Norðanfari


Norðanfari - 24.05.1879, Blaðsíða 4

Norðanfari - 24.05.1879, Blaðsíða 4
af pví jeg hefi haft annað, sem mjer pótti nauðsynlegra, nú gjörði jeg pað fyrir ítrekuð tilmæli höfundarins. Kaupmaðurinn er mikið á móti pví, að jeg tók grein pessa nafnlausa, en hjer við er aðgætandi: verzlun kaupmanns Tuliniusar er, eins og aðrar verzlanir, nokkurskonar «offent- lig Personligheð»,- sem mjer finnst ekkert rangt að rita opinberlega um, án pess að nefna nafn sitt; í greininni veit jeg ekki til að sagt sje eítt einasta orð um sjálfan kaupm. Tulinius, lionum er öllu fremur hælt sjálf- um, en pað er satt: að verzlun hanns er fundið og pað líklega ekki orsakalaust. að minsta kosti hefir verið talsverð óánægja með pá verzlun fyrir farandi; fannst mjer pað pví skylda mín, sem blaðamanns, að leyfa hóg- værri umkvörtun frá merkum manni, að koma opinberlega fram. — Kaupm. er reið- ur yfir pvi, að orðið «okra» er brúkað um verzlun hans, en huggar sig með pví, að meiningin muni haíá verið, að hann seldi vörur sínar dýrara á einum tíma árs en öðr- um, — en hvar kaupmaður Tulinius hefir lært pessa merkingu á orðinu að «okra», er oss ókunnugt, vjer vitum að, pegar «okra» er hrúkað um verzlun, pá er meiningin sú, að sú verzlun selji yfir höfuð dýrt og horgi illa í samanburði við aðrar verzlanir, og petta mun vera meining orðsins hjá brjefritaran- um í Eyðahreppi1. Að korn í verzlun Tuliniusar hafikostað 2 kr. minna tunnan en t. a. m. á Seyðisfirði árið 1878 kvað vera satt, en sannar ekkert á móti grein sem er rituð áður en pessi 18 krónu prís komst á, pað sannar kannske fagra viðleitni kaupmannsins til að ganga í endurnýung lífdaganna; að korn hafi árið 187-7 verið krónu billegri tunnan hjá Tulin- iusi, en annarstaðar á Austurlandi mun og vera satt og sýnir að Tulinius, er sjeður Traupmaður, par sem kornkaup hans voru langminnst allra kaupmanua á Austurlandi (að undanteknum D. A. Johnscn), pá mun- aði hann ekki mikið um pótt hann seldi sínar fáu korntunnur dálítið billegar en aðrir kaupmenn, sem milcið korn fluttu, á hinn bóginn var pað mjög fagurt til afspurnar að geta sagt: «enginn selur korn sitt eins bill- ega og jeg»; ætla annars kaupmaðurinn hafi ekki líka fengið fullkomlega skaða sinn við að selja kornið svona billega bættan, með pví að gefa ekki haustið 1878 meira en 18 aura fyrir kjötpundið, par sem allar verzlan- ir austanlands munu hafa gefið 25 aura fyr- ir hezta kjöt? Viðvíkjandi athugasemdinni við seinni 3) Sem dæmi pess hvað kallað er okur, skal jeg leyfa mjer að sýna verðmun á tveim- ur vörutegundum næstliðið sumar á Eskifirði, hjá kaupmanni Tuliniusi öðru megin, en Gránufjelaginu og pjúpavogsverzlun hinu mcgínT eptir prísum, sem mjcr hafa verið skrifaðir paðan í haust og sumar, er var. 20 færi sextug kostuðu hjá Tulini- kr. a. usi, hvert á 6 kr..............120 » 20 færi sextug og samrar tegundar og engu verri hjá Gránufjel. og Djúpavogsverzl., hvert á 4 kr. 50 a. 90 » 6662/s pd. af bezta kjöti hjá Tul- iniusi, hvert 1 pd. á 18 aura 120 » 6662/3 pd. af hezta kjöti í Gránu- fjelags og Djúpav. verzlun, hvert 1 pd. á 25 aura, verða . . . 