Norðanfari


Norðanfari - 25.08.1879, Blaðsíða 2

Norðanfari - 25.08.1879, Blaðsíða 2
- 82 styrkur úr landssjóði til að stöðva sandfok á pjóðjörðunum í Skaptafellssýslu. imtsráðsfuudur vesturamtsins var haldinn 17. júni. |>ar var sampykkt, að mæla með, að Benidikt Oddsson í Gjarð- ey fengi styrk úr landssjóði til að læra leirkerasmíðí. Ólafur jarðyrkjumaður Bjarn- arson ferðist um Barðastrandar og Stranda sýslu og segi til í jarðahótum gegn 400 kr. styrk úr landssjóði. Torfi Bjarnason í Ólafsdal vill koma á fót hjá sjer kennslu í jarðyrkju og húfræði með styrk af almanna fje, 1000 kr. til undirbúnings og 300 kr. meðgjöf með hverjum pilti um 2. ára tíma. Amtsráðið ályktaði að styrkja petta fyrirtæki af alefii. Verðlaun veitti amtsráðið úr húnaðarsjóði amtsins Gfuðna hreppstj. Jóns- syni á Dunkurbakka, 100 kr., og Jóni Jónssyni í Dældakoti, Snorra Jónsyni í Teigi og Jóni Einarssyni á Hólum 25 kr. hverjum. Synodus, eða hin árlega prestastefna, var haldinn í Rvik 4. júlí að viðstöddum 15 prestum og próföstum. Eptir vanda hafð- ist fundur pessi ekki annað að, en að hann skipti styrktarfje handa uppgjafaprestum og prestaekkjum, eptir tillögum stiptsyfirvalda. Prestsekknasjóðurinn er nú orðinn 14000 kr. J>órarinn prófastur í Görðum kom meðpær tillögur: 1, að aukið væri vald og verka- hringur synoduss, og var hann ásamtsjera Helga Hálfdánarsyni og sjera Hallgrími Sveinssyni kosinn í nefnd til að semja par um álit sitt; 2, að prentuð verði eyðublöð fyrir allar aðalskýrslur, er prestar eiga að gefa, og var pað sampykkt. Útdráttur úr skýrslu Sveins 4)úfræ61ngs fyrir sumarið 1878. (Niðurl., sjá næsta tbl. á undan). Afrakið er víðast hvar borið út fyrir túngarðinn,, eða í göturnar, eða pað er bor- ið saman í hauga og peir svo hrenndir til kaldra kola. Á einstöku stað er pað pó horið á túnin aptur. J>að veitti ekkert af að hafa tvær forargryfjur á hverjum bæ, aðra við fjósið og hina nálægt eldhúsinu. Menn mega gæta að pví, að pess konar for- aráburður er einmitt sá hezti áburður, sem hægt er að fá á pýfi og harðlend tún. All- víða liafa menn pað hjer til siðs að veita vatni, ef hægt er að fá pað, heim ágryfjur eða á millum púfna í túninu, og hræra par í sundur pann áhurð, sem borinn er á tún- ið; síðan er pessum lög annaðhvort veitt út yfir, eða honum er ausið um kring ef ekki er annað hægt. fessi aðferð reynist hjer hezt, par sem hægt er að koma henni við, eins og skiljanlegt er, pví með pessum hætti verður áburðurinn hezt uppleystur, og getur undir eins orðið að notum fyrir jurtirnar. |>að er einkum nauðsynlegt að hafa pessa aðferð við áburðinn hjer norðan- lands, par sem purkar ganga svo opt á vorin, svo áburðurinn liggur tiðum ofan á án pess að ganga niður í, og kemur pá að litlum eða engum notum. — Yið Edinborg i Skotlandi hafa menn hrúkað pá aðferð, að uppleysa áburðinn sem bezt í vatni og geyma hann í stórum ilátum. Erá pessum íiátum ganga svo margar pipur á ýmsa vegu neðan jarðar, og koma upp á ýmsum stöðum á engjunum aptur. Á vorin er svo lögnum spýtt með dæluslöngum út yfir engjarnar. Af pví áburðurinn er svo vel uppleystur og jörðin vel ræktuð hins vegar, pá pýtur grasið upp á skömmum tíma; pað er svo slegið og fiutt á burt. J>ar næst er hinum pynnta áburði aptur spýtt út yfir engið, og með pessari aðferð tekst mönnum að auka svo grasvöxtinn, að maður slær völlinn 5—6 