Norðanfari


Norðanfari - 18.01.1879, Blaðsíða 3

Norðanfari - 18.01.1879, Blaðsíða 3
og dvaldist par nálægt fjögurra ára tíma og síðan í Vopnafjarðarkaupstað tvö ár. Síðan fiuttist hún vorið 1856 að Höfnum á Skagá til Sigurðar hreppstjóra Árnasonar, er átti Sigurlaugu móðursystur liennar og giptist hið sama haust Á r n a syni peirra hinn 20. dag októberm. Hið næsta vor byrjuðu pau búskap í Syðrieyarkoti á Skaga- strönd, og bjuggu par eitt ár. Siðan fiutt- ust pau að Höfnum, og bjuggu par 9 ár i samhýli við pau Sigurð, og siðan 11 ármeð mikilli rausn. feim varð 10 barna auðið, er 2 fæddust andvana, og 3 dóu í barn- sesku, en firnrn lifa: Arnór (fæddur 16. febr. 1860), Sigurður (fæddur 22. [eigi sem sagt er í hlutaðeigandi kirkjubók 21.] sept. 1861), báðir í Reykjavíkurskóla, S i g- urlaug Björg (fædd 5. nóv. 1863) á kvennaskólanum í Reykjavik, Halldór (fæddur 28. júní 1865) og Árni (fæddur 9. jan. 1875), báðir heima. — Hún andað- ist hinn 15. dag júlím. 1 8 7 8. Margrjet sáluga var frið kona, föngu- leg og vaxin vel. Svipurinn var mikill og góðlegur og yfirbragðið höfðinglegt. Hún hafði mikla og góða sálarhæfileg- leika, samfara alúð og öfiugum vilja á að afia sjer allrar peirrar menningar, er kost- ur var á, og mátti með sannindum kallast menntuð kona, og fylgði mjög vel timanum í öllu menntalegu tilliti, eigi svo mjög til pess að svala stundarforvitni, sem til pess að auðgást að mannpekking og á annan hátt að færa sjer pað í nyt. Annarsvegar hafði hún fráhæra greind og hagsýni með tilliti til alls hins verklega, til pess að sjá, hversu allt mætti sem hezt og liðlegast af hendi fara, eigi að eins pað, er innanbæarsýslu hlýðir, heldur og hvers konar utanhæarstörf og allt, er lýtur til góðs húnaðár. Hún hafði ríka lund, en var mjög lagið að stjórna skapsmunum sínum, og kom pví hvervetna kurteyslega, og sómasamlega fram. En par eð hún var lireinlynd kona og frábitin allri hræsni, gat svo að borið, að peim pætti orð hennar á stundum nokk- uð livatsheytleg, er illa poldu að heyra sannleikann. Samkvæmt menning hennar gat eigi hjá pví farið, að hún hefði nokkuð frjáls- legri skoðanir enn ýmsir, er eigi hafa mannrænu til sjálfstæðra hugsana; en peim var samfara viðurkenning eigins ófullkom- legleika og löngun til fullkomnunar. í>au hjón komust brátt í góðar álnir, sem jafnt mun mega pakka forsjá og at- orku peira beggja. Margrjet sál. kannaðist við pá guðsblessun einkum mcð pví að veita hjálparpurfum verklega líkn, og mátti hún ekkert aumt líta, svo að eigi leitaðist hún við úr að bæta. í pví tilliti kunni liin Viðkvæma og velviljaða lund hennar sjer naumast hóf, pegar svo bar undir. Á heimili mátti hún hcita fyrirmynd kvenna. Samband peirra hjóna var hið innilegas.ta, og var hún hónda sínum ágæt önnur hönd í öllu góðu og parflegu, og lduttekningarsöm húsfreya. Börnum sínum reyndist liún hin ágætasta. Upphtið var frjálslegt, en alvarlegt. það sem svo víða lærist með úlfúð og illindum, lærðist unclir umsjá heríhar með alúð og eptirsókn. Hún var stillt og stjórnsöm húsmóðir, og í öllu tilliti hin mesta rausnarkona. Með pví að hún var slíkt afbragð kvenna, pykir hjer bæði ýert ríg skylt að halda miuning liennar á lopti, og til pess miða pessi íáu orð. f Jónas Jónsson. Drýpur af hvörmum, döggin tára, fví unaðsdagur út er runninn; Helkalda nótt á himni vonar, Gleðisól byrgir, pað grætir mig. Mjer er sá dagur í minni fersku |>á eg sonarlát sorglegt heyrði, Barzt mjer sú fregn að dauðinn djarfur Hann hefði’ í helju, fært hastarlega. Barðist pá negg, í brjósti móðu fví sár hafði’ eg aldrei, svoddan fengið; vixlast á gjörði, von og ótti, Sorg og gleði með sárum kvíða. Sæll varstu’ að leysast, úr sorgarheimi Og hljóta sælu hjá himnaföður, Og verðlaun taka verka pinna; |>ví vel pú pundi varðir pínu. |>ú treystir Guði um æfi ár, Og unntir hans að fylgja boðum, Og stóðst með sóma, í stöðu pinni Eram að hinsta feti lífsins. Yinfastur reyndist og vinum trúr; Gæflundaður og gjarnan stilltur, Tvíllaust ástríkur ektamaki Um æfi stuttar daga tíðir. Svipleg var pin burtför, pig syrgir nú, jþinn einkasonur, og ekkja grátin Saknandi móðir, sáran grætur, f>ar sem ellitraust allt hún