166 662/3 Skaðinn að verzla við Tulinius á 20 færum sextugum og borga aptur í haustkauptíð með kjöti, verður 76 kr. 662/3 a. í samanburði við hinar verzlanirnar. |>etta kallast okur. greinína í Kf. má benda á pað, að menn munu í vetur neyddir til að verzla við pessa fóstu verzlun, sem nú er á Eskifirði, í ann- að hús er ekki að vinda, en Tulinius mun í sumar sem leið hafa sjeð mót á pví, að menn vildu heldur eiga við aðra en hann, pegar pað var mögulegt, og hann sjcr pað kannske betur 1 surnar. Kaupmanni Tuliniusi pykir jeg lítilfjör- legur á velli, en petta mun vera «figurlig» talað hjá honum, pví pað mun ekki vera meining hans, að til pess að vera honum samboðinn mótstöðumaður hefði jeg purft að vera langur, digur eða geta færst í lierðarnar — pví hann hefir pó ekki ætlað í handalög- mál út úr greinargreyunum — meining hans er líldega, að jeg hafi ekki pá andlegu yfir- burði sem puríi til pess að mæta honum; petta kann nú vel að vera; reyndar hefi jeg aldrei heyrt talað um andlega yíirburði kaupmanns Tuliniusar, en peir eru líklega kunnir á hans «varnarpingi», og komast líklega ekki langt út fyrir pað, par sem grein hans bend- ir á, að liann vilji ekki láta ljós sitt skína annarstaðar en par. Akureyri, 20. apnl 1879. Björn Jónsson. Herra ritstjóri! í tilefni af pakkarávarpi frá Sigur- birni Sigurðssyni nokkrum í |>istilfirði, sem er prentað i Norðanfara, nr. 3—4, er pað hjer með vinsamleg tilmæli min, herra ritstjóri! að pjer takið eptirfylgjandi at- hugasemd sem fyrst í blað yðar. í greininni stendur: „gjörði hann (Z.) tilraunir við mig, en pær gátu ekkí orð- ið mjer að liði“; petta er rangt. Jeg veit ekki til að jeg hafi gjört aðra tilraun en ástungu á meininu með „innspröitning“ á eptir, ef mig minnir rjett; jeg kom líka aldrei til hans nema petta eina sinn, pvi pað er fullkomin dagleið frá Eskifirði að Hallormsstað, par sem hann var. Meðan maður var í efa um hverskonar meinsemd- in var, var ekki rjett að gjöra annað, og jeg man með vissu, að jeg tók fram, að ef safnaðist í meinið aptur, sem jeg pá tæmdi í pað sinn, purfti að skera pað upp; og víst er pað, að jeg mundi hafa gjört aðra til- raun, ef pess hefði verið leitað til mín, úr pví jeg var orðinn viss um, hverrar tegund- ar meinið var, og líklega hefði pað pá tek- ist mjer eins og öðrum. p>að er mikill munur á pví að koma einu sinni til sjúkl- ings, sem er fullkomna dagleið í fjarlægð frá manni og að hafa hann nær sjer, en pað er enn meiri munur fyrir lækni, að geta vitað áður ineð víssu, hverskonar mein- semd hann á við. Tilraun mín getur pví ekki álitist árangurslaus, eins og stendur í greininni, og mjer finnst pví, að Sigur- björn hefði getað pakkað hjálparmönnum sínum í Fellum, eins og peir fullkomlega eiga skilið, án pess að dæma pannig um tilraun mína. Eskifiði,17. marz 1879. Fr. Zeutlien. ASKORUN. Allir peir, sem lesið liafa pislarsögu síra Jakobs Guðmupdssonar á Sauðafelli, í ísafold, munu vera sannfærðir urn pað, að honum hafi verið gjört rangt til með kyrr- setníngu hinna homöopatisku lyfja sem hon- um voru serul frá dönsku apoteki í Kaup- mh., og vjer getum bætt pví við, að öll hin eiturkynjuðu meðöl, sem voru á 39 glös-um og pá voru tekin frá til ransóknar 1 heilbrygðisráðsins i Höfn, voru einmitt lög- uð eptir reeeptum frá opinberum lækni, enda voru pau flest meira pynnt en síra Jakob hafði óskað. Eptir ráðstöfun land- læknis og áskorun sjei-a Jakobs, áttu pessi meðöl að sendast heilbrygðisráðinu til gagn- gjörðrar skoðunar og prófs, með síðustu póstskipsferð á liðnu ári; en miklar lilcur hafa fengist fyrir pví, að sú frásögn kunn- ugra manna í Reykjavík sje sönn, að pessi 