Norðanfari


Norðanfari - 22.01.1880, Blaðsíða 1

Norðanfari - 22.01.1880, Blaðsíða 1
NOMAWAIKl 19. ár. Akureyri, 22. janúar 1880. Nr. 5—6. X areð vjer fyrir góðvilja herra amtmanns Christianssonar höfum f'engið eptirrit af fundargjörðum amtsráðsins í Norður- og Austur- amtinu frá síðustu fundum pess, þá viljum vjer ekki draga lengur að hirta pað í hlaði voru. Vonum vjer að kaupendur «Norðanfara» misvirði pað ekki við oss, enda pó út sje komið og komi ágrip af peim í «Fróða», pví vjer hugsum að ske kunni að einhverjir af kaupendum «Norðanf.» lesi ekki »Fróða». Fundarskýrsla pessi von- um vjer að verði svo rjett og fullkomin sem kostur er á. , Eitstjórinn. Amtsráðsfandur í Norður- og Austuramtinu, 26. nóv. til 8. des. 1879. Ar 1879, 26. dag nóvemherm. var fundur amtsráðsins í Norð- ur- og Austuramtinu settur á Akureyri af forseta ráðsins amtm. Christiansson, með amtsráðsmönnum síra Arnljóti Ólafssyni og Ein- ari Ásmundssyni. |>au málefni sem amtsráðið tók til meðferðar á pessum fundi sínum, voru pau er hjer greinir: 1. Eorseti lagði fram brjef landshöfðingja 28. maí p. á. og frum- varp til reglugjörðar fyrir hreppstjóra, er landshöfðingi heíir samið og sent amtsráðinu til að segja álit um. Tók ráðið frum- varp petta til ítarlegrar hugleiðingar og gjörði við pað ýmsar athugasemdir ler landshöfðingja verða sendar. 2. |>á voru yfirfarnar gjörðahækur sýslunefndanna í amtinu nl. Úr Húnavatnssýslu frá fundi 29. til 31. jan. p. á. Skagafjarðarsýslu sömu sýslu Eyjafjarðarsýslu pingeyjarsýslu sömu sýslu Suður-þingeyjars. - Norður-þingeyjars. - Norðurmúlasýslu - Suðurmúlasýslu 27. og 28. febr. p. á. 30. maí þ. á. 3. til 5. febr. p. á. 13. des. f. á. 17.-19. marz p. á. 20. marz p. á. 22. marz p. á. 22. júlí p. á. 11. júní p. á. Við enga af gjörðabókum pessum hafði amtsráðið neitt að athuga. 3. Kannsakaðir reikningar sýslusjóðanna í öllum sýslum amtsins fyrir árið 1878 og fann amtsráðið ekkert út á neinn peirra að setja. 4. Samið yfirlit yfir fjárhag sýslusjóðanna í amtinu árið 1878. YFIRLIT yfir fjárhag sýlsusjóðanna í Norður-og Austuramtinu árið 1878. Te kj ur: Húnavatnssýsla: Eign frá fyrra ári Niðurjöfnun 3 aurar á hundrað Aðrar tekjur . t Skagafjarðarsýsla: Eign frá f'yrra ári Niðurjöfnun 5 aura á hundrað Aðrar tekjur Eyjafjarðarsýsla Eign frá f. á. . Niðurjöfnun 4 aurar á hundrað þingeyjarsýsla: Niðurjöfnun 7 aura á hundrað Norðurmúlasýsla; Eign frá f. á. Niðurjöfnun 5 aurar á hundrað Suðurmúlasýsla Eign frá f. á. . . . Niðurjöfnun lVs eyrir á hundrað Kr. a. Kr. a. 827 29 403 39 94 14 298 63 642 87 45 74 194 34 505 85 216 95 475 71 126 58 125 29 1324 82 987 24 700 19 844 26 692 66 251 87 Gjöld. Húnavatnssýsla: Kostnaður greiddur úr sýslusjóði Eign til næsta árs Skagafjarðarsýsla: Kostnaður greiddur úr sýslusjóði Eign til næsta árs Eyjafjarðarsýsla: Kostnaður greiddur úr sýslusjóði Eign til næsta árs . þingeyjarsýsla: Skuld frá f. á. . Kostnaður greiddur úr sýslusjóði Eign til næsta árs Norðurmúlasýsla: Kostnaður greiddur úr sýslusjóði Eign til næsta árs Suðurmúlasýsla: Kostnaður greiddur af