Norðanfari


Norðanfari - 24.07.1879, Blaðsíða 3

Norðanfari - 24.07.1879, Blaðsíða 3
71 — íiesíum leiguliðum að slcyldu að gjöra pessar eða hinar jarðabætur, er margir pó kvarta um, pví petta er eldd heldur almennt og pess gefast líka dæmi, að yiirráðendur jarða bera eldd ætíð ávöxtu samhljóða betruðu hugarfari, pað er að segja, eru ekki fyrir- mynd annara í jarðabótum; enn sem komið er, virðast allar jarðabótaframkvæmdir vera eins og undir samningum komnar, eu með- au svo er, leggjast naumast allir á eitt í pessa átt; «pað er svo margt sinnið sem skinnið» , einn gjörir pennan annar hinn samning og priðji engan, meðan svo er, verð- ur naumast jarðabótum framgengt almennt, pó í annan stað sanngirni virðist mæla með pví, að leiguliðar fái að meira eður minna leyti endurgoldnar jarðabætur á ábýlisjörðum peirra, verður pað heldur aldrei fullkomin hvöt til almennra jarðabóta; margur lands- drottinn kann að vera svo skapi farinn, að hann vilji einskis í missa, og ekki vilja vinna pað til peirra, að purfa láta mikið af mörk- um rakna. Aptur á hinn bóginn getur leigu- liði með pessu móti gjört landsrottni jarða- bætur sínar tilfinnanlega dýrar, og pað get- ur komið niður mjög óhentuglega, ef tilvill, og virðist varla pörf að færa dæmi pví til sönnunar, enda verður petta ætíð undir samn- ingum komið að meir eður minna leyti, en samningar gilda fyrir lög, og með pví móti geta jarðabætur hjá oss aldrei orðið almenn- ar, aldrei byrjað með neinu verulegu afli ítf- mennt og í einu. t |>ar pað er engum bannað að láta skoð- un sína í Ijósi opinberlega, um petta eður hatj, sem almenning varðar, hikum vjer ekki við að láta hjer skoðun ýora og sannfæringu um petta efní koma fyrir almenningssjónir. J>að virðist margra skoðun að jarðabætur purfi að vera bseði almennnr og ákveðnar, og pað álítum vjer alveg rjett, oss virðist að helzt ætti að gefa út um jarðabætur sjerstök 1 ög eður pásjerstakan bálk um pær í landbúnaðarlögunum, svo lagaðann að eng- um undanpágum með samningum yrði við- komið, með öðrum orðum sagt: að hverjum mannni sem heldur jörð eður jarðar part yrði gjört að hreinni og beinni skyldu að vinna eitthvað víst að jarðabótum árl. hvort hann er ríkur eður fátækur, meiri eður minni háttar, landsdrottinn cður leiguliði, prestur, sýslumaður, læknir, umboðsmaður eður hver helzt hann væri. Yrði petta í lög leitt ættu jarðabæturnar að geta byrjað almennt og á öllu landi í sama mund, og pá um leið yrði pað almennur hagur; með hinu fyrirkomu- laginu (samnings fyrirkomulaginu) mundu pær byrja hundrað árum ef til vill fyrr á pess- um stað, og hundrað árum seinha á hinum, á priðja staðnum dragast ínáske tiljafnlengd- ar frá landnámstíð. |>etta yrði að vera alls- herjar lög, petta yrði skyldu kvöð er legðist ekki eiiigöngu á alpýðu, heldur alla án und- antekningar; petta yrði skattur, en hag- kvæmur skattur, sem rynni í vasa hins ve- sæla jafnt og hins volduga, hjer vinna allir kraptar og allar hendur að sama marki og miði, að efia jafnt annara sem sína eigin heill og hagsæld, að pví marki og miði að gjöra sjer jörðina undirgefna. (rramhald síðar). við andvirðí prentsmiðjunnar, er sett var á stofn með samskotafje almennings í Norður- og Austuramtinu, pví hvergi sjezt að gef- endurnir haíi gefið pað stjórn prentsmiðj- unnar og eigi heldur áskilið sjer pað nje simvtn örfum ef að sölu hennar ræki sem pó er pvert á móti 2. gr. í lögum hennar frá 15. júní 1854. Til svars pessarar spurningar, skulum vjer sjálfír leyfa oss að stynga upp á pví, að andvirðinu verði varið til aukningar bóka- safns Norður- og Austuramtsins á Akureyri, pví bókasöfn standa í nánu sambandi við prentsmiðjur sem ávöxtur peirra. Finnist petta óráð, pá kynni nefndinni pykja bezt við eiga. að láta fjeð ganga til ritstjóra „Norðlings" í eptirlaun fyrir forstöðu hans við prentsmiðjuna. 