39 glös liggi enn hjá landshöf'ðingja vor- um, en að einungis hafi verið ritað um pau til ’heilbrigðisráðsins, af mótstöðumönnum homöopatiunnar; en mönnum er enn eigi kunnugt um álit nje úrskurð pess. |>að virðist í augum opið, að sjera Jakob hafi —• ekki einungis sín vegna ■— haft svo mikið fyrir pessu, og kostað svo miklu til sem hann gjörði (undir 300 krónur), heldur í peim tilgangi, að vernda, ef mögulegt væri, alla smáskamta lækna og lyf peirra frá ó- mildum tiltektum hjer á landi. Yjer von- um pví að allir smáskamta læknar, og all- ir peir sem fengið hafa aptur heilsu sína við peirra lækningar, finni sterka hvöt hjá sjer, að styrkja penna verndarengil hins dýr- mætasta dýrgrips af öllum stundlegum gæð- um: heilsunuar. f>að er ekki meining vor, að allópatarnir, pegar peir reynast vel, sjeu ekki mönnum til viðhalds og bóta heils- unnar, en vjer vitum líka pess dæmi, að sumum hefir batnað af homöopatiskum lyfj- um sem lítið hafa kostað, sem til prautar með ærnum kostnaði árangurslaust hafa brukað stórskamta lyfin; vjer viljum eigi segja meira, vjer leyfum oss pví að skora á menn að skjóta saman nokkru fje til að styrkja sjera Jakob til að halda á fram málum sinum til prautar, par hann annars verður að hætta við, áður en pau koma fyrir hæsta rjett, par sem peim er helzt sigurs von; einkum par í Kmh. er homöopatisk lyfjasölubúð og sjúkra- lms með reglugjörð staðfestri af konúngi. Enn fremur leyfum vjer oss að hvetja yður, heiðruðu og duglega framkvæmdar- sömu Norðlendingar! að pjer reynið af alefli til að fá ping vort í sumar eð kemurtíl að aftaka, eða í pað minnsta að takmarka einkaleyfi lyfsölumanna til lyfjasölu, svo öllum verði leyfilegt að panta meðöl frá út- löndum, og selja pau og brúka, jafnvól pö par frá verði skyldar helztu eiturtegundir. Yjer pykjumst eigi purfa að færa ástæður fyrir pessari iivöt vorri, par reynzlan hefir sýnt, hversu lyf pau sem lceypt eru hjer á lyfjabúðum. eru misjöfn. Ennfremur vildum vjer óska: að menn víðsvegar um land, vildu samhuga leita pess viö alþing vort, að hinn homöopa.tiski lækn- ingamátí verðí gjörður jafnlögmætur hjer á landi, sem hinn allópatiski ogmeðsömu lær- dóms kröfum. Vjer viljum fá lærða samveik- islækna samhliða hinum sem vjer höfum. Ititað á langaföstu 1879. Frjálsir menn. MANNALÁT. í Húnavatnssýslu hafa nýlega látizt pe^sir merkismenn: Sigurður Arnason að Höfnum 29. f. m.. Jóhannes Guðmundsson áð Undirfelli og 'Carl Friðrik Schram að Flögu. Yjer vonum, að hlutaðeigendur minnist pessara heiðursmanna í blaði voru siðar. Einnig er nýlega önduð húsfreyja Gróa Sölvadóttir að Syðrilöngumýri. Að Selhaga á Skörðum í Húnavatns- sýslu, kvað maður hafá skotist til dauðs, vjer liöfum eigi fregn um, hvort pað var heldur af tilviljun eður ásetningi. Hinn 2. maí vikli til það hörmulega slys á HóÍma (Hröarstaðaseb) á Skagastr., að 2 piltar á 10. og 11. ári Benedikt og Arnljótur Ólafssynir bónda par .Tónssonar og línu (*j* 17. okt. f. á.) Bjarnardóttur, drukknuðu ofan um ís á Fossá, efnilegir piltar og vel upp aldir. + í gærdag kl. 23/2 e. m. andaðist merkiskonan þorgerður Bjarnardótt- ir, kona timburmeistara Jons Cbr. Stephánssonar hjer í bænum, tæplega 51 árs gömul eptir 12 vikna banalegu af brjóst- veiki og tæring. Eigandi og ábyrgðarm.: líjörn Jónsson. Prentsmiðju Norðanfara. B. M. Stephánssou.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.