Norðanfari


Norðanfari - 20.12.1879, Síða 1

Norðanfari - 20.12.1879, Síða 1
Aukablað við Tíorðaufara nr. 50—G0. Til Forðanfara. Meðfylgjandi eptirrit af vottorðum bið jeg pig Norðanfari minn að ljá rúm í blaði pínu, pau eiga svo sem að vega móti nafna- • rollunni í 4. tbl. 2. árg. «Skuldar», sem peir nafnar J. Ólafsson og J. Stephánsson voru að safna, pegar peir forðum fóru umalla Út- sveit Eeiðarf. um leið-og peir voru að safna undirskriptum manna viðvíkjandi kirkju á Eskifirði, sem peir Tulinius munu ætla að byggj3- J lest af vottorðum pessum eru send mjer í fyrra, meðan á ofsókn «Skuldar» stóð án pess jeg legði par nokkrar drögur fynr, og er jeg pess fullviss að undirskript- armennirnir standa við nöfn sín pótt til eiðs kæmi, par sem jeg hef sterkan grun um að pynnast mundi röð Skuldarliðá* ef til pess kæmi, mjer er að minnsta kosti kunnugt að einn af «bændunum» (liann er reyndar sveit- ar prot) sagði við mig, pegar jeg spurði hann hvers vegna hannhefði verið að undirskrifa petta: «Jeg varð að tolla í tízkunni, tilhvers var mjer að vera að setja mig á móti öllum Utsveitarmönnum» ; ávæning í líka átt hefi jeg fengið frá fleirum Skuldarliðum. — pjer mun pykja jeg vera nokkuð seinbær með petta, par sem dpila pessi nú mun flestum úr minni liðin, en pað kemur til af pví, að jeg lagði í vetur sem leið drögur fyrir að fá að sunnan eptirrit af bónarbrjefi mínu um verðlaun pessi, er jeg ætlaði að láta prenta, (jeg átti nl. ekki eptirrit af pví sem jegporði fullkomlega að treysta en hef ekki fengið petta eptirrit enn), jeg vildi láta petta eptir- rit sýna, að jeg hefði ekki skrifað, að jeg hefði fundið »ný fiskimið», eptir uppkasti pví tíl bónarbrjefsins sem jeg hefi hjá mjer hefi jeg skrifað «að jeg hafi fyrstur hjer um pláz lagt smaönglalinur við boða og sker», og petta vona jeg sje satt, enda vottuðu peir H. Beck hreppstj. (pess vegna vísaði jeg til hans í grein minni í pví sama tölubl. Skuld- ar) og Hallgrímur prófastur Jónssoná Hólm- um a bonarbrjef mitt áður pað var sent sýslunefndinni, að peim væri ekkert kunn- ugt ranghermt í pessu brjefi mínu. Yiðvikj- andi tveimur síðustu vottorðunum skal jeg geta pess að Jón Stephánsson, Guðm. Jónss. °& Guðm. Eyólfssoh eru alkunnir duglegir foimeun í Seley, og flestir hinna sjómenn sem hafa verið mjer samtíða við sjó. Hálf- dán fmrsteinsson og Guðm. Einarsson eru líka alkunnir sjómenn og hafa haldið út í Sdey, einkum hinn fyrnefndi, og var hann ekki orðinn sýslunefndarmaður pegar bónar brjef mitt kom fyrir sýslunefndina. Eitað 15. jan, 1879. J. Símonarson. |>areð jeg álít Jónas bónda Símonarson a Svínaskala liafðan fyrir rangri sök í Hað- inu «Skuld» og jeg er lítið eitt við petta mál riðinn, finn jeg mjer skylt að skýra o’p- inberlega frá pví sem nú skal greina: I vetur sem leið stakk jeg upp á pví við Jónas, að hann skildi sækja um verðlaun af gjafasjóði Chr, konungs IX., fannst mjer pá sem honum hefði ekki komið petta til hugar, hvatti jeg hann svo til pess, sagði '*) Svo loyh jeg mjer fyrir stuttleikasakir að líalla menn> sem eiga nöfnin í pessu ' umrædda tölubl. «Skuldar». ' lionnm að hann yrði að semja bænarskrá, og geta par í hins helzta sem hann áliti að takandi væri til greiná, ætti hann svo að senda sýslunefndinni bónarbrjefið eptir að hafa fengið tvo valinkunna menn, til að votta á pað að framburður hans í brjefinu væri sannur; petta gjörði Jónas svo, og vottuðu peir Hallgrímur prófastur Jónsson á Hólm- um og Hans Beck hreppstjóri á bænarskrá Jónasar; var síðan bónarbrjefið lesið á sýslu- nefndarfundi vorið 1877 og fannst ekki annað enn að allir sýslunefndarmennirnir væru ein- huga í pví, að mæla fram með bæn Jónasar, mjer fannst peir allir láta í Ijósi, að peim væri hann kunnur að framúrskarandi dugn- aði og framtakssemi, var pví mælt með pessu af ástæðum sem sýslunefndinni fundust næg- ar, og sem hún póttist geta borið um, enda hafa pau meðmæli ekki vakið ásteitingu enn. Hvað pau atriði snertir sem vakið hafa ásteitingu, pá hefi jeg ekki hingað til heyrt annað en að allir (nema kannske einn mað- ur) játuðu að Jónas hafi sótt sjó með meira kappi og dugnaði, enn menn almennt, eptir kringumstæðum Jónasar, (hann getur ekki sótt sjó að heiman frá sjer, en verður að liggja við sjó út við fjarðarmynni, en pað geta bæði peir Eiríkur á Karlskála og Auð- unn í Breiðuvík) og mannafla (hann hefir opt- ast ekki haft nema 1 vinnumann