Norðanfari


Norðanfari - 13.06.1879, Blaðsíða 2

Norðanfari - 13.06.1879, Blaðsíða 2
— 58 — J»á skal jeg nú víkja máli að frumvörp- unum um sóknartekjur prestanna. f>að er vonancli að pingið verði eigi svo slysið, — að jeg leyfi mjer að taka svo til orða, — að komast að niðurstöðu meiri hlutans i því atriði, að láta óbreytt ójafnaðarfyllstu gjöld- in o: lambseldin og offrin, en taka hin til breytingar og koma peim innundir niður jöfnunarreglur breppanefnda —: bver silki- húa prjónuð ofan á aðra; — bændur lausir einungis við Ijettasta og rjettasta gjaldið* og prestar á purfamannalista sveitanna. Langtum nær góðri reglu er uppástunga minni hlutans að mínu áliti; pó get jeg engann veginn gjört mjer niðurjöfnunarregl- una að góðu. Jeg held pjer pyki fjarstætt nýmæli, að heyra hugsunmínaí pessu efni; jeg vil, sem sje, að hver maður í söfnuðinum sje jafnskyldur að gjalda presti sínum, pví allir menn purfa jafnt fyrir sálu að sjá, hvort rikur er eða fátækur, og ekkert finnst mjer eðlilegra en hver maður inni pað af hendi sjálfur, eða svo gott, húsfaðir fyrir heimil- isfólk sitt. Jeg skal nú annars við petta tækifæri víkja að útgjalda álögum yfir höfuð. Eptir sem jeg hefi skilið af fróðum mönnum að varið sje „Sosialisme11 (jafnaðarfræði), finnst mjer lög og landstjórn hnegjast meira og meira að pessari alræmdu villu, með pví að troða hverri gjaldagrein af annari innundir niðurjöfnun „eptir efnum og ástandi“ aðfá þannig ýmsum mönnum vald, til þess að taka af handa hófi frá þeim er haldn- ir eru efnaðir, það sem hinum eptir rjettum lagareglum bæri að greiða. — Öll útgjöld landsmanna til hins opinbera skiptast í fjórar aðalgreinir eins og forfeður vorir skiptu tíundinni: 1. Til almennra þarfa (kongs) landsins. 2. Til prests. 3. Til kirkju. 4. Til fátækra. Og nú kemur „kredda“ mín um hvert fyr- ir sig. Jeg hef nú einhverntíma áður þá er skattamálið var sællar minningar til um- ræðu, sagt þjer álit mitt um fyrsta atriðið, að jeg vildi nefnilega, miða það við atvinnu- veg hvers manns er sjálfstæður er, það er: jarðnæðisstærð bóndans, útgjörðar umráð sjómannsins, „umsetning“ verzlunar- og iðnaðarm., en þú, eins og flestir aðrir, varst þessu mótfallinn, þótt jeg vildi gjöra þessa beinu skatta sem allra ljettasta með því, að tollur væri lagður á þær greinir verzlunar- innar, sem hyggilegast væri að rýra. Mjer . *) Jeg álít dagsverkið áður sjálfdæmtaf með skattalögunum. þá rós sem er, sprottin af hinum hreinasta og háleitasta kærleika. Hún blómgast á hinum blóðrjóðu vöngum míns inndæla barns, þegar það lýkur augunum upp eptir hinn styrkjandi dúr, og brosir framan í mig með allri ástúð sinni“. „Fögur er rósin, sem þú talar um, enn fegurri rós er þó til“, sagði spekingurinn. „Já, langtum fallegri11, sagði ein af konunum. „Jeg hefi sjeð hana; háleitari nje heilagri rós er engin ti), enn hún var litverp eins og liljan; jeg sá hana á kinn- um drottningarinnar; hún var berhöfðuð án hinnar konunglegu kórónu, og gekk um gólf á hinni löngu sorgarnótt með veslings veika barnið sitt í fanginu; grátandi kysti hún það og bað til Guðs fyrir því eins og móðir má bezj biðja á tíma angistarinnar1*. „Heilög og dásamleg að valdi er hin hvíta rós sorgarinnar; enn þó er hún ekki sú lyf er við á“ (sagði spekingurinn). „Nei, heimsins fegurstu rós sá jeg virðist að það væri t. a. m. maklegt, að það sem varið er úr landssjóði til menntunar þjóðinni, væri honum aptur greitt af skræl- ingjaliættí hennar, er lýsir sjer berast í ó- mennsku aðferð þeirri, að selja burtu ó- unna afurð landsins fyrir munað og hje- góma, sjer til spillingar og ófrelsis. Gjaldið til prestsins vil jeg svo leggist á eptir manntali eins og jeg drap á áður, að fyrir hvern fermdan mann beri að greiða ákveðið gjald, t. a. m. 1 kr. eða 2 álnir og hálfu minna fyrir .ófermd börn, og máske ekkert fyrir þau yngstu að vissu aldurstak- markí , hygg jeg þetta færi viða nokkuð nærri gjöldum þeim, sem nú eru, og koma þó nokkuð niöur eptir efnum. Kirkjugjaldið finnst mjer eðlilegast að miðavið húsalcynni þau er maður hefir við að búa. Að mínu áliti gat eigi þingið 1877 hitt heppilegri grundvöll fyrir kirkjugjaldi Reykvikinga en húsaverðið. |>að er án efa í hlutarins eðli, að eptir því sem maður umgengst daglega vandaðri býbýli, eptir því krefur fegurðartil- finningin vandaðra hús til guðsþjónustu og þá líka, að eptir þvi sem maður ver fje til liins daglega húsaskjóls, verji hann að sama hlutfalli til hins hátíðlega, enda finnst mjer ekkert gjald annað til hins opinbera af hús- um hjer á landi vera rjett eða eðlilegt. Áður lief jeg sagt þjer að jeg vildi að hús hverrar jarðar væru metin tíl verðs á viss- um tímabiluro, og einkum við sjerhver á- búenda skipti, til umbóta hinni gömlu út- tekta- og álagsreglu, 0g með þeim hætti gæti fengist mælikvarði fyrir þessu gjaldi. þá kemur að þeim fátæku, þar virðist mjer niðurjöfnunarregla eptir „efnum og á- standí“ eiga heima, sú kristil. skylda þein’a, sem Guð blessar með nægu lifsuppeldi eða auðlegð, að annast hina munaðai-lausu og þá sem fyrrtir eru mögulegleikum til að vinna eða sjá fýrir uppeldí sinna, hún út- heimtir þetta, og þá er eigi væri öðru gjaldi að jafna niður, en þvi er þannig þyrfti til þess að bæta úr sannri þörf og neyð með- bræðranna, ættu sveitarmenn að hlutast til um það á einni samkomu, það er að skilja þeir efnaðri, sem hjer þurfa að leggja fram sinn skerf drjúgan á móts við þá fátæku, eins og hitt er aptur hreint og beint á móti boði ritningarinnar, að ala þá á annara sveita, sem eigi vilja vinna; hreppsnefndir ættu því eigi að taka til sinna valda nema, þyrfti. ^egar öll gjöldin kæmu saman ætla jeg að gjaldþol manna mundi nokkurnveg- in hittast eptir því sem um er að gjöra, og sanngjarnlegt er. Mjer finnst að hverjum gjaldþegni sje i raun og veru jafnþungt að frammi fyrir altari Drottins“, sagði hinn guðhræddi og aldurhnigni Drottins þjónn. „J>að var eins og geislar glitruðu i kringum liana, eins og þegar himneskir sendiboðar birtast i mannheimum. Hinar ungu meyjar gengu til náðar-borðs Drottins og endur- uýjuðu sáttmála skírnarinnar; og rósirnar urðu rauðar og bliknuðu aptur á rosavöngum þeirra. Ungmeyja stóð frammi fyrir altari Guðs, og leit með hinu fullkomna hreinlæti og kærleika sálar sinnar upp til hans; það var ímynd hins hreinasta og æðsta kær- leika“. „Guði sje ]0f fyrir það“, sagði speking- urinn. — ngnn pö hefir engin yðar enn talað um heimsins fegurstu rós“. í»á kom inn í herbergið barn, hinn litli sonur drottningarinnar. Tárin