitir. Var pá skotið á hann jiokkrum skotum úr húsi einu, og særðist Jiann í hálsi og handleggi all-mikið. pað var skotið með höglum og komu mörg 3>eirra i höfuðið, en keisari hafði pykkan hjálm á höíði og sakaði pað pví ekki. >largt manna var á gangi par hjá og urðu sem ærir; brutust inn í húsið, paðan sem skotið var, og komu að manninum, par sem hann var að skjóta sig. pað heppnað- jst pó ekki alveg,en skríllinn var sem óður, lamdi hann og hefði tætt hann sundur, sí lögreglumenn hefði ekki náð honum burtu, og gekk pó -torvelt. Var hann pá með litlu lifsmarki. pessi maður bjet Carl 'Nobiling, ungur maður vel að sjer og iloktor að nafnbót. Ekki er sannað, hvað honum hefir gengið til pessa og ekki held- ur að hann haíi staðið í sambandi við jöfn- unarmenn (sósíalista). Vist er að hann og fliklel hafa ekkert átt saman að sælda. .Nobiling er nú heldur að skána af sárun- um, en ekkert hefir fengist upp úr honuna ,enn, nema að hann neitar að hafa verið i vitorði með öðrum. Sagt er, að skotið ha/fi >skert heilann og muni hann aldrei fá fullt vit, pó hann fengi að lifa. — Keisari er og í apturbata, en getur pó hvorki klætt eða matast sjálfur vegna máttleysis í handleggj- umim. — Síðan pessi tíðindi urðu. hafa byrjáð -ofsóknir miklar i pyskalandi gegn jöfnunarmönnum, og hafi nokkurt orð hrot- ið úr einhverjum, sem hugsast gæti að væri móðgun um keisarann, hefir hann verið tekinn fastur og dæmdur til betrunarhúss- vinnu. pað kveður svo rammt að pessu, að peir skipta tugum og hundruðum, sem tekn- ir hafa verið. Enginn útlendingur má og xiú ferðast í pýskalandi passalaus. L á t i n er í fyrra mánuði drottning á Spáni. Hún hjet Nercedes, ung að aldri og fögur, og hafði aðeins verið gipt Alfons konungi í fáa mánuði. Georg 5., fyrrum konungur í Hannóver, andaðist og um sama leyti í Paris, Hann xa,v. blindur frá pví á æskuárum, en var Pó um tíma konungur í Hannóver. Hann var pá harðstjóri mikill og hataði allar i'relsishreifingar. í ófriðnum milli Prússa og Austurríkismanna sagði hann Prússum stríð á hendur mót vilja flestra pegna sinna og misti fyrir pað ríkið 1866, sem pá var lagt undir Prússa. Innlendar frjettir. 5. p. m. fór hjer nyrðra að bregða til norðanáttar, poku og úrkomu og nóttina hins 13. p. m. var hjer stórrigning. Ennpá er sagt að lítið sje um fiskaflann hjer á firðin- úm, enda geta fáir gefið sig við honum vegna heyanna. Nokkrir af peim, sem allt til pessa hafa haldið út við leguferðirn- ar, eru nýlega komnir heim með meiri og minni afla, svo við hinar fyrnefndu 1,661 tunnu lifrar, hafa siðan bætzt 647 tunnur lifrar, eru pá alls á land komnar hjer við bræðsluhúsin 2,308 tunnur lifrar. — Síðan í vor að hafisinn tálmaði ekki lengur hjer fyrir Norðurlandi skipaferðum, hafa pær verið með liflegra móti, t. a. m. hafa komið hjer til verzlunar peirra Höepfners og Gud- nianns 5 skip, sem hafa lagt hjer upp mest- allan farm sinn, eða að pví undanskildu, er farið hefir til Skagastrandar og Blönduóss. Til Qráuuyj^luj3arinnar á Oddeyri, hafa komið í vor og'sumar 7 skip, og meira og minna lagt par upp af farmi peirra. Til Poppsverzlunarinnar hafa komið hingað 2 skip og víst af farmi peirra lagt hjer upp kelfmingurinn. 