Norðanfari - 24.05.1879, Blaðsíða 1
18. ár.
Akureyri, 24. maí 1879.
Nr. 25—26.
Fjárliald Mrlma.
(Niðurlag).
pað er vitaskuld, að einstöku kirkja er
svo fátæk, að hún getur ekki með tekjum
sínum byggt sig nema ef til vill á 100—200
ára fresti, og pó pær verði gráar og grænar
af elli að utan og pilnefnurnar mosavaxnar,
og að innan svo að hálfdimmt sjc í peim um
hásumar í glaða sólskini og gólf og pilju-
nefnur og sæti hringli og hrikti pegar við
er komið eða sezt niður, líkt og sundurlið-
aður kýrmeis; má æfinlega berja við fátækt
Mrkjunnar, pví margur pó kirkjueigandi pyk-
ist vera, er pá ekki svo efnum farinn heldur,
pó hann sjái að kirkja sín sje sjer til sárustu
skammar, að geta byggt hana svo í nokkru
lagi sje, og ber pví við hennar eigin fátækt.
pá er gottaðsegja: að kirkjufjeð sjeaðskilið,
«jeg á ekki kirkjuna, hún verður að bíðapar
til hún getur byggt sig af sínum eigin efn-
um» ; hvorki getur biskup nje^ prófastur skip-
að peim að byggja pær ef peir geta (kirkju-
eigendur) klórað og klórað sig fram úr kirkj-
reikningum svo ekki varði stórum að finn-
ingum.
Fengju nú söfnuðurnir fjárhald kirkna
sinna mundi pað fljótt sannast, að pær kirkj-
ur er pá pyrftu endurbótar mundu víðast
hvar fljótlega reistar og hrestar við hvort
pær ættu meira eða minna í sjóði; pá viki
líka öðruvísi við, kirkjan væri pá álitin eins
og hún er, safnaðarins eign en ekki sín eig-
in eður einstakra manna. — Nei, pessu verð-
ur og parf að breyta, fjárráð kirkna purfa og
verða að komast í hendur safnaðanna, peirra
sjóðir eins og hverjir aðrir opinberir sjóðir,
að heyra undir umráð nefnda, en ekki sjer-
stakra manna, pó svo að yfirumsjón sje í
höndum yfirmanna kirkjunnar, t. a. m. pró-
fasta og biskups, líkt og aðrir sjóðir undir
yfirráðum hinnar verzlegu yfirstjórnar. J>að
má gjöra ráð fyrir, að svo standi sumstaðar
á, að bæði prestum og kirkjueigendum komi
œjög illa ef ætti að svipta pá yfirráðum
kirkjusjóða nú pegar í stað, pví margir peirra
munu eiga bágt með að borga "út fljótlega,
pað sem inn til peirra er runnið; en par
sem pví yrði við komið, ætti ekki að draga
pað lengi, og sjálfsagt við hver presta og
og eigenda skipti ætti að breyta jafnóðum,
og svo mikið mætti að gjöra nú pegar, að
gjöra öllum kirkju fjárráðendum að skyldu,
að láta reikninga kirknafjár liggja til sýnis
um vissan tíma, hverjum til yfirsjónar og at-
hugunar sem vildi; menn í kirkjuráð mætti
og velja, einkum par er kirkjur pyrftu bráðr-
ar umbótar, pað er með öðrum orðum sðfn-
uðirnir ættu sem fyrst að fá fullan atkvæð-
isrjett í öllu pví, er við víkur meðferð og
umsjón kirkna peirra. Víða stendur svo á,
að kirkjur eiga svo púsundum króna skiptir
í sjóði og eru pó vel um vandaðar að öllu,
pað er grátlegt að vita pann af gang ónotað-
ann til allmennra parfa; hver sem nokkuð
lítur kringum sig, sjer hversu mikil pörf er
á alpýðu- og barna-skólum, væri ekkinær að
verja pessum peningum til barnauppfræðslu
í hverri sókn, en láta pá annaðhvort liggja
arðlausa, eður leika einverðuugu í liöndunl
flugríkra manna, er hefðu pá einungis til
«speculationa» sjertil enn meiri auðsældar'?
