Norðanfari


Norðanfari - 22.01.1880, Blaðsíða 3

Norðanfari - 22.01.1880, Blaðsíða 3
—11 — skipsins í Ölduróti; norðanvert hólmans er að Engey veit, mundi vera allgóð skipalega; sunnan verðu hólmans er skerið „Itlakkur“ er fellur pegar yfir með flæði, er pað í sögnum, að í honum liafi venð festarhring- ur, er skipin hafi verið fest við, en að sá hringur finnst ei nú. Á fyrri tímum hefir hólminp sjálfsagt verið hærri en nú , og grandinn sömuleiðis hærri og breiðari. Sagt er og, að í Eyðsskeri sem skammt er frá landi, hafi verið fyrrum stekkurinn frá Eyði; má nú að eins vaða út í skerið með háfjöru. fetta sem hjer er talið, hefir eyðst af sjáfargangi og brimi er ljósar sagnir vantar um, en geta mætti til, að sjáfarflóðin er gengu sunnanlands og viðar 1779 og 1795 hafi átt pátt í pví, en allra helzt hið svonefnda „Bátsendaflóð“ er hófst nóttina hins 9. janúar 1799, og stór- skemmdir gjörði víðsvegar um land, hafi lagt á smiðshöggið. Hvort sem að hólminn hefir verið orðinn óhæfilegur fyrir kauptún eptir flóðið 1779, eða aðrar orsakir, pegar pað var flutt í land um 1787, læt jeg ósagt. En hitt er víst, að í „Pontoppid. fíandels Magazin for ísland“ 1787, I Deel á bls. 326 er nefnd „Holmens Havn“ við árið 1786, og aptur í II. Deel 1. bls. 1788, með pessum orðum: „Holmen nu Reykjavík“, er fjekk kaupstaðarrjett- indi með tilsk. 17. nóvbr. 1786. A bls. 9. er nefnt Ingólfsnaust 1 Reykjavik, pað pekkist eigi nú á dög- um með pvi nafni, en liklegt er að pað sje á peim stað, sem nú er nefnt Ánanaust. Á 10. bls. nefnir höf. Ingólfsbrunn, og vill láta hann vera par, sem nú er brunnurinn í Aðalstræti, fram undan prentsmiðju E. þórðarsonar, en sá brunnur var grafinn á seinni timum, mætti pví heldur ætla, að Ingólfsbrunnur hefði verið par, sem nú er kölluð S k á 1 h o 11 s k o t sl i n d ^ pár er gott uppsprettuvatn, og liggu^suður frá Ingólfsbrekku. J>ar sem höf. impnistáYið- ey á'bls. 17, sem nafnkunnan sra.ð, sleppir hann prentverkinu, er stóð par frá 1819 til pess að pað var flutt til JReykjavíkur 1844. Sömuleiðis Laugarnesi, er gjört var að bisk- upssetri, með hrjefi konungs 2. apríl 1825, og steinhús var byggt par 1825—26, biskupi til íbúðar. A bls. 163. í 1. ath. s. neðanmáls, telur höf. rit Jónasar Hallgrímssonar „om Jord- skjælv i Island“ óprentað. en nefnir ei annað rit Jónasar „Geysir og Strokkur11 skráð á danska tungu, Kmh. 1838. — Alit og ðlykt- anir Kálunds með Lögberg hið gamla á þingvelli, er oflangt mál að ræða hjer, enda pyrlti pað ýtarlegrar og langrar rannsóknar er heill bæklingur tæki upp. f>að er prentvilla á bls. 210, að kalla Pál sál. í Árkvörn Sigfússon, í staðinn fyrir Sigurðsson. Eossinn í Merkiá, er höf. nefnir áhls. 247, mun vera sá er nefndur er nú á dög- um Gluggafoss, eptir lögun hans og út- liti. Yið lýsinguna á Hafnarfjalli á bls. 300, skal jeg geta örnefnis eins á felli einu skammt frá Tungukolli er ,,ölver“ beitir. eptir gamallri pjóðsögu, að fellið liafi átt að fð. nafn sitt af vætti peim er i pví hafi búið, og kveðin liafi verið út úr pví með visunni: „Bölvaður ölver bröltu fram úr bæli pinu„ 0. s. frv. Á sömu bls. hefir gleymst að geta eyðijarðarinnar K i s t u, sem liggur í Hvanneyrarlandi við Andakýlsá par sem hún rennur með Skeljabrekkufjalli í útsuður út í Borgarfjörð, og tekur