Norðanfari


Norðanfari - 24.03.1880, Blaðsíða 2

Norðanfari - 24.03.1880, Blaðsíða 2
— 36 — Moltke, kammerjunkur, varð lijer stipt- amtmaður 1819 og jafnframt amtmaður í Suðurumdæminu. Hann sleppti embættinu eptir 5 ár 1824 pá hann varð stiptamtmaður yfir Álaborgarstipti, kammerherra, ridd. af dbr. og dbrm.; síðan varð hann drótt- seti (Marchal) hjá konungsefni Friðrik Carl Christjáni (Friðriks kgs. VII.), pví næst konunglegur erindsreki (Gesandt) í Stokkhólmi, og svo París, varð Gehei- mekonferensráð og stórkross af Dbr. deyði 11.. ágúst 1864, 74 ára. Við burt- för lians gegndi embættinu Bjarni þor- steinsson amtmaður í Vesturumdæminu og konferensráð. 13. Pctur Fjeldstcd t. Hoppe, kammer- junkur og auskultant í rentuk., settur stiptamtmaður 1824, en virkilegur 1826 25. apríl, varð ridd. af dbr. 1828, fjekk iausn eptir 5 ár 1828, og varð amtmað- ur yfir Veileamti sama ár hvar hann deyði 1848 23. maí. (Kvp. bls. 190). 14. JLorentz Angel de Iírieger, kammer- junkur, yfirherdómari, varð amtmaður og settur stiptamtmaður 1829 17. janúar, virkilegur 1831 2. apríi. Hann var fæddur 1797 10. maí. Um haustið 1834 sigldi hann og mætti fyrir Island á Hróarskeldu-standapingi 1835, gegndi pá hjer í fjærveru hans embættinu, yfir- dómari kamerráð Ólafur I’insen (í l1/^ ár, par til hann deyði 1836). Kom inn uin vorið 1836 og varð sama ár um haustið stiptamtmaður yfir Ála- borgarstipti, en gegndi pó hjer embætti til 1837 pá liann fór hjeðan. Eptir ný- ár 1838 fór að aukast liálsverkur hans og deyði 4. mai 41 árs, (Sunnanp. 115 —116). Hann var hollur landsmönnum og frjálslyndur. 15. Carl Eiuil Bardenfleth, f. 1807 9 maí, settur 1837 11. febr., 1848 24. marz varð hann justitsminister, 1851 ráðgjafi fyrir Slesvík, deyði 1857 3. sept., 50 ára. I fjærveru hans gegndi hjer em- bættinu, sem fullmektugur yfirdómari Jón Jónsson (sem hjeðan fluttist 1848, og varð bæjarfógeti í Alaborg. 16. forkeli Abraham Hoppe, kammer- junkur, varð stiptamtmaður 1841, varð kammerherra og ridd. af Dbr. 1846. Hann sigldi alfarinn hjeðan 1847, með peim vitnisburði að hann gegnt hafiem- | bætti sínu með stakri rjettsýni, verið | ljúfur og lítilátur við hvern mann, og j Smiðja Krápps í Essen, úr ferðasögu Victor Tissots. (Nær og Ejern Nr. 202). Mjer hafði verið ráðlagt að fara af stað um kvöldjð, svo jeg geti náð til Essen snemma næsta morgun, og var mjet lofað pvi, að jeg skyldi fá að sjá nokkuð nýstár- legt. Jeg fór að pessuin ráðum og kom í penna smábæ um pað leyti, að fólk var að fara á fætur. Var smámsaman verið að ljúka upp dyrum á íbúðarhúsum og sölubúðum og voru strætin svipuó útlitsherbúðum, pegar búið er að berja trumbuna. Verkmennirnir drífa að úr öllum áttum, eins og peir spritti upp úr jörðinni. Jeg íór á eptir pessum svarta sveim, sem stefndi par að, er líta mátti allteina reikháfa (skorsteina) gnæfa í lopt upp gegnum morgunpokuna. J>að heyrðist ekki eitt hljóð, meðan hvervetna viljað láta gott af sjer leiða; (Ev. p. bls. 176), varð amtmaður í Sór- ey, og deyði 7. júní 1871 nálægt 70 ára. Hann var íslenzkur að móðurkyni, Móðir hans hjet Jóhanna dóttir J>orkels stiptamtmanns Jónssonar Fjeldsted í |>rándheimi. 