Norðanfari


Norðanfari - 18.01.1879, Page 1

Norðanfari - 18.01.1879, Page 1
18. ár. Akureyri, 18. jamíar 1875), Uiu jarðyrlíju á íslandi, m. fl. (Framli.)- pví verður nú ekki neitað að ísland er eitt af peim nyrztu löndum, par sem jarðyrkja er reynandi eða getur átt sjer stað svo teljandi sje, en engu að síður getur hún pó orðið oss að miklu gagni ef vjerein- ungis höfunx vit á að velja pað, senx kezt á Við hjá oss, og öflum oss pekldngar á öllu pví, sem til góðrar jarðyrkju heyrir, pví af- Staða og veðráttufar ráða ekki eingöngu jarð- yrkjunni í Jxverju landi sem er, menntun og góð kunnátta gjöra einnig mikið að verk- um. Góð kunnátta er og eðlilega pví nauð- synlegri, sem veðrátta er harðari og menn hafa við fleira mótdrægt að stríða frá nátt- úrunnar hálfu. Ef vjer pví viljum láta oss verða eitthvað ágengt í pví efni, pá purfum vjer fyrst og fremst að leita oss svo mikill- ar kunnátíu í jarðyrkjunni sem anðið er. |>að, sem vjcr purfum að læra í tilliti til jarðyrkju er æði margt, og eitt hið helzta af pví er meðferð á áburði vorum smáum og stórurn, pví áburðurinn verðxxr að vera und- irstaða jarðyrkju vorrar að miklu leyti, hvort scm hún er xnikil eða lítil. Með góðri kunn- úttu og rjettri tiltíögvThy gætum vjer og haft holmingi eða _trehn lilBinm meirj. átíurð en vjcr höfum nú eptir sama skcpnufjölda. p-nr næst pnrfum vjér sjer í lagi iíð afla oss pckkingar á peim greinum jarðyrkjtmnar, er bezt eiga við hjá oss og helzt yrðu viðhafðar. Eitt hið fyrsta af pví er grasræktin og pað sem til heiinar heyiir, svo sem vátnsveiting- ar, ræsan, eða kimnátta 1 að hyggja opin og lokuð ræsi, plæging og herfing, hallamæling, landmæling o. fl. Einnig pekking á Öllum fóður- og mat-jurtum er hugsast gæti að rækta mætti hjá .oss, og peirra ræktunarað- ferð yiir höfuð, ásamt mörgu fleira er að jarðyrkju lýtur og hjer verður ekki upptalið. Grasvöxturinn lijá oss, er alimikill eins og kunnugt er, en gæti pó verið margfallt ‘hxeiri hæði með pví að rækta gras víða par Sem pað ekkj vex, og bæta pað par sem Pað er. verður samt aldrei gjört til hlýtar nema vjer kxinnunl jarðyrkju, 0g pað er pví fxxllkoxnin sönnun fyrir að oss sje pörf að læra hana, Grásræktin getur orðið með mörgu móti, og hjá oss Íslendinguní gætu vatnsveitingar komið íjarska niiklu til leiðar í pá átt, pví í samanburði við önnur lönd, pá er fsland ágætlega lagað fyrir vatns- Veitingar. pað er nú á stöku stað veíið að bera pessháttar við hjá oss en pað cr víðast , mjög ófullkomið, par sem pað el', pvf menn kunna hvorki neina reglulega aðferð við til- búning á vatnsveitingum, og vita eigi held- ur hvernig bezt má nota pær. pannig hleypa menn t. d. vatninu einungis yfir engið á vorin, en ekki á liaustin eða seinni part sumars, og á hanstin er pó eigi síður gagli- ■ legt að veita á, pví pá inniheldur vatnið uxiklmnem frjófgunarefni en á vorin. Yatns- veitingar á vorin eru pessvegna meira til að rökva rneð peirn grasið og hlífa við nætur- frosti, en til áburðar. |>ar i mótí eru vatns- veitingar á haustin eða seínni part sumars, pví meir til áburðar, pví vfir sumarið hefir j vatnið í ám og lækjum tekið við miklum á- í hurðarefnum, sem pað svo^aptur skilur við sig pegnr pví er hleypt á engið. Eyrir ut- an petta er pað einungis á einum stað af hundrað hjá oss, sem reynt er við vatns- veitingar, par sem hægt væri að nota pær, pví pað mætti vissulega. viðhafa pær víða, par sem engnm dettur i hug nú sem stend- xxr. Eðlilega hlýtur, vatnsveitingum að verða meiri og minni kostnaður samferða, en pað er varla nokkur lilutur sem getur borgað sig eins fljótt ef rjett er að farið eins og pær. Vatnsveitingar verða nú samt einpngis eða að rnestu leyti viðhafður á útengi lijá oss, að veita vatni á tún, er bæði minni pörf á, og verður síður viðkomið nenxa pá á stöku stað, senx og gæti verið gott pegar miklir purkar eru. Vilji menn pví bæta tun sín að nokkru verulegu, lxlýtur pað að verða á axinaii hátt. J>að er sá galli á túnúnum hjá oss víð- asthvar, að pau eru fjarslca pýfð ogpessvegna mjög ógreið yfirferðar við sláttinn og ógras- geíin. það er ekki einung'is, að menn á liinum pýfðu túnum eyða heimingi eða tveim lilutum af verki sinu til ó^ýtis, af pví pau eru svo séinunnin, heldur xá meun einnig helmingi, eða tveimlilutum, og jafnvel meir eix tvcimhlutum mimxa gras at peirn, en menxx gætu fengið ef pau væru sljett. |>ví á meðan pau eru