Meðan alpýðu- og barna uppfræðing kemst
ekki í betra horf, kemst hið almenna eymd-
ar ásigkomulag vort heldur ekki í stórtbetra
horf. Alpýðunnar velfarnan er komin undir
alpýðunnar menntun, eður hvar pekkir mað-
ur pjóð, með ómenntaða alpýðu, er geti hrós-
að sjer af sannri manndáð, framtakssemi og
velgengni, pó hun hafi hálærða embættismenn
á annarihvorri púfu? Við höfum engavönt-
un embættismanna og margra ef ekki flestra
vel lærðra, en hvað sem hver segir, um mennt-
un íslenzkrar alpýðu, hvað hún sje mikil,
verður pví aldrei neitað, að henni sje pó í
mörgu ábótavant, og helzt í pví er niest á-
ríður, sem er í hagfræði, framtaks- og fje-
lagslegu tilliti, petta finnur margur pó fáir
bendi á pað er til bóta horfi, og allsenginn
er yjer pekkjum, jafnvel og Arnljótur prest-
ur að Bægisá. Fátæktin er mikil, pví ríður
á að nota hvern eyri, er vjer höfum afgangs
daglegum pörfum, fyrst börnunum til upp-
fræðslu og svo æskulýðnum, pví í æskunni
á að leggjast grundvöllurinn o. s. frv.
pví purfum vjer að fá pað sem kirkjurn-
ar eiga afgangs, börnunum til uppfræðslu, sje
grundvöllurinn lagður vel til hennar hjá peim
er hægra að byggja ofan á, kirkjan er ekki
einungis bænahús, heldur er hún og líka and-
legt skóla hús, menn safnast ekki einungis
saman til að biðjast fyrir, heldur og til að
menntast og fræðast í andlegum efnum, pess
vegna ætti að verja fje pví, er hún hefir af-
lögu í sömu parfir, parfir almennrar ung-
dóms uppfræðslu og menntunar, pví eins og
kirkjan er almennt samkunduhús, eins er hún
almennings eign, og á pví að stjórnast af al-
menningi, að sama skapi, og sömu hlutíöllum
Og sama fyrirkomulagi oghverönnur almenn
stofnun. 2+3.
UM NOKKTJR pINGMÁL
eptir J. E.
Jeg hefi nú loksins í hjáverkum mínum
í vetur verið að lesa alpingistíðindin 1877,
og er pað stór bók og fróðleg, sem margir
ættu að lesa, Meðal annars er par eitt mál,
eða einn liður skattamálsins, sem sjer í lagi,
hefir vakið eptirtekt mína, og er pað um
hinn svo nefnda ábúðarskatt, eða jarðarhundr-
aðaskatt ábúanda, sem nú er orðinn að lög-
um. Mjer kom pá fyrst til hugar, að pegar
vjer Eyfirðingar lesum umræður pingsins um
málið, pá mætti okkur koma til hugar að
vjer hefðum ekki verið heppnir í tillögu vorri
í skattamálinu um voiið 1877, par sem vjer
á Laugalandshóima-fundinum lögðum pað til
með öllum atkv. móti einu, að skatturinn
yrði aðeins lagður á jarðarhundruð., og einnig
á sýslufundinum á Akureyri með meirihluta
atkv., ogvarsú alda upphaflega runninfrál.
pingm. Norðurmúlasýslu, eins og allir vita.
Á sýslufundinum voru nokkrir aðrir ping-
menn — par á meðal pingmenn okkar Ey-
firðinga, — og voru peir allir í flokki peirra
fáu er greiddu atkv. á móti tillögunni, svo
að pá pegar virtist mega renna grun í um
«foiiög Kartagóborgar». í>essu næst skal jeg
— 49 —
nú til færa nokkur orðúrræðum pingmanna
á alpingi í pessu máli, peim til fróðleiks, er
ekki lesa tíðindin, pví pau munu en vera
lítið lesin af almenningi, og síðan drepa lít-
ið eitt á sögu málsins"- gegnum pingið. A
pingfundunum tóku 22 pingmenn til máls
í báðum deildum.
