Norðanfari - 06.12.1879, Blaðsíða 1
18. ár.
Akuréyri, 6. desembcr 1879.
Nr.
57.-58.
BISKUPATAL A ÍSLAIÍDL
.^
2.Æ5iskupar í ílólastipti.
(Framhald)
. I. Ólafur Hjaltason. Var sá fyrsti evatt-
geliski biskup á Hólum. Hann Var af lágum
stigum, íaðir hans var hringjari á Hólum,
gekk nokkur ár í skóla í Björgvin, og pegar
hann kom inn aptur var hann vígður af
biskupi Gottskálk Nikólássyni, og varð fyrst
prestur að Vesturhópshólum. Hjerum 1552
var hann af biskupi Jóni Arasyni kallaður
kirkjuprestur að Holum. porði hann ekki
fyrir biskupinum að láta í Ijósi, að hann er-
lendis numið hefði pann nýja sið, sem hann
var búinn að aðhyllast, en fór með í hljóði.
pví næst varð hann prestur að Laufási,
og prjedikaði par opinberlega hina evangel-
isku trú, eptir kenningu Lúthers, pó Viður-
kenndi hann pað ekki i'yrir biskupi Jóni, fyrr
enn seinna þá biskup gjörði honum í annað
sinn aðför, og varð pá Ólafur fyrir miklum
hrakningi og méiðslum, svo hann fótbrotnaði
og var haltur alla æfi síðan.
Bptir petta fór hann utan til Danmerk-
ur, og var útnefndur (eptir aftöku Jóns bisk-
ups Arasonar) biskup á Hólum 1551, en 1552
mun hann hafa siglt aptur til að takavígslu,
og kom pað sama ár inn aptur til stólsins.
Hann- tók af marga ósiðu og villu páfadóms-
ins, en framfylgdi hreinu og kláru guðsorði
eptir Lúthers lærdómi.
Hann inrtsetti í öllum kirkjum messu-
sönginn og ljet útganga nýja sálma og guð-
spjallabækur. (Nokkrir sálmar voru útlagðir
eptir hann, líka kolléktur, pistlar og guðspjöll
í handbók presta pr. á Hólum 1562 4bl.br.).
Hann deyði 2. sunnud. e. prettánda 1569
70 ára að aldri.
Kona hans hjet Sigríður Sigurðardóttir
og peirra sonur síra Hjalti á Bagrahesi;
2. Gnftnrandur porláksson. Hann var
fæddur á Staðarbakka 1552. Foreldrar hans
voru porlákur prestur Hallgrímsson á Stað-
arbakka og Helga Jónsdóttir lögmanns Sig-
mundarsonar.
11 ára var hann látinn fara í Hólaskóla
1560, og var par eptir 2 ár lokátur, sigldi
pví næst til háskólans. pegar hahnkominn
aptur 1564, varð harin skólameistari í Skál-
holti 3 ár. 1566 vígðist hann að Breiðaból-
stað í Vesturhópi. Arið 1570 var hann kall-
aður til biskupsdæmisins á Hólum, 28 ára
gamall, en 2 árum seinna giptist hann Hall-
dóru dóttur Arna Gíslasonar á Hlíðarenda.
pau voru saman 13 ár, og ahdaðist húrt ept-
ir barnsburð 1585.
Hjer um 1573 hóf biskup Guðbrandur
algjörða prentsmíðju, og Ijet svo útganga pað-
an margar nytsamar guðsorðabækur, ogBiblí-
una sem hann útgaf, sem Islendingar fengu
pá fyrst að lesa á móðttrmáli sínn, flestar
bækur Biblíunnar mun hann sjálhir hafa út-
lagt, og líka lesið yíir'og leiðrjett útlegging-
ar eptir aðra. (Nýja Testamentið eptir Odd
Gottskálksson.
