Norðanfari


Norðanfari - 17.05.1879, Blaðsíða 1

Norðanfari - 17.05.1879, Blaðsíða 1
NORBAim 18. ár. Úr Skagatjarðardölum 20. apríl 1870. J>að er hieðan helzt frjettnæmt, að mjer virðast dalahúar vera eins og að rumskast; mjer virðist, að marga eins og rámi í, að margir hiutir megi betur fara, en nú fer. Tel jeg pað til, að ýmsir góðir drengir í Lýtingsstaðahropp hafa sýnt hug á að jarðabætur eru liarla nytsamar; og inun þegar hafa myndast dálítið „j a r ð a- bótafjelag“ meðal nokkurra hreppsbúa, sem óskandi væri, að hefði sem happasæl- astar afleiðingar. Áhugi á jarðabótum er allt of lítill, og er furða, hve lítið bændur vilja leggja í sölurnar jörðunni til bóta, pó mun mjer óhætt að segja, að allmörgum er að sýnást pað satt vera, að jarðabætur sjeu arðsamar. Mjer virðist einkum pað vera í vegi fyrir peim, að hver og einn er meira og minna ríkur af eigingirni, sem prjedik- ar á pá leið, að pað sje ekki miklu til slikra umbóta kostanda, pví að „jeg verð dauður, áður en pað borgar sig“, er viðkvæðið. Einnig má pess geta og gæta, að jarðyrkju- fræðinga vantár um of meðal vor. |>ess má einnig geta með framfara-til- raunum, að fyrir forgöngu dugandi bænda í Lýtingsstaðahrepp er kláf-drátlur kominn á Hjeraðsvötnin niður undan Flatatungu; hann komat- á næstliðið haust, vorður pví ekki neitað, að kláf-dráttur pessi er á al- menningsleið norður og suður, í svo beinni linu, sem auðið er að fá á voru landi. pætti oss eðlilegt, að yfirvöldin legðu pjóð- veginn par yfir Skagafjörðinn hjá Flata- tungu og paðan beint vestur á Yatnsskarð, sjáandi pað, að krókur á vegi gjörir hann miklu lengri en ella. J>ótt búið sje, ef til vill, að ákveða, að pjóðvegurinn skuli liggja í olboga-mynd út alla Blönduhlíð og paðan vestur á Yatnsskarð, pá ætlum vjer að hægt sje enn pá að breyta pví, par sem vjer vitum, að ekki er enn pá farið að vinnaað þjóðvegagjörð á pessum kafla; og vjer setlum einnig, að áður en kláf-dráttur sá, er hjer getur um, komst á, hafi flutningsleysi og ferjuleysi yfir Vötnin valdið pví, að pjóð- vegurinn var fyrirhugaður út alla Blöndu- hlíð. Yjer óslcum, að pessi bending verði tekin til greina af hlutaðeigendum. Kláf-drætti pessum hefir verið komið upp af frjálsum samskotum og tillagi úr sýsluvegasjóði (200 kr.); en kláf-drátturinn kostaði nær 550 kr.; en par sem hin frjálsu samskotin urðu eigi nægilega almenn, pá vantaði í vetur all-mikið til að kláfurinn væri skuldlaus. Fyrirtækinu til styrktar var pví haldin „tombóla" að Silfrastöðum 22. p. m.; varð af henni nál. 70 kr. ágóði að meðtöldum kostnaði; vantar pví enn pá nokkuð til pess að kláfurinn sje skuldlaus, og er í ráði, að halda aðra litla „tombólu“ lijer í L.hrepp, til pess að koma kláfnum alveg úr skuldinni; síðan er honum ætlað að bera sig sjálfur. Frá sýslunefnd Skagafjarðarins er ný- lega komin út um fjörðinn „reglugjörð um kynbætur búpenings11; er stefna pessarar Akureyri, 17. maí 1879. reglugjörðar mjög góð, sú að bæta liross, kýr og sauðfje, einkum með pvi að vanda val á karldýrinu — graðfolanum, nautinu, og hrútnum. J>essi reglugjörð verðskuldar góða móttöku, að svo miklu leyti sem hún verður haldin, en par á mun vera erfiðleiki með graðfolana, og virðist oss að eins gjör- legt, að gelda öll rýr og Ijeleg hestfolöld, en láta miklu fleiri ógelt, en til er telcið í reglugjörðinni, svo að síður sje vandi ámeð graðfolahaldið. Ákveðið er, að haldin verði gripasýning á Reynistað 29. maí; hefir verið sótt um 300 kr. úr landsjóði til verðlannaútbýting- ar, eigi veit jeg hvort pað fje er nú fengið. ]?etta fyrirtæki virðist oss horfa mjög til framfara með tímanum, og viljum vjer benda á, að óskanda væri, að MARKAÐIR væru sameinaðir slíkri sýning með tímanum. Fjörug verzlun á gripa- og iðnaðar-sýningum væri einkar æskileg; par sem búendur gætu skipzt á varningi sinum. Yjer höfum ekki tíma nú, til að fara fleiri orðum um sýningar sameinaðar marköðum, enda vonum vjer, að allir hugsunarsamir framfaravinir sjeu sann- færðir um nytsemi pessa með oss1. það er komin talsverð hreifing hjer með bindíndi, og nokkrir ungir menn eru par oddvitar; en eigi er hjer orðið neitt kraptmikið bindindisfjelag enn pá. En jeg vona pað verði. Mig minnir að jeg læsi í vetur í Skuld, að bindindisfjelag væri i Goðdalasókn. Skila