Norðanfari


Norðanfari - 02.05.1879, Blaðsíða 4

Norðanfari - 02.05.1879, Blaðsíða 4
— 44 — undan breytni hans við mig, meðan jeg var hans eiginleg amhátt, J»ó að sumum kunni þá að liafa pótt kjör mín fremur sorgleg, eða að dönsku orðtaki „skitt“, já, enda allt að því grátleg, — og bless- aður sje hann fyrir pað allt saman, — nei, heldur undan óorð- heldni hans við mig og óskilsemi, síðan hann yíirgaf mig, og und- an hinni — ef til vill prestlega litlu, en naumast kristilega litlu skeyting hans um skrifiega og vottanlega skuldbinding sína, sem jafnvel er innfærð i sjálfa kirkjubókina mina, sem hann Eggert minn Sigfússon bjargaði frá svívirðing foreyðslunnar. Uiulan pess- um ósköpum, sem prestur minn, prófastur minn, biskup minn, stiptsyfirvöldin mín, og jeg veit ekki livað margir íieiri, fá ekkert við ráðið, styn jeg og andvarpa, pví að jeg trúi pví laust, að svik- semin undir vissum kringumstæðum sje rjett og leyfileg, pó að jeg einhvern tíma, ef mig minnir rjett, haíi heyrt pví hreyít. Jeg styn og andvarpa og æpi, — og eigi pó allskostar undan mínum kjörum, en mig tekur innilega sárt til míns fyrrveranda elskhuga, eins og náttúrlegt er. En — væri honum eigi nær mann- sauðnum eða prestsskepnunni — jeg trúi menn segi svo — að berj- ast við sinn eiginn óreiðuanda, heldur enn við einhvern óviðkom- anda anda, sem honum — ef til vill í tilefni af frásögunni um brúðkaupið í Kana — póknast, trúi jeg, að kalla allra handa og meðal annars pjóðfjanda? í sárri kröm og kvalræðis-undirgefni. Stödd að Höskuldsstöðum 2/s 79. Hofs-kirkja á Skagaströnd. FBJETTIK. 29. f. m. liafnaði sig hjer kaupskipið „Maríe Águsta“, skipherra Erichsen, sem fara á hingað til verzlana peirra Höepfners og Gud- manns. ]pað hafði verið 9 daga á leiðinm frá Kmh. og til Seyðisf. hvar pað vegna illviðra varð að liggja í aðra 9 daga, og paðan og hingað var pað 3 daga. Engan hafís hafði pað sjeð á leið sinni. Matvara kvað nú vera lækkuð í verði, rúgur pd. 8V2 eyrir, grjón pd. 14 aur., baunir pd. 11 aur., kaffi 90 a., kandis 50 aura. ÍJr brjefum frá Kaupmannahöfn, d. 2/ íebrúar p. á. „Hjer hefir opt síðan á nýári verið 8—10 gr. frost á R. og stundum leg- ið hjer á Eyjunum 18 feta djúpur snjór. J>etta er nú óvanalegt hjer“. — „Hjeðan er nú nóg tíl tíðinda, par sem Svartidauði hefir geng- ið við Yolga fyrir norðan Astrachan á Rúslandi í vetur og ii-eiir öll Norðurálfan verið mjög i uppnámi yíir pví, flestar pjóðir hafa sent pangað lækna, Nú er sagt að pestin sje að mestu hætt.“ — Á Stórbretalandi fjell svo mikill snjór í vetur, að hann á ýmsum stöðum á Skotlandi var 12 feta djúpur, járnbrautalestir kaffennti og allar ferðir tepptust. Yfir höfuð hefir næstl. vetur verið harðari um alla Evrópu en margir undanfarnir; Eystrasalt og Eyrarsund var pakið ís, frostin höfðu og verið mikil í Svíaríki, Rússlandi, þýzkalandi og Hollandi. Á Erakklandi kom svo mikill snjór, að priðjungur skóg- anna pótti í veði, enda var par snjórinn sumstaðar mannhæðar -djúpur og meiri snjór til jafnaðar en á Englandi. Einnig var sagá- ur mikill kuldi á ströndum Miðjarðarhafsins. Dóná, var pakin ís og strendurnar kringum Svartahafið og borgin Ódessa sem víg- girt afís, Engu betra hafði viðrað um norð.ur hluta Ameriku, járn- brautalestir ogíjenað kaffennti, menn urðu úti og frusu í hel. 23. -október f. á. skall par á