sýslusjóði Eign til næsta árs Kr. a. Kr. a. 589 50 735 32 1324 82 632 74 354 50 987 24 505 > 195 19 700 19 75 99 657 77 110 50 844 26 298 31 394 35 692 66 134 » 117 87 251 87 5. Eorseti lagði fram hrjef, dagsett 26. f. m. frá sýslumanni Ey- firðinga, par sem hann mælist til pess að amtsráðið styðji að því með tillögum sínum, að veitt verði úr landssjóði fje til að gjöra á næst komandi sumri við fjallveginn yfir öxnadalsheiði, þeim megin er til Ejafjarðar veit. A vesturhluta heiðarinnar, sem heyrir til Skagafjarðarsýslu, hefir nú pegar verið gjörður :. vegur á kostnað landssjóðsins, og álítur amtsráðið nauðsynlegt að eigi sje hætt við vegagjörðina á miðri* heiðimii, lieldur «8 henni sje framhaldið yfir austurhlutann, sem liggur í Eyjafjarð- arsýslu. Vill amtsráðið leyfa sjer að mæla hið bezta með pví, að til pessa verði veittar allt að 1000 kr. af pví fje, 'er fjárlög- in ætla til fjallvega. 6. Kom til umræðu hinn svo kallaði Júngmannavegur, sem er að- alpjóðvegur og póstvegur yfir Vaðlaheiði, milli Eyjafjarðarsýslu . og pingeyjarsýslu. -19. sept. 1876 gerði amtsráðið tillögu um pað hverjir vegir hjer í amtinu skyldu vera taldir fjallvegir, og var pingmannavegur par á meðal talinn. Tillögur amtsráðsins í pessu efni voru allar sampykktar (af landshöfðingja) í auglýs- ingu um ijallvegi 9. nóv. s. á. að undanskildum pingmanna- vegi, er einn var eptirskilinn. Nú hagar svo til að pessi vegur er einmitt fjölfarnari en nokkur annar fjallvegur í pessu amti, bæði vegna pess að hann er í nánd við Akureyri og af pví hann liggur upp frá botni Eyjafjarðar, er skerst 7 mílur inn i landið og hindrar allar landferðir til austurs og vesturs milli hinna ytri sveita í Eyjafjarðarsýslu og pingeyjarsýslu, en á hinn bóginn aðskilur himinhátt og ófært fjall hinar innri sveitir pess- ara sýslna. Amtsráðið verður pví enn sem fyrri að álíta, eins og líka öll alpýða álítur, að vegur pessi eigi sjálfsagt að teljast með fjallvegum landsins, en enganveginn með byggðarvegum, samkvæmt lögum 15. okt. 1875 um vegina á íslandi. Af pessuro orsökum vill amtsráðið leyfa sjer að fara pess á leit við landshöfðingjann, að hann vilji ákveða að pingmanna- vegur yfir Vaðlaheiði verði hjer eptir talinn hinn 28. fjallvegur landsins. 7. Voru yfirskoðaðir reikningar sýsluvegasjóðanna fyrir árið 1878 úr öllum sýslum amtsins og fann amtsráðið ekkert að athuga við reikningana úr Húnavatns, Skagafjarðar, Eyjafjarðar, Norðurmúla og Suðurmúla sýslum En við sýsluvegasjóðsreikning þingeyjar- sýslu gjörir amtsráðið pá athugasemd, að reikningar um vinnu að vegagjörð og skýrslur um hana eru eigi látnar fylgja með aðalreikningnum sem fylgiskjöl, heldur að eins kvittanir peirra manna, sem tekið hafa við fje til að gjöra vegahætur; en af eintómri kvittun sjezt eigi að fjenu hafi verið reglulega varið til þess er pað var ætlað, og mælist pví amtsráðið til að regluleg- ar skýrlur og reikningar um vegagjörðir í báðum hinum núver- andi sýslufjelögum^ fingeyjarsýslu.. fylgi eptirleiðis ...vegasjóðs-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.