pú, Nf., til Skuldar, að Goðdalasókn geti ekki hrósað sjer fyrir petta; bindindið hafi ekki verið til. Og segðu, að fyrir Guðs náð sje alls engin of- drykkja nú í pessari sókn, og sjálfrar sín vegna purfi hún ekki í bindindi, sem stend- ur, pvi að allir góðir drengir sóknarinnar sjeu sannfærðir um, að pað s j e skaði og svívirðing að drekka s i g f u 11 a n. Og petta eru beztu bind- indislögin. Yonandi er, að pingið sjái sóma sinn og gagn landssins í að styðja pessa sannfæring. J>ví að vjer erum peirr- ar skoðunar, að bindindisfjelög á ýmsum stöðum og strjá, vanti varanlega festu, og hrynji með tímanum, en vjer játum, að pau geti frelsað einstöku mann frá eyðilegg- ingu; að pví leyti megum vjer ekki vera x) Úr öðru brjefi úr Skagafirði, sem dags. er 29. marz p. á.; „Á sýslufundi 28. febr. næstl. var afráðið að koma á gripasýning 1 vor, er ákveðið var 29. maí við Staðarrjett, og sótt til landshöfðingans um styrk til verðlauna. J>að sem helzt skal sýna, er: hross (sjerílagi graðhesta og stóðhryssur) sauðfje (einkum hrúta og ær) nautgripi (svo sem ungviði og tarfa) tóvinnu, hannyrðir, smíðisgripi (sjer í lagi járnsmíði), smjör, osta og verkaðann fisk. Fáist styrkurinn er ráðgjört að verðlaun verði frá 2—10 kr., til peirra, er verðlaun geta unnið. Til að dæma um ágæti gripanna er kosin 3. manna nefnd, sem eru pessir: Jón Jónsson á Yeðrainóti, Björn Pjetursson á Hofstöðum, Sveinn Guðmundsson á Sölyanesi og til vara sjera Jakob Benidiktsson á Miklabæ1*. — 45 — Nr. 23—24. peim mótfallnir. En pað purfa nauðsynlega að koma liig- gegn ofdrykkju frápinginu, sem hegni ofdrykkju og dýrsleg- um veitingum vínsins sem sk að- leguin og skammarlegum lesti. Hvað kom annars til pess, að pingið sein- ast sá sóma sinn og gagn landsins í pví, að traðka lögum í pessa átt, sem hinn vel- viljaði og lærði landlæknir vor Dr. J. Hjaltalin kom með á ping? Vjer viljum lijer opinberlega fyrir öllu fóllci mælast til, að herra landlækn- irinn taki petta lagafrumvarp aptur upp, og leggi pað fyrir pingið i sumar í annað sinn. sjálf- um sjer tilsómaoglöndumsin- um til gagns. J>að kom sumarnýjir pingmenn, og hinum eldri getur snúist hug- ur. J>að er á peirra ábyrgð, að hrynda pvi aptur, sem getur svo órannsakanlega mikið gagnað landsbúum. Vjer ættum að sjá og reyna, hvað peir gjöra. Og vjer pekkjum svo marga góða drengi á pingi, að vjer vonum fastlega, að peir leggi kapp á, að efla gagn og sóma landa s i n n a, sem leggja hart á sig, svo að peir geti borgað heiðarleg daglaun — 6 krónur um daginn. Vjer landsbúar getum heimtað harla mikið af yður, pingmenn. J>jer eigið að svara oss fyrir setu yðar á pingi og meðferð mála okkarra. Og enginn getur betur en pjer varnað peim skaðaog skömm, sem af ofdrykkju leiðir. J>jer getið manna bezt kennt oss, að pað er lík skömm og svivirðing að drekka sig dýrslega fullan, eins og að stela o. s. frv. J>á erum vjer búnir að sjá, hversu hin háa 5 manna nefnd hefir farið með „kirkju- og prestamálið“. Og vjer erum ö 1 d- ungis hissa; vjer imyndum oss, að aldrei hafi á voru landi komið eins fánýtt og framfaralaust nefndarálit frá nokkurri nefnd. Vjer vildum gjarna geta liaft tíma til að rita mikið um petta pýðingarmikla mál. En í fám orðum getum vjer látið pá skoðun i ljós, sem vjer álítum hollasta i pessu máli. og hún er pessi: Kirkjan á að vera öldungis frjáls og öldungis óháð verzlegri stjórn. J>að parf að aðskilja ríkið og kirkjuna. Yjer,sem ritum petta, erum nefiidur prestur í Goð- dölum, og vjer erum í lijarta innilega sannfærðir um nytsemi pessa skilnaðar; einnig er hann öldungis eðlilegur. Hvað er eðlilegra en pað, að söfnuðurinn megi ráða sjer sjálfur í trúarefnum og með pað, hvern prest hann hafi? Hvað er eðlilegra en að söfnuðurinn megi sjálfur velja sjer prest, og sjálfur semja um borgun handa honum? Hvað er óeðlilegra, en að söfnuð- inum sje skipaður einhver og einhver, sem hann hefir alls ekkert atkvæði um, skipað- ur einhver öldungis án tillits til parfa og vilja safnaðarins? Er pað óeðlilegt, pótt söfnuðurinn skoði slíkan prest sem nauð- ungar-byrði? Víst ekki. Mundi ekki sam- komulag milli prests og safnaðar verða miklu frjáslegra og ánægjulegra? Mundi ekki trúarlifið, sem nú er almennt á

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.