Norðanfari - 26.11.1879, Blaðsíða 1
NWAlAlti,
18. ár.
Akureyri, 26. nóvember 1879.
Nr. 55.-56.
BISKUPATAL A ÍSLAIÍDI.
I. Biskupar í Skálholtsstipti.
Jeg hefi gjört mjer í hugarfcind, að ein-
hverjum kynni að pykja fróðlegt, að vitanokk-
uð um tal eða röð biskupa vorra, sem óneitan-
lega hafa verið og eru mestu og helztu
menn pjóðarinnar, hverjum hún á svo mik-
ið að pakka og eptir hverja svo margt gott
liggur, þó að von sje á, að Biskupasögurn-
ar, verði bráðum útgefnar af Bókmennta-
fjelaginu, eptir einhvorn hinn fróðasta mann,
er vjer höfum átt, stiptprófast Jón Hall-
dórsson, ætla jeg að þær verði ekki síður
kærkomnar almenningi í heild sinni, pó
petta stutta yfilit komi áður, sem að eins
er ætlað að kynna mönnum nöfnin og
röðina. S.
1. Gissur Einarsson var sá fyrsti
evangeliski biskup á íslandi.
Hann var fæddur á Búlandi fí Skapt-
ártungu. Foreldrar hans Einar Gissursson
langalífs o^ Gunnhildur af almúgafólki.
ögmundur biskup í Skálholti kaus Giss-
ur til eptirmanns síns ár 1539, en 1540 var
hann vígður til biskups í Skálholti af Sjá-
landsbiskupi Petri Palladio (peim 1. evangeliska
biskupi í Danmörk) kominn til slotsins 1541.
Æfisögu Gissurar biskups er að finna í
kirkjusögu Dr. Finns biskups Tom. D2. 1.
Cap. bls. 244—280, hans er líka getið í J.
Worms Lexikoni yfir lærða menn og rithöf-
unda 1 B. bls. 275, par er getið umaðhann
stúderað hafi í Wittenberg, og heyrt á Lút-
her ogMelancthon og dáið í Skálholti 1548,
og verið giptur Katrínu Hannesdóttur systur
Eggerts lögmanns. Eptir hann hefir verið
prentuð á Hólum 1580, Útlegging hans yfir
Orðskviðu Salómons.
2. Marteinn Einarsson var sonur síra
Einars Snorrasonar, sem kallaður var Oldu-
hryggjaskáld, prests á Staðastað. Barnamóð-
ir síra Einars var Ingiríður Jónsdóttir systir
Steffáns biskups. Marteinn tók Staðastað
eptir föður sinn, og hjelt hann bæði áður og
á meðan hann var biskup, og síðan eptir pað
par til hann gaf upp staðinn við síra Einar
son sinn.
Æfisaga hans er í Dr. Finns kk.sögu III,
2. Cap. bls. 280—297. Hann var veturhm
áður en vígðist undirbúinn af peim hálærða
prófessor og Dr. theol. Jóh. Maccabæus
(Worm. II, 2) og vígður af biskupi P. pall-
adio 1549, en árinu áður hafði hann tekið
við Skálholtsstað. Kona hans hjet Ingibjörg
og var af lágum stigum, með henni átti hann
3 börn, en önnur 3 átti hann laungetin.
Árið 1556 fjekk hann lausn frá biskupsem-
bættinu eptir 7 ára forstöðu, og flutti pá
fyrst að Haukadal, en næsta ár að Alptanesi
á Mýrum, hvar hann bjó, pangað til hann
afhenti pann stað syni sínum Halldóri, sem
vígðist til prests af Gísla biskupi Oddsyni, en
fjekk ekkert brauð, og var af síra Halldóri
Jónssyni mági hans lofað að pjóna Alptanesi.
Seinast bjó Marteinn biskup á Miðhús-
um nálægt Alptanesi hvar hann dó 1570, og
hafði hann pá verið 14 ár emeritbiskup, en
á meðan verið officialis milli Hvítár og Gils-
fjarðar. (Worms Lexic. I, 276 getur hans,
par er sagt að eptir hans undirlagi hafi verið
prentuð 1555. Kmh. 8vo Messusöngsbókin ísl.).
