Norðanfari


Norðanfari - 03.04.1880, Blaðsíða 2

Norðanfari - 03.04.1880, Blaðsíða 2
— 40 — eða þykist sldlja pað, sem liann er að kenna, pá liefir hann oflítið lag á að ,láta lærisveina sína skilja pað. Jeg hef lieyrt fjölda áf læri- sveinum hans segja: «Ef jeg ekki skildi mathematikina af sjálfurn mjer págat »kenn- arinn heldur ekki skýrt hana fyrir rnjer svo að jeg skildi hnna.» petta hefi jeg líka reynt sjálfur. Jeg veit pað vel, að einstaka piltar geta haft gagn af útskýringum hans, en pað eru peir einir, sem eru sjerstaklega lagaðir fyrir pessa vísindagrein, og sem mundu komast fram úr hinu torskilda án skýringa hans með lítið lengri tíma. fegar nú hjer við hætist, að kennarinn pekkir svo vel skiln- ing lærisveina sinna, að sami lærisveinn get- ur hvað eptir annað fengið bezta vitnisburð hjá lionum einmitt í pví, sem hann skilur lítið eða ekkert í, en hefir í vandræðum lært utan að, pegar enga skýringu var að fá, sem honum fullnægði, og kennarinn svo ætlar, að hann sje sprenglærður 1 «faginu» , pá verður en skiljanlegra pó kunnáttan verði yfir höfuð eltki mikil. Enn er ein regla, sem kennari pessi er mjög elskur að, er hún sú, að láta pilta jafn- an fá pyngri verkefni til prófs*, en liann hefir nokkru sinni sett peiin fyrir í tímum. |>að er einkar áriðandi við stærðfræðiskennsluna til pess að hún geti heitið praktisk, að læri sveinum sje vel kennt að nota reglur pær, er peir læra, til að reikna eptir peim pað sem svo að segja kemur daglega fyrir í líf- inu t. a. m. flatarmál og kúbikmál, en petta lærist peim ekki svo peir verði leiknir í pví nema með iðulegum skriflegum æfingum, en pað er bæði, að skriflegar æfingar eru lítið hafðar lijá kennara pessum, enda má segja um pá tíma, sem til peirra eru notaðir, að peir sjeu til mjög lítils eða jafnvel einkis gagns fyrir allflesta lærisveina. Samkvæmt munnlegu kennslunni getur vanalega ekki nema einn eða tveir piltar í bekk leyst verkefni pau, sem peiin eru sett, enda pó Ijett sjeu; pessir einn eða tveir, sem eitthvað geta reikna pví vanalega fyrir alla hina; allir skila verkefnum sínum, og kennarinn ætlar víst, að allir liafi leyst pau sjálíir. |>annig gengur pað í 6 ár og svo fá dugiegir piltar hjáduglegum kennara «illa» við burtfararpróf hjá pessum kennara í pess- ari vísindagrein. Piltar, sem alla sína skóla- tíð hafa verið iðnir og reglupiltar geta meira að segja búist við að ná ekki prófi einungis *) Við burtfararpróf getur kennarinn sjálfur ráðið mestu um stærðfræðisverkefn- in, eða svo hefir pað verið hingað til. Smiðja Krúpps í Essen, úr ferðasögu Yietor Tissots. (Nær og Fjern Nr. 202). (Framhald). Nú er par hvorki hlátur nje söngur, hvorki glymjandi hátíðahöld nje peningar. í stað pess, að áður tíuttust 64,000 tíu- fjórðunga vættir af ull til Berlínar, koma nú ekki pangað nema 40,000 vættir. Pen- ingaskortunnn er svo mikill og almennur, að boðsbrjef eitt til samskota handa peim, sem misst höfðu eigur "sínar í vatnsflóði, ávann peim að eins fáein hundruð franka, — heldur skaplegan styrk frá slíku höfuðbóli! pá bætist ofan á petta hækkun á gangverði peninga; gullið verður æ dýrara og fágætara. Seðlarnir pjóta upp, eins og vatnsflóð. Gull og