Guðbrandur biskup heíir verið einhver
hinn parfasti og merkilegasti biskup sem
land vort hefir átt. Arngrímur Jónsson lærði^
sem settur var honum til aðstoðar á elli ár-
um, og sem ritað hefir æfisögu hans á latínu
ög minnist hans á pessa léið: «Nulla ferent
talem seæla futura viram».
|>á hann hafði tvo um áttrætt fjell hann
í pungan sjúkdóm (hálfvisnu) og lá svosjúk-
ur máttlaus og mállaus í 3 ár uns hann
deyði 1627 20. júlí og hafði pá verið 56 ár
biskup. Börn hans voru:
1. Páll Guðbrandsson, átti Sigríði Björris-
dóttur Benidiktss. deyði 1622.
2: Kristín Guðbrandsdóttir, átti Ara Magn-
ússon á ögri.
3. Halldóra Guðbrandsd. giptist ekki o'g
varð háöldruð deyði 1658.
4. Steinumi var laundóttir biskups giptist
hún Skúla Eiharss. á Bólstaðahlíð. |>eirra
Sonur var:
3. j»orlákur Skúlason. Fæddur 1597
24. ág. á Eiríksstöðum í Svartárdal; ólst upp
á Hólum hjá móðurföður sínum Guðbr. biskupi.
Útskrifaðist úr skóla 1615, árið eptir sigldi
hann til háskólans, kom inn aptur 1619 og
varð skólameistari á Hólum.
1720 sigldi hann fyrir afa sinn i riiálum
hahs, 1724 vigðist hann dómkirkjuprestur,
sigldi aptur 1725 til að leita lækningar bisk-
tipinum o"g til að útvega kirkjuvið til upp-
byggingar hennar, eptir pað hún hrundi,
kom inn aptur 1626.
Eptir fráfall afa síns var hann kjðrinn
biskup, pví síra Arngrímur hafði afsakað sig
aldurs vegna, sigldi pá aptur og var Vigður
til biskups af Sjálandsbiskupi Vinstrúp 'úg kom
inn aptur til stólsins 1628.
1630 giptist hann Kristinu dóttur Gísla
Tógmanns Hákonarsonar f 1631.
Hann ljet prenta margar giiðsofðabækur,
og Biblíuna 1644 (kölluð |>orláksbiblía). Hann
deyði 1666 4: jan. 59 ára, og hafði verið
hinn ástsælasti biskup. Synir hans voru 5
og ein dóttir.
1. Gísli biskup, eptirmaður föður síns.
2. Mag: pórður biskup í Skálholti.
3. Skúli prófastur á Grenjaðarstað.
4. Jón sýslumaður í Múlasýslu.
5. Guðbrandur ráðsmaður á Hólurii.
6. Krístin, er átti porsteinn sýslumann
porleifssori frá Hlíðarenda er mikil ætt
og göfrig ir'á ]porláki biskiipi komin.
4. Oísli J»orláksson fæddur 1631 7.
nov; Útskrifaðist úr Hólaskóla 1649 og sigldi
sama ár til háskólans kom inn aptur Í652
1654 varð hanri skólameistari.
Eptir fráfall föður síns 1656 var hann
kjörinn eptirmaður hans, og var pá aðéins
24 Va árs, og hafði að pvi stutt vinsæíd föð-
ur hans, 1647 vígðist hann til biskups af
Sjálandsbiskupi Svaning, og kom inn sama ár;
Gísli biskup var 3 kvæntur; fyrst átti
hann 1658, Gróu ]þorleifsdóttur frá Hlíðar-
énda systir porsteins sýslumanns á Víðivöll-
nm, hrin dó 1660.
í annað sinn 1664 giptist hann Ingi-
bjorgú Benidiktsdóttur Halldórss. lögmanns.
Seinast atti hann 1674 Ragnheiði dótt-
ur sira Jóns Arasonar í Vatnsfirði, sem lifði
hann. Börn átti hann engin með pessum
konum sínum.
Hanrt deyði 1684 22. júlí 53 ára. Ljúf-
ur, lítilátur og vinsæll.
Hann ljet prenta margar guðsorðabækur
bæði eptir Guðbrand biskup, föður sinn og
aðra, par á meðal Helgidagapostillu, fyrri og
— 113 —
seinni part, sem kölluð hefir verið «Gísla
postilla».
