Norðanfari


Norðanfari - 27.03.1879, Side 1

Norðanfari - 27.03.1879, Side 1
NOROAim 18. ór. t Sigurður prófastur Guniiarsson. (P. 10. okt. 1812; d. 22. nóv. 1878). 1. Sól sortna tekur, sorgir pað vekur; herðast nú hríðir, hættlegar tíðir; hyljir íje bana, bregður af vana; vetrinum verri in vonda tíð pverri! 2. Sól fer að sortna, sígur að húmi; nótt nálgast tekur, nú fer að vetur dregur að dauði, ■deya menn líka; hörð gengur Helja hauður vort yfir. 3. Helja hornaugum hvívetna gýtur; sjer hún hvar situr seggur forvitra, hraustlegur höldur, hærum pó skotinn; tíuðs-pjóninn góða grípa nú fýsir. 4. Situr Sigurður sonur Gunnarar, maðurinn margfróði, menntanna sómi, Guðs hetjan góða, gæða presturinn, hniginn að aidri, ið horska prúðmenni. ■5. Situr Sigurður í sálu dapur og hugsar um harma er hríðjel gjöra: sárt er á að sjá sóluna hverfa og fósturjörð fríða í fjörbrotum vera. 6. Situr Sigurður í sálu dapur; reit hann og ritar rjettar sðgur úm harðar hríðir og hörmunga feikn, er nú á ári ísland heimsóktu. 7. Sjerðu ei Sigurður: sækir að dauði? Of höfði grúfir hann heldur svipillur; fetar hann fölleitur um fagra lokka, dregst hann pjer í augu. Deya skal sjerhver! 8. fannig leið brautu á pessu hausti mannvalið mæta, merkastur allra, peirra sem nú Akurcyri, 27. marz 1879. á pessu landi pjóna Kristi á krossi dánum. 0. |>etta er satt: að pað er liarmur, pá er hin fögru fjörmiklu trje falla í blóma ins bezta lífs, enn fornfauskar eptir fúnir standa. 10. Ein er pó bót, að eptir liíir mannorðið mæta merkis-rekka. Lifi líf Sigurðar lengi meðal vor, láti pað frjófgast fróðmögur íslands! 11. Vel sje pjer, vinur! er veitt oss hefir fróðleik og frama og fræðslu góða. Líf pitt er liðið, er ljezt oss gefa unað og yndi og ástúð marga. 12. Lifðu nú sæll í sölum himna! Eg sje pig í anda sólu ofar. Vjer skiljum í bráð, «nn skulum síðar sjást í sælu að sólar konungs, J. Eins og vjer höfum áður getið um i blað- inu, átti amtsráð norður- og austurúmdæm- isins fund með sjer hjer á Akureyri síðustu daga janúarmánaðar og fyrstu daga febrú- armánaðar. Á pessum fundi amtsráðsins voru fyrst yfirfarnar gjörðabækur sýslunefnd- anna í öllum 6 sýslum umdæmisins frá samtals 10 sýslunefndarfundum í fyrra vet- ur og sumar sem leið. Amtsráðið gjörði athugasemdir, par sem pvi pötti við purfa, við gjörðabækur pessar, og svaraði ýmsu, er sýslunefndirnar höfðu skotið til pess atkvæða. Af pessum fundum sýslunef'ndanna mun amtsráðinu hafa pótt mest kveða að sýslu- nefndarfundi i Júngeyjarsýslu 22.