frakkneskir seðlar eru jafnvel keyptir með milligjöf. í skýrslu einni frá verzlunarstjórninni vegna pessarar einu greinar, ekki að tala um pað, að peir geti gjört sjer von um nerna 2. eða 3. einkunn pótt peir sjeu vel að sjer í öllum hinum námsgreinunum. feir, sem sleppa með polanlegum vitnisburði, munu pó margir eigi vera svo vel að sjer, að peir geti mælt túnið eða húsið sitt eptir 6 ára lær- dóm, og er pað vegna pess hve kennslan er ópraktisk par sem slíkt má lcenna á fáum dögum. jpannig er kennslan í stærðfræðinni og lík hefir hún eflaust verið allan pann tíma, sem pessi kennari hefir liaft hana á hendi; pessi apturför hin síðustu 2 ár sýnist pví ekki beinlínis að geta verið henni að kenna, par sem pessi kennari hefir kennt í nærfellt 20 ár. J>að stendur sjerstaklega á pessu, aptur- förin er engin, og pessir seinustu stúdentar eru að minni ætlan ekkert ver að sjer í pess- ari námsgrein, en fyrirrennarar peirra; pess- ir lágu vitnisburðir koma beinlínis af pví, hvernig burtfararprófið er nú orðið. |>að fyr- ir komulag, sem nú í tvö ár hefir verið á hinum skriflega hluta burtfararprófsins, gjörir pað að verkum, að prófið sýnir nú hina sönnu pekking lærisveinanna, nú getur hvorki nokk- ur kennari vanrækt skyldu sína, nje nokkur lærisveinn nám sitt í peirri von, að hann fái skreytt sig með annara fjöðrum við burtfar- arprófið. Hjer sannast, að uppkemst allt um siðir; liin ónóga og ópraktiska stærðfræðis- kennsla sýnir nú sjálfa sig í prófunum, peg- ar pau eru tekin að sýna sannleikann, og hver meðalpiltur getur ekki reitt sig á að fá bezta vitnisburð í skriflegri stærðfræði, pótt hann viti næsta lítið í flestum hinum náms- greinunum. J>etta er aðalorsökin til hinna vondu ein- kunna hin síðustu*tvö ár, sem á náttúrlega aðalrót sína í hinni ónógu kennslu, pví að ef kennslan væri góð, pá ætti hver iðinn og árvakur lærisveinn að standast rjett próf vel í pessari námsgrein sem öðrum. |>að Idýtur annars að liggja í augum uppi, hve áríðandi pað er, að peir menn, sem pjóðin trúir fyrir uppfræðslu og uppeldi sona sinna, sjeu peir einir, sem lægnir og hæfir eru til pess og árvakrir og röggsamir í em- bætti sínu og í öllu góð fyrirmynd læri- sveina sinna, svo að peir virði og elski pá, og að kennslan beri, sem heillaríkasta ávexti fyr- ir knd og lýð. í Dysseldorf árið 1874 má lesa pessa játn- ingu, sem ekki parf neinnar útskýringar: Arið 1874 hafði verzlun vor og iðnaður átt næsta örðugt uppdráttar og í skýrslu vorri hinni síðustu ljetum vjer í ljósi kvíðboga vorn fyrir pvi, að hagur vor mundi ekki gjeta batnað fyrst um sinn. Nú neyðumst vjer til að játa, að áríð 1874 hefir rjettlætt penna kvíða vorn. það er íjarskalegt tjón, sem pjóðmegunin hefir orðið fyrír og sjálf- sagt meira, er svarar peim fimm „milliörð- um“, sem Frakkland hefir borgað í stríðs- kostnað. Bæði Elberfeld og Dýsseldorf gjörðu, allt að tveim árunum síðustu, silkiverksmiðj- unum stórskaða með verzlunarkeppni sinni. Yorið 1875 voru eigendur silkiverksmiðjanna í Elberíeld svo vissir um pað, að ófriður mundi gjósa aptur upp milli Erakka og Prússa, að peir höfnuðu boði Englendinga, sem höfðu pantað hjá peim ýmislegt, upp á 25 millíónir, af pví peir