Norðanfari


Norðanfari - 28.02.1880, Blaðsíða 4

Norðanfari - 28.02.1880, Blaðsíða 4
sndi meðsystrum sínum, pótt bamingjan haíi veitt peim sjálfum hina dýrmætu menntun, ásamt öðrum gnægtum. Síðan Jón ritari kom í bæjarstjórnina lieiir verið næsta róstusamt í bæjarráðinu, er pað af ullflestum kennt ritaranum, og kvað svo rammt að sundurpykki embættisbræðra lians við liann, að peir ráku hann sjálfir úr bæjarstjórninni fiinn 5. fyrra mán. Af pví að Jón er alls eigi vinsæll hjá Keykvíkingum munu peir iniklu fremur hafa glaðst en hiyggst yfir pessum óförum, og pað pví fremur, sem ætla mátti, að nægar sakir liefðu verið á móti lionum, pegar bæjarstjórnin með löglærðum mönnum í greip til pessa fáheyrða óyndis úr- ræðis. Ein af aðalákærum gegn honum var sú, að liann hefði vanrækt skyldu sína sem bæjarstjóri með pví að neita að skrifa undir gjörðabókina hvað eptir annað. Sem nátt- úrlegt var, póttist Jónhart leikinn, og skaut máli sínu til landsköfðingjans. |>egar eptir pennan brottrekstur tók Jón að halda fyrir- lestra um stjórnfrelsi einu sinni í viku. öll- um var heimilt að koma á fyrirlestra pessa og sömu leiðis gaf hann mönnum kost á að láta par í ijósi meiningar sínar um ýms al- menn málefni. Fyrirlestrar pessir voru vel* sóttir ; komu par bæði lærðir menn og leikir, voru fyrirlestrarnir að mörgu leyti fróðlegir, pótt hann eins og lians er vandi, væri ærið langorður um hvað eina og sumt yrðu pví óparfar málalengingar. Hann skýrði frá stjórn- arfýrirkomulagi hinna mestu framfarapjóða á vorum timum svo sem Vesturheimsmanna, Englendinga og Norðmanna, bar pað saman sín á milli og svo við landstjórn vora, bæði pað er kemur til sveitastjórnar og bæjar- stjórnar alpingiskosninga, pingsetu o. s. frv. A hinum fýrsta ræðuíundi mátti heita að ailt gengi friðsamlega. Jafnvel pó að enginn af hinum menntaðri mönnum sem heyrðu pessa íýrstu ræðu ritárans gæti f'undið nokkuð lineykslandi, pá leit pó svo út á næsta ræðu- í'undi lians, sem sumir tilheyrendurnir hefðu pótzt stórlega móðgaðir af honum. Á peim íuudi sást pegar einhver undarlegur órói á nokkrum persónum, og menn sáu jaínvel sumar peirra vilja koma eigi algáðum sveit- ungum síuum til að gjöra fundarspjöll. Á meðal annars talaði ritarinn á pessum fundi um kjörgengi manna í bæjarstjórnina; sagði hann íiieðal annars að hann vildi að hver heiðarlegur verlunarmaður hefði kosningar- rjett, en kvaðst hjer frá undanskilja danskar búðarlokur eius ng liann komSt að orði. J>eg- ar liann neíiidi petta orð lieyrðust allt í einu óhljóð mikil í mannprönginni, sáust pá alla- vcga hljóðpípur á lopti efiaust í liöndum peirra manna sem tóku nafnið til sín, pessir pípar- ar bljesu ákaflega í pípur sínar og belgdust sundur og saman af áreynzlu, að sögn peirra sem á horfðu, urðu að pessu hin mestu fund- arspjöll, og pegar ritarinn gekk af fundinum uppá skrifstofu landshöf'ðingja íýlgdi pessi söngfiokkur honum alla leið upp að garði landshöfðingjans með sama tóni, varð af pessu svo mikið uppnám á götum bæjarins að elztu menn muna eigi aunað eins. Lögreglupjón- ana sáu menn hvergi nje heyrðu, nema hvað sagt var, að pegar allur hópurinn hafði stað- næmst við garðshlið laudshölðingja, pá hefðu peir komið