Líkprjedikun yfir Gísla biskup, eptirsíra
porstein Gunnarsson er prentuð á Hólum
1685.
5. Mag-. Jón Vigfússon var fæddur
1643. , .
Foreldrar hans voru Vigfús Gíslason sýslum.
á Stórólfshvoli og Katrín Erlendsdóttir. Ept-
ir nokkur ár i Skálholtsskóla, sigldi hann til
háskólans 1664, en pegar hann kom innapt-
ur til landsins 1666, var hann af Henrik
Bjelke settur sýslumaður í Borgarfjarðarsýslu.
Eptir að sannað hafði verið upp á hann,
að hann hefði haft forboðna verzlun við út-
lénda, var hanri með dómi dæmdur frá em-
bætti sinu, én samt sem áður ljet hann ekki
hugfallast, og sigldi sama ár til Danmerkur,
í peirri von, að hann næði aptur sýslunni,
eri pegar pað ekki tókst, fór hann að hugsa
hærra, og kom sjer í mjúkinn hjá mag.
Griffenfeld, sem pá var kannselleri konungs,
og varð pað pá, að hann fjekkbrjef fyrirbisk-
upsdæminu á Hólum, pegar pað yrði liðugt,
líka var Brinjólfi biskupi í Skálholti boðið að
vígja hann til biskups. og svo ekkert skyldi
vanta fjekk hann m''.jtarblnafnbót. pvínæst
var hann vígður í Skálholti af biskupi Brynj-
ólfi, og lifði svo embættislaus pangað til 1684,
að Gísli biskup deyði, og hann fiuttist að
biskupsstólnum..
Bráðrirri fóru ni kleiaraðverðaóánægð-
ir riieð biskup sinn, færðu honum til ýmsar
sakargiptir, urðri pá úr málaferli sem gengu á
hann.....; <C ¦,
J>egar mál hans átti seinast að takast
fyrir á alpingi, og honum hafði verið pangað
stefnt, og hann sjálfur var í tilbúningi að
leggja af stað, varð hann allt í einu skyndi-
lega veikur og deyði. Sonur hans pórður
Skaut áfellisdómi föður síns fyrlr hæstarjett,
og vann frægan signr á óvildarmönnum föð-
ur síns.
Með koriu sinni Guðriði dóttur síra |>órð-
ar Jónss. á Hítárdal átti hann 9 börn sem
komust til fulltíða . aldurs, meðal peirra var
síra |>órðrtr prófastur á Staðastað, Gísli á
Máfahlíð, faðir Magnúsar amtmanns, og Sig- ¦
ríður sem átti biskup Jón Vídalín, eru mestu
höfðingjar landsins og göfugmenni komin
frá biskupi Jóni Vigfússyni.
6. Einar J»orsteinsson var fæddur
1633 23. febr. á Hvammi í Norðurárdal.
Eoreldfar hans síra porsteinn Tyrfingsson
prestrir sama staðar og Jórunn Einarsdóttir,
lærði fyrst skólalærdóm hjá síra pórði á
Hítárdal, og var svo 4 ár í Hólaskóla, hvað-
an hann útskrifaðist 16 ára og var 1 ár
djákni á Reynistaðarklattstri. |>ví næst sigldi
hann til háskólans, og tók embættispróf í
Guðfræði 1654, kom svo inn og varð kon-
rektor við skólann á Hólum, og skömmu
seinna skólameistari.
Arið 1660 fjekk hann Múla í pingey-
arsýlu, og hjett pann stað í 32 ár pangað til
hann 1692 settist á biskupsstólinn.
Eptir fráfall Jóns Vigfúss. pótti enginn
betur fallinn til biskups, enn Einar prestur
porsteinss. pó voru fleiri í vali sem afsök-
uðu sig, nema Björn perleifsson sem líka
vildi freista lukkunnar, en pegar út kom pótti
Einar verðugri, og var honum veitt biskups-
embættið, en Björn skyldi verða eptirmaður