Norðanfari


Norðanfari - 24.07.1879, Qupperneq 4

Norðanfari - 24.07.1879, Qupperneq 4
mönmrni. Hann segir peir hafi verið 25, sem undir klögunina skrifuðu nöfn sín — en eigi veit jeg hvort honum er kunnugt að ekki svo fáir af pessum 25, sem varla höfðu heyrt mín getið (pví eg var hjer öll- um ókunnugur) gáfu eptir eða skrifuðu nöfn sin, fyrir fortölur fárra hvatamanna, í sam- kvæmi, sem að likindum hefir ekki verið neinn hindindisfundur, par sem pað var hrúðkaupsveizla. — En hvað, sem pví líður — pá hafa sóknarmenn hjer í Lóninu vor- ið mjer góðir alúðlegir og greiðviknir frá pví fyrsta jeg hingað kom, peir hafa alls enga óánægju látið í ljósi við mig, og yfir höfuð hreytt pannig við mig í orði ogverki, að peirn er til sóma, og mjer til sannrar gleði og ánægju. Stafafelli 5. apríl 1879. Páll Pálsson. J»akkarávarp. Eins og pað er í alla staði lofs og heið- ursvert, pá er peir menn er standa í opinherri stöðu, gegna rækilega köllun sinni og iáta hvervetna gott af sjer leiða til almennings- heilla og aðstoðar, hvað má pá ekki segjaum pá menn, er koma fram meðal alpýðunnar, að eins til knúðir af kristilegri mannástar tilfinningu, til að ljetta hinar sárustu prautir mannlegs lífs, sem eru pjáningar af heilsuley*si, án alh'ar vonar eða vissu um hagnað og endurgjald? Eru pá ekki peir menn pess verðir, að poirra - sje getið að verðleikum opinherlega? Vjer sem ritum nöfn vor lijer undir, viljum hjer með votta opinherlega vort innilegasta pakklæti hinum ótranða og val- innkunna mannvin og Ijúfmenní homöopath Árna Árnasyni hónda á Hamri í Svarfaðardal fyrir pá aðstoð, nákvæmni og ópreytandi viðleitni, er hann hefir látið oss í tje ýmist sjálfum, eða okkar nánustu ástvinum, með að hjúlaa oss og liðsinna, pá er öll önnur mannleg aðstoð var á förum; og sem hvorki hefir látið sjer aptra annríki við sín eigin skyldustörf, nje torfærur og erfiðleika, að veita hæði oss ásamt svo mörgum öðrum alla pá aðstoð og aðlijúkrun, er honum framast liefir unnt verið, sem hefir haft pær heillavænu afleiðingar, að við eða náungar vorir, er pá voru fast spenntir greipum dauðans, eru nú fyrir Guðs náð Komnir til fullkominnar heilsu aptur. Og má víst stórri undrun sæta um pann mann, er engrar vísindalegrar mentunar hefir að notið í læknafræðinni, hve mikillar pekkingar hann hefir aflað sjer á svo skömm- um tíma sem 5 eða 6 árum síðan hann fór að gefa sig við homöopathískum lækningum, pví reynzlan sjálf her vitni um hverju hann hefir til leiðar komið í pví efni. Um leið og vjer pví hjer með opinberlega viðurkenn- um hver læknir Árni er, og hve miklu liann hefir afkastað í læknislegu tilliti og pað án alls opinbers endurgjalds, getum vjer ekki undanfelt að hefja máls á pví, að hann gæti uppskorið einhver laun verka sinna, svo sem með pví að honum væri veittur styrkur af samskotafje, til pess að geta pví betur gagnast öðrum og framhaldið lækningatilraun- nm sínum, eða pá að minnsta kosti að honum væri 1 pakldætis- og viðurkenningar skyni gefin einhver heiðursgjöf, eða minjagripur af peim er hans hafa notið. J>ví um styrk af opinberu fje mun naumast vera að tala — pó svo ætti beinlínis að vera — meðan rjett- lætistilfinningin fyrir hinum sönnu pörfum alpýðunnar er pví miður enn