1769-1-38. (Aðsent). Utaf almæli pvi, að nu sje prentsmiðja Norður- og Austurumdæmisins seld, eptir auglýsingu prentsmiðjunefndarinnar í norð- ienzku blöðunum, pá leyfum vjer oss að spyrja hina heiðruðu nefnd, hvað gjört verði Herra ritstjóri! Blað yðar „Norðanfari" hefir optar en einu sinni að undanförnu gjört sjer far um að auglýsa ýmislegt um hagi mína, breytni, embættislærslu o. s. frv. Af pessu hetír fátt fagurt verið mjer til handa, en flest af pví hefir pó verið svo úr garði gjört, að jeg hef eigi fundið ástæðu til að svara pví, sem ósönnuðum og ósannanlegum óhróðri um mig, jafnvel pótt jeg mætti vita, að peim, sem alls ekkert pekkja, annað en pað, sem stitóið hefir í Nf. muni hafa pótt næsta isl 'ggilegt, "að jeg ,pkki hef reynt til að bexa hönd fyrir höfuð mjer. J>ó jeg nú mælist til pess að pjer takið pessar fáu línur í blað yðar, pá er ekki tilgangur minn með peim að rekja óhróðursí'erilinn um mig í Nf. frá fyrri árum, pví honum er pegar svarað af biskupi vorum, að svo miklu leyti, sem hann er svara verður. En af pvi jeg gjöri ráð fyrir að yður muni pykja óviðkunnanlegt að blað yðar geti ekki fært lesendunum neinar fregnir af mjer, nú, sem fyrr, pá langar mig í petta skipti tíl að mega segja söguna sjálfur. Jeg hef aldrei getað skilið í pví, hvers vegna sjera Bjarni Sveinsson fór nokkurn- tíma að níða mig í blaði yðar. Sjera Bjarna hafðí jeg aldrei visvitandi móðgað, hvorki í orði nje verki — já jeg hafði ekki einu sinni haft tækifæri til að geta móðgað hann óafvitandi. |>að eina, sem jeg get ímyndað mjer að jeg hafi styggt hann með, ætti að vera, að jeg fyrir nokkrum árum, sem odd- viti hreppsnefndar Kleifahrepps tregðaðist við að borga honum af sveitarfje eins mikið og hann krafðist í meðgjöf með sjúkling, sem hann hjelt um vetrartíma og átti heima í Kleifarhrepp. Jeg áleit pví, — og álít enn — að grein hans um mig væri „gaman græzkulaust" ef til vill sprottið af slaðri ógóðra og óhlutvandra búðargesta á Papós verzlunarstað. Jeg gat pvi ekki fengið af mjer að svara greininni, meðfram af pví, að jeg vildi ekki gefa tilefni til pess, að geðsmunir hans, sem jeg vissi að voru veik- ir fyrir, yrðu um of órólegir. Hann hafði verið góðkunningi foður míns sáluga og bræðra minna, og eg hafði aldrei pekkt hann nema að góðu einu. Eg gat pá heldur ekki imyndað mjer að honum væri nein mót-ijörð í pví að jeg sækti um Stafafell, pegar hann lagði niður prestsskap, og hik- aði mjer heldur ekki víð pað. Sú hefir einnig raunin á orðið, sem jeg áttí von á; pví siðan í vor eð leið, er eg kom hingað, hefir hann verið hjer í sambúð við mig, á prestssetrinu, og pví fer svo fjarri, að hann eða hans fólk hafl gjört nokkuð á hluta minn, að mjer hefir bjer verið sýnd öll bróð- urleg góðvild og hjálpsemi, sem eg hefði framast getað á kosið. Eg finn pað kæra skyldu mína að votta petta opinberlega. Jeg hefi haft að fornu