Norðanfari


Norðanfari - 06.03.1880, Page 1

Norðanfari - 06.03.1880, Page 1
fHORDANFARL 19. úr. Akureyri, 6. marz 1880. Nr. 15—16. + Húsfrú Sigríður Hallgrimsdóttir, A priðja i jólum 1879 andaðist húsfrú Sigríður Hallgrímsdóttir á Yestdalseyri eptir barn- burð. Jarðarför hennar fór fram 14. janúar 1880 með péirri rausn og yiðhöfn, sem föng voru á. Prestarnir: sjera Björn jporláksson á Hjaltastað og sjera Stefán Halldórsson á Dvergasteini hjeldu fagrar lniskveðjur, og hinn síðari einnig ræðu í kirkjunní. — Sigríður sáluga var á prítugasta aldursári, er hún dó; fsfedd í marzmánuði 1850. Faðir hennar var Hallgrímur Gunnarsson, fyrrum bóndí í Hleinargarði í Eyðapinghá og síðan á Yíðivöllum-fremri í Eljótsdal, hið mesta prúðmenni og lipurmenni, pjóðhaga smiðut og greindur vel. Móðir hennar var Bergljót Stefánsdóttir , prpfasts á Yalpjófsstað , blíðlynd og góð kona, en pó skörungur. Hún dó um miðvetur 1876 en Hallgrímur heitinn var pá ,dáinn nokkrum árum áður. +au Ijetu eptir sig 4 börn og var Sigríður sál. peirra elzt. — Eptir að Sigríður missti föður sinn, var hún nokkra vetur heíma hjá móður sinni og aðstoðaði hana í allrí búsumsýslu. Kom pað pá brátt í ljós, hvert efni var í henni, pví að jafnframt pví, sem hún var hin öruggasta stoð fátækrat móður , lagði hún pá pegar mikla stund á, að mennta sjálfa sig til munns og handa. Brátt Ijek orð á pví, að hún hefði erft hið bezta af báðum foreldrum sínum og pótti í flestu heldur bera af jafnaldra stall- systrum sínum pat í sveit. Haustið 1875 brauzt hún í pví af egin rammleik, að fara suður til Reykjavíkur, til að afla sjer par meiri menntunar, en hún átti kost á heima og dvaldi pai’ 1 vetur. Vorið eptir fór hún norður að Steinncsi í Húnavatnssýslu, og var par um sumarið og veturinn eptir, Veitti sjera Eiríkur prófastur Briem henni bóklega tilsögn um veturinn, en frú Guðrún Gísladóttir, kona hans, kenndi henni hannyrðir. Vorið eptir kom hún hingað austur til átthaga sinna aptuf og giptist samsumafs Sigurði verzlunarsijóra Jónssyni á Vestdals- eyri. það var 9. ágúst 1877. Með honum lifði hún í hjónabandi á priðja ár. +eim varð tveggja barna auðið. Hið fyrra, drengur Jón að nafni, dó tæplega ársgamall á öndverðu sumri 1879. En liið síðara rjett á cptir móð- ur sinni og var lagt í sömu gröf og hún. a Sigríður heitin vaf meðalkvennmaður á hæð og heldur prekvaxin, fríð sýnum, svarthærð og dökk- bfýnd, dökkeyg og snareyg, rjettleit og IjóSlituð í andliti. Hún var hin kurteisasta í öllu látbfagði, glaðvær og skemmtin í viðmóti, og útbreiddi hvervetna gleði í kringum sig. Snemma bar á pví, að hún var nokkuð fas- mikil, og pegar hun eltist, kom pað fram í dæmafáum dugnaði og skörungskap. Hún var starfsöm og hús- umsýslukona mikil, stjórnsöm og ráðdeildarsöm, enda neytti hún vel pessara kosta hinn stutta tíma, sem hún lifði í hjónabandinu, og var hin bezta meðhjálp manns síns, til að gjöra heimili peirr'a að einu hinu mesta rausn- arhúsi af kaupstaðarheimilum lijer austanlands. En jafnframt skörungsskapnum var hún blíðlynd og tillinningar- söm; og víst var um pað, að hún var höfðingi í lund og mátti eigi aumt sjá, Hún var einkar trygg í sjer, frændrækin og