Norðanfari


Norðanfari - 27.03.1879, Blaðsíða 2

Norðanfari - 27.03.1879, Blaðsíða 2
% veita 200 kr. í þessu skyni, ef sýslunefnd Húnvetninga, sem mælt hafði fram með beiðninni, sýndi í verkinu að henni pætti máli skipta að hafa Pjetur í pessari stöðu með því að veita honum aðrar 200 kr. úr sýslusjóði, og hafði landshöfðinginn óskað að heyra tillögu amtsráðsins um petta ef'ni. Yar amtsráðið samdóma landshöfðingja um, að petta væri veFtil fallið, og áleit að sú regla ætti almennt að komast á, að hver sýsla hefði sinn búfræðing til að ferðast og fræða, og að sýslan gyldi honum hálf laun en landsjóður hálf. Annar nýr húfræðingur i Júngeyjarsýslu, Páll Jónasson að nafni, hafði skrifað amtsráðinu og boðizt til að leiðbeina mönnum í jarðabótum og fleira pesskyns, ef amtsráðið sæi sjer fyrir sann- gjörnum launum. Tók amtsráðið pessu boði pakksamlega og kvaðst mundu útvega honum 200 kr. úr landsjóði, ef sýslunefnd, eða sýslunefndir tingeyinga vildu framleggja annað eins, og Páll síðan gjörast ferðabú- fræðingur par í hjeraði. |>á ákvað amtsráð- ið, að verja skyldi á komanda vori 200 kr. úr búnaðarsjóðnum til að kaupa fyrir nokk- ur af verkfærum peim, sem á Skotlandi eru höfð til að skera fram mýrar í húfjár- högum, og sem Skotar kalla „tools for making sheepdrains“. Fól ráðið forseta sínum á hendur að skrifa til Skotlands eptir verkfærunum með fyrstu póstskipsferð í vor og fá pau send hingað á Akureyri með fyrstu ferð „Díönu“. Er svo til ætl- að, að verkfærin verði seld peim er vilja eignast pau, með sama verði sem pau eru keypt fyrir, svo búnaðarsjóðurinn eigi skerð- ist við petta meira enn svarar flutnings- kostnaði verkfæranna hingað til lands. Ept- ir beiðni hreppsnefndarinnar í Svínavatns- hrepp veitti amtsráðið og úr búnaðarsjóðn- um 50 kr. Pjetri búfræðingi, sem áður er nefndur, sem styrk til að kaupa sjer halla- mæli og jarðnafar. Umsjónarnefnd amtsbókasafnsins áAk- ureyri hafði samið frumvarp til reglugjörð- ar fyrir bókasafnið og sampykkti aihtsráð- ið hana með litlum breytingum. Reglugjörð pessi er áður prentuð hjer í blaðinu. Ýms mál voru par fleiri, er amtsráðið hafði til meðferðar á pessum fundi. Zeuth- en læknir á Eskifirði hafði beðið um 100 kr. í póknun fyrir að kenna tveim konum fæðingarfræði, en amtsráðið áleit að petta mál tæki eigi til sín, með pví yfirsetukvenna- lögin kveða svo á, að allur kostnaður við kennzlu yfirsetukvenna skuli greiddur úr landsjóði. Borð hafði verið smíðað, er kostaði 16 kr., i pingstofu pá, sem er í fangahúsinu á á Akureyri. Ætlaði bæarfógetinn par að andvirði borðsins ætti að lúkast úr jafnað- arsjóði, með pví stofa pessi væri sjálfsagð- ur hluti fangahússins. Aptur hugði amts- ráðið að pessi stofa, eins og önnnr í sama húsi, heyrði Akureyrarbæ til, og að bæar- sjóðurinn ætti pví að borga borðið. Yar nú Akureyrarbæ gefinn kostur á að afsala sjer tilkalli til stofunnar, eður að öðrum kosti skyldi hann greiða andvirði pessa borðs. Úr Saurbæarhrepp hafði komið kæra um úrskurð sýslunefndarinnar í Eyjafjarðar- sýslu í útsvaramáli nokkru, og vísaði amts- ráðið henni frá sjer, með pví sýslunefndir hafa að lögum efsta úrskurðarvald í málum um niðurjöfnun á útsvörum til hrepps- parfa. gagnlegt pað er að hafa jafnan gát á efna- hag sínum, og gildir petta jafnt um ein- staka menii sem um heil fjelög, Hverjum manni, senu nokkuð hotír undir höndiim og nokkur viðslópti við aðra, eu pað er rovnd- ar hjer um bil hver maður, er nauðsynlegt að gera sjer reikningslegt yfirlit yfir efna- hag sinn, og hefði almenningur pessareglu, pá mundi betur ástatt fyrir mörgum en er. En sama er einnig um menn, sem í fjelagi eru, peir purfa einnig að hafa vakanda auga á fjárhag fjelagsins og svo á fram- kvæmdum pe3S. Yjer bjóðum hjer lesendum vorum