Norðanfari


Norðanfari - 24.03.1880, Blaðsíða 4

Norðanfari - 24.03.1880, Blaðsíða 4
— 38 — tíða og sjálfráða. J>ann veg álít jeg að með skemmtandi og fræðandi samkomum og þar- afleiðandi fjelagsskap muni auðveldast að vekja hina yngri til áhuga á framfórum í framtíð- inni. Hinir eldri geta eigi eins vel fellt sig við nýbreytninnar harnahátt. í>v. t 3Iag'iiús Melsson dáinn 1879. Nú kveð jeg pig, mitt blessað barn, pitt blómið lífs nú fölnað er, ú, hve lífs gleði hált er lijarn, ó, hversu sorglegt finnst pað mjer pig sjá í andláts siga blund, á saknaðs fullri skapa stund. Jeg minnist pess með prútna brá, pað var svo tíðum unun mín, nær saklaust blíðu bros jeg sá á björtum rósa vörum pín, pá unaðs ríku sælu sól nú sorgar skýið dimma fól. J>ó sjertu barn mitt, bleikur nár, pau blóm er prýða legstað pinn, pó vökvi jeg með trega tár pað trega pungann ijettir minn, að andi pinn í engils mynd nú unir laus við mæðu’ og synd. |>vi vil jeg reynast polinmóð að preyja lífsins skamma stund, pó hljóti’ eg syrgja, er huggun góð, að hverf jeg bráðum á pinn fund, par sem í engla rósa iöð pín ríkir sálin helg og glöð. Jeg kem til pín. jeg kem til pín, minn kæri son, hvar ekkert fær oss að skilið, par ætíð skín Guðs eilíf dýrðar sólin skær, og vertu sæll! jeg syrgi pig, minn son, unz dauðinn kallar mig. Sæm. Eyjúlfsson. * * * Eptirmæli pessi eru ort undir nafni móð- urinnar: Helgu Bjarnadóttur í Lambhúsum. Mannalát. Aðfaranótt hins 22. p. m. ljezt af taki „Prótestant“ (mótmælandi), hefir samt all- ur fjöldi verkmanna minna verið katólskr- ar trúar; en jeg hefi aldrei orðið pess var, að peir stæði á baki hinna að dugnaði eða drengskap; nei, peim á jeg einmitt að pakka mikinn part hamíngju minnar. Krúpp hefir sattaðmæla; innilega trú- rækinn maður gjörir ekki upphlaup og á ekki pátt í óeirðum. Essen er raunar að eins litill hluti hins afar stóra verkmannabæjar, sem nær yfir gjörvallt kolasvæðið frá Dysseldorf til Dort- mund og búa par 30,000 mans á hverri □ mílu. Á undan striðinu milli Frakklands og pjóðverjalands og rjett á eptir „mil- liarða“ regnið óku daglega eptir járnbraut- unum milli bæjanna Dysseldorf, Essen, Elberfeld, Duisburg, Mytheim, Solingen og Oberhausen, hundrað flutningsvagnalestir; en nú síðan iðnaðarkappið liefir komist í pessar vitlausu gönur og verzlunarkeppnin keyrt úr öllu góðu hófi, finnur allur porri og lungnabólgu eptir sólarhringslegu, merkis- bóndinn Olafur Guðmundsson á Hvammi í Eyjafirði, hann var á áttræðisaldri og hafði búið að Hvammi yfir 40 ár. Sagt er að barn hafi drukknað í bæjar- læk á Hóli á Uppsaströnd. Auglýsingar. §J^“ Ný kominn er á prent „Skin og Skuggi44, lítil skemmtisaga eptir Pál Jóns- son, sama höfund, sem kvæðið «Fossinn og eikin» í «Skuld», 2. desember 1879. — Rit petta er 4 arkir að stærð og kostar 50 aura 1 bókaverzlun Frb. Steinssonar. Eæstliðið haust, var mjer undirskrif- uðum, dregið lamb með mínu fjármarki: Heilrifað hægra, liamrað vinstra, er jeg ekki á. Sá sem kynni að eiga mjer sammerkt, og getur sannað eignarrjett sinn á pessu lambi má vitja andvirðis pess til mín, að frádregnum kostnaði og borgun fyrir pessa auglýsingu. JBreið í Skagafirði 24. janúar 1880. .Guðmundur f>orsteinsson. Á næstl. hausti fjekk jeg norðan úr Svarfaðardal hvíthörnóttan gelding með mínu marki: Blaðstýft aptan biti framan vinstra. |>areð jeg á ekki penna gelding, getur eig- andinn samið við mig bæði um markið og gemlinginn, um leið og hann borgar pessa auglýsingu. Spræná, í Unadal. Sigurður Ólafsson. Seldar óskilakindur í Saurbæjarbrepp haustið 1879. 1. Grár lámbhrútur mark: Stýft og gat hægra, gat og fjöður framan vinstra. 2. Hvítur lambgeldingur mark: Sneiðrifað fr. hægra, geirstýft vinstra. 3. Hvít ær veturgömul mark: Stýft og gagnbitað hægra, hvatt vinstra. 4. Hvítur lambgeldingur mark: Sýlt og biti aptan vinstra. 5. Hvit dilkær mark: Sneiðrifað ‘apt. hægra, stýft og biti fr. vinstra. Óglöggt brenni- mark. 6. Dilkur mark: Hamarskorið hægra, stúfrifað vinstra. 