—26. febr. í fyrra, pvi par höfðu mörg mál verið rædd itarlega og reglugjörðir verið samdar bæði um alla sýsluvegi og alla hreppsvegi innan sýslu, en petta hefir dregizt fyrir sumum hinna sýslunefndanna allt til pessa. Svo hafði og sýslunefnd júngeyinga sjálfáfúnd- inum rannsakað alla hreppsreikninga úr hverri sveit sýslunnar mjög nákvæmlega og gjört við meiri hluta peirra athugasemdir og sumar mjög verulegar, en sent tvo af reikningunum heim aptur sem ótæka. þessa er einkum getið fyrir pá sök, að í engri annari sýslu er pess minnzt, að sýslunefnd- in hafi hirt um pá skyldu sína að rannsaka lireppsreikningana og úrskurða umpá, held* -29 — . Nr. 15—16. ur að eins, par sem bezt hefir gjört, falið oddvita petta mikilsverða starf. þá yfirskoðaði amtsráðið sýslusjóðs- reikninga og sýsluvegareikninga úr öllum sýslunuin fyrir úrið 1877, og voru sýsluvega- reikningarnir úr Skagafjarðarsýslu sjer í lagi álitnir ágætir og allar vegabótarskýrsl- ur paðan úr sýslu. Amtsráðinu voru úr pessari sýslu einni sendar greinilegar skýrsl- ur um vegabætur á hreppsvegunum og nið- urjöfnun á hreppsvegagjaldinu; en i öðrum sýslum virðist sem pessu máli sje eigi slik- ur gaumur gefinn, eður eptirlit haft á pvi, að peir reikningar sjeu haldnir svo skipu- lega sem æskilegt væri. Amtsráðið skrifaði nú öllum sýslunefndum rækilega um vegabóta- málið og sendi peim skýrslusniðjtil að semja eptir vegabótaskýrslur sínar eptirleiðis. Eins og venjulegt er, samdi amtsváðið yfirlit yfir (járhag sýslusjóðanna og sýsluvegasjóðannaí umdæminu. J>á athugaði amtsráðið fjemál og reikn- inga sjóða peirra og stofnana, er standa undir pess umsjón, ■en pessir sjóðir og stofn- anir eru: 1. Jafnaðarsjóður umdæmisins, 2. Búnaðarsjóður umdæmisins, 3. Sjóður Jökulsárbrúarinnar í Norður- múiasýslu, 4. Grjafasjóður Outtorms prófasts J>or- steinssonar, 5. Gjafasjóður Pjeturs sýslumanns J>or- steinssonar, 6. „Legat“ Jóns Sigurðssonar frá Bögg- verstöðum, 7. Grjafasjóður hins sama til Vallnahrepps, ■8. Styrktarsjóður handa fátækum ekkj- um og munaðarlausum bömum í Eyja- fjarðarsýslu og á Akureyri. 9. Búnaðarskólagjald umdæmisins, 10. Amtsbókasafnið. Áætlun var gjörð um tekjur og gjöld jafnaðarsjóðsins. í sjóði voru frá fyrra ári 2422 kr. 98 a. en ákveðið að jafna niður á lausafjeð 1-5 a. á kvert hundrað, og mundi petta gera 4629 kr., 90 a. eður hvortveggja til samans 7052 kr. 88 a. Hin stærstu fyrir sjáanlegu útgjöld sjóðsins á árinu eru að borga l/i5 af byggingarkostnaði priggja fangahúsa í umdæminu, eins á Akureyri, annars í Eskifirði og hins priðja mjög parf- lítils á Húsavík. í penman Vis byggingar- kestnaðarins og vexti af pvi sem ólokið er af honum ganga í 4r 3144 kr. 50 a. ]?á er enn ólokin gomul skuld fyrir fjárkláða- vörð 942 kr, Hitt annað af tekjum sjóðs- ins er ætlað til kostnaðar við amtsráðið, til heilbrygðismála, til kennslu heyrnar- og mállausra, til sáttamála, til gjafsóknarmála og til annara útgjalda, par á meðal til gamalla dóms- og lögreglumála, sem lengi hafa verið á leiðinni. Búnaðarfjelag i Svínavatnshrepp í Húna- vatnssýslu hafði beðið landshöfðingjan um fje úr laudsjóði til að launa nýjum búfræð- ingi par i sýslu, er Pjetur Pjetursson heit- ii’, svo hann gæti ferðast par um og leið- heint mönnum við jarðabætur og pesskon- ar. Landshöfðinginn hafði fyrirhugað að

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.