Norðanfari


Norðanfari - 18.01.1879, Blaðsíða 4

Norðanfari - 18.01.1879, Blaðsíða 4
— 8 — og krýni s&nnhelgum kransi pá, krýningardegi lifsins á. * * Hc „Um leið og Sigurbjörn Sigurðsson sem hjá okkur hefir verið hátt á annað ár, legg- ur af stað norður til átthaga sinna, f)á pykir oss ástæða til að skrifa yður fáein orð um veru hans hjer. Eirs og Sigur- björn getur sjálfur horið um, rjeðumst vjer i að taka hann i hitteð fyrra um liaustið, eptir að pað var komið f ljós að læknistil- raun sú er herra Er. Zeuthen á Eskifirði gjörði við hann áraugurslaust, þá stóð svo á að í>orvarður læknir Kjerúlf var nýkominn hjer austur, og hitti hann af hendingu og hvaðst mundi geta líknað honum, eins og raun á er orðin, ef eigi vantaði húsaskjól og viðurværi, þá skutum vjer skjóli yfir hann pó roeð peirri fullri sannfæringu, að hann mundi komast norður sumarið eptir, enn úr pvi að Guð vildi ekki láta pað heppnast, pá vildum vjer ekki gjöra hjálp vora enda- brenda. p>egar um kostnað Sigurbjörns óg veru hjer eystra er að ræða, pá hefir oss komið saman um að fara sem allra vægast í pann reikning við yður og pað af ýmsum ástæðum, hitt látuin vjer oss skipta meiru að Sigurbjörn — úr pví vjer einusinni tókum hann að oss — eigi góðri heimkomu að mæta i átthögum sínum, pví að vjer áh'tum hann sannann gustukamann. Allan kostnað við veru hans og læknishjálp o. fl. setjum vjer 200 krónur, ánöfnum vjer pess- &r 200 kr. eða gefum honum sjálfum en ætlumst jafnframt til að hann verji peim íjer til framfæris, eða til að geta sjálfur •ráðið^ögum sinum meðan pær hrökkva til pe38, pví vjer álitum pað nauðsynlegt fyrir heilsufar hans, vjer óskum einninn að fá íulla sönnun fyrir að pessi gjöf komi hon- um að tilætluðum notum. Svo að pað verði glöggara að vjer förum ekki í strang- an reikning við yðui’, pá viljum vjer geta pess. að kostnaður pessi hefði ekki verið of- reiknaður á 500 kr. J>ar til má nefna að ef læknishjáipin hefði verið reiknuð eptir pví sem lög standa til pá hefði hún orðið nálægt 100 kr. Vjer vonum að endingu að pjer misvirðið ekki pessa ráðstöfun vora. fírafnsgerði, 25. júní 1878. Páii Vigfússon. Jón Ólafison. E. Jónsson. f>. Kjerúlf. Til hreppsnefndarinnar í |>istilfirði.“ •í4 * * Jeg bið hinn lieiðraða ritstjóra „Nf.“ að ljá pessum fáu pakkarorðum rúm sem fyrst 5 blaði sínu. Ritað í nóvemher 1878. yigurhjörn Sigurðarson. Frjettir. Úr hrjefi úr Húnavatnss. d. 4. des. 1878. „22. f. m. var hóndinn Björn Jónsson á Efri-f>verá í Vesturhópi staddur á verzl- unarferð út á Blönduós, lagði liann paðan seint um daginn heimleiðis með 2 hesta undir höggum, 3. er liann reið; og var pá lítið eða ekkert drukkinn. Á heimleiðinni kom hann að Hjaltahakka, sem heita má að skarmnt sje frá vcrzlunarstaðnum. og er mælt að hann hafi pá sýnst nokkuð drukk- inn og síra Páll pví viljað að hann yrði par um nóttina en pó varð ekki af pví. í rökltrinu um kvöldið sázt maður koma á hrekkuhrúnina fyrir ofan verzlunarlnisin