Norðanfari


Norðanfari - 03.04.1880, Blaðsíða 3

Norðanfari - 03.04.1880, Blaðsíða 3
41 Hugvekjusálmar og dagleg iðkun guðrækn- innar o. íi. í lifanda lííi hans. Hafa sálmar hans aptur og aptur verið gefnir út. í sálma- hók Pjeturs byskups (Rvík 1871) eru 22 sálmar optir sjera Sigurð, og hefir tíu af peim (nfl. nr. 55, 76, 224, 237, 239, 286, 301, 333, 401, og 519) ekki verið hróflað af öðr- um, enn Magnúsi sál. konferenzráð í Viðey, hefir fjallað um sex peirra (nfl. 435, 436, 439, 444, 445 og 449), sjera Stefán á Kálfatjörn um fimm nfl. 98, 254, 262, 381 og 473), og ¦ sjera Helgi Hálfdánarson um einn (nfl. 367). (Framh. síðar). $ t u r 1 u n g a gefin út af Guðbrandi Vigfússyni. 1.—2. bindi, Oxford 1879. 8°. 1096 bls. J>essi merkilega saga, sem og er með rjettu kölluð íslendingasaga hin mikla, er pá í annað skipti komin út. Enn — pað er íllt til 'pess að vita, að texti pessarar nýju útgáfu er engu betri, nema verri sje, enn út- gáfa bókmenntafjelagsins frá 1817—1820. J>að er harla undarlegt og óhæfilegt að Dr. Guðbrandur Vigfússon skuli ekki hafa skeytt neitt um skinnhandrit sögunnar, sem ná yfir mikinn hluta hennar og eru æfagömul og ef til vill frumrit, eða að hann skuli ekki leiðrjetta bersýnilegar villur, eins og pegar hann lætur Brand byskup segja um Hvamm- Sturlu: að hann sje grunaður um gæsku sem bersýnilega á að vera; græsku, eins og bæði skinnhandritið hefir, og heilbrigð skynsemi hefði pess utan átt að geta sagt Dr. G. V., eða sem er önnur skynsemisvillan að segja: að mönnum leiddist = pótti leiðin- legt að heyra Hvamm-Sturlu tafá; pað á að vera, eins og hin beztu handrit hafa: menn leiddust — löðuðust — pótti yndi að pví, að heyra Hvamm-Sturlu halda ræður, pví að hann var allra manna bezt máli farinn. |>að yrði heil bók, ef telja ætti villurnar í pess- ari Guðbrandar-Stmiungu, eins og von er, pegar vitlaust handrit er lagt til grundvallar. En ofan á allt petta bætist hið ósvífna verð bókarinnar sem er 45 (segi og skrifa: f j ö r u- tíu og fimm) krónur, par sem hægt væri að gefa ut ágæta textútgáfu af Sturlungu fyr- ir 8 til 9 krónur. |>að er sannarlega hart og ósvífið, að enskir auðmenn skuli vera að gefa út hin dýrmætu fornrit vor til pess að okra á peim eða pranga níðangurslega á peim; og jeg skil ekkert í Guðbra'ndi, sem er íslend- ingur, og auk pess Breiðfirðingur, skuli Ijá nafn sitt til slíks. Ekki hefði Ari prestur fróði, nje Snorri lögmaður Stuiiuson, nje Sturla lögmaður fórðarson, er allir voru Breiðfirðingar og hinir mestu fræðimenn, Ijeðst til slíkrar óhæfu. J>að er harla hastarlegt og hart, að purfa að segja pað um pessa bókar- gjörð G.. V. sem auðvitað bæði hafði föng á pví, að gefa sögubók pessa vel út, — oglíka gat sjeð um pað, að hún yrði ekki að fje- púfu enskum snuðurum og ókaupandi óilum íslendingum, — pað er hart, enn pó satt, að segja, að hún væri betur ógefinn út, pví að pað er hin mesta pörf og nauðsyn á vand- aðri og alpýðlegri útgáfu af sögu pessari, en pessi útgáfa G. V. er langt fyrir neðán pað, að geta heitið notandi, og viljum vjer pví sterklega ráða öllum góðum mönnum frá pví að sóa fje sínu til að kaupa annað