17. Mattliias Hans Eósenörn, f. 1814 24. nóv., varð hjer stiptamtmaður 1847 7. maí, kammerjunkur sama ár ridd. af Dbr., 1849 gegndi hann konungsfull- trúa störfum á alpingi, sigldi um sum- arið rjett á eptir, höfðu pá orðið ráð- gjafasskipti, og var pá valinn til að vera ráðgjafi innanríkismálefna í stað Baiigs 1849 21. sept., en hjer setti hann peg- ar sigldi í sinn stað sem fullmektugann til að gegna embættinu jporstein Jóns- son sýslumarin og kanselíráð, (sem sein- ast var sýslumaður í Árnessýslu. 18. Jörgen Ditlev Trampe, f. 1807 5. maí, greifi að naínbót, liafði verið yfir- herdómari, ridd. af Dbr. og dbrm., varð hjer stiptamtmaður 1850, en 1860 7. apríl, var honum veitt amtmannsembætt- ið á Hringkaupangi á Jótlandi, 1853 varð hann offeceri af heiðursfylkingu (Frakka), hann var hjer vellátinn. Hann deyði eptir 2. daga legu 3. marz 1868. Frá 1860 til 1865 gegndi stiptamt- manns embættinu sem settur stipt- amtmaður |>órður Jónasson háyfir- dómari og etatsráð, lögfróður, lipur og lítilátur. 19. Sören Iiilmar Steendór Finsen, varð nú stiptamtmaður 1863 8. maí. Hann var sonarsonur hinshálærða bysk- ups Drs. Hannesar Finnssonar f. 1824 28. jan., var justitsr., ridd. af Dbr. og pjeraðsfógeti á Als. Hann sígldi 1867 og varð um sumarið konungsfulltrúi á alpingi, sem hann og hefir verið síðan. Hann varð hinn seinasti stiptamtmaður, með pvl . nafni, hvert embætti staðið hafði í rúm 190 ár, frá 1684. En nú varð sú bylting að pað em- bætti var lagt niður 1871 6. júní, og Landshöföiiig'jadæmi stofnað hjer á landi. Varð hjá oss stiptamtmaður Hil- mar Finsen fyrsti landshöfðingi, oghefir síðan verið í næstl. 8 ár. Varð 1874 kommandör af Dbr. Hann hefir orð á sjer að vera hinn árvakrasti maður í embætti; með einstakri röggsemd og reglu, pjóðholl- ur, írjálslyndur stjórnsamur, lítilátur og ljúfur, og lögspekingur mikill. S. (Á ösent). — í «Norðanf.» nr. 31—32 f. á., stendur grein sem er svar á móti grein minni í sama blaði nr. 9—10 f. á., eptir Júngeying. J>yk- ir honum jeg ekki leggja rjett eða viturleg ráð viðvílcjandi Gránufjelagverzluninni— pví allt sein maðurinn gjörir rangt, pað gjör- ir hann óviturlega. — En mín sannfæring er enn hin sama, mjer finnst pað vera við- urhlutamikið að Gránufjelagið, hið eina ís- lenzka verzlunarfjelag er náð hefir nokkrum prozka, skuli hyrja fyrst á pví, að heimta leigu af skuldum peim, er viðskiptameun pess eru í við pað. Til að sanna petta vil jeg setja fram litið dæmi. Skipti jeg pá verzlunarmönnum fjelagsins í prjá flokka. í 1. flokki eru peir, sem verzla við fjelagið eins og að undanförnu upp á geðfelldan liátt. í 2. flokki eru peir, sem verzla við fjel. og_ vilja. fá lán hvenær sem peim liggur á, pykj- ast peir eiga heimting á pví, pareð leiga sje tekin og horguð árlega af skuldunum. Nú deyr einhver pessara, manna, viljegpví spyrja höf.: hvar á að taka' skuldina? Maðurinn var öreigi, engin bókuð pantsetning var fyr- ir skuldinni,. enda