Norðanfari


Norðanfari - 02.10.1879, Blaðsíða 3

Norðanfari - 02.10.1879, Blaðsíða 3
Jónasar, par sem sldldið harmar deyfð og apturför pjóðar vorrar pau «sex hundruð sum- ur» sem liðin eru siðan landið niissti frelsi sitt. |>á færði hann til spádóma liins sama slcálds um hetri tíma, um vor er «Eyjan hvíta» ætti 1 vændum, og kvaðst pingmaður- inn viss um að pessar spár skáldsins mundu hráðum rætast, enda kvaðst hann álíta að skáld og spámaður væru hjer umbil eitt og hið sama. Hann taldi sjálfsagt, að ef hið framliðna skáld mætti nú líta upp af gröf sinni, sem pví miður væri «langt frá hans feðrafold». pá mundi skáldinu sýnast loptið yfir ættjörðu hans vera tekið að verða vor- legra, pótt fá blóm væru enn sprungin út. Jpingmaðurinn kvaðst fyrir sitt leyti sann- færður um, að hugsunarháttur pjóðarinnar væri nú farinn að sveigjast í sömu stefnu eins og fyrrum á frelsisöldinni, og að dáð og drengskapur, sem var svo innrættur forfeðr- um voruui, væri aptur tekinn að próast í landinu, og að pjóðin væri nú í aðsígi með að feta í spor sinna frægu forfeðra. Meðal ýmsra dæma, er færa mættu pessu til sönnunar, vildi pingmaðurinn í petta skipti að eins minnast á eitt. Hann gat pess, er hið norska höfuðskáld, Eyvindur skáldaspillir, orti í fornöld lofkvæði um íslendinga, og ís- lendingar höfðu samtök að pví að senda hon- um minjagrip að kvæðislaunum. Nú hafi og pjóðskáld vort, Matthías Jockumsson kveðið fallegt kvæði um Eyjafjörð og Eyfirðinga, og sama tilfinning og framtak sem liefði hreift sjer áður hjá forfeðrunum, pegar Eyvindur kvað, hefði nú einnig komið í ljós hjá Eyfirð- ingum, pó í smærri stýl væri. Hann kvaðst eiga að færa hinum nýja skáldaspilli pennan hring, sem hann rjetti honum, með kærustu kveðjum og lijartanlegustu heillaóskum frá öllum Eyfirðingum og sjer í lagi frá eyfirzk- um konum og meyjum, sem allra bezt kynnu að meta pað sem fagurt væri. í samsæti pessu las sjera Matthías upp mikinn hluta af leikriti nokkru, er hann hefir 1 smíðum og var að pví hin bezta skemmtun. þess má og geta að par kom fram brjef frá höfðingsmanni einum í Austurríki til eins af peim er viðstaddir voru. I brjefinu var pess getið meðal annars að lagið, sem Helgi Helgason hefir samið við kvæði sjera Mattlií- asar um Eyjafjörð", pætti einkennilega fag- urt par suður í löndum. Voru tilgreindar nokkrar frúr, og par á meðal nafngreind ein prinzessa, sem væru mjög lirifnar af laginu. Svo mikið er víst, að lagið er nú pegar sung- ið og leikið, á liljóðfæri suður við Miðjarðar- haf og austur á Ungverjalandi, og er pað að vísu nýlunda, að listaverk frá íslandi berist svo langa leið á svo skömmum tíma. J>að er ef til vill fáum hjer heima á íslandi kunn- ugt, að Helgi hefir sarnið allmöi-g lög, sem í engu munu standa á baki pessu eina, sem út hefir komið. Fjelagsskapuv á Suðurlaiuli. 