sinnum á sumri. Jeg get pessarar aðferðar einungis til að sýna, hvað pessi meðferð á áburðinum er nytsöm, en ekki til pess, að reyna að telja nokkurn á pað, að hera sig pannig að með að reyna að veita lögnum í pípum neðanjarðar út yfir túnið, pví til pess er ekki hugsandi hjá okkur. Maturtagarða rækt er ekki nærfellt eins vel stunduð og vera mætti, einkum í J>ing- eyjarsýslu. Hjer 1 Eyjafirði er pað pó held- ur dálítið meira. Allvíða hafa menn barið pví við, að garðarækt geti ekki heppnazt á pessum eða hinum bæ, pvi pað hafi verið reynt, pað eða pað ár, af pessum eða hinum, en hafi misheppnazt. Jeg held, að misskiln- ingur manna á garðræktinni hjer norðanlands geri sitt til að petta getur ekki blessazt. í>að lítur út fyrir, að pað sje almennt álit manna hjer, að engin jurt sje hafandi í görðum nema kartöflur. Rófur, næpur og kál er óvíða ræktað, og hvergi að neinum mun, og er pað pó skammsýni, að vilja endilega rækta pað sem svo opt vill mis- heppnast, en skeyta ekki um hitt, sem er áreiðanlegt að geta vaxið. Rófur og kál getur með góðri meðferð heppnazt að rækta hjer um hil á hverju sumri. Mönnum pykja ekki næpurnar góðar og vilja ekki jeta kálið. Veðurlagið er hjer of stopult og kalt fyr- ir kartöflur, og bregðast pær pessvegna opt og tíðum pegar hezt á að hófa, en ef rófuræktin misheppnast, er pað optast nær mönnum að kenna. Menn bera víðast hvar of lítið í garðana af áburði, og svo eru garðstæðin tiðum óhentuglega valin. |>að, sem opt gerir að garðstæðin eru óhentug í fyrstu, og verða pað framvegis alla daga, er pað, að menn hafa pað víða til siðs, að byggja garðana í einhverju holti eða moldarmó utantúns, og stinga fyrst upp allan jarðveg- inn stungu-djúpt, og af pví efni er girðingin hyggð utan um garðinn; pannig verður ekkert eptir nema hinn magri og óf'rjóvi jarðvegur sem er undir, og sem erfiður væri að rækta upp og gera að túni, hvað pá til að bera kál og rófur, sem purfa langt feitari og írjóvsamari jörð. J>að er mjög víða tilfellið hjer eins og syðra, að menn hafa yfirgefið pá garða, sem hafa verið ræktaðir áður, vegna pess, að peir hafa smámsaman gengið af sjer og gefið minna og minna. Jpetta hefir enda líka verið tilfellið með garða, sem hafa staðið við laugar og par sem jarðvegurinn hefir verið heitur, og hefir par jafnan sprottið vel í fyrstu. Orsökin til pess, að garðarnir hafa pannig farið versn- andi ár frá ári er einungis sú, að menn hafa útpint pá pangað til að peir hafa ekki getað miðlað meiru. Menn hafa árlega tekið meira frá peim en menn hafa endur- goldið peim aptur. Sumstaðar, hafa menn komið sjer hjer upp nýjum verkfærum eptir útlendu sniði, svo sem hjólbörum, vögnum og ýmsum smærri verkíærum. Líka hafa sumstaðar verið fengin verkfæri utanlands f'rá, t. a. m. plógar, herfi og framskurðarverkfæri. Jeg hefi líka á einum bæ sjeð íslenzk aktygi, sem voru alveg eins og norsk aktygi en einungis búin til hjer, og voru pau furðanlega vel gerð, par sem menn höfðu ekki annað að styðjast við en teikningar til eptirsjónar. Brúkun á stálspöðum og kvíslum er nú farin að verða töluvert almenn hjer. — Eitt verkfæri er hjer brúkað norðanlands sem jeg hefi ekki sjeð annarstaðar, pað eru heybripin. 