Norðanfari


Norðanfari - 13.06.1879, Blaðsíða 3

Norðanfari - 13.06.1879, Blaðsíða 3
— 59 — Ji°num þtegilegt tældfæri til að semja við ll'Tern og einn uffl gjaldmátann, eptir sem báðu'm kemur bezt, t. a. m. ef prestur parf ‘ó^ra eða vinnu með, eður annars í bú Slli, mundu flestir bændur bafa góðan vilja til að greiða honum gjaldið í pessú, enda finnst mjer gjörlegt, að lögákveða að “^ndur skuli greiða vissan part t. a. m. 4 sóknargjaldsins í vinnu eða fóðrum, pá er prestur æskir pess. Til tryggingar inn- neinitunni finnst mjer mætti ákveða, að ®óknanefndin kalli að presti skýrslu um van- 8°ldnar tekjur á vissum tíma, svo sem Vl® ný ár og sje skyld til að innheimta pað Senr pá er ógreitt, og standa presti skil á. í>btt brjef petta sje nú orðið all-langt, er mjög hlaupið á efninu og bið jeg pig Vlrða á betra veg. J. H. Fyrsta sýning í Skagalirði. Ár 1879, fimtudaginn 29. dag maimán- uðar> var að tilhlutun sýslunefndarinnar í kagafjarðarsýslu almenn gripasýnig haldin Vl® Reynistaðar rjett. Um daginn var blíðu- Veð«r bjart og fagurt, með sólsldnshita og golu, en undanfarna daga hafði verið riórfelld úrkoma, er epillti færð og gjörði _ ®enningi égreiða fjárrekstra, einkum af Jjlsveitum og framan úr dölum, og enda úr ‘u hjeraðinu austan Yatna, Til pessa yrirtækis liafði landshöfðingi veitt 200 r°na styrk úr landssjóði, til verðiauna og Sutlara nauðsynja. Að standa fyrir pví Gunnlaugur Briem á Reynistað tekið sjer, og var af sýslunefndinni kosinn til óthluta verðlaunum eptir dómi skoðun- Srcnanna. Til að dæma urn sýnisgripina ru af nefndinni kjörnir: Jón Jónsson á ^Jðramóti, Björn Pjetursson á Hofstöðum, ö_8veinn Guðmundsson á Sölvanesi, en að rVl leyti sem einhver peirra sýndi gripi frá fum sjer (Jón á Veðramöti). tóku hinir Þriðja mann sjer til aðstoðar við mat- ^ (Birík Eiríksson á Skatastöðum). Við ^eðun á hannyrðum og öðrum munum, — ^utn ‘Su>enn póttust eigi einfærir um að dæma v , Þeir leíðbeiningar hjá frú Helgu þor- ^ttur á Flugumýri, Sigurlögu Gunn- § °^Ur á Ási, og Guðrúnu Jönsdóttur á arkrók. Sýningarstaðurinn hafði verið irl)Ulnn af forstöðumanni. Á sljettri og 1 8rnnd austanvert við Sæmundará vai Ur íltl<aður ferhyrndur flötur, merkissteng- reisfar við hvert horn, og fiöturinn girt- trjestólpum og strengjum. Á miðj- Velllnum var reist stór tjaldbúð með af rUtlr °g bekkjum, og merkisstöng upp sýnisgripa og handa samkomu- iiíg^®1, Anuað tjald lítið var fyrir veit- . ’ Á fletinum vestanverðum var reist na há stöng skreytt prem merkisblæj- skammt paðan ræðustóll tjaldaður fáljjj’ ríett við blakti á stöng islenzkur n'eð útpöndum vængjum. 11 sýningarinnar kom fjöldi fólks, og sauðfje pótt færra yrðí en ætlað var sökum veðurs og færðar, en fátt til sýnis talsve lagi hannyrðui S&rgt af , . . hr0 at skepnum, einkum f, SSutn Xrstu Her, • af ý ln8n Svo kom og til sýnis talsve (átg^ SUm ffiunum, sjer 0stm *°S vefnaðí) og matvælum (smjö ^staa )j en minna af smíðisgripum. Ui tj. clag var hleypt af prem byssusko sig ^ merkis um, að fólkið skyldi hóp 'Áf 'i sýninoai'staðinn. Jafnfran nn margraddaður söngur, og stýr Stö*„trni i®iriksson á Sölvanesi. J>á st . Ulrtaður í ræðustólinn, og opnaði sý nteð ávarpi til gestanna, bauð ] a til pessarar samkomu, er væri h fyrsta peirrar tegundar