2 skip hafa komið hingað með timbur og kol frá Noregi, en annað peixra fór með farm sinn aptur hjeðan á Sauðarkrok. Lausakaupmennirnir Preð- björn og Fog hafa og komið hingað með töluverðar vöruleyfar eptir verzlun peirra í sumar á Húsavik og Raufarhöfn. Strandferðaskipið Diana kom hingað 25. júli pá frá Kaupmannahöfn, og voru með henni margir farpegjar, og par á meðal herra veitingamaðnr L. Jensen, sem nú er kominn aptur úr utanlandsför sinni. Með- al farpegjanna er hjeðan hjeldu áfram suð- ur og vestur, var herra dannibrogs- og al- pingismaður Einar Ásmundsson á Nesi, sem einn af peirn 3, er alping kjöri í fyrra til pess að vera í presta- og kirknamals- nefndmni. — Norðanpósturinn kom hingað aptur 10. p. m. úr suðurferð sinm; að sunn- an og vestan er að frjetta mikla óperra, svo töður lágu undir skemmdum, en seinast komu nokkrir perriráagar, svo pær náðust. — Díana kom hirigað að sunnan daginn áður (9.) og með henni margt af farpegjum. Með henni kom presturinn til Hvanneyrar, sjera Skapti Jónsson með konu sína, «n landveg kom sjera Kristján Eldjárn. sem ekki kvað geta flutt búferli sin frá Stað i Grindavík og að Tjörn fyrri en að vori, «n ætlar nú í milli tíðinni að fá presta til að pjóna Tjarnarbrauðinu. — Kviabekkur í Ólafsfirði er veittur sjera Magnúsi Jóséps- syni á Halldórsstöðum í Bárðardal — Hjer eru og á ferð yfirkennari hra. H. Friðriks- eon frá Beykjavík, og sonur hans hr." hjer- aðslæknir Júlíus frá Klömbur. —11. p. m. kom hestaskip Slimmons og jafnframt land- veg hestakaupmaður Choghill að vestan með 140 kross, 80 af peim keypti hann i Huna- vatnssýslu en 60 i Skagafirði, og hjer a Oddeyri bætti hanm aðeins 17 við, allt ung- viði; til jafnaðar borgaði hann hrossm með 40—60 kr. og einstök með 70 kr. Með hestaskipinu voru nokkrir farpegjar, karlar og konur frá Skotl. og Engl. # Nokkrir komu og með Díönu og 2 af peim eður 2 systkin urðu hjer eptir, sem ætla að biða til.pess hún kemur aptur. — Meðal farpegj- anna með Diönu hjeðan voru peir hr. h]er- aðslæknir p. Johnsen og prófastur sjera Biörn Halldórsson frá Laufási, er ætiuðu austur í Múlasýslur, lengst á Eskifjorð. — í næstl. viku kom herra kaupstjon Ir. Gunnarsson aptur úr landferð sinni austur. Hann hafði keypt i Fáskrúðsfirði, par yið opinbert uppboð, nýlegt 70 lesta fiskiskip, er par hafði brotnað 2 göt á, sem hann gat bætt, svo að skipið varð sjófært og sendi pað siðan til Kaupmannahafnar. Skipið hiet „Bósin af Alpafjðllum" en nu heitir pað „Bósin frá Austfjörðum". Úr torlefi úr Austur-Skaptafellssýslu (dags. 26. maí 1878). Jeg hefi í vor ferðast suður a Síðu og i" peirri ferð spurði jeg mig nokkuð út um „fjallið" pað berzt til baka, að ijalhð hafi ekki verið pekkt áður, enda pó sjald- an sem aldrei hafi pangað venð komið, pað hefir alltaf sjest og kölluð „Fögruijoll". Bennur Skaptá millum peirra og Vatna- iökuls í gljúfri. pegar í Pögrufjöll kemur pá taka við brekkur lyngi vaxnar, paðan fóru peir sem skoðuðu „Fjöllin" yfir háls, komu peir pá ofani dal, sem mjer skilzt að gangi frá austri til vesturs, svo tok við annar háls og pegar yfir hann kom annar dalur og en háls, pá upp á hann kom og norður af honum kom par stöðuvatn, ekki fjarska breitt, en svo langt að ekki sást fyrir endan á pví til vesturs, og af pví hafði fyrr engin vitað. Kemur Skaptá úr vesturenda