Norðanfari


Norðanfari - 24.03.1880, Blaðsíða 1

Norðanfari - 24.03.1880, Blaðsíða 1
 WAIL 19. ár. Akiireyri, 24. ínarz 1880. Nr. 17—18. Agrip af vérðlagsskrám, sem gilda í Norður- og Austurumdœminu 1880—1881. A. Fríður peningur: kýr í fardögum 3—8 vetra......á 1 hndr. 1 - — 6 ær - 2—6 — 6 sauðir á hausti 3—5 — hver 90 áln. 8 12 8 10 1 1 — - — tvævetrir . . — - — veturgamlir ær - —f geldar . . . — - — mylkar . . . áburðarhestur í fardögum 5- -12 vetra hryssa jafngömul.........á B. TJH, smjör og tólg: 1 hndr. 120 pd. af hvítri ull vel pveginni — 120 pd. af mislitri — — — . — 120 pd. af súru smjöri .... - — 120 pd. af tólg vel bræddri . . C. Tóvara af ullu: 1 hndr. 60 pör eingirnissokka . . . - — 30 — tvíbands gjaldsokka - — 120 — tvípumlaðra sjóvetlinga — 20 eingirnis peisur .... — 15 tvibands gjaldpeisur — 120 álnir vaðmáls álnar breiðs 1 pd. á 1 pd. á 1 pd. á 1 pd. á parið á parið á parið á hver á hver á 1 alin á 120 einskeptu 4—5 kvartil á breidd 1 alín á I>. Fiskur: 1 hndr. 6 vættir af saltfiski.......1 vætt á — 6 — af hörðum fiski.....1 vætt á — 6 — af smáfiski.......1 vætt á - — 6 — af isu........1 vætt á — 6 — af hákarli hertum .... 1 vætt á E. Lýsi: 1 hndr. 1 tunna hvallýsis....... 8 pottar á - — 1 — hákarlslýsis...... 8 pottar á - — 1 — seljýsis....... 8 pottar á _ i — þorskalýsis...... 8 pottar á F. Skinnavara: 1 hndr. 4 fjórðungar nautskinns . . — 6 — 6 — 8 — 12 — 6 kýrskinns..... hross-skinns .... sauðsk. af eldri sauðum sauðskinns af ám og vet- urgöml. sauðum selskinns fjórð. á fjórð. á fjórð. á fjórð. á fjórð. á fjórð. á — 240 lambskinn einlit.......1 fjórð í Hv. Skf. sýslum. Kr. aur. 94 65 13 5 16 66 12 89 9 22 12 28 8 17 72 36 S8 58 * 75 „ 52 n 59 „ 34 13 11 9 6 5 10 Cr. Ýmislegt: 1 hndr. 6 pd. af æðardún vel hreinsuðum . . 1 pd. á - — 120 pd. af fuglafiðri......1 fjórð. á - — 480 pd. af fjallagrösum.....1 fjórð. á 5 álnir 1 dagsverk um heyannir ...... — 1 lambsfóður ............. Meðalverð allra meðalverða: Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum. ....... Eyjai'jarðar- og pingeyjarsýslum og Akureyrar kaupstað báðum Múlasyslum...... 36 53VS 22 1 33 98 V, 10 48 11 31% 10 92 10 83 9 47 V2 40V« 39 2 95 84 34 79 15 80V, 23 61 87 36 28 25 ÍEf.ogþ.| 1 Mula. sýslum og Ak. k. Kr. aur. 90 63V, 13 76 16 37 13 35 8 93 12 791/, 7 63 79 93 71 17 n 73 n 50 „ 57 n 3áV, 3 1 sýslum. 51 57 20 83 10 9 10 39 8 54 8 62 7 86 2 83 2 86 2 83 2 43 V, 14 12 9 6 5 12 9 8 1 2 4 97* 7V2 761/. 84 21 62V, 24 71V2 38 60 41% 28 Kr. aur. í í 1 71 Vi i) 4 7 84Vt 3 8 89 80 48 72 82 82 14 17 14 9 13 3 1 1 74V2 51V. 66 32 „ 74 32 » 29 13 hundrað. 