óttalegasta sunnan veður, sem hófst í Mexícanska fióanum og æddi yfir austurstrendur Ameríku og olli víða stórtjóni t. a. m. i borginni Philadelphiu, hvar pökin fuku af 384 ibúðarhúsum og sölubúðum, einnig olii pað miklum skemmdum á 31 kirkju 23 skólahúsum, 35 verksmiðjum og geymsluhúsum, 5 veitingahúsum og 50 öðrum stórbyggingum. Nokkrir menn týnd- .ust og aðrir meiddusL Delewar-fijótið fióði á löndum uppí, 10 brýr sópuðust burtu. Ejöldi skipa týndust og manntjónið á peim varð ógurlegt. Aðrar borgir stærri og smærri biðu og af veðri pessu stórkostlegt tjón. í neðri Nildalnuin á Egyptalandi, flóði -önnur kvísl pess, sem heitir Damiette, á löndum uppi, svo að 120 ferhh’ningsmílur stóðu undir vatni, og manntjónið sem par af leiddi talið 600 til 1000 manns. 20. íebrúar p. á. æddi i iáchweíz ógur- legt ofviðri, sem viða olli miklu tjóni, emkum á skógunum, og er ■skaðinn metinn til 4 millióna. 8ama daginn hafði lilaupið svo mikill vöxtur í Dnister-fljótið á Rússlandi, að pað lá á löndum uppi og fióði í gegnum mestan hluta bæjarins og 40 hús eyðilögð- ust og ekki varð farið innanum bæinn nema á förum. — þá sein- ast frjettist frá Astrachan hingað, voru par 1000 manns dánir úr •pestinni ýSvartadauða) og af nefndum 1000 dóu í einum bæ eða porpi 449 af 450 manns. Skæðust var pestin í Yetljanka; hún átti að hafa flutzt pangað í sjali er langt að kominn Kosakki færði unnustu sinni, sem að 2 dögum liðnum sýktist og dó og svo hver af öðrum. Pestin hafði orðið par mannskæðust, sem ópriínaður var mestur. |>að kvað og vera venja par, að fiskiveiðamenn salta fisk- inn niður í grafir, sem grafnar eru ofan í jörðina, og pá fiskurinn er tekinn upp, ekki hirt um að ausa pæklinum burtu, sem pá úld- nar, eða fylla pær aptur með sand eða mold, heldur búa til aðrar nýjar. Annars töldu menn víst, að pestin væri nú sigruð í petta sinn. — Szegedinborg á Ungverjalandi með 75,000 innnbúa, eyði- lagðist í næstl. marzm. af vatnagangi. 9,339 hús er sagt að hrunið hafi og par á meðal sjúkrahús eitt með 500 sjúklingum, er allir fórust undir rústunum, fólkið flúði úr húsunum sumir upp á pök- in, aðrir upp í trjen; 80 konum varð bjargað af múrsteinshrúgu sumir björguðu sjer á skipum og smærri förum, aðrir á timbur- flekum. Einuin af björgunarliðinu tókst að bjarga 41 kvennm. og 32 börnum. Menn samlíkja eyðilegging borgar pessarar, við jarð- skjálftan í Lissabon og hiun Pompeiiborgar. 16. marz var pá alls búið að finna 1900 lík. Meðal peirra er eptir lifðu, voru margir sjúkir af megnri taugaveiki, er menn óttuðust að mundi hafa stórsótt í för með sjer. jpegar var byrjað á að safna gjöfum, til peirra er fyrir tjóninu urðu og eptir lifðu. Jósef keisari gaf 50.000 en ríkissjóður- inn 200,000, og biskup einn 5000 gyilini (1 kr. 83 a.). (Erh. s.). Eins og áður hafði verið gjört ráð fyrir, höfðu Eyfirð- ingar oiurlitla sýningu (einkum á sauðfje og hestum) að Grund á sumardaginn fyrsta. þar hafði verið saman komið nálægt 400 manns. Er petta hin fyrsta tilraun, sem gjörð hefir verið í pessu tilliti hjer á landi. •J* 1. p. m. ljezt hjer í bænum fyrrum yfirprentari Jðnas Sveinsson, sem legið hafði rúmfastur af gigt og brjóstveiki frá pví 16. febr. f. á. Mun hans siðar getið hjer í blaðinu. — 10 liákarlaskip eru nú komin hjer inn úr fyrstu ferð sinni með bezta afla, frá 80 til 160 tunnur lifi'ar hvert. AUGLÝSINGAK. Keikningur y f ir telíjur og litgjöld „Sparisjóðs á Akurcyri44 frá 1. janúar til 31. desember 1878. T e lt j u r. Eptirstöðvar frá fyrra ári: Kr. a. Kr. a. Skuldabrjef 2,550 00 Peningar 64 55 2,614 55 Seldar viðskiptahækur 80 Yextir 36 65 Samlög í sjóði 31. desember 1.741 39 Krónur 4.393 39 Útgjöld. Samlög í sjóði 1. janúar • • • • 2,568 39 Eptirstöðvar í veðskuldabrjefum, par af: samlög i sjóði . 