fari dálitla við- kynningu við sjera Jón Bjarnason — og pekkti hann ekki, heldur en aðrir að öðru en góðu einu — mjer er pað lika með öllu ókunnugt hvað hann heíir pekkt pað til mín, er gæti knúð hann til, að lýsa pvi yfir „að eg væri öllum sönnum kristindómi til niðurdreps". Ef hann hefði orðið sliks var hjá mjer meðan hann pekkti til mín, pá hefði pað verið bróðurleg og luistileg skylda hans að vara mig við með hógvccrnm anda — en eg man ekki til pess hann hafi gj ört pað. Gífuryrðum hans ætlaði jeg mjer ekki að svara, en pótt herra biskupinn ekki hefði verið svo góður og mannúðlegur, sem hann var að taka fram í fyrir mig. En fyrst jeg fór að rita nokkuð um petta mál á annað borð, pá ætla jeg hjor að telja fáein dæmi upp á pað hvernig jeg hefi kom- ið mjer við sóknarmenn mina, par sem jeg hefi áður pjónað prestsembætti. þegar faðir minn Páll prófastur Páls- son til Kirkjubæjarklausturs andaðist hanst- ið 1861 — sendu sóknarmenn í einu hljóði stiptsyfírvöldunum bónarbrjef, um að peir mættu hafa mig fyrir sóknarprest eptir föður minn. Begar jeg árið 1863 hafði fengið veit- ingu fyrír Kálfafelli á Síðu, pá sendu sókn- armenn Langholtssóknar, par sem jeg pá va*.' prestur, hver einasti búandi maður par, mjer áskorun um að jeg vildi vera kyr hjá peim lengur, en við peirri bón gat jeg ekki orðið vegna kringumstæðá minna — en sið- an eg var par hefi jeg ætíð notið sjeiiegr- ar velvildar og vináttu af peim. Árið 1863 flutti jeg að Kálfafelli — en árið 1867 fór sjera J>orvarður Jónsson, sem pá var prestur að Kirkjubæjarklaustri pess á leit við mig, að jeg færi sem aðstoðarprestur til sín, og pjónaði jafnframt Kálfafelli. |>etta ljetu sóknarmenn eptir mjer fúslega, en tóku pað jafnframt fram að peir gjörðu pað sjerstaklega af „persónulegri v e 1 v i 1 d" við mig. |>annig flutti jeg 1868 að Prestsbakka og pjónaði jafnframtKálfa- felli partil 1875 að sjera Sveinn Eiriksson sókti um pað, og amaðist enginn ihvorugri sókninni við pví fyrirkomulagi. þegar jeg í fyrra ætlaði að flytja hing- að austur að Stafafelli, pá gengust nokkrir helztu menn sóknarinnar eptir áskorun herra sýslumanns Arna Gríslasonar, sem pó sann- arlega er hvorki sjálfur ofdrykkju nje ólifn- aðarmaður, fyrir pví, að skotið yrði saman bæði sauðfje og peningum til að gefa mjer „i viðurkenningar- og pakklætis- skyni" fyrir veru mína hjá peim. f>annig var mjer við burtför mina úr Kirkjubæjar- klausturs prestakalli, afhent að samtöldu svo mikið, sem numdi 800krónum; og mun jeg minnast pessa sem annarar góðvildar- fullrar sambúðar pessara sóknarmanna við mig, með pakklátsemi og elsku. þau 2 ár er eg eptir ráðstöfuu hjeraðs- prófastsins gegndi prestsverkum í Skaptár- tungu, par eð par var prestslaust, sýndu sóknarmenn par mjer pað veglyndi og vel- vild, sem peim er svo eiginleg, og peir með rjettu eru kynntir að við presta sina — og eigi gat eg komist að öðru on peir væru ánægðir með prestsverk mín og framferði, að pví er til peirra náði. Jeg vona að pessi dæmi geti sýnt pað að peir söfnuðir, sem eg hef hingað til pjónað í, hafa eigi haft pað álit á mjer, að eg væri kristindóminum til niðurdreps, og treysti pví að petta álit peirra á mjer geti eins vel nefnst almenuings álit eins og um- kvórtun sú, sem sjera Jóni Bjarnasyni er syo tíðrætt um, yfir mjer frá Lónsókn&r-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.