í Ijós og beðið píparana með frá- bærri auðmýkt og kurteisi að hafa ekki svona liátt, eínmitt pegar peir voru hættir. Svona er lögreglan í Kvík. Enda pótt að ritarinn hafi að likindum vitað hveijir pessir píparar voru, Ijet haiin pá afskiptalausa á eptir, hefir fiuun iíklega álitið að pettaværu manngurm- ar á svo lágu stigi að peim mætti fyrirgefa pessi fíflalæti. Hver skynsamur og heiðvirður maður sem hefði pótt sjer eða öðrum misboðið í svona ræðu, hefði reynt að lirekja pað með ástæðum sem honum pótti ranghermt og pað pví fremur, sem hver mátti pegar á fundin- um láta skoðun sína í Ijósi. En slíkt og petta er að eins samboðið hinum ómenntað- asta og lægsta götuskríl. |>essir fyrirlestrar urðu prír alls og nú komu jólin og bar pá ekkert til tíðinda. Um miðjan pennan mán- uð lagði landshöfðingi úrskurð á brottrekstr- armálið, og í brjefi sínu til bæjarstjórnarinn- ar kvaðst hann eigi sjá nægar ástæður til pess að víkja ritaranum burt og úrskurðaði pví að hann skyldi vera bæjarstjóri eptir sem áður. A peim sama fundi sem brjef petta var birt 1 bæjarstjórninni, komu 6 tillögur frá ritaranum sem áttu að miða til að koma endurbótum á ýms mikilsvarðandi málefni bæjarins, en allar pessar tillögur hans voru felldar svo að segja í einu liljóði. Jeg læf ósagt live lieppilegar allar pessar tillögur hafa verið, en pað er víst að sumar peirra snerta pau mál, sem Reykvíkingum víst er og ætti að vera áhugamál, t. a. m. barnaskölamálið. Tillaga ritarans í pví miðaði til pess að fjölga börnum í barnaskóla höfuðborgarinnar. í barnaskólanum hafa í vetur verið liðug 60 börn af sjálfsagt 300, sem eru á peim aldri að pau ættu að ganga í skólann. J>að sjá allir, og Rvíkingar líka, live fátt petta er, og pó að mörgum börnum kunni að veru kennt lieima, pá er pó mjög liætt við, að eigi all- fá liafi litla eða enga tilsögn. Ritarinn vildi, að bæjarstjórnin hlutaðist til uni pað, að for- eldrum og vandamönnum liðist eigi að van- rækja menntun harna sinna par sem skólinn væri við hendina, og í annan stað, að sjeð væri fyrir að nægilegt húsrúrn fengist pang- að til hið íyrirhugaða nýja barnaskólahús væri byggt. Barnaskóluhúsið er sem sje orð- ið allt oflítið ef skólinn væri sóttur eins og við má búast; reyndar tekur pað fleiri börn ; en verið hafa í vetur eða jafnvel síðan að meðgjöfin með skólabörnunum var hækkuð, | sem suinir kenna fæð pessa. Ritarinn vildi, i að nefnd yrði sett til að íhuga petta vel- ferðarmál bæjarins, en pað var fellt, og pað var einmitt er rætt var um petta, að einn bæjarstjórinn/ Ijet sjer pau orð um munn fara, | að live nauðsynleg sem pessi uppástunga ! kynni að vera pá pyrfti ekki annað til að fella hana, en pað, að rjtarinn bæri liana upp. J>etta eru eptirtektaverð orð, pví pau sýna hvernig perónulegt hatur getur leitt menn til að breyta á móti betri vitund og almenn- ings heill. J>ó pað heyrist optast hjer að pað sje allt ritaranum sjálfum að kenna, live óvinsæll hann er meðal höfðingjanna og fleiri, pá reynist víst satt hjer sem optar, að sjaldan veldur einn er tveir deila. |>ví verður ekki neitað, að ritarinn er maður ákafur, og svo virðist sem hinu mikla kappi hans fýlgi eigi ávallt svo mikil forsjá sem skyldi, en á