á } Blönduós með 2 hesta og var pví ekki frek- ar gaumur gefinn, og engínn gjörði heldur vart við sig Morguninn eptir sáust 3 hest- ar hinu meginn við ána, og er aðgætt var voru pað hestar Bjarnar, reiðhesturina með hnakknum og annar áburðarhesturinn með böggunum, en hinn með reiðinginn undir kviðnum Við nákvæmari aðgæzln sáust hestaslóðirnar út i árósinn og upp úr hiuu- meginn og var par í flóðmálinu annar bagg- inn sem vaníaði. f>að pykir nú enginn efi á að Björn hafi farist í árósnum, pö ekki sje hægt að skilja í pessu ferðalagi hans til balca og fram hjá verzlunarstaðnum og yfir árósinn, sem aldrei er riðinn og ekki er fær nema á ferju. Björn sál. var merkur maður og mjög vel látinn. Hann var sonur Jóns prests á Barði Jónssonar prófasts á Auðkúlu og Guðrúnar dóttur Bjarnar umboðsmanns á f>ingeyrum. Hann eptirljet konu og 1 harn. — Tíðin er nú hin bezta og heilsufar gott“. Úr brjefi úr Hrútafirði d. 8. des. 1878. „Tíðin er alltaf indælisgóð síðan kastið mikla í haust. pað gjörði hjer svo sem engan skaða nema á 1 hæ Prestbakka par fórst milli 30—40 fjár. Kaupstaður vor er nú allslaus, pví skip peirra Munch og Bryde laskaðist og liggur vetrarlangt í Hafn- arfirði syðra. Lítur pví illa út með hjarg- ræði fðlks í vetur, margir biðu oflengi í von um petta skip“. — Frá pví er vjer, í næsta blaði hjer á undan, sögðum frá tíðarfarinu, hjelzt pað enn til hins 15. p. m., að pá kom norðan hríðarveður og snjókoma með litlu frosti. í næstí. viku var róið með línur til fiskjar úr Svarfaðardal og Ólafsfirði, og fjekkst meta- hleðsla af vænumfiski, svo afhöfða varð; bát- ar höfðu og róið af Árskcgströnd í austurálinn og aflaði hver yfir 50 í hlut af fiski. Nú kvað hafísinn vera horfinn pað eygt verður, bæði af Skagafirði og hjer útaf Eyjafirði. en víst ekki langtundan landi sem marka má af pví, hvað sjórót er lítið pó hvasst sje úr hafi. Viða er nú sagt krankfellt af ýmsum veik- indum sjerilagi af lungnabólgu, og nýlega í Skagafirði 3 menn dánir úr henni. f 10. p. m. ijezt hjer í hænum, fröken Margrjet Stcphánsdóttir Thorarenson amt- manns, fa dd 18. febrúar 1803. Hún hafði vegna veikinda, legið mörg undanfarin ár tímum saman í rúminu og nú seinast sam- fleytt meir enn árlangt og opt pjáðst mikið. Jarðarför hennar fór fram í og var fjölmenn. Anglýsiiigar. — Sehlar óskilakindur i Svalharðshrepp haustið 1878 : 1. Hvithornóttuv sauður veturgamall mark: Stýft gagnbitað hægra; sýlt gagnbitað v. 2. Hvíthornótt ær veturgömul, mark: Hvatrifað hærga; sýlt í stúf. biti fr. v. Brennimark: Ö. J. 3. Hvitur lamhgeldingur, mark : Sneitt a. hægra; sýlt vinstra. 4. Hvitnr lamhgeldingur mark: Sneitt a. vinstra. 5. Hvítur lambhrútur mark : tvistýft apt. hægra; hálftaf aptan, biti fr. vinstra. 6. Hvítur lambgeidingur, mark: hvatt bæði eyru. 7. Hvít lambgimbur, mark: snnitt apt. fjöð. fr. hægra; blaðstýft u, biti fr. vinstra. 