Norðanfari


Norðanfari - 18.01.1879, Blaðsíða 1

Norðanfari - 18.01.1879, Blaðsíða 1
18. ár. Akureyri, 18. jamiar 1879. Nr, 3—4. Uiu jarðyíhju á íslandi, m. fl. (Framh.). 3?ví verður nú ekki neitað að Jsland er eitt af peim nyrztu löndum, par sem jarðyrkja er reynandi eða getur átt sjer stað svo tefjandi sje, en engu að síður getur hún pó orðið oss að miklu gagni ef yjerein- nngis höfum vit á að velja pað, sem hezt á við hjá oss, og öfium oss pekkingar á öllu pví, sem tii góðrar jarðyrkju heyrir, pví af- Staða og veðráttufar ráða ekki eifeföngu jarð- yrkjunni í hverjtt landi sem er, menntun og góð kunnátta gjöra einnig mikið að verk- um. Góð kunnátta er og eðlilega pví nauð- synlegri, sem veðrátta er harðari og menn hafa við fieira mótdrægt að stríða frá nátt- úrunnar hálfa. Ef vjer pví viljum láta oss verða eitthvað ágengt í pví efni, pá pttrfum vjer fyrst og fremst að leita oss svo mikill- ar ktmnáriu í jarðyrkjunni sem aúðið er. |>að, sem vjor purfum að læra í tilliti til jarðyrkju er æði margt, og eitt hiðhelzta af pví er nieðferð á áburði vorum smáum og stórttm, pví áburðurinn verður að vera und- irstaða jarðyrkju vorrar að miklu leyti, hvort sem hún er mikil eða lítil. Með góðri kunn- iittu og rjettxi tilhöguTiy gætum vjer og haft helmingi eða^tíeim liliiriim lueM áburð en yjer hörttrn nú eptir sama skepnnfjolda. |-ar aæst pttrfum vjer sjer í lagi að afia oss pekkingar á peim greinum jarðyrkjtmnar, er bezt eiga við hjá oss og helzt yrðu viðhafðar. Eitt hið fyrsta af pví er grasræktin og pað sem til hennar heyrir, svo sem vatnsveiting- ar, ræsan, eða kunnátta í áð byggja opin og lokuð ræsi, plæging og herfing', hallamæling, landmæling o. fl. Einnig pekking á ollum fóður- og mat-jurtum er hugsast gæti að rækta mætti hjá oss, og peirra ræktunarað- ferð yíir höfuð, ásamt mörgu fleira er að jarðyrkju lýtur og hjer ve.rður ekki upptalið. Grasvöxturinn hjá oss, er allmikiil eins og kunnugt er, en gæti pó verið margfallt meiri bæði rneð pví að rækta gras víða par sem pað ekkj vex, og bæta pað par sem pað er. J^jlfc verður samt aldrei gjört til hlýtar ncma vjer lutnnunl jai'ðyrkju, og pað er pví fullkomin sönnun fyi'ii' að oss sje pörf að læra hana. Grasræktin getur orðið með mörgu móti, og hjá oss íslendingunl gætu vatnsveitLngar komið fjarska miklu til leiðar í pá átt, pví í samanbnrði við önnur lönd, pá er fsland ágætlega lagað fyrir vatns- Veitingar. fað er ntí á stöku stað verið að bera pessháttar við hjá oss en pað cr víðast , mjög ófullkomið, par sem pað er, pví menn kttnna hvorki neina reglulega aðferð við til- húning á vatnsveitingum, og vita eigi hel&- ur hvernig bezt má nota pær. J>annig hleypa menn t. d. vatuinu einungis yhr engið á vorin, en ekki á haustin eða seinni part sumars, og á hamstin er pó eigi síður gagn- ¦ legt að veita á, pví pá inniheldur vatnið | miklnmeiri frjófgnnarefni en ávorin. Vatns- veitingar á yorin eru pessvcgna meira til að vökva með peim grasið og hlífa við nætur- frosti, en til áburðar. |>ar 4 móíí eru vatns- veitingar á haustin eða seinni part sumars, pví meir til áburðar, pví yfir sumarið hefir vatnið í ám og lækjum tekið við miklum á- burðarefnum, sem pað svo% aptur skilur við sig pegar pví er hleypt á engið. Eyrir ut- an petta er pað einungis á einum stað af hundrað hjá oss, sem reynt er við vatns- veitingar, par sem hægt væri að nota pær, pví pað mætti vissnlcga viðhafa pær víða, par sem engum dettur i hug nú sem stend- ur. Eðlilega hlýtur. vatnsveitingum að verða meiri og minni kostnaður samferða, en pað er varla nokkur hiutur som getur borgað sig eins fljótt ef rjett er að farið eins og pær. Vatnsveitingar verða nú samt einungis eða að mestu leyti viðhafður á xítengi hjá oss, að veita \ntni á tún, er bæði minni porf á, og verður síður viðkomið nema pá á stöku stað, sem og gæti verið gott pegar miklir purkar eru. Vilji menn pví bæta tún sín að nokkru verulegu, lilýtur pað að verða á annan hátt. J>að er sá galli á túnunum hjá oss víð- asthvar, að pau eru fjarska pýfð ogpessvegna mjög ógreið yíirferðar við sláttinn og ógras- geíin. |>að er ekki einungis, að menn á hinum pýfðu túnuni eyða hcimingi eða tveim hlutum af verki síi\u til ó^ýtis, a£ pvi pau eru svo seinunnin, heldur fá menn einnig helmingi, eða tveimhlntum, og jafnvel moir en tveimhlutum minna gras a{ peim, en menn gætu fengið ef pau vanai sljett. jpv í á meðan pau eru pýfð, eru