Norðanfari


Norðanfari - 18.01.1879, Blaðsíða 2

Norðanfari - 18.01.1879, Blaðsíða 2
tegundir af grasi og grasfræi, að úliugsandi «r að cngin peirra geti notast hjá oss, með ]m líka að hægt er að fá fræ af sömu gras- tegundum og vaxa á túnum vorum ár eptir ár. (Framh. síðar). Nokkur orð um Titabygging á Siglunesi. Á aukafundi hins Eyfirzka ábyrgðarfje- lags sem haldinn var á Akureyri 5. maxz, p. á., kom meðal annars, sem rætt var par, uppástunga frá einum af fundarmönnum mn að nauðsynlegt væri að fa v i t a hyggðan hjer Norðanlands, og var fundurinn pví í einu hfjóði sampykkur, og að mcst pörf mundi á v i t a hjer við Eyjafjörð, og álitu menn hentugastann stað fyrir v i t a, Sigluncs, og í tilefni af pessu kom fundarmönnum ásamt, •að samin væri hænarskrá til alpingis í pessa átt. En með pvi pað er víst, en sem komið er, hulinn helg-idómur og pað jafnvel mðrg- um sem á fundinum voru, hvort pessi hæn- arskrá er á prjónunum, eða petta mikilsvarð- -anda mál hefir verið látið kafna i fæðing- unni, pá pykir mjer hrýn nauðsyn til bera, að vekja áhuga manna á pessu að nýju og um leið með nokkrum orðum benda til hve mikil pörf er á að fá vita hyggðan hjernorð- -anlands. Em nauðsyn á v i t a hjer 'paffreyndar •ekki áð fara mörgum orðum, pað er nokkuð sem mæiir sjalft með sjer, pví varla mundu vitar eins 'víða og pjett settir erlendis, ef pað ?væri ekki eitt af pyí allra nauðsynlegasta á éllum peim stöðum sem nokkur sigling er að, eða með, og hví skyldi pá ekki pörf á vita lijer norðanlands, par sem jafnmikill ignr ,er eins og hjer að Norðurlandi eða einkanlega Eyjafirði. Eyrst er pað, að eins og nú stendur, er allmikil sig'ling bjer að Norðurlandi ekki sízt Eyjafirði, af útlend- um pjóðum, og sem hefir farið töluvert vax- andi nú um nokkur ár, ekki sizt síðan hin innlendca verzlan hófst hjer og sem allt út- lit er til að Tialdist og jafiivel ankist; par að auki er fjöldi af útlendum skipum sem stunda fiskiveiðar hjex við land mikin tíma úr sumrinu , hve nauðsynlegt væri ekki fyrir pau að v i t i væri hjer, pví opt kemur pað fyrir að pam purfa að leita lands ýmsra orsaka vegna, og pá optast að pau fara inn til Siglufjarðar vestanvert við Siglu- nes, en par heldur tæp og ópægileg inn- sigling, nesið langt og grynningar út af, svo iæplega geta menn sjeð rjetta leið nema í -alhjörtu veðri, ekki sízt ókunnugir, annað hvað vitinn væri leiðheinandi öllum til að iaka sjer vissa afstöðu frá landi pegar til hafs skal leggja, pví opt eru hjer pokur og súld úti fyrir landi svo illt er að fá sjer glögga afstöðu, sem pó er mjög svo áríðandi. Líka hefir pað opí komið fyrir, að bæði kaupskip og önnur skip sem hafa komið hjer að og ætlað sjer landtöku cptir langa útivist, hafa mátt leggja frá og á hrakning til hafs, pegar dimm veður hafa verið, sem pau hefðu fríast við ef v i t i hefði verið, pví pá gætu menn óhræddir leitað nær landi allt svo lengi að nokkuð sier fi'á borði, pegar menn samstundis ættu víst að geta glöggvað sig ef til vitans sæi, og vart mundi kaup- skipið «Gefjun» farist hafa hjer rjctt í fjarð- armynninu haustið 1877, eða hákarlapiiskipið «Yaldimar» vorið 1863. ef v i t i hefði pá verið kominn á hinum umrædda stað Siglunesi. er eitt sein ekki