lítið fje til að borga með; lílca mikið óhægra að lieimta inn pá skuld sem leiga var borguð af, en hina sem staðið hefir leigulaust. Ekki borgar sveitarfjelagið, pví pykir nóg að taka við börnunum á hrepp- inn. I 3. flokki eru peir sem hafa við orð að verzla ekki við fjelagið, svo framarlega sem pað heimtar leigu af skuldunum. J>etta hafa nokkrir menn talað um við mig, og mun pað ekki fjarri ’sanni. Höf, pykir skrítið , að jeg nefni skuld- irnar «syndagjald», en pað meinti jeg eink- um til peirra skulda sem á okkur hafa fell ið fynT pað, sein sumir hafa tekið að undan- förnu, ósómasamlega í staupinu og fl.; .0 leiguna tvöfaldast tollurinn jafnhliða óvirð- ingunni, sem öll munaðarvörukaup leiða af sjer; par vilja .nú framfaramenn reisa ramm- ar skorður við, sem færir víst blessunaríkann ávöxt sumum inönnum, en bvað varúðar- snauða- menn snertir, mun sannast, meðan munaðarvaran flyzt. Ekki parf höf., að minni meiningu, að bera kvíðboga fyrir pví, að verzlunarstjórinn á Oddeyri fari ekki nærri um efnahag og ástand peirra sem verzla við hann. J>að er hægra fyrir hvern verzlunarstjóra, helzt ef kaupanautur hans verzlar á einum stað, sem optast mun vera tilfellið með fátæklinga, að i vita um ástand hans o. s. frv., heldur en pessi fylking stikaði áffam stilltum fetum, svo undir tók í strætum bæjarins. |>etta voru húskarlar, Krúpps, sem gengu til smiðju. Jeg lenti innan í pessari pyrpingu, og barst ósjálfrátt áfram allt að smiðjudyrunum. J>ar var jeg stöðvaður af eldgæzlumönnunum með rauðu húfurnar, sem hjeldu par vörð og eru af löngum vana orðnir svo uridra aðgætnir og árvakrir. J>eir fylgdu mjerinn til dyravarðarins og varð jeg að bíða par par til hópur pessi var kominn inn. Sjerhver verkmaður tekur, pá er hann kemur inu, tölupening, sem hans tala er á, ofan af krók, sem stendur í fjarska stóru spjaldi, er hangir fast við inngai^finn; af- hendir hann síðan íormanninum á verkstað peim, er hann vinnur í, og fær hann aptur á kvöldin; kastar hann honum svo, er hann fer burtu, í stóran póstkassa; næsta morg- un finnur hann aptur peninginn í sama stað á spjaldinu, par sem hann er vanur að hanga. Með pessu móti fær enginn komizt hjá eptirliti. Yerkmennirnir í smiðju Krúpps mega sæta fullt eins mildu vandværi og aga, eins og liðsmenn. Er peim skipt í deildir undir stjórn formans og hver verkstaður er eins og herbúð sjer, aðskilin frá hinum; veit pví enginn, hvað í næsta húsi gjörist. Enginn verkmaður hefir nokkurntíma fengið að sjá allt smiðjuporpið, sem hann vinnur í. Krúpp er svo smeikur um, að menn muni komast að smíðagaldri hans, að hann hefir umgirt ríki sitt með rjettnefndum Kínverzkum múr; stendur til og frá á honum, ritað með stóru letri á prem tungu- málum„það gjörist heyrum kunnugt, að hver sem kann að beiðast pess, að fá að sja verkstaði mína, fær afsvar11. Og samt hafa menn komizt að njósn um pað, í hverju leyndardómar Krúpps eru fólgnir. Menn vita, hvað til pess ber, að steypustál iiaris ber af öllu öðru pesskonar

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.