8. Hvít lambgimbur inark: Stýft vaglslc. apt. hægra; hvatt .vaglsk. apt. vinstra. Laxárdal, 10. okt. 1878. Jón BjÖrnsson. — Seldar óskilakindur i Sauðaneshrepp árið 1878: 1. Hvít ær 'veturgömul mark: Sneitt aptan hægra; gagnbitað vinstra. 2. Hvít lambgimbur, mark: Stýft hófbiti framan hægra, sneitt framan biti aptan vinstre. 3. Hvit lamhgimbur, mark: Tvístýft og biti aptan hægra; sýltfjöður fr. vinsíra. 4. Hvít lamhgimbur, mark: Tvístýft apt- an hægra; stýft og biti aptan vinstra. Tunguseli 12. nóvember 1878. f>. f>orsteinsson. — Haustið 1878 voru eptirskrifaðar 6- skilakindur seldar við opinbert uppboð í Helgastaðahrepp : 1. Hvít ær veturgömul, með svartan díl, mark : Stýfðurhelmíngur ? aptan hægra; stýft gagnbitað vinstra. 2. Hvít lambgimbur með skrúð í háðum eyrum, mark: Tvístýft eða stýfðurhelm- ingur? apt,, fjöðurfram. hægra; tvístýft? apt. biti framan vinstra. 3. Hvit lambgimbur, óauðkennd, mark: Tvístýft aptan biti framan hægra; stýft vinstra. 4. Hvitur lamblirutur, óauðkenndur, mark: Hamarskorið liægra; tveir bitar framan biti apt. vinstra. Auðnum 6. desember 1878. Benediki Jónsson. — Á næstliðnu bansti var mjcr dregin hvít gimbur veturgömul með mínu rjetta marki: Sneitt aptan hægra;tví- stýftframan vinstra. Kind pessa á jeg ekki og bið því livern pann sem hana pyldst eiga að segja til sín hið fyrsta. Eögrubrekku í Hrútafirði, 8. des. 1878. Jón Bjarnason. — NæstHðið haust var mjer dregin hvít lambgimbur með mínu fjármarki: Fjöður aptan hægra; sneiðrifað framan vinstra og bragð að auki. Lambið á jeg ekki, og getur sá, er rjettj helgar sjer pað, vitjað andvirðis pess til mín. Naustavik í Ljósavatnshrepp 11. des. 1878. Sigurvin Sigurðsson, — Næstliðið haust var mjer dregið hosu- flekkótt dilklamb, er var álitið að væri með marki mínu: Tvístýft fv. hægra; stúfrifað vinstra, en sem jeg ekki kannast við að eiga Og pað pess heldur sem rajer og fleirum við nákvæma skoðun virðist að markið á kægra eyranu sje fremur óglögg sneiðrifa en tvístýfing. Sá er leiðir sig að lit og marki á lambinu má vitja pess til mín og borgi mjer hirðing og fóður pess, og aug- iýsing pessa. Djúpárbakka 20. des. 1878. Stéfán Árnason. Maður, sem er nokkuð vanur túnasljettun getur fengið atvinnu í vor frá pvi jörð piðnar og fram að slætti ef hann semur, fyrir aprílmánaðarlok, við bókbindara Frb. Steinsson á Akureyri. Fyrir svcitíihœndur *“^p5g G-óður saltfiskur er til sölu á 7—>8 aura pundið hjá f>órarni Benediktssyni á Akureyri. g^^** Únglingspiltur, sem er laglegur i sjer tíl smíða, getur strax fengið tilsögnhjá mjer undirskrifuðum í úra-aðgjörð, og gull- og silfursmíði. Akureyri, 8. janúar 1879. Teitur Tómas Ingimundarson, — Fjármark mitt er: Tvístýft aptan hægra, tvistýft fr. vinstra b i ti aptan; og biðjeg alla, sem hafa liina nýju marka- skrá pMngeyjarsýslu, að leiðrjetta pað par, samkvæmt pessu. Hjeðinshöfða. 8. jan. 1879. Grísli Ólaísson. Eigandi og ábyrgðarm.: Bjðrn Jónsson. Prentsmiðja «Norðanfara».— Ólafur Ólafsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.