á reyki ogsem hálf sofandi hjá yfirirstjórn lands vorsípessu efni. Að lyktum óskum vjer Árna lækni pess af alhuga, að höfundur alls góðs, sem eptir- ljet oss pessi orð: «sjúkur var jeg, og pjer vitjúðuð mín» o. s, frv. endurgjaldi honum á síðan af náð sinni alla hans viðleitni, hjálp og fyrirhöfn með að lina og Ijetta pjáningar vorar og okkar nákominna, og að hann enn mætti lengi lifa til að fram lmlda hinu góða verkinu, er hann nú svo ótrauð- ur starfar að, hvort sem hinn rangláti heim- ur viðurkennir pað að nokkru eða ekki. Magnús Baldvinsson. |>orsteinn Yigfússon. V. Gunnlaugsson. J>orvaldur J>orvaldsson. J. Guðmundsson. Salbjörg Friðbjarnardóttir. Jón Hallgrímsson. Oddur Gunnarsson. Svb. Sigurðsson. J>orlákur Sigfússon. Hallgrímur Sigfússon. J. Antonsson. Sigurður Konráðsson. Jón Baldvinsson. Anton Sigurðsson. Jakoh Snorrason. Magnús Jónsson. Konráð Konráðsson. Bjarni Guðmundssson. Guðmundur Jónsson. Ólafur Jóhannsson. Auglýsingar. Ut er kominn í prentsmiðju „Norðanf“: Aðalsteinn. Saga æskumaimsins. Útgefyndi: • ^ Páll Sigurðsson prestur að Hjaltabakka í Húnavatnssýslu. Bókin er 25% arkar að stærð í stóru 8 bl. broti og kostar 3 krónur í kápu, og er til sölu hjer á staðnum hjá verzlunarstjóra E. Laxdal, hókbindara Prb. Steinssyni og á Oddeyri hjá verzlunarstjóra J. V. Havsteen, ennfremur mun bana verða að fá hjá pess- um mönnum: Yerzlunarstjóra J>. Gudjohn- sen á Húsavík. verzlunarstj. P. Gudjohnsen á Vopnafirði, veitingam. Sigmundi Matthías- syni á Seyðisfirði, verzlunarstj. Birni tíig- urðssyni á Eskifirði, lögreglumanni Jóni Borgfirðingi og bóksala Kr J>orgrímssyni í Reykjavik, , hjeraðslækni H. Jónssyni á Stykkishólmi, presti sjera Lárusi Benidikts- syni í Selárdal, hjeraðslækni J>orv. Jónssyni á ísafirði, verzlunarstjóra Er. Möller á Skagaströnd, verzlunarstj. Kr. Hallgríms- syni áSauðárkrók, verzlunarst. alpm. Snorra Pálssyni á Siglufirði, bónda Benidikt Jóns- syni í Miðsamtúni og í Kaupmannahöfn hjá stud. jur. Sigurðí J>órðarsyni á Garði (Regentsen). — Sá er vill selja n a u t nú í liaust, árs- gamalt eða eldra , meinlaust og af góðu mjólkurkyni, gjöri svo vel að snúa sjer til undirskrifaðs, sem fyrst með tilboð sitt. Akureyri, 22. júlí 18 79, Eggert Laxdal. — J>ann 22. p. m. tapaðist á leiðinni frá Ytragili og að Oddeyrar verzlunarhús- um, taska með hanka, úr grófum dönsk- um vefnaði með ýmsum munum í, sá sem fundið eður finna kann nefnda tösku, um- biðst vinsamlega að skila henni til ritstjóra «Norðanfara» gegn sæmilegum fundarlaunum. Á milli Gíls og Varmavatnshóla í Xxna- dal, hefir 13. p. m. fundist „Oapsel“ úr gulli, með hárlokkum innaní, sem eigandi vildi vitja hjá mjer, gegn pvi að borga fundarlaun og pað sem prentun auglýsingar pessarar kostar. Bakkaseli i Yxnadal, 18. júlí 1879. Jónas Sigurðsson. — pann sem hefir lánað hjá mjer ný- lega olíukápu í næstliðnum mánuði, bið jeg að gjöra svo vel að skila mjer henni sem fyrst. Akureyri 14. júlí 1879. Guðjón Sigfússon (beykir.) — Fjármark Bergvins Einarssonar á Bjarnastöðum í Ljósavatnshrepp: Sýltliægra stúfrifað gagnbítað vinstra. Frjettir iimlendar. Veðurátta erhjerenn hin sama og áður, sífeld norðanátt og purviðri; grasvöxtur pvi með minnsta inóti eptir pvi sem verið hefir