vinaföst. —- Einn kost hafði Sigríður heitin enn, sem er eitt hið fegursta skart á hverri konu, pann að hún var pjóðlynd og unni ættjörðu sinni; og pó að lífsstaða hennar að nokkru leyti hamlaði henni frá, að sýna pað í verki, eins og hún hefði viljað, pá mátti ávallt heyra pað á viðræðum hennar, að hún hafði sjer- legan áhuga á að útbreiða frá sjer pjóðlegan smekk og pjóðlegan áhuga í hverju sem var. Sigríður sál. dó pannig ofung, og er hennar sártsaknað af mörgum. Syrgjandi eiginnmaður hefir — par sem hún var — á bak að sjá tryggustu og ötulustu aðstoð; frændur hennar og vinír einU hinu feghrsta blómi ættar sinnar, og föðurlandið einni af sínum pjóðræknustu og nýtustu dætrum. Tómas Keinhagen. (Niðurlag. «Já, hjarta mitt hefif ekki gabbað mig>“ mælti forsetinn, «hið helga vitni kom á rjettum tíma til að frelsa dóttur sína“, og streymdu nú tárin niður kinnar hans, „Farðu“, sagði hann við Herbert, „og sæktu Diðrik son minn og hinn ókunna mann i sem jeg talaði við í dag.“ Diðrik kom nú inn í herbergið: „Jeg hefi ætlað pjer erfitt verk,“ sagði faðir hans, „en jeg vona pú hafir vald á geðs- hræringum pinum. Eins og pú veizt hefir lítið orðið uppvíst við yfirheyrzluna í dag í máli Reinhagens, jeg hefi pví af gömlum velvilja til peirra hlýtt á afsökun peirra, i mínu eigin herbergi. Dóttirin hefir með- kennt áríðandi hluti, sem verða að færast inn í rjettarhaldsbókina, Jeg vil ekki láta óviðkomandi gjöra pað, vilt pú taka að pjet að bóka játningu stúlkunnar? hlutaðeigandi persónur bíða í næsta herbergi“. Diðrik stóð fölur, svo sem á báðum áttum, samt áttaði hann sig og sagði: „Já, jeg vil pað faðir!“ Herbst kom nú inn með hinn ókunna mann , og eptir bendingu forsetans voru bæði hin ákærðu sótt, peim voru boðin sæti, en Diðrik, sem ekki porði að líta upp, sett- ist við skrifborðið. f>jer hafið opinberað áríðandi hluti við- Víkjandi maunshöndinni, sem hjáyður hefir fundizt, og verðið að endurnýja framburð yðar, svo hann verði skrásettur,“ sagði for- setinn, og sneri sjer til ödu, um leið og hann gaf syni sinum bendingu að byrja. Hann skrifaði nú með skjálfandi hendi og spurði um leið prestinn að nafni: „Jeg heiti Tómas Reinhagen,“ svaraði presturinn bliðlega, pví hann sá geðshrær- ing hins unga manns, Ada gat engu svar- — 31 — að pegar liann spurði hana að nafni, held- ur fór beisklega að gráta, pví hún hjelt, að Diðrik mundi aldrei framar vilja kann- ast við nafn sitt. „Skrifið pjer Ada Reinhagen“, sagði Herbst, með samvizkusemi, hún hefir áður í dag nefnt sig pví nafni, Forsetinn sagði syni sínum að láta vera eyðu fyrir nafn hins ókennda manns. Ada gat fyrst ekki komið upp orði fyr- ir ekka. Faðirinn hjelt í hönd henni, og huggaði hana og hughreysti og bað hana að stilla sig, eptir pað sagði hún sem fylgir: „þegar faðir minn, eptir miklar mann- raunir hafði fengið embættið í Gr . . ., fór jeg opt á orustvöllinn, par sem minn elsk- aði bróðir fjell. Jeg vildi pekkja pann stað par sem hann dó og var grafinn. Jeg ljet pá sem höfðu sjeð á stríðið segja mjer allt sem nákvæmast, jeg fjekk að vita hvar her- flokkur sá hafði staðið, sem hann var í, og

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.