Norðanfari


Norðanfari - 31.07.1879, Blaðsíða 1

Norðanfari - 31.07.1879, Blaðsíða 1
18. ár. Nr. 37—38. MIRDAM'ARI, Um landbúnaðarlagamálið. (Niðurl.). Við 97. grein frumvarpsins felli jeg mig engan veginn, pareð hún ákveð- ur ekki borgun fyrir minni húsauka enn til þriðjungs, livað sem minna er, á eptir grein- inni að falla til jarðarinnar horgunarlaust. Mjer pykir nú fyrst og fremst að minna megi gagn gjöra, enn að bæta við hús til þriðjunga svo að gagni komi, það er að skílja, ef húaukinn er gagnlegur, annars kostar er auðvitað að hann er einkis virði fyrir jörðina. og því ekki borgunarverður; en nú er hann nauðsynlegur, en svarar ekki meir en 4., 5. og 6. parti hússins og á þó ekki að takast til greina til borgunar, það þykir mjer miður sanngjarnt því vel kann svo að vera, að leigu- liði hafi stækkað mörg hús jarðarinnar um 4., 5.\og 6. part rúmmáls, verður það þá ærið mikil upphæð, sem það kostar og leigu- liða tilfinnanleg að tapa; eptir mínum skiln- ingi ætti það heldur ekki að fara svo, því það er sjálfsagt að jarðareigandi á að hafa jörðina í fullgildu standi, þegar hann legir hana til fulls eptirgjalds, er því eðlilegt og sjálfsagt að hann horgi alla nauðsynlega húsauka, því af því þeir eru nauðsýnlegir, er auðsætt að jörðina hefir vantað til að vera í full leignfæru standi þegar leiguliðinn tók haila. jpítð er mín fullkomin sannfæring að hver eigandi eigi að hafa höfuðstól sinn, er hann heimtar leigu af í full leigufæru standi, að svo miklu leyti að þörf tímans krefst algildis hans, er vextirnir stafa af ogleiguliði eigi því að vera laus við allar þær hreytingar, sem tíminn gjörir í þessu falli, sem hjer ræðir um, utan á móti hæfilegri horgun, þareð af breytingunum um húsaskipun leiðir kostnað, sem meiðir efnalegan höfuðstól leigu- liða og gjörir honum erfiðara að fylgja tím- anum með sín eigin efui, sem er þó sjálf- sögð skylda hvers éins, ef hann ekki vill vera apturhaldsmaður og á eptir tímanum. Enda er það meiri rjettarspilling enn rjettarbót, að neita mönnum um hæfilega borgun fyrir end- urbætur á jarðarhúsum, sem eru framyfir gott viðhald þeirra; það er sannarleg apturfarar- hugsun og ákvörðun, er miðar til að hepta með öllu framfarahugsun manna, jörðunum til viðreisnar í þessu til-liti, sem hjer ræðirum, því einginn sem veit slíkt fyrirfram vill fúslega starfa að þeim umbótum, er einungis greiða andvirði í kostnaði og fyrirhöfn; það er sannarlega að vinna fyrir gýg og óskiljan- legt, því það er von um ávinning sem knýr manninn til framkvæmda, en fyrirsjáanlegur skaði heldur honum aptur, sem eðlilegt er. jpetta er mín skoðun, því að jafnvel þó einn af hinum háttvirtu lierrum, er samið hafa frumvarpið, segist ekki hika við að segja, að það sje skylda leiguliða að skila ábýlisjörð sinni, með þeirri endurbót, er tíminn krefst, hvað hús snertir, þá skilst mjer það ekki svo því jörðin er annars manns höfuðstóll, sem ekki var fullgildur í fyrstu, virtur við vöxtu þá er eigandi heimtar, þareð leiguliða vantar lífsnauðsyn sina, er jörðin á að hafa, liús er hæfileg sjeu eptir landskyldum og algildi hennar að skoða, því jeg skil ekki þær bylt- Akureyri, 31. júlí 1879. ingar tímans, að þær gjöri mönnum að eðlilegri skyldu að skila tjeðum höfuðstól mikið auknum og gjalda vöxtuna líka, en að skila höfuðstólnum í góðu lagi eins og hann var það skil jeg mikið vel og þær breytingar skil jeg ekki heldur að timinn gjöri, að hús jarða, er nægt hafa eptir mati, þurfi mikið að stæ^ka yfir hver 15 ár, utan svo sje, að jörðin hafi aukist mjög að gæðum er samsvari liúsaukanum og er þá auðvitað að rjett er landsdrottni að hækka landskuld hennar, að sama hlutfalli og stendur hann þá vel við að borga húsaukann að fullu og skyldugur sín vegna til þess, svo jörðin verði í full-leigu- færu standi, því fyrir betri jörð með betri húsum, skal betra eptirgjald og er það eðlilegt því þá liggur í jörðinni meiri höfuðstóll, er jarðareigandi á að fá fulla vöxtu af, er hann hefir kostað öllu til sjálfur, en hafi leiguliði lcostað nokkru til jarðarinnar framyfir skyldu sína til að koma jörðinni í gott lag, þá á hann vöxtu af þeim höfuðstól eða fullt and- virði hans, en eptir greininni vei'ður það ekki svo, heldur jarðareigandi, ef hann hækkar landskuld, en næsta leiguliða ef hann sezt að sömu skilmálum og sá hafði er endur- bætti og er það þó hvorugt eðlilega rjett og þó jeg sje engi spámaður, mun það rætast að þessi ákvörðun verður óvinsæl, enda er hún prýðilega útbúin til þess. 108. grein frumvarpsins þykir