Norðanfari


Norðanfari - 24.03.1880, Blaðsíða 3

Norðanfari - 24.03.1880, Blaðsíða 3
mest.af nauðsynjavöru en hafni hinni, en pylsir ekisi fært að byrja á pví nema með samtökum við íleiri kaupmenn; en veit hann elski að einn maður byrjar optast á hverju heiðarlegu og pörfu fyrirtæki. — Jeg kann höf. pakkir fyrir sumt í grein sinni, pó við verðum ekki samdóma um leiguna; jeg veit raunar, að betra er að taka hana beinlínis en óbeinlínis, jeg' segi liana elski alsendis ranga, en vinir hennar fá að reyna hverju hún kem- ur til leiðar. 9—7. 18. Um ímglingaíjelög. *) A íslandi eru dansleikar byrjaðir að slæðast inn með framförunum, eins og ann- arstaðar; sem reglubundin æting líkamans mega peir álítast gagnlegir, — en eins og sierhvað annað — í hóíi. Höf. «það sem ungur nemur, gamall frem- ur» er fornmæli, og að pað er sannmæli sjezt Ijóslega pegar um eitthvað pað ræðir, sem í almennum skilningi kallast framfarir, pá geta hinir eldri sjaldan veitt pví móttöku, vegna pess pað er frábrugðið pví, sem peir hafa vanist og alist upp við frá unga aldri. Aptur á móti t. d. pegar menn læraungirað stíga dans*, hafa hinir sömu jafnan yndi af dansleikum, og halda peim áfram svo lengi sem peir hafa fjör til pess, en pegar menn eru komnir á fullorðins aldur, eru peir orðnir styrðaii til að læra dansleika, og er peim pá tamt að skoða íprótt hinna með fyrirlitningu og segja að menn hafi komizt af hingað til án pess að kunna að dansa. ]pessu líkt er og með flest pað, semvið- kemur framförum í búnaðarlegu tilliti. Jeg pykist geta búið í moldarhreisum og jarð- holum eptirleiðis eins og til pessa tíma, vegna pess að mjer vex í augum kostnaðurinn við stein- eða trjebyggingar. Jeg pykist enn geta komizt áfram um hina gömlu slóða, af pví mjer virðist vegagjörð og ok of kostnaðar- samt, en jeg of gamall til að geta gjört mjer von um, að vinna sjálfur upp pá peninga, sem jeg legði par til. Að bæta grasvöll járðar minnar pykir mjer ógjörandi; pað væri að vinna fyrir aðra án endurgjalds, pví jeg á svo skamma stund að pví að búa. I stuttu máli: Jeg sem er orðinn prítugur, fertugur, fimmtugur að aldri, hefi kohu og börn, og ber hinar pungu skattaálögur, til allra stjetta, get ekki átt við að sinna ný- jungagirninnar, fjelagsskapar- og framfara- | prjedikunum; jeg er orðinn of gamall til pess, og hefi svo mörgu öðru að gegna; hin- um ungu stendur pað nær og peir eiga leng- ur pess að njótn. |>essu líkur mun vera andi margra hinna eldri meðal vor íslendinga, og hann er mótbyr alls fjelagsskapar og framfara hjá oss. — En binir ungu eru pó eigi svo fastir í forneskjunni. — Jeg álít pví að peir sem vildu gjörast frumkvöðíar framfara (senr bezt nást með fjelagsskap) ættu að byrja með pví að stofna skemmtifjelög fyrir unglinga, sem jafnframt miðuðu til svo mikils gagns og framfara sem föng væru til. pessi fjelög gætu verið með ýmsu formi, og pó stefnt að líku miði, en byrjunin parf að vera sem Ijett- ust og auðveldust, og einungis í pví fólgin að unglingarnir — undir forustu eins eða fleiri — ættu fundi með sjer nokkrum sinnum sumar og vetur, og æfðu sig í sundi, skíða- og skautaferðum, fimni, afli, dansleikum, söng og hljóðfæraslætti, að flytja tölur, skipulegum samræðum o. fl. pví líku. þeir