og 2 ung- línga undir tvítugt, par sem t. d. Eiríkur opt heldur úti 2 bátum í einu og jafnvel Auðunn í Breiðuvík, og hafa nóg lið á báða sama er að segja um síra Hallgrím á Hólm- um, hvað mannaflann snertir); upphæð spit- alagjalds manna hjer í hrepp pau 5 ár sem jeghefi verið hjer, ber einnig vott um petta, par sem t. d. spitalagjald Eiríks samtalspessi 5 ar hefir verið að eins 11 kr. meira en Jónasar, prófasts 2 kr. meira en Jónasar, Jónasar 14 kr. meira en Auðunns í Breiðu- vík og 9 kr. meira en Hans Becks, en pess- ir menn hafa jafnaðarlegast verið mestir spit- alagjaldsgreiðendur hjer í hreppi, að undan- skildum kaupmanni Tulliniusi pau árin sem hann hafði hákarlaskip. Um hin ásteitingsatriðin get jeg litið borið nema að jeg hef ávalt heyrt til pess tekið að Jónas vandi sjerlega vel allan sjáv- arútveg sinn og sje umhugað um að koma á endurbótum í pessu tilliti. Eskifirði, 26. febr. 1878. Jón Johnsen. Jeg undirskrifaður gef Jónasi bónda á Svínaskála vottorð mitt, á pessá leið, að jeg pekki engann svo langt sem jeg .pekki til, er taki honum fram eða komist til jafns við hann í fjölhæfni og dugnaði bæði til sjós og lands, og enga er leggi meiri kostnað í ýms- ar nýjar tilraunir er til verklegra framfara horfa fyrir hann og aðra, sjerstaklega pegar litið er á efnahag hans og aðrar kringum- stæður. Hafranesi. 9. marz 1878. Hálfdán jÞorsteinsson (sýslunefndarmaður). Jeg undirskrifaður gef hjer með Jónasi bónda á Svínaskála pað vottorð að jeg hafi I heyrt hann talinn hinn mesta dugnaðarmann j Keiðíirðinga, bæði hvað byggingar hans og . sjósókn snertir, oghinn fjölhæfasta framtaks- —121 — mann peirrar sveitar sjerstaklega pá litið er á efnahag hans og kringumstæður. Hafranesi, 9. marz 1878. Guðmundur Einarsson (bóndi) (handsalað). Eptir beiðni herra Jónasar Símonarson- ar á Svínaskála vil jeg fara fám orðum um sjósókn hans sumarið 1875. Jeg var vinnu- maður hans frá vordögum ,1875 til sömu tíðar 1876; var jeg pað sumar lengi til sjóar með honum. Við vorum optast fjórir (stöku- sinnum aðeins prír) á heldur vænum ferær- ingi, 2 fullgildir (hann og annar til) og 2 ljelegir, jeg og annar til. Alla vertíðina fram að slætti var legið við skála í Litlu- breiðuvík, hjer um 1 l/2 mílu frá Svínaskála, og á hverjum degi í færu veðri róið út hjá Krossanesi, sem er rúmlega eins langt. Mest var iðkuð smáönglalína og optast verið á Krossanesröstinni, eða með landinu par inn af, stundum mjög grunnt. Eru par boðar miklir og hraun í botninum. |>ótti Jónasi par aflasælast, og hringlagði opt inn- anum boðana og hafði fleiri uppistöður. Tapaði hann önglum úr línunni unnvörpuUx og ósjaldan miklum hluta af ásnum; en slikt mat hann lítils, pví optast aflaðist par pá talsvert af porski, ,sem síður hittist annarstað- ar. Ekki vissi jeg til að aðrir færu eins ut- arlega með porskalínur sínar og Jónas eða leggðu pær opt í boðum. Margir hreifðu pví p á að erfitt mundi að fylgja Jónasi að sjósókn hans, og að fáir myndi sækja sjó eins kappsam- lega, og pað get jeg með sönnu sagt að jeg hef ekki vanist slíku. Furðaði menn og mjög að jeg — sem pá var ekki vel búinn að ná mjer, eptir mína löngu sjúkdómslegu, og að upplagi lingerður — skildi pola slikt áframhald. En pað hefir sjálfsagt mikið gjört til, að við höfðum nóg og gott fæði, og að öllu bezta útbúnað. A h ö 1 d á bátupi Jónasar og v e i ð a r- færi ö 11 voru langt betur vönduð en jeg hafði annarstaðar sjeð. Af honum lærði jeg að verka saltfisk. Hlutdrægnislaust og eptir beztu samvizku. Yitnar. Grænanesi, 20. marz 1878. Jón Davíðsson. (Vinnumaður). Út af greininni í «Skuld» nr. 4 p. á. til hr. J. Símonarsonar á Svínaskáki, fyrruui húsbónda míns, vil jeg, eptir beiðni hans, fara fám orðum um nokkur atriði, sem fram eru tekin í greininni. Jeg var 1 ár lijá hr. Jónasi, og var mikinn part sumarsins við sjó með honum, og er par sannast frá að segja, að j e g h e f ekki pekkt einsvel vandaða út- gjörð á bát nje veiðarfærum, sem hjá honum, og hef jeg pó víða pekkt sjóarútgjörð. Hann var líka að jafnaði u t a r e n a ð r i r með línur sínar, og lagði opt innanum b o ð a pá, sem jeg vissi eigi til að aðrir leggðu nálægt p a ð s u m a r. Stundaði hann sjó með svo miklu kappi og vökulagi aðjeghefekki annarstaðar pekkttil slíks. Hlutdrægnislaust og eptir beztu samvizku. Nesi, 7. marz 1878. Sigbjörn Eiríksson.

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.