25. dag júlímán. í sumar, riðu um 30 Sunnlendingar að Laxakistum Thomsens í Elliðaánum og tóku pær upp og brutu pvei'girðiugarnar. Flokkur pessi var mikill og harðsnúinn. enda er ætlun sumra að petta muni vera hið stór- kostlegasta og mikilfengasta fyrirtæki er sunn- lenzkur fjelagsandi hefir í ráðizt nú um nokk- ur hundruð ára. X. Brjef trá Vestiirlieimi. Quebec 20. júlí 1879. |>að hefir komið til umræðu meðal okk- ar vesturfara í livert af hinum íslenzku blöð- um við ættum að koma ágripi af ferðasögu okkar frá íslandi til Quebec, og var næstum — 91 — í einu hljóði sampykkt að biðja yður lierra ritstjóri, að flytja hana lesendum Horðanfara yðar eins og hún er hjer rituð afokkurund- irskrifuðum og sampykkt af öllum vestur- förurn. Útskipun fólks og farangurs gekk vel og greiðlega á höfnunum Akureyri 29. júní, Húsavík 30, og Vopnafirði 1. júli ogvarpað- an haldið á stað með okkur samdægurs kl. 10. að kveldi áleiðis til Skotlands og komið til Granton laugard. 5. laust eptir liádegi. |>ar biðum við í skipinu «Camoens» til mánu- dagsmorgúns kl. 7 að við fórum á vagnalest til Grlasgow; par var olckur skipt á prjúveit- ingahús við góðan og nægilegan kost í lag- legum herbergjum, pví ekki átti fiutningsskip- ið Waldension (hið sama sem flutti okkur vesturfara 1 fyrra) að fara á stað fyrri en seint á miðvikudag pann 9. júlí. Herra Slimon víxlaði peningum fyrir nokkra í Granton og gaf 1 Shilling 1 Penny (= 97 V2 eyrir) fyr- ir krónuna, en aðrir víxluðu peim í Glasgow og fengu að eins 1 Shill. 3/4 Penny (= 955/8 eyrir) fyrir hverja kr., svo eptir peim pen- ingaskiptum, sem bezt gátu fengist í Quebec í fyrra, verður hagurinn við pessi síðari peningaskipti að eins 1 kr. 75 a. á hverjum 100 kr — Herra Jón Hjaltalín í Edinborg heimsótti okkur á skipið «Camoens» báða dagana sem við biðum í pví við Granton, og jafnvel pó hann sje einn af peim möniium, sem ekki er meðmæltur vesturheimsferðum, pá sýndi hann okkur, eins og honum er svo mjög eiginlegt, alla pá velvild og aðstoð sem hugsast gat og við purftum á að halda. Til Glasgow sendi hann mjer pýðingu af grein, sem komið hafði út í skozku blaði «Daily Revien er hann 'hjelt að okkur vesturförum pætti gaman að heyra, sem og var. Grein- in hljóðar svona: «Camoens», frítt skip og mikið, sem Slimon á, kom hingað frá íslandi á laugar- daginn; á pví voru 247 vesturfarar, er ætla til Nýja íslands og Minnesota, ætla peir að taka sjer jarðir og búa par. Sagt er að hjer um bil 2,500 hafi áður numið par land. í- búar íslands eru að sögn 70,500. íslendingar eru prifið fólk, harðgjört, stöðugt og vinnu- samt. Læknir ísfenzkur var með peim, en hans lijálpar purfti ekki við, pví að peir liöfðu allir góða heilsu á leiðinni. J>eir eru svo í háttum sínum, að líklegt er, að peir sjeu heilsugóðir. p>eir fara snemma að hátta og snemma á fætur fyrir miðjan morgun ogpar um. J>egar peir hafa pvegið sjer drekka peir gott kaffi; pað er almennastur drykkur peirra. peir hafa einfaldan mat og hollan, einkum rúgbrauð og harðan fisk, mjólkurblöndu drekka peir, peim er ekki um að drekka vatn nema mjólk sje í pví, höfðu peir tekið með sjer allmikið af henni til ferðarinnar. Yesturfarar pessir voru 117 karlar og 130 konur og 20 börn.» íslenzki lælmirinn, sem nefndur er í grein pessari mun vera Björn Gíslason frá Haug- stöðum, sem hafði töluvert af «homöopathisk- um» sjóveikismeðulum til að miðla. Margir höfðu töluvert af skiri í blöndu, er Skotar hafa álitið mjólk. Tala vesturfara er rjett tilfærð í greininni 117 karlar og 130 konur = 247 sálir; par af 20 börn á fyrsta ári. Skozkir ferðamenn og Emigrantar eru áskip- inu 58 og skipverjar 56, alls 361 sálir, en