sem kunna eitt eða fleira af hjer töldu, ættu eigi að fyr- irverða sig að gjörast hefjendur pvílíkra smá- fjelaga; pó byrjunin sje lítil getur eitt fætt annað af sjer með tímanum, pví hinn ötuli vilji og hin polinmóða viðleitni eru á- vaxtarsöm. Yita pykist jeg að pví muni verða svar- að, að cigi sje hollt fyrir unglingana að alast upp í dansleikum og skemmtunum, og að sum- um feðrum muni sýnast parfara fyrir soninn að læra að leggja «hnaus í moldarvegg», en að hlaupa til slíkrar samkomu; en jeg álítað skemmtifundir, haldnir nokkrum sinnum á ári, með góðh formi og stjórn, mundu hafa mjög gagnleg en hreint eigi skaðleg áhrií' á unglingana, pví samfundir auka samheldi og fjelagskap, en æfingarnar styrkja hina and- legu og líkamlegu krapta. Sá tími sem gengi til pess frá daglegri vinnu og námi, fengist margfalt endurgoldinn í auknu kappi og námfýsi. pegar hinir ungu fjelagar væru farnir að pekkjast fjelagsskapnum, mundu peir fúsir leggja lítil tillög í sjóð, er varið yrði til verðlauna fyrir afbragð í einhverri í- prótt, að laga fundarstað eða til annarar nyt- semi; með pví móti lærðu peir jafnframt að bola fjárframlögur til sameiginlegra part'a. Ef unglingarnir pann veg' vendust fjelagsskap í uppvextinum, mundu peir hinir sömu fús- ari til að styrkja önnur yfirgripsmeiri og mik- ilvirkari fjelög, pegar peir væru orðnir full- hreppstjóra eða sveitarnefndum, sem liöf. vitnar til, pær vita opt óljóst um efnahag sveitunga sinna og fá opt aðkast jafnvel af hinum betri bændum, hvað pá hinum, ef peir eiga að ljetta nokkuð undir. það er heldur ekki að undra, pví hreppsnefndum er ekki gefin mikil hvöt til óparfa ómaka eða fyrirhafnar við pað, að kynna sjer návæm- lega ástand allra hreppsbúa, pareð pær vinna pað sem pær vinna fyrir alls ekkert. Yel vissi jeg pað, að hagfelldast mundi, að skuldirnar væri borgaðar í sumar- og haustkauptíð, en pegar jeg nefndi nýársborg- un datt mjer í hug að prjónlesatvinna styng- ist eigi alveg undir stól, og menn fengi lán- að á haustin upp á pá borgun; sparaði pað bændum vetrarfluttninga, sem hafa ærinn kostnað í för með sjer; útslit manna og hesta og heygjöf mikla. — J>egar jeg nefndi «ok- ur», meinfi jeg pað ekki til Gránufjelagsins, heldur hvar sem pað ætti sjer stað. — Höf. fer rjett í pvi, að fjelagið hafi ekki farið sem beinastann veg í pvi, að lána svo takmarka- lítið og jafnvel sumt upp á óvissu, en hann rangskilur orð mín, mjer datt aldrei í hug, að láta aðrar verzlanir eða saklausa menn bera skuldagjöld okkar Eyfirðinga. Höf. seg* ir að jeg látist vera að berjast fyrir fátækl- ingana, hugsi hann hvað honum póknast um pað; hann heldur jeg táli alltaf hræsni, vilji vera fjehirzla peirra o. s. frv. En verið get- ur að hann sje betur efnum búinn en jeg, og sýni pví meiri góðvild sveitungum sínum, en ekki hefir hann látið ljós sitt skína fyrir mönnum, svo peir sjái hans verk sem ekki pekkja hann, nema ef vera skyldi pegar hann er að faðma að sjer «lei!guna,» sem ástkæra unnustu. En peir einir munu öðlast leiguna, sem hún kveikir varla hvöt hjá til framkvæmdar eflinga»4 stigi auðsa-ldarinnar, iá,: fátæklingar, slóðar og skuldakröggumenn. Höf. pykir óvíst og ótrúlegt að skuldirnar sjeu meiri að tiltölu hjá peim rjettnef'ndu