Norðanfari


Norðanfari - 02.05.1879, Page 1

Norðanfari - 02.05.1879, Page 1
18. ár. NORBAIFARL Ákureyri, 2. maí 1879. Nr. 21—23. Dm jarðyrkju á íslandi, m. fl. (Niðurl.). Eitt, sem gagnar mjög garð- yrkjunni og enn er ótalið, eru hinar svo- kölluðu liitakistur. (Drivbænker). J>ær eru notaðar alstaðar í liinum kaldari löndum, þar sem garðyrkja ‘er stunduð til muna, pví með peim geta hienn lengt vaxtartímann fyrir .pær jurtir er þvirfa pess, og í peim tilgangi eru pær fundnar upp. , Menn hafa fleiri tegundir af pessum hitakistum eptir pví, hvernig pær eiga að notast. pannig eru til bæði alheitar og hálfheitar kistur. Vjer skulum hjer drepa lítið eitt á'eina peirra. Maður tekur hesta- tað, sem cr nýtt eða sem hiti er í, og legg- ur pað par, sem kistan á að vera, t. d. á einn stað á ■ móti suðri. Hestataðið hitnar ■svo optast nær af sjálfusjer eptirlítinn tíma, við gang sem lcemur í pað, ef pað er ekki •orðið heitt áður pað er tekið. Vilji pað ekki verða nógu heitt, má einnig hafa meðöl til að koma hitanum í pað, svo sem óslokið kalk, er vatn hellist á, sjóðandi, vatn o. s. frv. J>egar svo lrestátaðið er orðið nógu heitt, er kistan iátin . efan á pað, og hún fyllt' til hálfs meðAuMfldu, sem tekin er úr garðinum. Kistan er búin til úr trje, helzt plönkum, og líkrst gluggakarmi cða hotnlausri kiatu með gluggum með rúðum í að ofanverðu, sem hægt er að taka af og leggja á eptir vild sinni. Stærðin á kistunum og mikilleiki hestataðsins, fer eptir stærðinni á garðinum. Hcstataðið parf samt að vera æði pykkt til pess pað hatdi lengi í sjer liitanum, og mold- in ofan á pví niá ekki vera minni en '6—B puml. á pykkt. Síðan er sáð í pessar kistur fræi af jurtum, sem purfa ianga vaxtartíð, pví við hitann af hestataðinu, sem leggnr upp í moldina, geta pær vaxið par, pó pær geti pað ekki annarstaðar fyrir kulda, og með pví móti er hægt að sá peim eiuum eða jafnvel tveim mánuðum fyr en annars. |>egar kald- ast er, og á nóttunni má einnig breiða eitt- hvað ofan á pessar kistur, sem aptur tekst af pegar heitt er. J>egar svo plönturnar eru orðnar nokkuð stórar, takast pær upp úr kistunum og flytjast á pann stað, sem peim er ætlaður yfir sumarið. Sje nú allt petta viðhaft, sem lijer er upp talið, jafnframt ástundan og góðri kunn- áttu við ræktunina á garðsávöxtunum, pá er væntanlegra að garðyrkjan geti prifizt hjá oss, og orðið oss að miklum notum, pví pó hún hafi ekki orðið pað liingað til, eða tekist illa, par sem hún heíir verið reynd, pá er pað ekki nema von, er vantað liefir ræsan, vaxta- skipti, jörðin illa blönduð, lítið borið á, engar liitakistur, og ef til vill lítil sem eng- in kunnátta 1 neinu. Oss liggur jafnvel við að halda að flestar pær garðjurtir, sem upp eru taldar, geti ef lag er með vaxið lijá oss. Sömuleiðis eru pað stöku tegundir af vínberj- um, er pola vel kulda, eða sem vaxa norðarlega og hátt til fjalla. Eru pað einkum sólhcr og ríbsber. J>essar tvær tegundir og jafnvel íleiri, getum vjer eflaust ræktað, og haft af peim gagu og gaman. J>ar að auki jarðarber, rabarber, o. fl. Einnig gætum vjer sjálfsagt ræktað ýmsar smáviðar-tegundir, sem einung- is eru til prýðis og engan ávöxt gefa, og jiar að auki margskonar blóm, ekki einungis í pottum inní húsum vorum, heldur í jurta- görðunum. J>að væri ef til vill ekki svo illa tilfallið, að minnast lítið eitt á skógrækt hjá oss um leið og jarðyrkjuna, pví jarðyrkjan og skóg- ræktin standa í mjög nánu sambandi liver við aðra. Skógræktin væri oss sannarlega nauð- synleg ekki síður en jarðyrkjan, og pað munu menn finna einna bezt, pegar peir eru að kaupa timbrið lijá verzlunarmönnum vorum, en skógræktin er pó pað, sem aldrei getur tek- izt eins vel lijá oss, eða komið oss að eins góðum notum eins og jarðyrkjan, og pví síð- ur eins fljótum. Skógræktin gæti að sönnu orðið oss að miklum hagnaði eins og öðrum pjóðum, ef hún gæti tekizt eins vel hjá oss eins og annarstaðar, par sem hún er stund- uð, en pað er pó pað sem ekki verður, eða að minnsta kosti getur skógræktin hjá oss ekki orðið nema takmörkuð, pannig að pað verða ekki nema stöku trjátegundir er vjer getum ræktað. J>ær trjátegundir er ætlandi væri að vjer gætum ræktað, er fyrst og fremst pað, sem vjer höfum, eða birki og reyni. Reynirinn ar að sönnu lítilsverður sem skógartrje, en er allvel fallinn til að plantast kringum hús, og sem forsælutrje með fram veigi. Birki par á mót, heíir mikla pýðingu fyrir oss, par sem pað er hið eina trje, sem teljandi er að