Norðanfari


Norðanfari - 22.01.1880, Blaðsíða 2

Norðanfari - 22.01.1880, Blaðsíða 2
— 10 reikmngimum. Sjer í lagi óskar amtsráðið að fá kið allra fyrsta greinilega skýrslu um hvenær, hvar og hvernig peim 200 kr. hafi verið varið, er taidar eru gjaldamegin á reikningnum fyrir 1878 undir tölulið 6. 8. ]?á samdi amtsráðið eptirfylgjandi yfirlit yfir fjárhag sýsluvega- sjóðanna : YFIELIT yfir fjárhag sýsluvegasjóðanna í Norður- og Austuramtinu árið 1878. Tekjur. Kr. a. Kr. a. Húnavatnssýsla: Eign frá fyrra ári 11 64 Sýsluvegagjald 1017 87 1029 51 Skagafjarðarsýsla: Sýsluvegagjald 959 04 Skuld til næsta árs 114 10 1073 14 Eyjafjarðarsýsla: * Eign frá fyrra ári 100 09 Sýsluvegagjald 937 72 1037 81 J>ingeyjarsýsla: Eign frá f. á. 816 04 Sýsluvegagjald 1067 85 1883 89 Norðurmúlasýsla: Eign frá f. á. 1253 97 Sýsluvegagjald . , 923 58 2177 55 Suðurmúlasýsla: Eign frá f. á. 208 24 Sýsluvegagjald 1002 96 Aðrar tekjur 42 32 Skuld til næsta árs 1611 43 2864 95 Gj ö I d. Kr. a. Kr. a. Húnavatnssýsla: Yegabótakostnaður 862 91 Önnur gjöld 94 14 Eign til næsta árs 72 46 1029 51 Skagafjarðarssýsla: Skuld frá f> á. 1G2 14 * Vegabótakostnaður 911 » 1073 14 Ejrjaljarðarsýsla: Yegabótakostnaður 761 12 Eign til næsta árs 276 69 1037 81 J>ingeyjarsýsla: Vegabótakostnaður 940 87 Eign til næsta árs 943 02 1883 89 Norðunnúlasýsla: V egabótakostnaður 1173 31 Eign til næsta árs 1004 24 2177 55 Suðurmúlasýsla: Skuld frá f. á. . 1422 76 Vegabótakostnaður 1355 76 Önnur gjöld 48 00 Eign til næsta árs 38 43 2864 95 9. Forseti framlagði brjef dags. 19. marz p. á. frá sýslumanni Hún- vetninga, er fer pess á leit fyrir liönd sýslunefndarinnar að Jónas nokkur Guðmuudsson á Stóru-Giljá fái verðlaun úr bún- aðarsjóðnum fyrir pað að hann hefir lagt fyrir sig brunngröft og alls starfað að pví að grafii 54 brunna. Sýslunefndinni hafa farizt svo orð, sem henni pyki Jónas hafa unnið hjeraði sínu parfaverk með pessu og vera verður launa fyrir pað, án pess hún pó hafi veitt honum neitt úr sýslusjóði sínum í pessu skyni. Amtsráðið álítur að pað geti eigi orðið við pessari bón, bæði af pví lítið fje sje íyrir hendi í sjóðnum og í annan stað margt ineð pað að gera, er liggur enn nær tilgangi sjóðsins; en ráð- inu virðist vel til fallið að sýslunefndin sjálf', sem bezt kann að meta pað gagn er Jónas hetir gjört sýslunni með brunngrefti sínum, póknist honum eitthvað f'yrir pað af sjóði sýslunnar. 10. Yar pá yfirskoðaður reikningur jafnaðarsjóðs amtsins fyrir árið 1878. Hafði forseti eigi getað sent hann í tækan tíma hinum kosnu amtsráðsmönnum með pví nokkur fylgiskjöl vantaði. Yið reikninginn voru nú af amtsráðinu gjöröar pessar athugasemdir: í gjaldakaflanum tölulið 2. eru talin ýms gjöld til fanga- húsanna í amtinu, pótt viðhald pessara lrúsa sje með lögum 2. nóvember 1877 lagt á landssjóðinn frá 1. jan. 1878. En bæði er pað, að sumt af peim kostnaði, sem hjer er færður jafnaðar- sjóðnum til útgjalda á árinu, er í rauninni frá árinu á undan, og svo er hinu öðru pannig varið, að pó hinir keyptu munir sjeu eigi útvegaðir fyrri en 1878, pá hefði að rjettu lagi átt að vera búið að útvega pá fyrri. Amtsráðinu virðist pví sanngjarnt að jafnaðarsjóðurinn borgi pennan kostnað í petta skipti. Ann- ars álítur ráðið að fangahúsið í Húsavík sje mjög óparft og að eins til kostnaðarauka. Gjaldliðurinn 6. a. er oftalinn um 50 aura og gjaldliður 10. d. einnig oftalinn um 66 aura. þetta hvorttveggja samtals 1 kr. 16 aurar færist til inntektar 1 reikninginn 1879. 