mjer þurfa breytingar um afrjettar toll, því hún ákveð- ur ekkert, hversu hár hann skal vera, eða hvernig á lagður, heldur vísar þar um til gamallar venju og er því ekki hvað hann snertir nein rjettarbót, og hefði þó átt að vera það, því hann er og hefir verið rang- látur, því þess veit jeg allmörg dæmi, að sá sem eklci hefir átt nema hjer um bil 20 kindur, liefir goldið sama afrjettartoll og sá er átt hefir 500, nefnilega báðir hafa goldið lamb, liefir því sá, er minna átti goldið 24 sinnum hærri toll en hinn er meira átti og sjá allir að það er ójafnræðisfull venja, sem misbýður fátækum, sem hefir ekkert að styðj- ast við utan vanan, þenna vitlausa vana, jeg segi vitlausa, þvi vitlaus er hann, þar hann er alveg á móti náttúrlegum mannrjettind- um; því ekki er svo að skilja að afrjettar- eigandi gefi þeim sem meira á neinar vina- gjafir, þótt hann heimti ekki meira af hon- um en hinum, heldur er það vaninn sem gefur honum, því afrjettareigandi þorir ekki að heimta meira, því hann hefir ekki eptir venjunni leyfi til þess, og ekki heldur lög sem tíðkast hafa meðal almennings þó þau kann- ske hafi verið til, sem ólögfróðír menn vita lítið eða ekkert af að segja. — Yel kann að vera að margir líti öðruvísi á þetta mál enn jeg, en af því jeg horfi svo á það að það þurfi að lagast til batnaðar um afrjettartoll, vil jeg hjer með gjöra uppástungu í þá átt og hún er sú: að hreppsnefndum verði gjört að skyldu að jafna þessum tolli niður á fjáreigendur eptir fjármagni, sömu upphæð á hverja kind, en afrjettareigandi heimili sjálfur tollinn að fjáreigendum, eptir niðurjöfnuninni og njóti styrks laganna til að ná honum, ef ekki vill gjaldast góðmótlega. — 73 — |>ví fer fjarri að meining mín sje að tollur þessi hælcki, frá því sem verið hefir, heldur að hann jafnist eðlilega meðal gjald- enda, svo hann komi rjettlátara niður og hinn fátæki þurfi ekki að borga hann ósanngjarn- lega móts við liinn ríka, heldur gjaldi liver fyrir sitt fje, svo hinn fátæki hafi ekki, eins og maður segir, tvær skammir óbættar, fyrst að greiða afrjettartoll af engu í samanburði við hinn ríkari og sem enn nú er verra, fá sínar fáu kindur af afrjett miklu lakari fyrir grúa hins, því fullkomin vissa er á því, að 520 kindur, reynast ver til hvers, sem vera skal, heldur enn 40 sem ganga á sömu lands- vídd utan landsvídd sje mjög rnikil, er marg- víða á sjer ekki stað, en þetta síðara hlýtur jafnan að vera svo, því efnahagur verður seint sá sami hjá öllum, en tollar ættu að vera hlutfallslega rjettir, annars eru þeir ránglátir og óhafandi. Athugasemdir þessar við framanskrifaðar greinir frumvarpsins, hefi jeg ekki samið af því jeg þykist öðrum færari að gjöra það, heldur til að sýna hve margbreyttar skoðanir manna eru um sama málefni, jeg hefi þessa, hinn hina, svo ef þær birtast nógu margar myndu þær styðja að góðum úrslitum mál- anna, því ekki yrðu þær allar vitlausar í öllu tilliti. Tilgangur minn með línur þessar var sá, að eitthvað mætti nýta úr þeim til góðra máialoka, hvort sem jeg næ honum eða ekki. Sigurður Ingimundarson. (r.jörið yður jörðina undirgefna. (Niðurl.). En nú er spursmálið, eptir hvaða reglu og mælisnúru ætti að leggja þessa skyldu kvöð, þenna hagkvæma skatt á almenning? Að svara því spursmáli svo vel sje, það er nú flísin sem við ris. Sum- um virðist að jarðabóta skylduvinnuna ætti að miða við jarðadýrleika, t. a. m. eptir því sem jörðin er stór eða lítil ætti að vinna á henni mikið og lítið, en oss virðist, með því að leggja þá reglu tíl grundvallar, geti komið fram öfug hlutföll; einvirki býr t. a. m. á 30 hndr. jörð, nu skyldi vinna V* dagsverk á hverju hndr., það yrði einyrkj- anum ofvaxið, aptur býr anuar á 10 hndr. og hefir með sjálfum sjer 3 verkfæra og vinnur sama V» dagsverk á hndr., hversu ójafnt er ekki þetta*? þessu til sönnun- ar finnast mörg dæmi. Oss vii'ðist að þessa byrði, sem hverja aðra, verði að leggja á samkvæmt hvers eins kröptum, með öðrum orðum: J>að verði að leggja vinnu- krapt þjóðarinnar jafnt og einstaklingsins til grundvallai', án tillits til hundraða hæð- ar jarðanna, eða landsins yfir höfuð; oss virðist að dagsverka tölu tiljarðabóta verði að leggja á hvern og einn eptir 1 i ð s a f 1 a hvers eins á tölu þeirra manna, er bann hefir að sjálfum sjer með töldum, verkfærra yfir að ráða, þá er lagt á vinnukrapt- i n n, en jarðabæturnar framkvæmast bein- *) Sama er að miða jarðabætur við stærð jarða og útgjöld manna við vaxtarstærð.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.