innan hjeraðs, og brýndi fyrir mönnum pá nytsemi, er af gripasýningum mætti verða með framtíð. pó að flestir viðburðir í pessa stefnu væru enn í barndómi. Sjerstaklega tók hann fram, að hinar nýu sampyktir um kynbætur búpen- ings, er flestar sveitir sýslunnar hafa að- hyllst, mundu vafalaust eiga mikinn pátt í að auka pýðingu skepnusýninga lijer í sýslu framvegis, og benti á, hve eðlilegt pað væri, að bæði pessi fyrirtæki hjeldust í hendur. Eptir að hann hafði lokið máli sínu, var söngurinn hafinn að nýju, og fram haldið öðru hvérju, milli pess er samkomugestir skemmtu sjer með samræðum, kappreiðum og glimuleikum. Undir eins og sýningin var opnuð, tóku matsmeiin til starfa. Til fyrirgreiðslu var sauðfjeð innilukt í færikvíum, en hross voru rekin í dilka við rjettina. Hannyrðum og öðrum munum var raðað til sýnis á borð- um í tjaldbúðinni, og gaf par að líta marga hluti prýðisvel gerða og glæsilega. Mats- menn gengu fyrst par að sem fjeð var, og vörðu lengstum tíma til að skoða pað. Frá Yeðramóti voru til sýnis 30 kindur, og pótti pað fje bera af öðru. Á nautgripasýning- una kom auk annars tarfur frá Reynistað, stór og föngulegur, en eigandi hafnaði verð- launum fyrir hann. Meðal hannyrðanna var einkar vönduð flostaska frá Grafarös. En sjerstaklega vakti eptirtekt manna smíðis- gripur frá Hdfstöðum, haglega tilbúin vjel, við tilreiðslu tólgarsmjörs, eða með öðrum orðum verkfæri til pess að breyta sauðatólg í mjúka og bragðgóða feiti, er líkist smjöri. Jafnóðum og matsmenn luku við skoðun hverrar gripategundar fyrir sig, ljetu peir í Ijós álit sitt, og ákváðu gæði gripanna og verðleíka. En að af lokinni skoðun allra sýningargripa, stje einn peirra, Jön Jóns- son frá Veðramóti í ræðustólinn, til að kveða upp dóminn í heyranda hljóði. Skýrði hann fyrst frá almennum tilgangi og árangri sýn- inga í öðrum löndum, og leiddi rök að pvi, að pótt öðruvísi hagaði til á ýmsa vegu í voru landi, mundi sú raun á verða, að pá er slíkar sýningar færu að tíðkast, hlytu pær hjer sem annarstaðar að verða almenningi öflug hvöt til að leggja stund á kynbót bú- penings og góða skepnuhirðingu yfir höfuð. einnig til að bæta vinnubrögð og taka sjer fram í hannyrðum, og enn fremur til að finna upp og færa sjer í nyt handhæg verk- færi til ýmsra nauðsynjaverka, er nú kost- uðu mikla mæðu og fyrirhöfn. Til skýring- ar pessu síðasta atriði benti hann á nokkur slik hagleiks smiði innan hjeraðs, með peirri ósk, að menn vildu kynnast betur slíkum smiðum. J>ví næst taldi hann upp pá, er verðlaun hafa hlotið á sýningunni, og eru peir pessir: A. Fyrir sauðfjenað. Nr. Kr. 1 Sigurður Arason á Kjartanstöðum fyrir lirút 8 1 Jón Jónsson á Veðramóti — hrút 8 1 Sami maður . . . — á 8 2 Sami maður . . . — á 6 2 Gunnl. Briem áReynistað — á 6 2 Jón Pjeturss. íHoltsmúla — á 6 3 Jón Jónsson á Veðramóti — á 4 4 Sami maður . . . — á 2 B, Fyrir nautpening. I Jón Bjarnason á Litlugröf fyrir kú 8 0. Fyrir hross. 1 Gunnlögur Briem á Reynistað fyrir hrysgu 10 1 Stefán Hafliðason í Ey- hildarholti . . — graðfola 8 2 Gunnl. Briem á Reyni- stað ... — hryssu 8 2. Ari Arason áFlugumýri — graðfola 6 D. Fyrir smíðisgripi. 1 Sigurður Pjetursson á Hofstðum fyrir tólgarvjel . . . .10 E. Fyrir haunyrðir. 