voru hræddir um, Prestliólapre star. (Prmh. frá nr. 11—12). II. Sig'iirður Jonssou. «Eptir sjera Jón Bjarnason varð hjer sóknarprestur sonur hans sjera Sigurður, tal- inn með peim góðu skáldum peirra tíma, sagður vel gáfaður til embættisverka og par fyrir utan umsýslunarmaður mikill», segir sjera Stefán prófastur porleifsson um hann. Hann Ijet fyrstur byggja fjárborg* hjer við sjóinn, og var hinn mesti fyrirhyggjumaður í búskap sínum og atorlcumaður hinn mesti, og svo kvað rammt að pessu, að J>orlákur Hóla- byskup Skúlason íjekk hann til að kveða Hug- vekjusálmana út af Gerhardi hugvekjum, er byskup hafði pýtt og prenta látið á Hólum. Vildi J>orlákur byskup með pví draga Sigurð prest frá veraldlegu starfi til andlegra hiuta, enda fundið og vitað, að maðurinn var hið bezta skáld. Sjera Sigurður fjekk Presthóla- brauð árið 1625, og hefir faðir hans að lík- indum dáið eða algjört hætt prestsskap pað ár, enn áður liafði sjera Sigurður verið aðstoð- arprestur föður síns. Sjera Sigurður dó 1661, prettán árum á undan Hallgrími Saurbæjar- presti Pjeturssyni, er var honum nokkuru yngri. Sjera Sigurður var prígiptur; varmið- kona hans J>órunn Jónsdóttir frá Draflastöð- um. Mundi Dr. Grímur Thomsen á Bessa- stöðum vera hinn sjötti maður frá Sigurði presti. Hann lifði á fátækasta og erfiðasta brauði og hafði fyrir fjölda barna að sjá. Menn mega pví alls ekki undrast pað, pó að svo sýnist, að honum hafi stundum verið mis- lagðar hendur í kveðskap sínum. En fjarska mikið heíir hann ort, eptir pví sem af skáld- um hjer á Islandi verður heimtað, er jafnan munu purfa að. sinna öllu öðru meira en skáldskapnum, pó að skaparinn hafi veitt peim hagyrðingu. Hann hefir að vöxtunum ort meira en nolckurt annað skáld á pessu landi af kristilegum sálmakveðskap, og víst er um pað, að sjera Sigurður hefir fjöldamargt gull- fagurt eptir sig látið, og er hann pví með rjettu látinn ganga næst sjera Hallgrími Pjet- urssyni, sem óðsnillingur Drottins. — Á Hól- um voru prentaðir: Misseraskiptasálmar lians. *) Fjárborger hjer kallað hús, sem sauðfje, að minnsta kosti hjer í Norðursýslu, er látið liggja við á vetrum optast opnu, svo að pað gengur út ög inn, og er mjög gott og ómissandi fyrir sjóarije. En petta hús og petta nafn er ópekkt á Vesturlandi og vist Suðurlandi líka. að sjer mundi ekki verða hægt að efna loforð sín; snjeru Englendingar sjer pví til Lýon. Elestar iðnaðargreinir í Rínarhjeraðinu eiga upptök sín að rekja til Erakklands; eru pær stofnaðar af fólki frá Rúen (Rúðu), sem fiúði paðan pegar Nantíska lagaboðið var af numið. Solingen bætir Essen upp, pví par eru smíðuð fögru vopnin, hjálmar og herklæði. Hin beztu Tóledó sverð koma frá verk- smiðjunum í Solingen og paðan fá austur- landa jarlar hina annáluðu rósum prýddu branda, er peir hafa til pess, að sniða með höfuðin af ófrúu konunum sínum, pó peim hafi aldrei tekist að skera sundur austur- landahnútinn. J>ar sem veksmiðjur Krúpps geta hæg- lega steypt 100 fallbyssur á viku, og að minnsta kosti 5200 á ári, pá eru í verk- smiðjunum í Solingen búin til 800,000 sverð og bissubroddar. Stjórnarráð keisarans velur sjerstaka

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.