hinn bóginn verður pví heldur eigi með sönnu neitað, að hann hefir mikinn vilia og hug á að styðja og efla allt pað sem horfir til fram- íára pjóðinni bæði í stóru sem smáu, en hann er ekki laginn að koma fram fyrirætlunum sínum og vill sakir kapps síns ógjarnan láta hlut sinn og sakir pess verða honum auð- fengnir inótstöðumenn. Jpað kemur víst engum tilhugar, að rit- aranum geti eigi skjátlast eða tillögur hans í bæjarstjórninni sje ávailt heppilegar en pað er líka óhugsaudi að pær sjeu allar svo fráleit- ar eða skaðlegar, að peim verði engin gaum- ur gefin eða pá felldar án allra umsvifa; en slíkur eða líkur yrði dómurinn, ef að dæma skyldi pær eptir viðtökum peim, sem pær fá hjá bæjarstjórninni, par sem nær pví engin peirra fær fram að ganga, og sje sá dómur rjettur, pá væru líka kjósendur hjer aumlega skyni skroppnir, að kjósa slíkan mann fyrir fulltrúa sinn, par sem peir pó liafa átt kost á að pekkja hann í allmörg ár áður. J>ví fer betur að pessu er eigi pannig háttað en svo illt sem petta væri, pá er hitt pó enn pá hryggilegra, ef embættisbræður hans ljetu blindast svo af persónulegu hatri til hans, að peir felldu allar tillögur hans, livort sem pær eru viturlegar eða óviturlegar, gagnlegar eða skaðlegar, heppilegar eða óheppilegar. |>að óska víst allir Reykvíkihgar péss, að eigi verði mörg ár eins róstusöm í bæjarstjórn peirra eins og petta síðasta, og færi betur, að peim gengi eptir peirri ósk sinni. J>að er fróðlegt og eptirtektavert til samanburðar að fá frá flestuni hjeruðum skýrslur um slysfarir, manntjón, skipskaða og önnur vofeifleg tilfelli og sjúkdóma sem orðið hafa til mannl'ækkunar í næstl. 50 ár, má af prestspjónustubókum prestanna fá skýrslur um petta. Ur brjeti af suðurnesjum hefi jeg sjeð að í Utskálaprestakalli í næstl. 52 ár frá 1827 til 1879, hafi í öllum premur sóknum prestakallsins drukknað .... 185 manns orðið úti .... 28 bráðkvaddir ... 31 úr barnaveiki . . 106 - holdsveiki . . 58 — af barnsförum og eptirburðarsótt . . 22 - úr bólusótt 1839—40 60 — andvanafædd börn . 61 fargað sjer . . 3eða4 — Alls hafa á pessum árum dáið . . 1916 en börn fæðst Við árslok 1827 var fólkstalið . . 694 og nú við árslok 1879 . . . . . 1213 Auglýsingar. — Á næstl. hausti var mjer úr Stafns- rjett dreginn veturgamall kyrnings-sauður, hvithornóttur, mjög rýr kind, með einkenn- is-blett og með minu marki: „stúfrifað og gagnbitað hægra. sýlt í hamar vinstra11. Brm.: J. J. Rjettur eigandi getur fengið virði sauðarins hjá mjer, ef hann helgar sjer hann, og ef hann á sammerkt við mig, sernur hann við mig um markið. Ef einhver á markið: „stúfrifað hægra, sýlt í hamar vinstra“ , nálægt 'mjer, vildi jeg óska,. að hann gæfi sig fram við mig. Gloðdölum 17. febrúarmán. 1880. Zophouias Halldórsson. Fjármark Einars Hálfdanar Sigurðs- sonar í ÍSaustavík í Ljósavatnshrepp í J>ing- eyjarsýslu: Hamarskorið hægra, sneiðrifað apt. biti f'r. vinstra. Brennimk.: E H S Fjármark Árna Hemmerts Sörenssonar á Yargsnesi í Ljósavatnshrepp í J>ingeyjar- sýslu: Sneiðrifað fr. hægra, sýlt vinstra. Brennimark: A H S Eigandi og ábyrgðarm.: Ljörn Jónsson. Prentsmiðja Norðanfara. B. M. Stephánsson,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.