höfði sa er steudur yzt á takmörkum Hvanneyr- arlands í útsuður við fjörðinn nafn af jörð- inni. A 301. bls. talar höf. um búðarstæði á Hvítárvöllum, en meinar samt, að búðir fornmanna hafi staðið vestan vert árinnar, undir J>jóðólfsholti, er rjett mun vera, að pví er segir í sögu Guðm. bisk.: „voru búðir pá fyrir vestan ána“, en orðið pú bendir til, að á peim dögum hafi svo verið, en i fornöld munu pær hafa staðið austan- vert Hvítár, sýnir pað örnefnið B ú ð a r- h ö f ð i, sem er á bakka árinnar útnorður undan Hvítárvallatúni, og er talin árið 1696, 5 hundr. að dýrleika, og eyði jörð talin 1759. J>ar sjezt enn votta fyrir búð- artóptum. Yið Hvitárós, sjázt enn mörg búðarstæði, bæði á völlunum og á svo nefnd- um Skálahól, er stendur par einn sjer við ósinn. Mun hóllinn bera nafn af skálum fornmanna er höfðu kaupstef'nur par í forn- öld. Á bls. 303, 13. 1. a. n. hefir misprent- ast „J>rælastramur“, fyíir J>rælastraumur. Á bls. 307, finnzt mjer vanta að geta Bæjar í Bæjarsveit, sökum hinnar nafn- kenndu laugar og pess, að Hroðólfur bisk. setti par munklífi 1031. — Yið orðið „Anda- kýlinn“, á bls. 308, í 5. 1. a. n. hefði átt að koma orðin : o g B æ j a r s v e i t, pví hún og Andakýllinn eru tvær kirkjusóknir en einn hreppur. — J>ar sem minnst er á Skarðsheiðarveg á bls. 309, er sleppt Mið- fytjahól, sem er sunnan til miðsvegar á nefndum vegí, á hólnum sunnan til, er svo nefnt Skessusæti, setstallur á kletti. Loks skal jeg — (pótt ótrúlegt kunni að virðast) — leiðrjetta pað er KSlund segir á bls. 317, að eigi leiki nein munnmæli á, hvar gröf Snorra Sturlusonar sje í Reyk- holtskirkjugarði, með sögn peirri er skilrik- ur maður J 4. júní 1871, er var í Reyk- holtssókn sagði mjer 1839 oger á pessaleið: „Já sjera J>orsteinn Helgason var klerkur í Reykholti, missti hann eitt barna sinna; næstu nótt áður en hann ljet taka gröfina að pvi, dreymdi hann, að maður kom til hans, og póttist klerkur spyrja hann heitis, kvaðst hann heita Snorri og vera Sturluson, en bætti pví við: ,,„pú ætlar pá að liggja hjá mjer““, vaknaði klerkur við petta. Dag- inn eptir ljet hann taka gröfina á peim stað er hann hafði hugsað sjer, í reit Sturlunga, kom pá upp úr gröfinni líksteinn, en pá klerkur athugaði steininn betur, sá hann nafn S n o r r a í rúnum, og ljet hann stein- inn leggja ofan á leiðið. J>óttist hann pá viss um leg Snorra, sagðí klerkur draum sinn manni pessum og fleirum, en draumur- inn pótti rætást seinna, pví pegar sjera Jorsteinn dó 1839, var hann jarðsettur hjá barni sinu“. Fleira mætti athuga um bók Kálunds, en jeg sleppi pví með öllu, og vil jeg biðja höf. og lesendur bókarinnar að virða á betri veg pótt sannast megi um höfund pessara at- hugasemda, málshátturinn: að „hrafninn kunni eigi að ætla sjer af, að dæma um svanahljóðið“. Úr brjefl úr Eyjafirði dagsett 7/i- 80. Jriðjudaginn 6. yfirstandandi mánaðar var að Espihóli haldinn Framfarafjelags- fundur Evfirðinga, til að ræða ýms velferð- armál sveitarinnar, og sóktu fundinn nálægt 20 manns; voru par saman komnir margir greindir og ráðhollir menn, sem leggja mik- inn hug á framför og velfarnan sveitar sinnar. Aðalumtalsefni fundarins var að reyna með samtökum af frjálsum vilja framvegis að sporna sem mest móti öllum óparfa- I kaupum á allri munaðarvöru, pvi