leyfi hefir Allanfjelagið til pess að flytja á skipi pessu 800 manns yfir Atlantshafið. Eerða- menn eru nokkrir á fyrstu káetu og borga peir farið til Quebec með 226 kr. 80 a. fyrir hvern aðra leiðina, á öðru plássi kostar pað 151 kr. 20 a., en á priðja plássill3kr. 40 a. (Framh.). U m vitíibyggingar. (Framh.). Á aukafundi liins eyfirzka á- byrgðarfjelags, 5. rnarz í vor, var borin upp sú tillaga, að nauðsyn bæri til að byggja vitá á Norðurlandi, og hefir málefni petta síðan verið rætt í blaði’ pessu. Mótbárur hafa komið gegn pví; er pví fyrst og fremst við- barið, að lcostnaðurinn sje ægilegur, og í ann- an stað að vitinn geti eigi orðið að notum. Vjer ætlum hvorugt rjett hermt, en hitt er annað mál hvort eigi sje rnargt annað bráð- nauðsynlegra. J>að hefir verið talað um, að byggja vita penna á Siglunesi, og má norð- lenzkum sjómönnum vera kunnugast um, hvort sá staður er bezt fallinn til pess, en víða mundi pörf á vita ef efni leyfðu. ]>að er og líklegt að með tímanum safnist svo í vitasjóð Islands, að fleiri viturn verði upp- komið, enda vitum vjer eigi betur en að öllum íslandsförum innlendum og útlendum nú sje gjört að skyldu að gjalda vitagjald; mun pví Norðlendingum pykja hart að gjalda til vit- ans á Reykjanesi, er peir aldrei hafa not af, ef peir fá eigi annan vita á Norðurlandi. J>á mundu og Austfirðingar og Vestfirðingar láta lieyra til sín líkar raddir. Nú er eptir að vita livort alpingi vill leggja fje til pessa fyrirtækis, J»akkarávarp. Veturinn 1877 fór jeg pess á leit við sóknarbændur mína hvort peir eigi vildu skjóta saman gjöfum og kaupa orgel Harmo- nium til kirkjunnar tóku peir pegar vel í petta og var liljöðfærið pantað lijá kaupstjóra Tryggva Gunnarssyni og kom pað um vorið og kostaði pá með flutningskaupi 315 kr. oglán- aði skipstjóri J>orsteinn J>orvaldsson á Stóru- Hámundarstöðum pá verð pess um leið og pað var afhent. Nú með pví hljóðfærið varð nokkru dýrara en til hafði verið ætlast, pá vantaði 70 kr. til pess samskotin yrðu næg. þessar 70 kr. hefir nú nefndur skipstjóri þorsteirin gefið, og kann jeg honum bæði kirkjunnar, sjálfs mín og allra sóknarmanna vegna binar beztu pakkir fyrir pessa veglyndu gjöf. |>að er eigi í fyrsta sinn, við petta tæki- færi að pessi veglyndi gefandi hefir sýnt örlæti sitt heldur hefir hann ætíð verið fremstur í flokki, pá um einhver nytsöm fyrirtæki hefir verið að ræða, að styðja pau og styrkja á all- an hátt. Stærra-Árskógi 22. september 1879. Tómas Hallgrímsson. Auglýsingar. Samkvæmt pví sem mjer var fyrilagt á síðasta Gránufjelagsfundi á Akureyri, pá læt jeg hjer með viðskiptamenn Gránufjelagsins vita, að renta 5°/0 verður tekin af öllum peim skuldum sem óborgaðaðar verða 14 október eða pegar sláturtíð er úti í liaust. Af pví sem lánað hefir verið í sumar og verður borgað í haust er- engin renta tekin. Akureyri 3. sept. 1879. Tryggvi Gunnarsson. Veitingaliús. Eptir leyfi amtsins af 23. f. m. liefi jeg | undirskrifaður byrjað greiðasölu á Oddeyri, hvors vegna allir peir er parfnast aðfákeypt: mat, kaffi, vín og gisting, vildu gjöra svo vel og halda sjer til rnín. Einnig hefi eg húslán og hey til sölu handa hestum gesta peirra er gista hjá mjer.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.