Norðanfari


Norðanfari - 13.06.1879, Síða 1

Norðanfari - 13.06.1879, Síða 1
HfORBANFARI 18. ár. t Hinn 12. maí 1879 andaðist á Höskuld- stöðum á Skagaströnd Gíuðríður Torfa- clóttir prófasts að Hruna og á Breiðabólstað í Pijótshlíð (f 1834) Jónssonar prests í Hruna (f 1810) Finnssonar biskups Jónssonar og Bagnliildar Guðmundardóttur prests að Kálfafellsstað og Hrepphólum (tl816)Magn- ússonar prests á f>ingvöllum (t 1780) Sæ- mundssonar prófasts á Miklabæ (t 1747) Magnússonar í Bræðratungu Sigurðssonar. Hún var fædd í Hruna 3. dag febrúarm. 1805 og fæddist upp með foreldrum sínum að Hruna og á Breiðabólstað, og var síðan á Núpi par í sókn 1 ár og í Eyvindarliólum 5 ár; og giftist paðan vorið 1841 sjera J>or- steini Einarssyni, er fyrst var aðstoðar- prestur og síðan prestur á Kálfafellstað í Hornafirði (t 20. okt. 1871). |>au eignuð- ust 2 dætur, Ragnhildi (f. 6. júní 1842), kona Eggerts Ólafssonar Bríms prests að Hösk- uldsstöðum og T o r f li i 1 d i (f. 5. febr. 1845), kona Jakobs Holms verzlurarstjóra á Hóla- nesi (t 30. júní 1874), nú á Möðruvöllum í Eljótsbyggð í Nýja-íslandi. Guðríður sál. Torfadóttir fluttist frá Kálfafellsstað að Hösk- uldsstöðum vorið 1872, og dvajdist pað er eptir var lífdaganna hjá dætrum sínum, 2 ár hjá hinni yngri, en 5 ár hjá hinni eldri. Sökum krankleika, er fylgdi henni mest- an hluta æfinnar, bar eigi alls kostar mikið á henni, en í sjálfri sjer var hún ágætis kona, guðhrædd og góðhjörtuð, trygglynd og stað- föst, stillt og polinmóð. Allt dagfar hennar var hið prúðasta, og naut hún að maklegleikum elsku og virðingar allra, er kost áttu á að kynnast henni nákvæmlega. Fram til fjalla á föstudaginn langa 1879. pað er langt urn liðið síðan jeg hefi látið brjeflínu lijeðan sýna pjer nokkuð lífs- Akureyri, 13. júní 1879. mark; enda hefir nú náhjúpur vetrarins með viðvarandi harðinda hamförum, haldið gjör- völlu lífi bygðar minnar í læðingi allt að pessum dögum, eður í hartnær 30 vikur; og nú hið fyrsta virðist hin lifgandi vorsól að renna til viðar undir sigurmerki, pá er ófölnaðar jurtir hins fyrra sumars eru nú, fyrir geislamegn hennar, að koma fram af svo langvarandi prísund. — Jafnframt ljett- ir pá yfir hugskoti voru bændanna, svo par hreifast fleiri og víðfleygari myndir. er snerta hin almennari mál, sem tíminn hefir á dag- skránni. í dag tók jeg að yfirlesa „Kirkju- t í ð i n d i“ eður „álitsskjal brauða- og kirkju- málanefndarinnar", og vona jeg pú vítir mig eigi, pótt jeg brúkaði helgann dag til pess, að lesa rit með peirri yfirskrift; en jafnvel pó jeg vænti að pú fellir pig eigi við skoðun mina á pví máli, skal jeg nú láta pjer liana í Ijósi, og pú mátt láta hvern er pú vilt heyra. f>að er næsta fróðlegt að sjá liið nýja brauðamat með öllum leiði’jettingum og athugasemdum nefndarinnar, sem hlutaðeig- andi prestar einir munu vita og skilja hvert á rökum eru bygðar, en aðrir eigi; pó finnst mjer, hvað athugasemdina við brauðið undir tölulið 19 staflið g snertir, að pað vera deginum ljésara, að presturinn og minni lilutinn hafi par rjett, pvi ástæður meiri hlutans eru mjer huldar og óskiljanlegar. Að brauðamatsskýrslu pessari athugaðri, og tölu prestakallanna sem nefndin gjörir ráð fyrir, telst mjer svo til, að tekju-upphæð brauðanna yrði að meðaltali hátt á 13. hundr- að króna, án pess nokkuð væri til lagt úr landssjóði, pað er dálitlu rifara en ept- ir frumvarpinu sem 2. pingmaður Gull- bringusýslu lagði fyrir síðasta alping, með öllum peim tillögum, sem par eru ráðgjörð úr landssjóði; svona hefir nýja framtalið leitt í ljós betri fjárhag pjóðarinnar en áður var kunnugt; en nefndin hefir nú viljað láta prestasjettina njóta pess, líklega, í peim til- gangi, að pjóðin nyti pess framvegis í góðum prestum, pví hún stingur upp á að samtöldu 7,600 krónum, er leggist brauðuuum úr landssjóði. Nr. 29—30. Mjer finnst petta eigi svo nauðsynlegt í bráðina eða fyrri en vjer sjáum hvað prestar batna að embættisfærslu og siðferði> við nmbætur pær er orðið geta, á öllum fátækari brauðum, við pessa fækkun peirra og breyting. — En pað er pessi mikli mis- munur á brauðunum er menn vilja enn halda, og jeg skil eigi ástæðuna fyrir; par sem pað er pó eigi byggt á víðlendi eða fólksfjölda