1 Kristín Claessen í Grafarós fyrir flostösku, herðakraga og ormeldúk 4 1 Frederikke Briem á Reynistað fyrir kyrtil, pils og bródering , . 4 2 Gunnlögur Briem á Reynistað fyrir Vaðmál................................2 F. Fyrir matvæli. 1 Ólafur Sigurðsson í Ási fyrir misu- ost...................................2 J>ar að auki fjekk kvennaskðlinn á Hjaltastöðum hrós fyrir ágæta skattering, og frú Helga þorvaldsdóttir á Fiuguinýri fyrir afbragðs gott smjör. í kappreiðinni, er lialdin var á bakkanum vestanvert við Sæ- mundará, 1 Reyninesi liinu forna, var brúnn hestur J>orvaidar Arasonar á Flugumýri, kallaður Ljettir, fljótastur á stökki. En hvorki hann nje aðrir gæðingar voru svo fastir á góðgangi , að-peir yrðu reyndir á skeiði. í glíinunutn var fræknastur Sig- mundur Jóhannsson á Húsabakka. J>á stje Jón Jónsson ritari, alpíngis- maður Skagfirðinga, í ræðustólinn. Brýndi hann fyrir mönnum, að pótt hagur lands- ins hefði i ýmsum greinum farið batnandi á síðustu árum, væri pað ein hin bráðasta nauðsyn að leggja kapp á að bæta atvinnu- vegina, og af peim yrðí landbúnaðurinn eða kvikfjárræktin að sitja i fyrirrúmi. Jafn- liliða grasræktinni væri pað fyrsta sporíð til að efla pennan atvinnuveg, að bæta kyn- ferði og meðferð skepna. Og til uppörfun- ar almenningi að stunda petta, væri pjöð- ráð, að stofna til skepnusýninga í sveitum. J>ótt forfeður vorir hefðu eigi tekið pær upp, væri eigi par með sagt, að peir hefðu verið lengra á eptir sinni tíð enn menn á vorum dögum, heldur væri petta eðlileg af- leiðing pess, að slíkar sýningar ættu rót sína í vaxandi samskiptum seinni tíðar manna. Með peirri víssu, að pær mundu með tímanum beia heillarikan ávöxt fyrir petta land, kvaðst hann álíta hina fyrstu sýning hvers hjeraðs pýðingarmikið fótmál sem fyrirboða blómlegra framfara. Og von- aði, að svo sem pessi sýsla hefði orðið með kinum fyrstu til að stiga petta fótmál, svo mundi hún og verða hin síðasta til að hverfa af peirri leið, er pannig væri heppilega byrjuð. Eptir pað voru ýmsar ræður haldnar. Eirikur Eiríksson á Skatastöðum minntist á hið helzta af pví, er fram hafði farið um daginn, og kvaðst skoða pennan fund, og pann áhuga er lijer hefði lýst sjer, sem gleðílegan vott pess, að Skagfirðingar væru að vakna af dvala. Gunnlögur Briem á- varpaði .Tón ritara, og lýsti pví, að eins og hann ætti miklar pakkir skilið af öllum Norðlendingum fyrir ötula framgöngu í einu af peirra velferðarmálum, pannig mætti sú viðkynning, er Skagfirðingar hefðu af hon- um haft, síðan hann fór að hafa afskipti af málum peirra, vera trygging fyrir pvi, að hann verðskuldaði pað traust, er peir hefðu sýnt honurn með pvi að kjósa hann fyrir fulltrúa sinn á pingi. Jón ritari sneri máli sínu til Skagfirðinga, og vonaði, að svo sem petta hjerað væri eitt af hinum fegurstu á landinu, með ásjálegu undirlendi og til- komumiklu fjallsýní, svo mundu og hjeraðs- búar, pá er stundir liðu fram, reynast verð- ugir niðjar hinna vösku og framtakssömu Skagfirðinga á fyrri öldum. Sjerstaklega benti hann á tvö ný fyrirtæki sýslubua, er gætu orðið vísir til verulegra framfara. Ann- að peirra ætti nokkuð skylt við erindi manna á samkomu pessa, pað er að segja, sam- pykktirnar um kynbætur skepna. Hitt

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.