samandregið yfirlit yfir fjárhag sýslusjóðanna og sýlsuvegasjóðanna í norður- og austur- umdæminu, eða stutt ágrip af reikningum yfir pað /je, er sýslunefndirnar hafa hönd yfii’, og má, með pví að bera reikninga sýslunefndanna saman, sjá að nokkru leyti mismun á hjeraðsstjórninni i hinum ýmsu sýslum. Sem dæmi um petta tökum vjer sýsluvegareikningana í Múlasýslunum. í Suðurmúlasýslu hafa verið gerðar vegabæt- ur miklu meiri enn fje var til, og lán tekið til pess. í Norðurmúlasýslu par í mót eru litlar vegabætur gerðar eptir til- tölu, en mörg hundruð krónur geymdar í vegasjóði arðlausar. 1. Yfirlit yfir fjárhag sýslusjóðanna í norður- og austurumdæminu árið 1877. Húnavatnssýsla. Tekjur. Frá fyrra ári , . . Kr. 195,29 Sýslusjóðsgjald, 7 a. á hndr. 927,46 Aðrar tekjur .... 300,00 1422,75 Gjöld. Kostnaður á árinu Kr. 594,06 Til næsta árs . . . . 828,69 1422,75 Skagafjarðarsýsla. Tekjur. Frá fyrra ári . . . Kr. 150,01 Sýslusjóðsgjald, 5a. áhndr. 635,62 785,63 GjöltL Kostnaður á árinu Kr. 487,00 Til næsta árs .... 298,63 785,63 Eyjafjarðarsýsla. , Tekjur. Frá fyrra ári . . . Kr. 194,19 Sýslusjóðsgjald, 4 a. á hndr. 505,15 699,34 Gjöld. Kostnaður á árinu Kr. 505,00 Til næsta árs , . . . 194,34 699,34 jpingeyjarsýsla. Tekjur. Sýslusjóðsgjald, 6 a. áhndr. 720,66 Skuld til næsta árs . . 75,99 796,65 Gjöld. Skuld frá fyrra ári Kr. 88,32 Kostnaður á árinu . . 708,33 796,65 Norðurmúlasýsla. Tekjur. Frá fyrra ári . . . Kr. 97,13 Sýslusjóðsgjald, 4 a á hndr. 376,82 473,95 Gjöld. Kostnaður á árinu Kr, 257,00 Til næsta árs .... 216,95 473,95 Suðurmúlasýsla. Tekjur. Frá fyrra ári . . . Kr. 75,53 Sýslusjóðsgjald 3. a. á hndr. 241,05 316,58 Gjöld. Kostnaður á árinu Hr- 190,00 Til næsta árs . . . . 126,58 316,58 Allar sýslurnar. Tekjur. Eign frá fyrra ári K*r. 712,15 Sýslusjóðsgjald . . . 3406,76 Aðrar tekjur . . . 300,00 Skuld til næsta árs 75,99 4494,90 Gjöld. ~ Skuld frá fyrra ári Kr. 88,32 Kostnaður á árinu 2741,39 Eign til næsta árs . . 1665.19 4494.90 2. Yfirlit yfir fjárhag sýsluvegasjóðanna í nol'ð- ur- og austuramtinu 1877. Húnavatnssýsla. Tekjur. Frá fyrra ári . . Kr. 53,61 Sýsluvegagjald . . 995,68 1049,29 Gjöld. ~~ ’ Kostnaður til vegab. Kr. 1037,64 Til næsta árs . . . 11,65 1049.29 Skagafj arðarsýla. Tekjur. Sýsluvegagjald . . Kr. 897,12 Aðrar tekjur . . . 20,00 Skuld til næsta árs 162,14 1079,26 Gjöld. Kostnaður til vegab. Kr. 1079,26 1079,26 Ey ja i f j a r ð a i r s ý s 1 a. Tekjur. Frá fyrra ári . . . Kr '. 435,61 Sýsluvegagjald • . 801,55 1237,16 Gjöld. Kostnaður til vegab. Kr. 1137,07 Til næsta árs . . . 100.09 1237,16 J> i n geyj ars i ý s 1 a. Tekjur. Frá fyrra ári . . Kr. 842,07 Sýsluvegagjald . 1054,72 1896,79 Gjöld. Kostnaður til veeab. Kr. 1080,75 Til næsta árs • • * 816,04 1896,79 Nori 5urmúlasýsla. Tekjur. Frá fyrra ári . . Kr. 1256,97 Sýsluvegagjald • • * 788,12 2045,09 Gjöld. Kostnaður til vegab. Kr. 791,12 Til næsta árs . . . 1253,97 2045.09 Suðurmúlasýsla. Tekjur. Frá fyrra ári . . Kr. 997,00 Sýsluvegagjald .... 904,89 Skuld til næsta árs 1422,76 3324,65 Gjöld. Skuld frá fyrra ári Kr. 1200,00 Kostnaður til vegabóta 1868,41 Önnur gjöld (vextir) 48,00 Til næsta árs (auk tjalds) 208,24 3324,65 Allar sýslurnar. Tekjur, Eign frá fyrra ári Kr. 3585,26 Sýsluvegagjald . . . 5442,08 Aðrar tekjur . . . 20,00 Skuld til næsta árs Í584.90 10632,24 Gjöld. Skuld frá fyrra ári Kr. 1200,00 Kostnaður til vegabóta 6994,25 Önnur gjöld . . . . 48,00 Eign til næsta árs . . 2389.99 10632.24 3. Yfirlit yfir fjárlxag sýslufjelaganna í umdæm- inu allra saman 1877. T'ekjur. Eignir frá fyrra ári ... Kr. 4297,41 Tekjur á árinu 9168,84 Skuldir til næsta árs . . . , 1660,89 ' - 15Í277Í4 J>að hlýtur öllum að vera ljóst, hversu

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.