pess, og svo eru pað tilgátur og all-sennilegar, að, Tungnaá komi lika úr vesturenda pess. Á hinum stærra uppdrætti íslands, er að sjá sem að Skaptá og Tungu á, sje markað útfall úr Vatnajökli, næstum saman, eður hvor hjá annari, en sje nú sagan og tilgátan rjett pá verður pað nokkuð öfugt; er pað eitt sem sýnir fijótfærni og óvandvirkni peirra, sem á hendur hefirver- ið falið að skoða landið, að vita ei glöggara en petta um pá staði, sem ekki liggja fjær byggð og ekki í meiri torfærum en pessi „Fögrufjöll" eru; og sem laus eru með Skaptá frá Vatnajökli. Fyrir norðan um- getið vatn tóku aptur við fjöll, og svo vita peir sem fjöllin könnuðu ekki meira. Lif- andi kindur fundu peir jafnmargar og fyr segir, en pað berzt til baka, að par hefði fundist vottur af dauðu fje. Ollum kvað bera saman um, að par o: í Fögrufjöllum sje ágætt sauðland. Frjetti jeg nokkuð síð- ar hjer um, pá er pað skylda mín að láta yður vita pað og leiðrjetta pað sem mis- hermt kann að vera". Ur Ibrjefi að sunnan. „Herra Jónas Helgason, organisti víð dómkirkjuna i Reykjavík, hefir í ráði að gefa út fjórraddaða messusöngs-nótna- bók, svo framarlega hann fái ekki allt of fáa áskrifendur á boðsbrjef pau, er hann hefir nú sent út frá sjer. Jeg trúi ekki öðru enn að mjög margir verði til að styrkja petta fyrirtæki með pví að skrifa sig fyrir bókinni, sem á að koma út í hept- um, og liklega getur tekið inn í síðasta hepti ýms ný sálmalög, sem koma í hinni nýju sálmabók, er menn vænta að birtast muni áður en langir tímar liða frá sjö- skálda-nefndinni, sem nú er tekin til starfa". Auglýsingar. Samkvæmt leyfi hins háa Norður- amts vík jeg um hálfsmánaðartíma frá em- bætti minu, og hefir herra sóknaprestur Jón Austmann íxSaurbæ góðfúslega tekist á hendur að" gegna læknisstörfum á meðan jeg er i burtu. Akureyri, 9. dag ágústmánaðar 1878. porgrlmur Johnsen. Sgj^* Að svo miklu, sem mjer er enn orðið kunnugt, pá hefir auglýsing min í 33,_34. bl. hjer að framan, haft lítinn á- rangur, pví leyfi jeg mjer enn að ámálga, að peir, sem jeg á hjá fyrir „Norðanfara", greiði mjer pað með peningum eða innskript í reikning minn, í pessum eða næsta mán- uði, á einhverjum pessara verzlunarstaða: Akureyri, Oddeyri, Siglufirði, Sauðarkrók, Skagaströnd, Húsavík eða Raufarhöfn. Bitstjórinn. pann 26. f. m. fannst á Kroppsbökkum í Eyjafirði litill „kassi" eða stokkur, málaður og klútur utanum, sem eigandi getur vitjað til undirskrifaðs, gegn pvi að borga fundar- launin og auglýsing pessa. Hrafnagili, 3. ágúst 1878. Kristinn Stefánsson. Hjer með vil jeg láta kunningja mína og aðra nær og fjær vita, að jeg er kominn úr- Noregsferð minni heill á hófi hingað aptur í barnarkólahúsið á Akureyri og verð par fyrst um sinn, svo að peir, sem vildu fá aðgjörðir á stundaklukkum og vasaúrum, geta fengið pað hjá mjer fyrir sanngjarnt verð; jeg hef og vasaúr til sölu. Akureyri, 12. ágúst 1878. Teitur Tómas Ingimundarson. Leiðrjetting. í nokkrum hluta upplags- ins af næsta blaði hjer á undan eður nr. 37—38., bls. 80, 2. dálki, 4. linu að neðan, stendur að 1 tunna hákarlslýsis kosti 46 kr, í staðinn fyrir að hún kostar 44 kr. Eigandiog abyrgðarm, t B 3 o rn_J6na8on "prentari: Jónas Sveinsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.