sízt gjörir nauðsyn vitans biýna hjer, pað er sjávarútvegur okk- ar Norðlendinga. Eins og nú stendur er hjer við Eyafjörð og Siglufjörð að samtöldu nær 30 pilskip og opin skip sem stunda há- karlsveiði yfir vorið, hve nauðsynlegur væri viti ékki fyrir pau, par sem pau ætíð i pað minnsta fyrripart vertíðar eru neydd til að leita lands, hvað lítið sem veður breyt- ist, vegna pess ævaranda hafíss sem liggur hjer fyrir Norðurlandi, og pað opt langt fram á vor. Og hve liörmulegt er að vita, að eitthvað bjerum fyrir 20 árun/ síðan, fyrst er pilskip komuhjer upp, skulu liafa farist með öllu 11 skip einasta komist menn af einu, og gæti maður máske vel hugsað sjer, að minni slys hefðu á peim orðið ef v i t i hefði verið, pví flest af peim hafa við land farist, pó ekki hafi verið hjer rjett við fjörðinn, pá getur pað verið afleiðing af pví, að menn ekki sjá sitt i nokkru vænna, að leita hjer til lands framar en hvar annarstaðar fyrst ekkert er til að glöggva sig við hjer fram- ar enn í öðrum stöðum, en hins vegar allteins h-ættuleg landtakan pegar dimmvið- ur eru. J>á er líka annað gott sem gæti leitt af vitahygging hjer, sjávarútveg okkar viðvíkjandi. Eins og nú stcndur hafa ábyrgð- arfjelagslög okkar takmarkað mönnum útferð- ar dag á öllum skipum, sein í ábyrgðarfje- laginu eru, og. scm vitanlega er sprottið af pví hvað hætton sje æ pví meiri að leggja snemma út, pó .petta fyrirkomulag ábyrgðar- arlaganna sje í sjálfu sjer lofsvert og i góð- um tilgangi gjört. ]>á á hinn hóginn er pað nokkuð ófrjálslegt, — ófrjálslegt að pví leiti að lögin eins og hanna manni að nota eign sína (skipin) með pví, að fá ekki áhyrgð á peim fyrri en vissann dag, 14. apríl, hvað vel sem viðrar, pví fæztir sem skip eiga eru svo efnum farnir að peir megi eða vilji hætta skipum ^ímim ábyrgðarlaust, og pá ekki sízt pann tírna sem hættan álízt að vera mest. J>etta takmark á útferð skipanna ept- ir lögunum, er pví miður, mjög óeðlilegt, og enda ósamkvæmt tilgangi peirra; tilgangur ábyrgðarfjelagslaganna var og er einmitt sá, að tryggja og auka peninga manna (skipin), en með pessu fyrirkomulagi hafa lögin ein- mitt peninga af manni og pá máske míkla, pví hver getur sagt hvað mikið mætti afla fram að pessum lögákvcðna degi 14. apríl ef menn hefðu skip sín úti.* J>að er vifcaskuld að á pessu geta verið miklar undantekningar pegar harðindi og hafís liggja hjer við land, en opt er líka sú tíð hjer á útmánuðum vetrar, að vel mætti liafa skip úti og stunda veiði- skapinn, pví pá liggur líka ætíð hákarl á grunnmiðum, ekki meira en mest 3—4 míl- ur frá landi, sem fara parf og pá í góðri afla- von, og fengju menn vita reistan hjor pá um leið, yrði pessi skuldbinding við ábyrgð- ina úr lögum numin, að ekki mætti leggja út fyrri en vissan dag, pá mundi possi ímyndaða hætta** ***) hverfa pegar menn hefðu vita sem sæist 3—4 milur á haf út.