pað virt- I ist vaka ljóslega fyrir fundinum, að verzl- unin væri svo gotfc sem búin að höggva annan arminn af sveitalýðnum, par sem all- ur sá arður er menn höfðu áður af tóskap í kaupstað, er að mestu horfinn. Jví varð niðurstaðan, eða árangur fundarins að allir fundarmenn bundust peim böndum, að kaupa ekki sjálfir frá peim degi, eða láta kaupa eða flytja nokkra áfenga drykkjuvöru úr kaupstað inn i hjerað sitt til sumarmála 1881, og ennfremur að stuðla til pess af fremsta megni að fá sem flesta til að gjöra slíkt liið sarna. Og með pessu móti kemst allur fjörðurínn í eindregið fasta bindindi. Hitt aðalatriði var: að minnka með öllu mögulegu móti kaffikaup; en til að sýna, að menn væru að auka rjett kvenn- lýðsins, var af ráðið að bændur skyldu eíga tal um petta nauðsynjamál við konur sinar, og fá pær til að halda fundi ineð sjer í hverri kirkjusókn á sunnudögum, og láta pær síðan ráða að hve miklu leyti pær vilja takmarka kaffikaupin, eða hrinda pví burt með öllu. Jað er næsta athugavert, ef peir menn finndust, er tekið hafa næstl. ár flLeiri pd. af kaffi, en peir hafa haft til að leggja inn af ull. Jað má geta nærri ástandí slíkra manna. „Til þess eru vond dæmi ad yarast J>au“. Sunnudaginn 7. september næstl. fór gipt kona, frá Æsustöðum í Eyjafirði, Frið- rika að nafni, til næstu bæja par fyrir utan ; gjörði hún svo ráð fyrir við mann sinn, áður hún fór, að hún mundi ekki koma heim fyr en morguninn eptir og skildi hann pví ekki undrast um sig pangað til. Leið nú til pess að komið var af dagmálum á mánudaginn að ekki bólaði á Friðriku, var pá sent til næsta bæjar, til að vita hvað hamla mundi komu hennar, upplýstist pá að hún hafði, skömmu fyrir háttatíma, á sunnudagskvöld- ið, farið paðan heimleíðis. Yeður var bjart og gott um nóttina og pví ekki að óttast fyrir að pað hefði getað gjört henni mein- Nú var mönnum safnað og leitað — dauða- leit — í 3 daga samfleytt, af allmörgum mönnum, póttust menn pá hafa leitað svo af sjer allan grun, allstaðar nálægt, að ekki pótti til neins að halda leitinni áfram, enda fór pá að kvikna grunur hjá sumum peim er kunnugastir voru, að hjer mundi einhver brögð í tafli, eins og líka raun gaf vitni síðar. Næstl. vetur dvaldi Trausti nokkur Ingimundarson, nokkurn tima, í Æsustaða- gerðum; kom pá upp sá kvittur að honum og konu peirri, sem áður er nefnd, mundí koma vel saman, en eigi höfðu menn vissu fyrir að orðasveimur pessi væri á vissum rökum byggður og margir voru peir, er með öllu vildu frikenna Trausta, enda var peim manni varla tiltrúandi, sem 32. ára var búinn að eiga 6 börn, sitt með hverri stúlku!! Jegar menn nú fóru að íhuga konu- hvarfið og hvernig hún hafði búið sig út, betur en hún átti vanda til pó hún færi bæjarleið, pá rifjaðist upp fyrir mönnum orðrómur sá er á hafði verið næstl. vetur, var pví afráðið að senda mann, njósnarferð, vestur í Skagafjörð, pví um pessar mundir frjettist að Trausti liefðist við í svonefndu Krókárgerði, vestan Yxnadalsheiðar. Vanur og duglegur ferðamaður var kjörinn tíl far- arinnar og gekk hún svo greiðlega að hann var að eins 2 daga að heiman. Sendimað- urinn fann Trausta, í áður nefndu Krókár- gerði, og ræddu peir um allt annað en konuhvarlið, en pað var hvorttveggja að

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.