pýfð, eru pau ekki einungis seinslegin og seinræktuð, heldúr taka pau aldrei vel á móti rækt. Ef vjer pví viljum fá margfalt meira gras af túnum vorum en nú er, og vera pó meir cn helmingi fljótari að slá pau en vjcr erufti nú, verðum vjer fyrst og fremst að gjöra pau sljett. . |>að cr nú sumstaðer verið að ráða hót á pessu nxeð svokallaðri púfnasljettun, en pað gengur fjarska seint og verður pesevegna nxjög dýrt. J;>ur að auki vilja púfurnar opt koina aptur að nokkrum árum liðnum, sem mest á pó lút sína í pví, að ekkert er gjört til pess að rigniiiga- og snjóvatn gcti runnið á hurt, j>að er vatnið sem skapar pýíið, pví pegar pað ekki getur runnið á hurtu, en má til að standa kyrt og síga ofan í jörðina, myndast smátt og smátt laut par sem pað stenchxr, og púfur verða á millum lautanua. J>úfnasljettunin gæti að vísu orðið að betri notum en almennt er, ef hirt væri um, um loið og sljettað er, að búa til farveg fyrir vatnið að renna eptir, svo pað eltki ónýtti fyrir- höfnina að nokkru leyti; en pað verðursamt aldrei nema seinlegt og pessvegna dýrt, að sljetta tún á pennan hátt. Onnixr sljettunaraðferð, sem hefir verið viðhöfð á stöku stað hjer norðanlands fvrir nokkrum árum, en sem nú er hætt við apt- ur, var sú, að plægja og herfa blettinn, sem sljetta átt'i, sá síðan í bann höfruni og ef til vill einhverju grasfræi sarna árið, og láta hann svo ciga sig sjálfan úr pví. J>essi sljettunaraðferð er í pví tilliti verri en púfna- Nr. S—4. sljettunin, að hvergi hefir, pað vjer vitum til, sprottið neitt upp af grasfræinu, og blett- urinn pví orðið flag eptir sem áður, að fyrsta ári undanteknu. J>að hefir pví ekkert verið unnið við petta, annað en. að sljettu blettinn án pess að rækta um leið á lionunx grasið, sem pó var höfuðatfiðið. Plægingunni sjálfri hefir einnig verið mjög ábótavant, par senx engin ræsi hafá verið búin til í yiirborðið, fyrir rigningar- og áremislu-vatn að renna eptir. Eigi verður jörðin heldur í'ullkomlega sljett með pessu móti, pví pó eitt sje mörg- um dagsverkum í að tína hurtu grastætlur og moldarkekki, verður pó ætíð eitthvað eptir. |>að er heldur eigi rjett að svipta jörðina pannig nokkrum hluta af peim beztu frjófgunarefnum, sem til cru í henni, svo sem eru graslinausarmr, pegar peir fá að fúna og molna í sundur. Mikiu heppilegra hefoi verið, að láta hnausana vera ltyrra og hera vel á par að auki. |>cssir plægðu i hiettir, sem svona heiir verið farið með, liafa heldur eigi orðið að túni fyr en eptir mörg ár, og pað prátt fyrir allgóða pössun, Sú bezta, og jafnframt ódýrasúi sljett- unar- og ræktunar-aðíerð, er vjer ætlum að við megi hafa á túuum vorurn og víðar, er í stuttu máli pcssi: Plægja skal að haust- lagi tdettinn sem sjjetta ög rækta á. Yorið á eptir skal herfa hann syo snemma senx og pað helzt optar en einusinni, bera vel á, og sá síðan í hann höfrum. |>að, sem upp af höfrunum sprettur, má gjöra ráð fyriv að eigi verði notaö til annaxs cu fóðurs, skal pví slá pað svo sneinma að hægt sje að purka grasið svo vel sje. Sama haust skal plægja pvert ytir plógstrengina frá fyrra ári. Næsta, eður annað vorið, verður að plægja aptur og herfa og sá í blettinn næpnafræi, bera verður og xnikið á í petta skipti. Næp- urnar skaP hafa til fóðurs. Bezt er að plægja blettinn petta haust líka ef hægt er að koma pví við. J>riðja vorið plægir maður hvert sem pað helir verið gjört haustið á undan eða eigi, og herfir. Skal svo setja niður í hlettinn kartöflur, annað hvort án áburðar eða pá með brunnu hrossataði, Fjórða vorið skal plægja jörðina á pann liátt, að hún verði í mjóum teigum eða beðum, 3—6 faðma breiðum, með grunmnn ræsuin á milli, er snúa skulu lxelzt norður og suður, og sem ætluð eru fyrir snjó- og rigningar-vatn að renna eptir. Skal síðan sá í pað grasfræi ásamt höfrum til að skýla hinum ungu gras- plöntum í byrjuninni, Bera verður og vel á í petta skipti eins og hin. llafragíasid skal slá snemma sumars og liafa til fóðurs, og ef til vill er hægt að slá hlettimx aptur sama sumar og fá af liojium dálítið af grasi. Næsta sumar á að fást fullkomin uppskera af gras- I fræinu o. s. frv. Meiin kunna nú að hugsa að pað muni fara hjer eins og fyrri, að grasfræið deyi út, og eigi spretti neitt upp af pví, en varla parf pó að kvíða pví ef dálítil kunnáttu og fyrirbyggja er með. fað eru til svo margar

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.