nú um nokkur undanfarin ár, grasmaðkurinn hefir og viða á harðlendí ollað miklum skemdum. Málnyta litil. Fisk- og ísu- afli er nú sagður góður hjer utarlega á firð- inum pá síld er til beitu og róið verður, en mikill lúðuafli fyrir Siglufirði og hlað- afli fyrir Fljótum af vænum fiskí. Lifr- araflinn er orðinn mikill, á sumum hákarla- skipum um 13—14 t. lýsis í hlut, aptur lítill hjá sumum. I næstl. víku koinu kaupamenn hingað frá Eyrarbákka, úr Grindavík og Reykjavik, sögðu peir grasvöxt par betri en lijer, fiskafla góðann en veikindi mikil af lungnabólgu og par af leiðandi manndauða, liöfðu 7 lík staðið uppi í Rvík, er peir föru paðan. Prísar í Rv. hvít ull 65—70 a. pd. saltíiskur 40 kr. Skpd. f 13. p. m. ljezt. á sjötugs aldri, óð- alkbóndi og gullsmiður Indriði J>orsteins- son á Víðivöllum í Fnjóskadal, tvíburábróð- ir sjera Hjálmars prests að Kírkjubæ í Hróarstungu; hafði hann lengi verið pjáSur af gigt og aiileysi í mjöðmum og fótuin, er St3 lokum varð dauðamein hans. Indnðnði e,,11. var af öllum. sem tfl lians pekktu nær pg fjær. ktinnur að góðu einu. Fyrir skömmu hafði pað hörmulega slys viljað til á Sauðanesi á Uppsaströnd, að stálp- að barn hafði lent í heitum soðpotti og beð- ið bana af, máskje af pví að lilutaðeigendur hafa ekki náð nógu fljótt til læknishjálpar, og lieldur ekki vitað hver ráð og meðul skyldi við hafa í slíkum tilfellum, sem lækn- ar vorir ættu að skýra sem fyrst frá í blöð- unum, öðrum til eptirbreytni. Skipstraild. 12. p. m. strandaði frakkn- eskt fiskiskip „Reinedes Cieux“ nr.; 91, capt. C. Charles f'rá Dunkirque, 70 lesta stórt und- an J>önglabakka i J>orgeirsfirði. Menn allir, 19 talsins, komust af; litlu affarrninum varð bjargað óskemdum pvi skipið fylltist n.f sjó með hverju flóði. Skipið með farmi og öllu tilheyrandi var selt við opinbert uppboð 17. p. m. fyrir rúmar 500 kr. Ferðamemi. Hinn 22. p. m. komu hingað til bæjaríns 2 l’erðamenn fráVestur- heimi, sern lieita Willard Fiske pró- fessor frá Cornell háskóla r Ita'ka New-york*, og lrerra Arthur M. Reeves frá Rich- mond Indiana. Ferða menn pessir höfðu farið frá New-York 21. júní og til Liver- pool á Englandi en paðan til Húsavíkur með- gufuskipinu „Camoens“. Frá Húsavík fóru peir norður að Ásbyrgi, siðan að Detti- fossi í Jökulsá í Axarfirði og að öðrum fossi í henni nokkru ofar, er peir nefndu Vinlandsfoss; paðan fóru peir að Mývatni og síðan að Goðafossi í Skjálfandafljóti, og , svo himrað. Hjeðan ætla peir vestur að Hólum í Hjaltadal óg paðan að Hvammí í í Dölum við Hvammsfjörð. svo til Geysis og Reykjavíkur, paðan með Díönu sunnan og austan um land og til Rvílcur aptur. *) Sem á afmælis ári íslands byggingar 1874, sendi bókasöfnunum í Rv. ogáAkureyri svo púsundum skipti af góðuin bókum. Allir íslendingar ættu pví að fagna slíkurn gesti og greiða götu hans hvar sem hann lcemur, og pað pví fremur, sem báðir peir erq hin mestu ljúfmenni. Professorinn talar og skrifar islenzku; hann er 46 ára að aldt'i, en herra A. M. Reeves 22 ára; hann er prentsmiðjustjóri og prentari og gefur út blað sem heitir : „Daily Palladium“. Eigandi og ábyrgðarm.: Bjðrn Jónsson. Prentsmiðju Norðanfara, B. M. Stephánsson.

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.