65 kr. 22 a. 62 — 29 - 66 — 29 - 10 33 12 11 10' 31V* 9 1 8 28 2 97 3 1 2 68 2 38Vi 12 54 10 60 8 82 Va 6 14V, 4 17 10 27 „ 19 9 79 9 52 1 50 2 85 V, 4 28 alin. 54V. a. 52 - 55 - Stiptamtmenn yfir íslandi. Sá fyrsti stiptamtmaður (með því nafni) er talinn: 1. Cristján Hlrich Gfyldenlöwe, sonur KristjánsV., riddariaf fílsorðunni, greifitil Sáms- eyjar o. s. frv., hans embættisbrjef 26. janúar 1684. Hann kom aldrei hing- að, en hafði ýmsa fullmektuga. — Deyði 1719. 2. Petur Raben, riddari af Dbr., varð stiptamtm. 1720 , kom sama ár inn til Hafnarfjarðar,' dvaldi 6 vikur, sigldi svo aptur og kom svo aldrei hingað. — Deyði 1727. 3. Christján Cryldenkrone, varð stipt- amtm. 1728, geheimeráð og barón; 1730 varð hann stiptamtm. í Viborg á Jótlandi. 4. Henrik Ocksen, fjekk embættið 1730, en deyði 1750. Var etatsráð. 5. Otto Manderup, kom til embættisins 1750, deyði 1768. Hann var geheime- ráð, ridd. af Dbr., kammerherra og ass- essor í hæztarjetti. 6. Proek, varð eptirmaður hans 1768, en fjekk lausn eptir rúmt ár 1770. Hann var konferensráð og barón. Enginn af pessum höfðu komið inn til landsins, nema Raben eins og áður segir. 7. Laurus Andres Thodal, varð stipt- amaður 1770 og sat á Bessastöðum. — Var virfcur og ástsæll, sigldi hjeðan og fjekk lausn 1785. 8. Hans Christopher Didrich von Le- vetaow, varð eptirmaður hans 1785, fjekk lausn 1790, og varð -stiptamtmað- ur í Christjánsandsstipti í Noregi. 9. Olafur Stelfiínsson, kom til pessaem- bættis 14. apríl 1790. Hans æfisögu hefir nýlega ritað hinn núverandi lærði ritstjóri «ísafoldar». 10. Fr. C. Trampe, greifi að nafnbót, dokt- or í lögspeki, fæddur 1779 19. júní, fjekk embættið eptir stiptamtmann Ólaf 1806 6. júní, varð undireins amtm. í Suðurumd., 1808 varð hann kammer- herra. í hans tíð 1809 gjörði óróa og óspektir Jörgen Jörgensen (Sagnablöðin 2. D. bls. 70—74), hann sigldi pað ár. Árið eptir 1810 fjekk hann lausn frá embættinu, og varð um sumarið stipt- amtmaður í |>rándheimsstipti í Noregi 1811 varð hann ridd. af Dbr. deyði 1832, 18. júlí 53 ára. Frá 1810—1813 var sett konungleg millibilsstjórnarnefnd, til að gegna stipt- amtmannsembættinu meðan á ófriðnum stóð; voru 3 í pessari nefnd: amtmað- ur Stefán |>órarinsson, f 1823. Annar yfirdómari við yfirrjettinn ísleifur, f 1836, og landfógeti Rasmus Frydensberg. 11. Jóhann Carl Thuerect v. Casten- skjöld, sem verið hafði auskultant í . rentukammerinu, og pá nýorðinn amt- maður í Suðurumdæminu, varð nti virki- legur stiptamtmaður 1813, 20. marz. Hann sigldi 1818 og var á meðan full- mektugur hans yfirdómari Rjarni Tbor- arensen (sem seinna varð amtmaður Norðlendinga, f 1841), 1819 varð hann stiptamtmaður yfir Rípastipti, 1824 kammerherra, 1828 ridd. af Dbr., síðan stiptamtmaður yfir Álaborgarstipti. 12. Ehrenreich Christopher Ludvig v. 35

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.