eins. X. hafði af lokið svo miklu og pörfu dagsverki, sem bezti íjelagslimur, ektamaki, faðir hús- bóndi og vinur. Blessuð sje minning hans. t Jón Jóhannesson. Árið 1879 pann 23. sept. andaðist á Illhugastöðum í Fnjóskadal sómamaðurinn Jón Jóhannesson á 74. aldursári. Jón sál. var sannur siðprýðis og sóma- maður, stilltur, gætinn og grandvar í allri hegðan, enn pó skemmtinn og glaðvær hvers- dagslega. Kom hann hvervetna fram til góðs, og var virtur og .elskaður, bæði á heimili sinu, og af hverjum er hann hafði nokkur afskipti af. Hann haiði gáfur drjúgar og farsælar, og voru öll ráð hans grun duð og happasæl. Allt framferði hans og breytni, í orðum og athöfnum lýsti hinni sömu festu, sömu ráðvendni, reglusenwog ráðdeild. Jón sál. var tvíkvæntur. Eyrri kona hans hjet Salóme Guðmundsdóttir. Með henni átti hann 4 börn, af hverjum að eins eitt lifir : Elín, kona Jóhanns bónda Berg- vinssonar á Gautstöðum á Svalbarðsströnd, Með seinni konu sinni Sigrúnu Bergvinsdóttur eignaðist hann eina dóttir, sem er á barns- aldri. Báðum konum sinum, börnum og barna- börnum, reyndist hann ástríkur og umhyggju- samur, trúfastur og nærgætinn. Síðustu ár æfi sinnar pjáðist Jón sál. af megnri brjóstveiki, en pann kross bar hann með pví polgæði, sem honum var svo eiginlegt. Hinn umgetni sjúkleiki dró líka penn- an merka mann til dauða, eptir pað hann menn til pess, að reyna polið og staðinn í hverju sverði, áður það fer út úr verksmiðj- unni. Hvert sem auganu verður litið, má sjá stóra gufuvagna, sem á vixl koma og faraí allar áttir; hjer og hvar standa svartir haugar, og eru pað kolahrúgur; allstaðar sjást reykháfar, háir og beinir eins og turnar gnæfa upp í hið gráa lopt, sem fullt er af reykjarsvælu og sótþoku. Til vinstrí handar er mikil pyrping af reglulausum byggingum, geysistórum turnum, eins háum og í ISIurn- berg, og múrveggur einn hár og pykkur sem borgargarður; ná pessar byggingar yfir býsna stórt svið (40 Hectar. rúma 100,000 ? faðma, næstum 7 D milur). þarna er aðsetur „Járnkonungsins", hjer býr herra Krúpp, samvinnari Moltkes og hinn mikli (aðdráttamaður), erindsreki dauðans. Dyravörðurinn í verksmiðjunni hafði sagt mjer: „Komið aptur ld. 9!« Jegkom í tækan tima, eins og liðsmaður. Einn pjónanna færði herra X ... brjefið mitt. Eptir 10 mínútur kom hann svo sjálfur tók í hönd mjer — pví við erum á likum aldri — og leiddi mig út í garðinn. „ Jeg liefi leyfi til", sagði hann, „að láta yður koma inn í mína deild, en par fáið pjer samt ekkert merkilegt að sjá. En verið getur yður verði leyft, að koma upp í vatns- turninn mikla og upp á honum má sjá út yfir allar verksmiðjurnar; petta er hið eina, sem jeg get gjört fyrir yður. En nú verðið pjer að sjá um, að nota yður augun, pví við göngum eptir peim verkstað, er hinar miklu steypur fara fram 3. Bræðzludeigl- urnar eru 1500 talsins og verksmíðjan lætur úti 130 milljónir punda af stáli um árið. J>að ganga allteinar skröksögur og ýkjur um pað, hvernig farið sje að búa petta stál til; en. að pað ber af öllu öðru stáli, hefir síðasta stríðið en af nýju fært sönnur á. En allur galdurinn er í pví fólginn, að velja gott efni. Á Spáni