7. Hvít ær tvævetur mark: Sneitt fr. biti apt. hægra, stýft biti apt. vinstra. Brennimark: H. 8. Hvítur lambhrútur mark: Blaðstýftfr. lögg apt. hægra, tvístýft apt. vinstra. verksmiðjanna og starfhúsanna sáran til eptirkastanna af fjárþrotununi í Berlín, og Krúpp varð jafnvel 1 janúar 1875 að fækka verkínönnum sinum úr 16,000 niður i 8000. í Dortmund hjeraðinu hefir pannig brúargjörðafjelagið vísað úr vist 350 verk- mönnum, námafjelagið 165 og Sverk Menden fjelagið hefir lækkað vinnulaunin um helm- ing; fjelagið ISiova Scotia hefir orðið að slökkva á háofnuin sínum og vegna pess hefir málmnemum í Stochte og Scheerenberg verið vikið frá vinnu; eins hefir málm- nemafjelagið í Eirenstein hætt við allan málmgröft, gufuvagnaverksmiðjan Vestfalia, vefuaðarhús Funkes og Elberts, hlutafjelagið til járnbrautagjörðar, steypujárnsmiðjur Hag- ens, og járnsmiðjur Hagens og Grythals hafa nálega ekkert framar að vinna. Rússland, sem fyrrum keypti stórmikið af þesskonar í J>ýzkalandi, fær pað nú bæði frá Frakklandi og Englandi, pví par er bæði efni og vinna ódýrari. 9. Hvitur lambgeld. mark: Stýft kægra, fjöður fr. vinstra. 10. Hvít lambgimbur mark: Tvær stand- fjaðrir apt, hægra, hálftaf apt. fjöður fr. vinstra. 11. Hvítkollóttur hrútur mark: Hófbiti apt. hægra, vaglskorið fr. vinstra. Stóradal í Eyjafirði, 5. marz 1880. Jóhannes Bjarnason. Laugardaginn 14, febr. 1880, fannst á götunni fyrir ofan Möllers pakhúsið, hringur úr silfri með 2 bókstöfum, sem geymdur er hja ritstjóra Ncrðanfara til pess eigandi vitjar, borgar fundarlaun og auglýsingu pessa. Fjármark Guðbjartar Bjarnarsonar á Skeri á Látraströnd i Grýtubakkahrepp: Fjöður og biti framan hægra, fjöður og biti aptan vinstra. Brennimk: G B B S. Fjármark herra Árna óðalseiganda Magnússonar á Rauðuskriðu 5 Helgastaða- hrepp |>ingeyjarsýslu: Stúfrifað gagnbitað hægra, hvatt vinstra. Fjármark Magnúsar Friðfinnssonar á Gautstöðum í Svalbarðsstrandarhrepp: Tví- stýft framan hægra, biti framan vinstra. Brennimark: M F æ Frjettir innlendar. Tíðarfarið hefir verið hið blíðasta síðan öndverðlega í p. m., stöðug sunnanátt og þíður, svo nú er alveg öríst hjer um sveitir og norður undan pað spurzt hefir. *— Nú um tíma hefir verið sagður góður fiskafli fyrir Ólafsfirði, í Múladjúpum og kom- inn austur eptir fyrir |>orgeirs- og Hval- vatniefjSrðu. - -- Pyrix tKmaiam tim.1 . íinfa peir Látra- og Hellu-menn farið í hákarla- legu, og peir fyrrnefndu fengið 40 kúta lifrar til hlutar, en hinir síðari 18 kúta lifrar til hlutar, og mikið af hákarli sem hvoru- tveggju hirtu nú í þessari ferð. Einnigkvaý hafa aflast talsvert af hákarli fyrir Fljótum, Ulfsdölum, Siglufirði og Tjörnesi. Látra- menn, sem sóttu áfla sinn lengra til hafs en hinir, pótti veðurútlitið pá og straumarnir benda til pess, að hafísinn mundi ekki langt undan landi. — í gær (23.) fjekkst hjermeð fyrirdrætti lítið eitt af silungi, uppsaseyði og kola. Eigandi og ábyrgðarm.: BjSrn Jónsson. Prentsmiðja Norðanfara. B. M. Stephánsson. í Berlín hafa Völersku verksmiðjurnar nú að eins 300 verkmenn, en fyrrum voru peir 1300; Plygsku verksmiðjurnar nú ekki nema 600, en fyrrum 2140 1 hinum miklu Borsigsku verksmiðjum er vinnutíminn nú ekki nema frá kl. 8 á morgnana til kl. 4 á kvöldin. Menn hafa pað fyrir satt, að verksmiðjur og starfhús i Berlin hafi, að öllu samtöldu, í fyrra leyst 7000 verkmenn úr vist sinni. Og Bismark með allri sinni mælsku fær engu við þetta ráðið. Ullarmarkaðurinn mikli, sem á hverju ári er haldinn i Berlín, hefir aldrei verið eins dauflegur og í fyrra. Fyr meir pyrptust heilar kaupmannalestir til Berlínar á þennan markað. hvert veitingahús fyllist af gestum, menn skemmtu sjer sem bezt þeir máttu, átu og drukku, dönsuðu og sungu, og „Helenurnar fögru“ á pessu aðalbóh „guð- rækninnar og dygðarinnar“, hlökkuðu ekki neitt lítið til vikunnar peirrar, sem „messan“ átti að standa. (Framh.).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.