pau ekki einungís seinslcgin og seinræktuð, heldur taka pau aWrci vel á móti rækt. Ef vjer pví viíjum fá margfalt meira gras af túnum vorum en nú er, og vera pó meir en helmingi fljótari að siá pau en vjcr erum nú, verðuin Vjer fyrst og fremst að gjöra pau sljett. . Jiað er nú sumstaðBr verið að ráða bót á pessu með svokallaðri púfnasljettun, en pað gcngur fjarska seint og verður pessvegna nijög dýrt. J>ar að auki vilja púfurnar opt koma aptur að noltkrum árum liðnum, sem mcst á pó rót sína í pví, að ekkert er gjört til pess að rigninga- og snjóvatn gcti runnið á burt, J>að er vatnið sem skapar pýfið, pví pegar pað ekki getur runnið á burtu, en má til að standa kyrt og síga ofan í jörðina, myndast smátt og smátt laut par sem pað stendur, og púfur verða á millum lautanna. jpúfnasljettunin gæti að vísu orðið að hetri notum en almcnnt er, ef hirt væri um, um lcið og sfjettað er, að búa til farveg fyrir vatnið að renna eptir, svo pað ekki ónýtti fyrir- höfnina að nokkru leyti; en pað verður samt aldrei nema seinlegt og pessvegna dýrt, að sljetta tún á pennan hátt. önntir sljettunaraðferð, sem heífr verið viðhöfð á stöktt stað hjer norðanlands fyrir nokkrum árum, en sem nú er hætt við apt- ur, var sú, að plægja og herfa blettinn, sem sljetta átti, sá síðan í hann höfrum og cf tii vill eiuhverju grasfræi sama árið, og láta haun svo eiga sig sjálfan úr pví. J>essi sljettunaraðferð er í pví tilliti verri en púfna- sljettunin, að hvergi hefir, pað vjer vitum tii, sprottið neitt upp af grasfræintt, og biett- urinn pví orðið flag eptir sem áður, að fyrsta ári undanteknu. J>að heiir pví ekkert verið unnið við petta, annað en að sljcttu blcttinn án pess að rækta um leið á honum grasið, sem pó var höfuðatriðið. Plægingunni sjálfri hefir einnig verið miög ábótavant, par sem engin ræsi hafa verið búin til í yikborðið, fyrir rigningar- og árennslu-vatn að renna eptir. Eigi verður jörðin heldur fullkomlega sljett með pesstt móti, pví pó eitt sje mörg- um dagsverkum í að tína burtu gi'astaniur og moldarkekki, verður pó ætíð eitthvað eptir. "pað er heldur eigi rjett að svipta jörðina pannig nokkrum hluta af peim beztu frjófgunarefnum, sem til crtt í henni, svo scm eru grashnausarntr, pegar peir fá að fúna og molna í sundur. Miklu heppilegnt hefoi verið, að láta hnausana vera kyrra og bera vel a par að auki. |>essir plægðu blettir, sem svona hehr verið farið mcð, hafa heldur eigi orðið að túni fyr en eptir mörg ár, og pað prátt fyrir nllgóða pössun-. Sú bezta, og jafnframt ódýrasta sljett- unar- og ræktunar-aðferð , er vjer ætlum að við hafa á túnum vorum og víðar, er í stuttu máli pcssi: Plægja skal að haust- 3agi biettinn sem sljetta og rækta á. Vorið á eptir skal herfa haun sv<> snemma sem auðið er, eða áður en jörð er oroin fullp , og pað helzt optar en einusinni, bera vel á, og sá siðan í hann höfrum. J>að, sem ttpp af höfrunum sprettttr, má gjöra ráð fyrir að eigi verði notað til annars cu fóðurs, skal pví slá pað svo sneinma að hægt sje að purka grasið svo vel sje. Sama hausf skal plægja pvert ylir plógstrengina frá fyrra ári> Næsta, eður annað vorið, verður að plægja aptur og herfa og sá í blettinn ¦ næpnafræi, bera verður og mikið á í petta skipti. Næp- urnar skal hafa til fóðtirs. Bezt er að plægja blettinn petta haust líka (;f hægt er að koma pví við. J>riðja vorið plægir maður hvert sem pað helir verið gjört haustið á undan eða eigi, og hcríir. Skai svo setja niður í biettinn kartöflur, annað hvort án áburðar eða pá mcð brtinnu hrossataði, Fjórða vorið skal plægja jörðina á pann hátt, að húnverði í mjóum teigum eða beðum, 3—6 faðma breiðum, með grunnum ræsum á milli, er snúa skulu helzt norður og suðttr, og sem ætluð cru fyrir snjó- og rigningar-vatn að reuna eptir. Skal síðan sá í pað grasfræi ásamt höfrum til að skýla hinúm ungu gras- plöntum í byrjuninni, Bcm verður og vel á í petta skipti eins og liin. Hafragrasið skal slá snemma sumars og hafa til fóðurs, og ef til vill er lia^gt að slá blettinn aptttr sama sumar og fá af hojmm dáiítiðaf grasi. ííæsta sumar á að fást fullkomin uppskera af gras- fræinu o. s. frv. Menn kunna int að hugsa að pað muni fara hjer eins og fyrri, að grasfræið deyi út, og eigi sprctti neitt upp af pví, en varia, parf pó að kvíða pví ef dálítil kttnnáttu og fyrirbyggja er með. pað eru til syo margar

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.