vaxi lijá oss, og pessvegna getum vjer einn- ig plantað pað, en fyrst af öllu ættum vjer pó að láta oss mjög annt um, að friða og bæta pær litlu leifar, sem enn eru eptir af birkiskóg hjá oss, pví pað ei^ óefað að pað mætti gjöra fjarska mikið í pví tilliti. Af útlendum skógartrjám verða pað pví miður ekki margar tegundir, er vjer getum ræktað, og ekki nema pær, sem bezt pola kuldann, og pa,r af fylgir að minna verður hægt að taka tillit til gæðanna eða stærðar- innar á trjánum við skógrækt vora. Af greni er pað pó ein tegund, er vjer vafalaust get- urn ræktað, og pað erhvítagreni (Abiesalba). J>að polir allt að 40° R. kulda, og vex jafn- vel par sem ekki fer frost úr jörðu yfir sum- arið, en pað heíir ekki eins góðan við, nje verður eins stórt eins eg almennt greni, pó getur pað orðið lijer um bil 50 feta á hæð, og sjálfsagt pættumst vjer betur staddir, ef vjer ætturn stóra skóga af peirri liæð, pó viðurinn væri ekki sem allra beztur. Sama er að segja um svokallaða bjarg- eða búsk- furu (Pinus montam) að hún óefað getur vaxið hjá oss, pví hún polir jafnvel meiri kulda en hvítagrenið, en viðurinn er heldur ekki eins góður og af annari furu. Húnverð- ur 30 feta á hæð. J>að væri heldur ekki ó- hugsandi að fleiri furutegundir gæti vaxið hjá oss, svo sem norsk fura (P. sylvestris), er vex norður við íshaf, og austurrísk fura (P. austriaca), en pað verður pó ekki sagt með vissu fyr en með reynslunni. Af öðrum trjátegundum höldum vjer ó- liætt að scgja að almur (Ulmus) geti vaxið - 41- hjá oss, pví pað er trje, sem polir vel kulda og sjóstorma; pað vex norður við lieimskauts- baug. Álmurinn getur orðið allt að 100 fetum á hæð. Meðal liæð er 60 fet. Hann vex fljótt og gofur góðan efnivið. J>essar prjár viðartegundir eru pær, sem vafalaust geta vaxið hjá oss, en pað eru Ilka fleiri, sem mikil líkindi eru til að gæti pað svo sem ösp (Populus tremula), lieypur (Prunus padus) og píll (Salix) og jafnvel enn fleiri, en pað verður ekki sagt með vissu, og pað er einungis reynslau, er getur stað- fest pað. Öspin t. d. polir vol kulda og storm. Hún vex mjög fljótt eða er fullvaxin á 40— 50 árum og getur orðið 100 fet á hæð og fleiri faðmar ummáls. Viðurinn er laus, og er mikið hafður í eldspítur, en getur einnig notast til húsa. Heypur vex bæði hátt til fjalla og mjög norðarlega og polir vel storrn. |>að er fallegt trje og gefur góðan efnivið. Píllinn er einungis hafður í körfur og til sviga og er fullvaxinn til pess á 3—4 árum, er liann pá skorinn, cn ræturnar geta endst í 20—30 ár, og pannig borið 6—7 sinnum píl, sem fullvaxinn er í sviga. Gætum vjer nú ræktað pessar trjáteg- undir, er nú eru taldar, væri sannarlega mikið unnið, og ef svo væri ættum vjer að leggja stund á skógræktina af öllu nxegni vcgna eptirkomandi tímanmx. Vjer erum samt hræddir um að peim, sem ekki finnst tilvinnandi að stunda jarðyrkju lijá oss, íinn- ist pað enn síður um skógræktina, pví skóg- ræktin gefur ekkert beinlínis af sjer fyr en eptir hálfan eða lieilan mannsaldur, hcldur hefir lnin árlega mikinn kostnað í fór með sjer, ef hún á að verða að gagni, Skógræktin gefur að sönnu óbeinlínis töluverðan árlegan ágóða, par sem hún heppnast, pað er að segja, pað sem trjen vaxa árlega pangað til pau eru fullvaxin til að höggvast, en sá á- góði kann ef til vill mörgum að finnast. ljett- vægur, eða einkum peim, sem farnir eru að eldast og ekki eiga von á að njóta ávaxtauna af erliði sínu sjálfir. Vjer höfum nú mcð línum pessiun leit- ast við að sýna fram á, hverja pýðingu jarð- yrkjan geti haft fyrir oss, en vera má að sumum kunni að íinnast farið æði hátt í pví tilliti og haldi sumt af pví vera grobb eða ó- missandi. J>að er nú lxver og einn bær að ráða sinni skoðun bæði urn pað og jarðyrkj- una yfir höfuð, vjer liöfum einungis sagt sannfæringu vora og nauðgum engum til að trúa öðru en pví sem honum bezt pykir. Oskandi væri samt að menn færu að fú augun upp fyrir jarðyrkjunni, betur en verið hefir hingað til, pví liennar purfum vjervið, ef landinu og oss sjálfum á að fara fram. Menn verða einungis að geta pess, að jarð- yrkjan hjá oss ekki getur farið fram eptir stórum mælikvarða í samanburði við aðrar pjóðir, eða í sömu rnynd og í öðrum heitari löndum — að halda pað væri hið sama og hugsa að hægt væri að flytja ísland suður að Danmörku — og pað er heldur varla nokkur sem ímyndar sjer pað. J>að verður einnig munur á pvi í landinu «jálfu, hvað

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.