eða sönnu fátæklingum en peim efnaðri, en hjer til liggur pað svar; hvers vegna parf að beita leigulögunum við pá, eru peir ekki skyldir að borga pegar kraf- ist er? Hvað pað snertir að peir sem inni eiga líði fyrir liina, vil jeg spyrja höf., hvort peir sem eigi eru annara liðspurfar , eigi að sjá ofsjónum yfir pví pó peir haíi ekkimarg- faldann ábata á fjelagssamlögunum við pá er miður fara að ráði sínu. Yið purfum að vera: ekki skemmilegs ávinnings girugir, hvorki móti sjálfum oss nje öðrum. Höf. fellst vel á pá uppástungu mína, að Gránu- fjelagið einkenni sig með pví að flytja sem stáli; en pað er að pakka hans stórkostlegu ofnum, alúð peirri, sem í smáu og stóru er lögð við smíðið, tilraunum, sem einlægt er lialdið áíram, sífelldum nákvæmum og kostn- aðarsömum rannsóknum, en pó einkum peim hinum mörgu hugvitsmönnum efnafræðing- um og völundum, sem hann safnar að sjer. TJchatíus í Vien, hershöfðingi Austurríkis hefir búið til fallbyssur úr steypustáli eptir aðferð Krúpps og er mælt pær jafnist við fallbyssur frá Essen, og er pað vottur pess, að pó ekki muni auðvelt að bæta um smíðar paðan, er pó að minnsta kosti vegur til að geta smíðað eins vel. Hjer er aðeins talað um vana legar fallbyssur, pví annað eins fallbyssutröll og pað, sem gaf að líta á liinuin miklu heims- sýningum, fær enginn gjört, nema Krúpp einn, og er pað að pakka hinurn geysimiklu gufusleggjum hans. Mjer hafði verið fengið næsta innilegt meðmælingarbrjef til ungs manns nokkurs, sem árinu áður hafði stundað bóknám á fjöllistaskólanum í Zurich, en síðan gengið í vist hjá „Eldkonunginum“ í vísindamanna deild hans, „Hvenær get jeg hitt herra X...?“ spurði jeg dyravörðinn. „Klukkan 9!“ Klukkan var nú 6V2 °g gekk jeg pví aptur til bæjarins. J>ví fer íjarri, að Essen sje fagur bær. Húsin par eru öll sótstorkm og óhreinleg, og varla er hægt að hugsa sjer annað skuggalegra, en hinn nýju stræti par, sem vurla sjest maður á, eða nein umferð. Allt pað líf, sem finnst í bænum, er saman safn- að í smiðjunum. J>essi smábær, sem einkuin á stríðiuu frægð sína að pakka, heyrði fyrrum til Abba- dýs einni auðugi’i; en Prússar ráku hana burtu árið 1815 og slóu eign sinniábæinn; eru bæjarmenn alltaf rammkapólskir. I gluggum bóksölumanna sjest ekki annað, en andlitsmyndir Píusar 9., likneskjur helgra manna og smá ritlingar, sem úthúða kirkju- stjórn Bismarks. Jeg sá par líka fleiri sölubúðir, sem höfðu á boðstólum talnabönd, vaxkerti, dálitla postulínsengla krjúpandi og lömb prýdd gullstjörnum. Dómkirkjan parf ekki að standa að baki systrum sínum á Kínarbökkum. Hún er kyggð árið 998, en fjekk mikla aðgjörð 1855. Jpær 10,000 verkmanna, sem dregist hafa til Essen vegna pess peir fá par hærra kaup, en annarstaðar, lifa par, án pess að hirða um styrjaldir pær, sem risið hafa út af kirkju- og stjórnarmálum. 1 fyrra reyndu nokkrir pjóðfrelsismenn til að rýma Öllum kapólskum menjum burt úr verksmiðjunni; kallaði pá Krúpp pegna sína saman og hjelt svolátaudi ræðu: Mjer er ekkert vel við að trúarbragðadeilur nái inngöngu á heimili mitt. Hjer finnst ekki nema ein trú: ráð- vendniuuar og starfseminnar. Jeg hefi nú stýrt pessu búi í 48 ár og pó jeg sje sjálfur

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.