**ú J>að er pví áreiðanlegt að sjávarútvegur okkar tæki miklum og góðum framfórum ef vitinn *) Skipstjóri E. Jónsson á Ytri-Bakka hafði skip sitt á floti næstliðinn vetur frá pví í janúar og fjekk nokkurn afla áðurönn- ur skip lögðu út. **) Svo kalla jeg pað, pví meðan stunduð var hjer hákarlaveiði á opnum skipum, var ætíð lagt fyrri út en nú er gjört pegar tíð leyfði, og urðu engin slys að. J>að einasta er aðgætandi, að fara skynsamlega að , og ekki óparflega langt. ***) Reykjanes v i t i n n er ætlað að sjá- ist 43/4 mílu. fengist hyggðar hier á peim áminnsta stað, Siglunesi, ekki sízt hvað hákarlsveiðina snert- ir, pví hvað eru hetri framfarir en að hag- nýta livern tíma sem auðið er til að hæta og auka atvinnuvegi landsins. J>essi tími, pað er seinni hluti vetrarins, er hjer er með öllu arðlaus í landi, hversu góð tíð sem er, væri ekki mikið nær að reyna að nota hann til afiabragða, og efla par með bæði sitt og annara gagn? Væri pað ekki munur fyrir skipseigendur að hafa skip sín úti í aflavon og ábyrgð, — pö aldrei væri fyrri en kemur í marzmánuð og pað pækti mjer einmitt hæfi legt að miða út ferð skipanna við 1. marz, pví skeð getur að pað væri pó miður heppi- legt að pað væri hreint óákveðið, — held- ur en að láta pau standa upp á purru landi allan penna tíma, (pað er til 14. apríl), hvað góð tíð sem er, og pá máske langt fram á vor, ef pá fer ís að reka að eins og opt hefir komið fyrir pó komið sje seint í apríl enda í maimánuð, væri pað ekki munur fyr- ir alla sem stunda veiðiskapinn, að ínytja sjer penna tíma pcgar góð tíð er heldur en að eyða honum fyrir ekkert heima, J>að hljóta allir að sjá, að petta væri mikið skynsamlegra, pví ekki eru svo margir eða langir góðu tímarnir hjer norðanlands, að fært sje að sleppa nokkrum peirra ónotuðum. Jeg pykist pá ekki purfa að fara fleiri orðum um petta, jeg vona að allir viður- kenni, að hjer norðanlands sje brýn pörf á að fá vita reistan, ekki einasta í tilliti til okkar Norðlendinga, heldur til lands vors yfir höf- uð, ef við viljurn teljast með pcim pjóðum, sem láta sjer annt um sóma og velfarnan lands síns, og til pess að fá vitann reistann, verðum við að leggja bænir okkar frarn fyr- ir alping vort. Staðurinn Siglunes er hinn hentugasti í l/iliti til kostnaðar við hyggingurja, nægilegt grjót til hyggingar rjett við hendina og allur aðflutnlngur svo ljettbær sem unnt er, og ennfremur vel húsaður bær allnærri, svo ekki mundi purfa að kosta pví minnsta til hústaðar handa vitaverði. líitað í desemher, 1878. Eyfirðiugur. + Margrjet Guðimintlardöttir í H ö f n u m, 18 3 2 —18 7 8. Faðir Margrjetar var Gnðmuiidur, er enn lifir og er í Höfnum, Árnasonar bónda í Kárdalstungu og ví^ir Jónssonar hónda í Víkum á Skaga Árnasonar bónda samastaðar J>órðarsonar bónda samastaðar Jónssonar prests í Hvammi í Laxárdal (J- 1689) J>órðarsonar og Sigriðar Svein- bjarnardóttur. En móðir hennar var Björg Jónasdóttir bónda á Gili í Svartárdal Jónssonar hónda á Ytriey (er átti Ingi- björgu Jónsdóttur, systur Holgu á Fjalli i Sæmundarhlíð) Jónssonar og Ingibjarg- ar Jónsdóttur á Skeggstöðum. t Margrjet var fædd í Bölstaðarhlið liinn 3. dag maím. 1832, og ólst upp hjá for eldrum sínum í Bólstaðarhlíð, J>verárdal og Skyttudal til átján ára aldurs, er móðir hennar andaðist (1850). J>á fór hún vist- ferlum að tilatilli og ráðwm móður sinnar til vinafólks hennar merkishjónannaHallclórs . prófasts í Glaumbæ Jónssonar og Gunn- pórunnar Gunnlaugsdóttur og íiuttist hið sama vor með peim að Hofi í Yopnafirðí

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.