hefir Krúpp keypt Frjettir innlendap. Úr brjefi úr Grimsey, dagsett 16. marz 1880. — «Vetur pessi pað af honum er, hef- ir verið afbragðs góður, sjaldan Icomið hríðar en veðrabálkur- versti, svo allt hefir ætlað upp að slíta, pó útyfir tæki fimmtudagskvöldið 22. jan. p. á, pví að veðrið var pá svo fjarska mikið og sjódrifið upp á eyna, að ekki sást til sjóar fyrir rokinu, og vatnið varð í flest- um brunnum óætt fyrir seltu, engum manni var fært út að koma til að geta bjargað nokkru, en á föstudagsmorguninn pá að varð hugað, hafði veðrið og brimið brotið 5 för, par af 2 byttur, 2 báta og 1 hákarlaskip, sumt í rúst. I allan vetur pá sjáldan hefir orðið róið til fiskjar, var hann fyrir. Einu sinni hefir sjest hafíshráði, sem hvarf pegar aptur. Heilbrigði manna góð og engir dáið». — Síðan vjer sögðum frá í næsta blaði hjer á undan, hafa Hellu- og Látramenn far- ið í hákarlalegu og eru nú komnir aptur, peir fyrri með 25 kúta lifrar í hlut en hinir 20 kúta og hvorirtveggju með nokkuð af hákarli. Sauðanessmenn af TJppsaströnd hafa og farið í legu og komnir aptur með 40 kúta lifr- ar í hlut. Nú fyrir páskana aflaðist í lag- net hjer á Pollinum, svo púsundum skipti af hafsíld og stórri spiksíld, einnig nokkuð af fiski og hjer út á firðinum í 2 eða prem róðrum talvert af fiski. Sama veðurblíðan og áður helzt hjer alla jafna, svo að*á stöku stað er sem farið að votta fyrir gróðri. Heil-' brigði manna hjer um sveitir má heita al- menn og íyrir norðail er kvefsóttinni farið að Ijetta af. Austanpóstur kom hingað að austan 27. f. m., og ljet illa af færðinni aurum og bleytu í byggð en snjóvaðli og krapablám, einkum á Möðrudals öræfum. J>á er hann fór aust- ur hjeðan á dögunum og lagði upp á Mý- vatnsöræfi frá Eeykjahlíð 28. febr., brast á hann um mið öræfin og samferðamenn hans, er, voru 15 saman blindbylur, en hjeldu pó samt áfram eptir áttavitanum og urðu pó smátt og smátt að telja hvort enga vantaði. Loksins náðu peir kl. 5. e. m. austur að Jökulsá, sem átti að heita lögð, en pegar út á hana komu duttu 2 hestarnir ofan í hana sem peir með mestu herkjum náðu upp apt- ur, pá búið var að ná af peim kofortunum' hina beztu námaLsem til eru i Noðurálfu; málmurinn er fluttur paðan hingað á skipum sjálfra vor og siðan fast að ofnunum á gufuvðgnum verksmiðjunnar. J>egar búið er smátt og smátt að hreinsa kolaefnið úr járn- málminum, er hann tekinn út úr ofnunum hvítglóandi, síðan rekinn og teygður — og pá er hann orðinn að stáli. Með pessari aðferð hreinsast sorinn úr járninu og smá- partar pess renna betur saman, verður pað af pessu jafnara, svo pað brestur ekki nje hrekkur. Stál vort er afbragðs hreint jafnt og pjett, fagurt í sárið og óveilt; pað er miklu polnara, en stál Bessem og Shefjeld. En er vjer höfum fengið petta stál, bræðum vjer pað í deiglum saman við stykki af einskonar járni, sem fæst úr sjerstakri málm- tegund; báðar pessar járntegundir bráðna nú saman og blandast og jafnast nákvæm- lega, og verður petta pá steypustál. J>að er petta steypustál. sem hefir gjört Krúpp og fallbyssur hans svo viðfrægar. Úrpessu

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.