3. Gísli Jónsson. Hann var fæddur á
Hraungerði 1513. Paðir hans síra Jón Gísla-
son og afi hans síra Gísli Jónsson voru prest-
ar á Gaulverjabæ.
Hann hafði á dögum ögmundar biskups
verið kirkjuprestur í Skálholti, en 1544 tók
hann við Selárdah 1550 sendi Jón biskup
Arason honum bannfæringarbrjef, flúði hann
pá undan peim ófriði til Danmerkur. Ljet
biskup Jón dæma af síra Gísla staðinn, aleigu
hans og prestskap —, síra Gísli fór pangað
aptur, pegar hann kom inn um sumariðmeð
hirðstjóra Otta Stígssyni, eptir aftöku biskups
Jóns.
Eptir pað var síra Gfsli officialis Marteins
biskups yfir Vestfjörðum. pegar hann kom
til alpingis 1556, var hann par kjörinn til
bisktips í Skálholti í stað Marteins biskups,
sem pá hafði fengið lausn frá embættinu.
Tók' hann pá strax við Skálholtsstað, pví pað
ár gat hann ekki siglt, sigldi hann sumarið
eptir, og eptir að hafa verið vfgður af hiskupi»
Palladio, kom hann inn aptur 1558. Var
hann biskup rúm 30 ár, og deyði á Görðum
á Alptanesi 30 aug. 1587, 74 ára; eptir 2
daga var lík hans fiutt austur til Skálholts
og par jarðsett í kirkjunni.
Hann var tvígiptur. Pyrri kona hans
var Kristín Eyólfsdóttir Mokolls, sem fallið
hafði ásamt systur sinni með bróður peirra
Gísla, í tíð ögmundar biskups og er míkill
ættbálkur mestu manna landsins frá peim
kominn. Seinni kona hans var J>órdýs Jóns-
dóttir, var ekkja síra Odds Halldórssonar á
Gaulverjabæ, hún lifði hann og voru pau
barnlaus.
Æfisaga hans er í kk.sögu Dr. Einns
III, bls. 297—332. Líka stendur hún í
Gjessings Júbillære með ritgjörðum og ætt-
artölum, 1 D. 87 og í Worms Lexic. I, 509.
4. Oddur Einarsson var fæddur á
Möðruvallaklaustri 1559, hvar móðir hans
Margrjet Helgadóttir var ráðskona en faðir
hans var síra Einar Sigurðsson á Eydölum
sálmaskáld, en pá verandi kirkjuprestur á
Möðruvöllum. Hann útskrifaðist á Hólum og
sigldi til Kaupmannahafnar háskóla, hvar
hann stúderaði guðfræði og nokkurn tíma
par eptir mælingarfræði (Mathematik) á Hveen,
undir tilsögn hins nafnfræga Tycho Brahe,
varð síðan Baccalaureus og prófastur á regensi.
1580 varð hann skólameistari að Hólum en
1588 biskup í Skálholti, og var vígður af
Sjálandsbiskupi Páli Madsen og var pá 29
ára. Hann veitti föður sínum Eydali, og
gjörði hann að prófasti í Mólasýslu, hvar
hann deyði 1626 87 ára (Júbilprestur). Dr.
Finnur biskup segir Odd biskup hafa verið
hinn lærðasta mann á sinni tíð, og telur
hann einn á meðal beztu og uppbyggilegustu
biskupa í Skálholti (kk.s. Dr. Finns IH, bls.
332—356 Gjess. Jubillære 1 B. 3. D. bls. 83
með ættartölu.
Hann deyði 1638, 28 des. 71 árs á 44.
ári síns biskupsdæmis. Kona hans hjet Helga
Jónsdóttir, var Jón faðir hennar sonur síra
Björns Jónss. biskups Arasonar, en móðir
hennar Guðrún Arnadóttir Gíslasonar frá Hlíð-
arenda, systir Halldóru er átti Guðbr. biskup.