11. |>á voru yfirfarnir reikningar nokkurra sjóða, sem eru undirum- sjón amtsráðsins, pað er að segja: reikningur a. búnaðarsjóðs Norður- og Austuramtsins, b. Jökulsárbrúarsjóðsins, c. gjafasjóðs Guttorms J>orsteinssonar, d. gjafasjóðs Pjeturs forsteinssonar, . e. legats Jóns Sigurðssonar, f. gjafar Jóns Sigurðssonar til Yallalirepps, g. styrktarsjóðs handa fátækum ekkjum og munaðarlausum börnum í Eyjafjarðarsýslu og á Akureyri, h. búnaðarskólagjaldsins í amtinu. Allir pessir reikningar eru fyrir árið 1878. 12. J>á framlagði forseti brjef frá sýslnmanninum í Norðurmúlasýslu dags. 29. júlí p. á., par sem pess er f'arið á leit að amtsráðið sampykki, að Norðurmúlasýsla leggi allt að 300 kr. af sýsluvega- sjóði til brúar á Eyvindará í Suðurmúlasýslu. Amtsráðið veitir sampykki sitt til að sýslunefnd Norðurmúlasýslu verji til nefndrar brúar allt að priðjungi af pessa árs sýsluvegagjaldi sínu, og ef henni pykir nauðsyn til bera, jafnmiklum liluta af pví árið 1880. 13. Sýslunefnd Norðurmúlasýslu hefir á fundi sínum 22. júlí p. á. samið tillögur um pað, hverjir vegir par í sýslu skuli vera sýsluvegir. J>essar tillögur sampykkir amtsráðið að öllu leyti, pó pannig að i tölulið 7. falli burt orðin: «yfir Dimmafjallgarð og að sýslutak- mörkunum við Dimmagil», með pví pessi vegarkafli er fjallveg- ur, sem landssjóðurinn kostar vegabætur á. Sýsluvegir í Norðurmúlasýslu eru pannig ákveðnir: 1. Yegurinn frá Seyðisfjarðaröldu upp á Fjarðarheiði að tak- mörkum Suðurmúlasýslu. 2. Yegurinn frá Gilsá austanvert við Lagarfljót upp að ferju- staðnum undan SkriSuklaustri. 3. Yegurinn frá Skriðuklaustri norðanvei't v'ið Lagai'fijót að ferjustaðnum við Ekkjufell. 4. Vegurinn frá ferjustaðnum við Ekkjufell fram lijá Bót og Heiðarseli yfir Brúarháls, yfir trjebrú á Jökulsá, upp Jök- uldalinn fram hjá Skjöldólfsstöðum, yfir Möðrudalsheiði fram hjá Möðrudal og Yíðirdal að takmörkum J>ingeyjar- sýslu á Biskupshálsi. 5. Vegurinn frá trjebrú á Jökulsá yfir Smjörvatnsheiði fram hjá Hrappstöðum og í Vopnafjarðarkaupstað. 6. Vegurinn úr Vopnafjarðarkaupstað norður að Selá yfir Sand- víkurheiði fram hjá Skeggjastöðum og Saurbæ norður að' takmörkum J>ingeyjarsýslu á Brekknaheiði. 7. Vegurinn úr Yopnafjarðarkaupstað fram hjá Fremrihlíð að fjallveginum yfir Dimmafjallgarð. 8. Yegurinn frá Saurbæ í Skeggjastaðahr. að Hallgilsstaðaheiði. 9. Vegurinn yfir Hellisheiði. 10. Vegurinn af Seyðisfjarðaröldu um Vestdalseyri yfirHjálma- dalsheiði, Nesháls og Húsavíkurheiði að Desjarmýri í Borg- arfirði. (Framh. síðar). (Aðsent). Jafnvel pó jeg megi viðurkenna, að Chr. Kálund cand. mag. í Kmh. hafi með skarpleik og sagnafróðleik, ritað staðlýsing íslands og um ö r n e f n i í sögum Kmh. 1877, er færri Islend- ingar hefðu eins vel af hendi leyst, pá vil jeg samt leyfa mjer að f’ara fáeinum athugasemdum um einstaka atriði í bókinni, er mjer finnst að höfundinum hafi gleymst að taka fram, athugasemdir pessar eru samt eigi gjörðar í pví skyni að rira álit höf. nje bók- arinnar í augum lesenda hennar, heldur einungis til frekari at- hugunar og skýringarauka. Skal jeg pá fyrst víkja að bls. 5—6, par sem höf. minnist á „Grandhólm“ við Iieykjavík sem kauptún á fyrri tíðum, sem eng- um eía bundið. Nú er hólmurinn berir klettar og á milli fjöru- grjót pangi vaxið; út í hann liggur rif eitt er ganga má p'urrum fótum um fjöru, sem víðast er pangi vaxið; á kletti peim er yzt er í hólmanum til norðurs er gat eitt, að líkindum gjört at nátt- úrunni, er sumir meina festa hefði mátt verzlunarskipin við, en steinhanki sá virðist eigi hafa nægan styrkleika til að haldapunga

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.