hengu eins og perlur í augum hans og á kinnum hans. Hann hjelt á stórri opinni bók; hún var bundin inn í guðvef og á henni voru fallegar silfurspennur. greiða útgjöldin þótt hverju einstöku gjahh væri reynt að jafna sem nákvæmast á meiiu eins og þó flest þeirra væru fastákveðin epb ir lögum, og þó hærri væru, og að ems einu jafnað niður eptir „efnum og ástandi' 1 því hinar gjaldgreinirnar felast í orðm11 „efni og ástand“ , eða skapa það, að Pv* leyti sem þær eru háar. J>ú „heldur til góða“, þótt jeg gjörði nú þennan útúr Júr frá efninu, þar setf ræða var um gjöidin til prests og kirkjUi og skal jeg nú víkja til þess aptur, og að aukatekjufrumvarpi nefndarinnar, í PV1 finnst mjer breytingin á skirnartollinum eina rjett og eðlilegt, en hinar ótilhlíðilðo' ar, og reyndar hlægileg breytingin á hjón&' vigslutollinum úr 6 álnum í 15 álnir. Je£ hjelt prestar tækju venjuloga eigi svo sjef- lega nærri sjer, að gcfa saman hjón ^ þeim bæri með rjettu meira kaup fyrir en þeir hafa; en — ástæða nefndarinn3r sjezt eigi! — máske þeim eigi að taka^ verkið mildu betur fyrir þessar 15 áln. e0 fyrir 6 álnir, og hjóna sambúð -*að verða fyrir það miklu betri hjer áeptir? f>á sk^ jeg trúa að til sje vinnandi !! Ferö1' ingartollurinn finnst mjer eigi mega [hækk* upp úr því sem er, því liann kemur eH1' att þungt niður á fátæklingum, og eins oi allir vita þyngst af allri aukaverka borgu0, Af því sem jeg áður drap á, um kirkju' gjald sjerðu, að jeg er of sjerstakrar sko3' unar, til þess að vera ánægður með fm01' varp nefndarinnar í þvi máli, en hjer eí eigi rúm nje tími til að fjölyrða um Pa, einkum þykir injer bráðust þörf á þeh'11 breytingu, að skyldu vinna að kirkjum sJe af tekin, því hún hefir opt hroðalegan 0 jöfnuð í för með sjer, enda rífka dáln1 tekjur sumra kirkna eptir frumvarpinu, sí° þær ættu heldur að geta kostað sig að með því nokkrar þeirra eiga líka álitlo^ sjóði. |>á hefir mínni lduti nefndarinnarsa10 ið frumvarp „um stjórn safnaðarmála skipun sóknanefnda“, og furðar mig mjöo að öll nefndin skyldi eigi geta þýðst Pess!l álítlegu tilraun til að vekja safnaðalif. ®in9 og jeg hefi áður sagt, er jeg mjög mótfa* inn niðurjöfnunaraðferðinni, en þó er sjó( sagt langtum heppilegra að sóknarnef°c|11' hafi það starf heldur en hreppanefn^ livað sóknargjöld snertir. Eigi álít Je" heldur svo nauðsynlegt eða heppilegt a taka innheimtu gjaldanna alveg af preS.« inum. Jég vil að hver gjaldþegn eigi 1 minnsta kost á að greiða presti sínum gja ið beinlínis. |>að ætla jeg viðhaldi e ^ styðji að hlýlegu samlífi við prestinn, og „Móðir!“ sagði drengurinn; „hlusta.j á það, sem jeg hefi lesið“. Og bar° , settist hjá hvílu móður' sinnar, og iaS \i bókinni um hann, sem gaf líf sitt a va dauðanum á krossinum til þess að fre ^ mennina, og það einnig þá, sem enn vU ekki fæddir. „„Meiri kærleiki erekkD1 Og rósfagur bjarmi sveif *yfir kiflIJ j drottningarinnar; það var eins og g\fai \ $ frá augum hennar, þvi að hún sá heiins fegurstu rós lyptast upp úr blöðum bók innar; hún sá mynd þeirrar rósar; trje', spratt upp af blóði Krists á krossins þessa hina „Jeg sje hana“, sagði hún. - deyr sá, sem sjer hana, urstu rós á jarðríki“. (Eptir H. C. A.).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.