J>au áttu saman 6 börn, af hverjum
mikill ættbálkur er kominn. Synir hans voru
— 109 —
peir Arni lögmaður og Gísli biskup semvarð
eptirmaður hans.
5. Gísli Oddsson sonur Odds biskups
og Helgu Jónsdóttur, var fæddur í Skálholti
1593, varð 1616 dómkirkjuprestur í Skálholti,
skólameistari par 1621 og biskup í Skálholti
1631. Aður enn hann var vigður, hjelt hann
ræðu á latinu fyrir konginum og hirðinni,
vígður af Sjálandsbiskupi Joh. Resenius.
Æfisaga hans er í kk.s Dr. Einns III,
584 Gjess. 3. B l.D. bls. 85
Hann deyði 1638 á alpingi, hvort hann
farið hafði veikur í í>ingvallakirk)ukór á 45
aldursári en 7. síns biskupsdæmis, var lík
hans flutt til Skálholts, og jarðsett ík.kjunni
við hlið Gísla biskups Jónss. Kona hansvar
Guðrún Bjarnardóttir systir Magnúsar lög-
manns B. s. hún deyði 1633 af barnsförum
barnlaus..
6. Brynjúlfar Sveinsson var fæddur
á Holti í önundarfirði 1605 14. sept. hvar
faðir hans Sveinn Símonarson var prestur og
prófastur f 1644, en móðir hans var Kagn-
heiður Pálsdóttir frá Staðarhóli og Helgu
Aradóttur lögmanns, 1617 kom hann í Skál-
holtsskóla, útskrifaðist 1624 til háskólans, 1629
kom hann inn eptir að hafa tekið attestats
theol. 1631 fór hann aptur til Kmh. og
varð decanus á klaustri. 1632 varð hann
konrektor við Hróarskeldu-skóla, hafði grísk-
ur maður, sem ferðast hafði til Kmh., og kom-
ist í kunningsskap við Brynjólf er talaðhafði
við hann á gríska tungu, mælt svo frammeð
honum við Besenius Sjálandsbiskup. Arið
eptir varð hann magister, hjelt hann pessu
embætti, pangað til hann 1638 fjekk loforð
fyrir ferðastyrk, og brá sjer hingað til lands-
ins snöggva ferð, var hann pá, honum á óvart,
valinn til biskups í Skálholti eptir Gísla biskup
Oddson; afsakaði hann sig að vísu, en mátti pó
til að gangast undir pað, pegar út kom, og
var pá vígður til biskups 1639, 5. maí af
Sjálandsbiskupi Brochmann.
Hann hefir verið álitinn einhver sá lærð-
asti biskup, sem hjer hefir verið, og eptir pví
var hann duglegur og stjórnsamur í sínu
embætti-. Skálholtskirkju ljet hann af nýju
uppbyggja, og flutti að mikinn við, og sá
sjálfur um hennar byggingu með yfirsmiðn-
um. Bókasafn átti hann eitthvert paðmesta;
svo var hann í áliti fyrir lærdóm, að honum
stóð til boða að verða sagnaritari konungs
Hann deyði 1675 5. aug. Kona hans var
Margrjet dóttir Halldórs lögmanns Ólafsson-
ar, hún deyði 1670 55. ára
Með henni átti hann 4 syni og 3 dæt-
ur, sem dóu ung nema Halldór ogBagnheið-
ur. Halldór sem hann hafði sent í skóla á
Jarmouth á Englandi. og var búinn að ljúka
stúderingum, deyði par 1666, en Ragnheiður
sem var augasteinn föður síns ljet fallerast
og átti barn með Daða Halldórss. sttident,
sem var skrifari biskupsins og átti líka að
kenna biskupsdótturinni, og af pví að hann
pá undireins átti barn með ljelegri vinnu-
konu á staðnum, tók pað mjög npp á föður
inn, "og enn pó meir pegar dóttir hans deyð -
seinna af hugarkvöl, og margar fleiri raunir
komu fyrir penna mikla mann. Ari áður
enn deyði, sagði hann af sjer embætti, og
var búinn að fá fyrir eptirmann mag. ]?órð
þorlákson.
Útfararminningu eða líkræðu eptir hann