1. sagði: «pað tæki engu tali og næði
engri átt, að leggja fasteignarskatt á ábúand-
ann, pann er ekki á jörðina, en væri að eins
leiguliði, pað væri hið sama sem að bjóða
leiguliða, að greiða skatt af jörð peirri, er
hann byggi á, eins og að bjóða honum að
greiða skatt af engu, og að tvöfaldur skattur
bæði af ábúð og lausafje væri á grundvelli
sínum óhafandb. 2. sagðist: «skyldi geta
pess, að ef skattgjaldið yrði lagt á fasteign-
ina eina, pá mundi peir einir gleðjast, sem
ættu margt gangandi fje, en flestir hinir efna-
miuni, ekki una gjaldinu betur en 20 ál.
skattinum gamla». 3. sagði: «að pað væri
sín sannfæring að blandaði skatturinn væri
sá bezti, og að hann væri pví jafnaðar meiri,
sem hann væri lægri á fasteigninni en lausa-
fjenu». 4. sagði: «að hann vonaði að allir
pingmenn sæju, að pað yrðu veruleg pyngsli
á fátæklingunum, ef ábúðarskatturinn væri
hár». 5. sagði: «að hann vildi helzt engan
ábúðarskatt lagðan á ábúendur jarðanna eptir
hundraðatali, pví að slíkur skattur yrði órjett-
vís; og hann væri og mundi jafnan verða
pirnir og fleigur í skattalögum vorum, ¦-------
hann kvaðst álíta lausafjárskattinn rjettlátast-
ann». 6. sagðist: «verða að álíta, að rjettast
væri að láta sem minstan hlutaun lenda á
fasteigninnb. 7. sagði: «sjer pætti ábúðar-
skatturinn yfir höfuð næsta óheppilegur-------
og kvaðst vera mjög mótfallinn pessem á-
búðarskatti--------og að pað mundi vora til-
gangur, sumra pingmanna sem-hann hirti ei
um að nefna; — með ábúðarskattinum að
auka dálítið við lausafjárskattinn, og vildu
smeigja inn viðauka við hann undir nafninu
«ábúðarskattur» sem lagður væri á leiguliða
óbeinlínis, í viðbót við lausafjárskattinn, og
sæist pessi hugsun bezt á pví, að peir gætu
ekki varið ábúðarskattinn með öðru en pví,
að hann væri lagður á jarðeigendur óbeinlín-
is, í viðbót við tekjuskattinn»--------og enn
kvað hann sjer segði svo hugur «að pað
s e m f y r s t y r ð i b r e y 11 í 1 ö g u m
pessum, pað væri að nema burtu
ábúðarskattinn»; (Torfi sál. Einarsson).
8. sagðist: «álíta ábúðarskattinn alveg áengu
byggðan og pess utan óhafandi, sakir pess að
hann orsakaði pann ójöfnuð, að fátækir ábú-
endur mættu gjalda jafnmikið og ríkir, að
pví er pessi skattur tæki, ef peir byggju á
jafndýrunTjörðum* ; (þessi pingm. er ríkur)
-------— «og pað yrði í rauninni eigi fundin
hin minnsta átilla fyrir ábuðarskattinum».
9. sagði: «að hann væri einn af peim sem
pætti ábúðarskatturinn eigi notalegur» — —
«hann vildi helzt engan ábúðarskatt*. 10.
kvaðst: «fyrir sitt leyti óska að allur skatt-
urinn hefði verið lagður á lausafjeð* — —
og sagði «að ábúðarskatturinn hlyti að verða
óvinsæll út um landið, og œtti í raun og
veru ekki aðeigasjer stað». «1.1. kvað: «pað
eigi væri frágangssök að ganga að pví að
gjaklið yrði V* al- á fasteiguarhundraði, og
pað mundi hanngjöra. 12. sagði: <.eptir pví