missti. Einmana stend jeg, af engum studd, Síðan pú vinur varst mjer horfinn, Og tel hvorn daginn að takmarkinu, Á leiðarmótum lífs og dauða. Sál pin er liðin, til sólar heima, Armæðu lífis er allri lokið Hold pítt í jörðu hefir náðir, Allt fram að degi alvalds dóms. Arnpóra Ólafsdóttir. ,,J>akklæti fyrir góðgjörð gjalt“. Haustið 1876 fór jeg með veikum hurð- urn austur að Hallormsstað, til prófastsins sira Sigurðar, að leita mjer lækninga, og hafði lækni Er. Zeuthen lofað að reyna að hjálpa mjer gjörði hann tilraunir við mig, enn pær gátu ekki orðið mjer að liði, Á meðan dvaldi jeg lijá prófastinum í fimm vikur, og sýndi liann mjer bæði nákvæmni og veglyndi með að gefa mjer allan kostn- að og fyrirhöfn sina, sem jeg bið Guð að umbuna honum peim góða herra. Nú skal geta pess, að á ferð minni austur kom jeg að Hrafnsgerði í Fellum til herra Cand. Páls Vigfússonar og stjúpu hans madömu Guðríðar, spurðu paumig að ferðum mínum og buðu mjer pá að koma aptur til baka, og vera um tima á meðan jeg notaði lækningatilraunir Zeuthens, og svo fannst mjer herra Páll og pau taka pátt í eymd minni parna sjer ókenndum, að mjer glevmist pað aldrei, enn eptir veru mína á Hallormsstað fór jeg til hans, kom par pá horra lækni þorvarður Kjerúlf og v.ar hann fijótur til að grennslast eptir livað að mjer gengi, og herra Páll að tjá honum ástand mítt, og jafnframt leita eptir hvert hann mundi ekki geta læknað mig, en læknirinn tók pví vel ef jeg fengi sama- staðoglofaði hiun að sjá um pað. Og ept- ir að útsjeðvarum bata af liinum fyrri til- raunum, tók herra þorVarður til að lækna rnig með að skera upp meinsemd rnína m. m. og parna á Hrafnsgerði lá jeg 19 vikur og naut allrar peirrar aðhjúkrunar, sem kristileg mannelska getur í tje látið, og herra söðlasmiður Einar Guðmundsson tók að sjer að annast um sár mín allan pennan tíma, var mjer síðan ekið út að Skeggjastöðum til heiðurshjónanna Einars og Hólmfriðar og Jóns og Bergljótar, sem voru nú búinn að taka að sjer petta mannelskuverk með hinum fyrrtöldu, og par var jeg sitt miss- iri hjá hverjum hjónttm, enn Jón og kona hans önnuðust um sár mín og eyddu par til mörgum tímum, enn voru pó aldrei peim önnum kafinn, að pau ljetu hjá líða að hirda sár mín daglega og pað með peirri nákvæmni og ánægjuviðmóti að jeg get ekki útmálað pað , og jeg er viss um að aldrei hefir mannelskufull aðhjúkrun og kristileg- ur kærleiki komið ljósara fram en hjá pessurn fjórmenningum við mig, (nefnilega á Hrafnsgerði, Skeggjastöðum og Ormstöð- um), og svo gáfu peir mjer upp alla skuld- ina og læt jeg hjer fylgja brjefið sem peir skrifuðu með mjer norður við burtför mína, sem sannar að ekki er ofsagt af peirra höfðinglega veglyndi, og nú naut jeg fleira góðs af peim, að allir kepptust við, fyrir austan, sem voru á leiðinni að liðsinna mjer, að peirra dæmi, bæði itíeð gjöfum, fylgðum og aðhjúkrun og er mjer ekki hægt að telja pá upp með nöfnum, og ætti jeg pó ekki að gleyma peim síra þorvaldi í Hofteigi og Oddi bónda á Meðalnesi, gengu næst hinum fyrrtðldu að gjöfum v mig, enn pað gleður mig að hinn algóði gjafarinn allra góðra hluta, sjer og pekkir sína, og að jeg veit að peir fá á síðan að lieyra pessi gleðiríku orð: Hungraður var jeg . , . . pyrstur . . . . og sjúkur og pjer vjtjuðu mín, töluð til sin. Að endingu get jeg pess, að prir læknar voru búnir að reyna við mig enn árangurslaust, áður enn herra þ. Kjerúlf tók mig að sjer * * * Páll, Einar Jón og Kjerúlf króna, krans fljettaðann af manndyggðum, ó ! pá mannelsku eðla pjóna, af mjer sem ljettu prautunum, framúrskarandi fáguð snilld, fannst mjer aðhiynning peiri’a mild. J>eir græddu, klæddu og gjöfum sæmdu, mig guðsvolaðann purfamann, er til peirra kom að kröptum tæmdur, kranka með sál og líkamann; eins voru fljóðin ástúðlig í öllu sem gátu hresstu mig. Alla sem rjeðu gott mjer gjöra, er gínandi hætta á mjer lá, bið eg alsælann sigurherra, af sinni miskun að annast pá pvi blessi Drottinn peirra hag, peir iiíi sælir uótt og dag. j>au áður talin ýturmenni; ástúðleg fljóoin peirra og börn velgjörðafaðir viðurkenni, í velgjörðum sínum dag sjerhvörn

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.