1 peim flytja menn vota heyið af blautum mýrum í staðinn tyrir að binda votahand í reipi, og er pað ólíkt hetra. |>essi hrip eru eins og kláfar í laginu, nema hvað pau eru langt stærri og hafa hanka í annari hliðfjölinni til að hengja kláfinn á klakkinn. Sú hliðin, sem snýr frá hestinum, er af tómum snærum, riðnum sem selanót, og eru pessi snæri föst við botnrimina, að neðan, en að ofan er pað fast við aðra rim, sem er ekki föst við virkin á kláfnum. |>egar láta skal hey í hripin, er pessi rim dregin UPP yfir stuðlana að utan og inn yfir endana að ofan; hvílir pá pessi rim með enda sína á efri rimunum í göflunum á kláfunum, og er pannig útspent. í göflunum eru ein- ungis tvær rimar, nefnil. efst og neðst, og svo liggur ein rim á ská millum pessara tveggja. J>egar kláfarnir eru fullir af heyi eru hestarnir teymdir á purkvölhnn, og pá parf ekki annað en að kippa hinni lausu rim upp af stuðlahöfðunum; A hliðin á kláfnum opin, og er pað pá hægt verk að tæma kláfinn án pess að purfa að taka hann ofan. í botninum á kláfnum hefir maður engar rimar, en einungis snæri pvers um. Trjeviðirnir eru hafðir sem píðastir ogljett- astir, en verða pó að vera sterkir, einkum hliðin, sem snýr að hestinum, og par verður að hafa meira trje en annarsstaðar. Hrip pessi eru 42 pumh á lengd, 28 á breidd og og 30 puml. á hæð. Um uppruna liesta. (Niðurl.) Hestar vorra tíma mynda eitt kyn (Eqvus), en 5 eru tegundir peirra: hestur (E. Caballus), asni, zebra, quagga, dauw. Hinar prjár síðastnefndu tegundir lifa villt í Afríku; pað eru lítil hross, ljós að lit, með dökkum pverröndum. Zebra er stærstur peirra og verður hann trauðla taminn; quagga er minnstur, og er hægast að temja hann, enda er hann stundum hafður til reiðar í heim- kynni sínu. Dauw polir betur kulda en zehra og quagga. — Asninn á heima í hinum heit- ari löndum, hann hefir verið taminn og notaður sem húsdýr frá alda öðli. Hann er minni en meðal hestur, hefir punna mön, stór eyru og rófu líka og á nauti. Stórar hjarðir af villiösnum finnast í Asíu. Á sumr- in hafast pær við hjá Úralfjöllum, en vetrar- kuldinn rekur pær allt suður að Indlandi. Yilliasnar kváðu vera bæði fljótari og sterkari en villihestar og nærri pví eins stórir. Asnar eru eigi eins skynugir og hestar, og verða pví aldrei eins pægir mönnum, en fjarska sterkir eru peir eptir stærð, polnir og purft- arlitlir, enda er opt óvægilega og illa með pá farið. Illa pola asnar kulda, og á Norður- löndum verða peir litlir og hykkjulegir. — Afkvæmi hryssu og asna nefnist m ú 1 d ý r, og hefir pað erft kosti og lesti foreldranna beggja; stórt er pað og sterkt sem hestar, en purftarlítið og polið sem asnar, og mjög fót- visst. Er pað pví haft til reiðar í fjalllönd- löndum; en fjarska ópægt kvað pað vera og mesti kenjagripur. Afkvæmi ösnu og grað- hests heitir m ú 1 a s n i; hann er minni en múldýrið og ósterkari. Bæði múldýrið og múlasninn eru ófrjó, og fá eigi afkvæmi get- ið, hvorki innbyrðis nje heldur með hestum eða ösnum. H e s t a r finnast nú villtir einungis í Asíu (í Tattaralandi og í löndunum kringum Aralvatnið). Áður fyrri hafa villihestar verið dreifðir yfir mikinn hluta Evrópu, og jafnvel átt heima á Norðurlöndum. Á sljettunum (prairier) hæði í Suður- og Norður-Ameríku er nú einnig fjöldi villihesta, en pað eru | frávillingsstóð frá Evrópumönnum, pví hin- ir upprunalegu hestar par voru, eptir pví 1 sem prófessor M ar sh heldur, útdauðir áð- 1 ur en Evrópumenn fundu Vesturheim. Hest-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.