1,741 39 varasjóður 83 61 1,825 00 Kró mir 4393 39 Akureyri, 21. marz 1879. S. Thorarensen. Eggert Laxdal. Hjer með auglýsist, að inn- og útborgun „Sparisjððs á Akureyri11 verður framvegis gengt hvern virkan dag í verzlunar- búð undirritaðs, og verður góðum verzlunarvörum veitt viðtaka, sem innleggi i sjóðinn, undir flestum kringumstæðum. Innleggi i „Samlagssjóð Akureyrarbúa“ verður einnig veitt viðtaka hjá sama, og ávaxtað. — Foreldrar og vandamenn barna og unglinga i kaupstaðnum umbiðjast að hvetja pá til að leggja fremur í sjóði pessa peninga pá, er peim kunna að innheimtast, en að eyða peim til óparfakaupa. Akureyri, 22. marz 1879. Eggert Laxdal. Bækur til sölu. Hoilbrigftistíftimli, timarit, útgefandi Dr. J. Hjaltalín. Kr. Aðalatrifti pjóðiueguiiaifrd'ðiiinar pýtt af Indriða Einarssyni stjórnfræðingi............í kápu 1,25 Kirkjutíðindi .................................... - — 0,85 Rjettritunarreglur Yaldimars Ásmundarsonar . . - — 0,50 Kristiiegur líarnalaerdómur .......................- bandi 0,65 Nýtt stðfunar-kver með myndum......................- stífu 0.45 Mynd af síra Hallgrími Pjeturssyni...................... 0,25 Eggert Laxdal. Mína heiðruðu skiptavini og kunningja læt jeg nú vita, að jeg frá 1. maímánaðar næstkomandi hætti verzlan peirri, sem jeg hingað til hefi rekið á Akureyri. Um leið og jeg pakka einum og sjerhverjum alla pá góðvild og traust, er peir hafa sýnt par verzl- un minni, skal jeg jafnframt geta pess, að frá áðurtjeðu tímabili verður verzluninni haldið áfram af hingað til verandi verzlunarfull- trúa minum, herra Chr. Johnason, sem jeg hefi selt verzlunarhús- in með peirri skuldbinding, að hann i verzlunartíð ákomandi sumri' heimti inn skuldir við verzlanina, og vona jeg að allir greiðiskuld- ir sínar eins góðfúslega og pær í góðu trausti voru peim lánaðar og að peir muni gjöra honum gjaldheimtu pessa Ijettbæra með pví fúslega að fullnægja skuldbindingar-skyldu sinni. J>að skyldi einnig vera mjer einkar-kært ef góðvild sú og traust pað, er bæði sjálfur jeg og verzlan mín jafnan bafa að notið, einnig mætti verða lilutfa.ll éptirmanns míns, sem eflaust mun leit- ast við að gjöra sig pess maklegan. Kaupmannahöfn. 28. febrúar 1879. Yirðingarfyllst L. Popp. Á alla pá, sem skuldir eiga að gjalda til verzlunar herra kaupmanns L. Popps á Akureyri. skora jeg, að borga pær til mín fyrir lok júlímánaðar næstkomandi. Skyídi einliver sakir fátæktar ekki treysta sjer til að borga alla skuld sína i ákveðinn tíina. óska jeg að samningur um lúkning liennar verði gjörður við mig fyrir fram, pví að öðrum kosti neyðist jeg til að heimta inn skuldir pær, er óloknar kynnu að verða 1. ágústmánaðar, á annan mjer og hlutaðeigendum uiiður geðfeldan hátt. Akureyri, 26. apríl 1879. Chr. Johnason. Eigandi og ábyrgðarmaður: B j ö r n J ó n s s o n. Prentsmiðja «Nor9anfara». — Ólafur Ólafsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.