prestakallanna. Á pví einu eða að meira leyti á víðlendinu, og minna leyti á hinu, finnst mjer mismunurinn ætti að vera byggður, og pó eigi meiri en svo, að launin væru ákveðin í fyrstu, lægst 1000 kr. og hæst 1,600 kr.; en par hjá væri lögleitt að hver sá prestur, er með skyldurækni og ástundun í embættisfærslu sinni, jafnframt bindindi og góð eptirdæmi, inni að sannri menntun og velferð safnaðar síns, að áliti hlutaðeigandi sóknaráðs og prófasts, skyldi fá launaviðbót; ættu pað að kallast heiðurs- laun með tveimur stigum ^/a heiðurslaun: 250 kr. og heil heiðurslaun: 500 kr., er greiddist að mikluleyti úr landssjóði, en pó að nokkru frá sjálfum söfnuðinum, og takast af aptur ef prestur hneigðist að hirðuleysi eða lakara siðferði. Að vísu yrði með pessu móti engan veginn hægt að sjá fyrir fram live mikil útgjöld petta kynni að gjöra landssjóðnum; en pótt nú einhverntíma rinni upp sú gullöld að flestir eða allir prestar yrðu, samkvæmt framanskrifuðu, verðir heið- urslaunanna; svo pau yrðu ærin summa; pá hygg jeg almenningur gæti enganveginn fengið betur uppskorið ávöxt útgjalda sinna, en með pví, að sem flestir prestar yrðu í fullum skilningi fræðarar og leiðtogar lýðsins; en petta mun nú trauðlega fást af pví menn- irnir eru menn, en síst með pví að halda pessum feykilega mismun á brauðunum; miklu heldur finst mjer pað freisti prestanna til pess, að gjöra með hangandi hendi skyldu sina, einkum í pví að prýða og við- halda stöðunum, sjerílagi í tekjurírari brauð- unum, par sem ávallt er hætt við að riki hugur um burtflutninga, sem par á ofan gjöra bæði prestum og söfnuðum pað óhag- ræði og kostnað, er nokkrum hundruðum króna nemur. Heimsins fegursta rós. Einu sinni var uppi ríkilát di’ottning. Hún átti garð, og i honum uxu hin feg- urstu blóm sjerhvers árstíma og blóm allra landa í heiminum; en einkum voru pað rósirnar, sem hún elskaði heitast, og fyrir pví átti hún hinar frábreyttustu tegundir peirra, allt í frá hinum vilta limagarði með hinum grænleitu blöðum, sem anga eins og eplin, til hinnar fallegustu rósar frá Pro- vence*. Rósirnar uxu upp með veggjunum á höllinni, sem drottningin v/ir í;pærvöfðu sig utan um veggsúlurnar og gluggakisturn- ar, innum göngin og upp um loptin i öllum sölunum ; ylman peirra, útlit og litur var á ýmsa vegu. En sorgar- og hrygðarblær var á öllu *) Provence frb. p r ó v a n g s, eitthvert hið fegursta og frjósamasta hjerað á Frakk- landi. par inni. Drottningin lá á sóttarsænginni, og læknarnir sögðu úti um líf hennar. „Frelsun hennar er enn pá ekki ómögu- leg“, sagði hinn vitrasti peirra. „Færið henni liina fegurstu rós heimsins, pá rósina sem er sprottin af hinum hreinasta og háleitasta kærleika; beri hún fyrir augu hennar, áður enn pau bresta, pá deyr hún ekki“. Og ungir menn og gamlir komu úr öllum áttum með rósir, hinar fegurstu, sem blóm báru í öllum aldingörðum; enn ekki komu peir með pær rósirnar, sem við áttu; frá jurtagarði kærleikans hlaut petta blóm að koma. En hver var sú rósin par, sem var sprottin af hinum hreinasta og háleit- asta kærleika? Og skáldin sungu um heimsins fegurstu rós, hver um sína. Og boðskapur gekk víða um lönd til sjerhvers pess hjarta, sem bærðist í kærleika; boðskapur gekk til manna í allri stöðu og á öllum aldri. — 57 — „Enginn hefir enn pá nefnt blómið“ sagði vitringurinn; „enginn hefir enn pá bent á staðinn, par sem pað spratt í dýrð. Ekki eru pað rósirnar upp af líkkistu Romeó’s og Júlíu eða upp af gröf Valborgar, pó að pessar rósir ætið ylmi í sögunni og skáld- skapnum; ekki eru pað rósirnar, sem spretta upp af hinum blóðgu spjótum Winkelrieds, upp af hinu heilaga blóði, sem vellur út af holund hetjunnar, pegar hann er að láta líf sitt fyrir ættjörðina; og pó er enginn dauðdagi inndælli, og engin rós er rauðari, en pað blóð sem pá rennur ut. Ekki er pað heldur undrablómið, sem maðurinn gefur líf sitt fyrir á hinum löngu og svefnlausu nóttum í hinu afskekkta hýbýli sinu áreptir ár og dag eptir dag, — töfra-rÓ3 vísind- anna. „Jeg veit, hvar hún blómgast“, sagði ánægða móðirin, sem kom með ungbarnið sitt að hvílu drottningarinnar. „Jeg veit hvar heimsins fegurstu rós er að finna, —

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.