Norðanfari


Norðanfari - 03.04.1880, Blaðsíða 4

Norðanfari - 03.04.1880, Blaðsíða 4
42 — og reiðvcrunum, síðan bunkuðu peir saman farangnum og hjeldu lengra upp með ánni, og voru öðruhvoru að reyna ísinn á henni unz peir komust yfir hana og í Grímsstaði kl. 3 um nóttina, hvar peir — eins og allir er pangað koma — mættu hinum maimúð- legustu og höfðinglegustu viðtökum og beina; fiesta er í ferð pessari voru hafði meira og minna kalið. Daginn eptir vitjuðu peir far- angursins og hjeldu síðan leiðar sinnar. Föstu- daginn 25. s. m. lögðu 2 menn frá Svína- dal í Kelduhverfi upp á Hólsfjöll, en pá er hríðin brast á pá fengu peir grafið sig í fönn og náðu pví óskemmdir á sunnudaginn 29. s. m. að Hólsseli á Fjöllum. — Frjettir úr Reyðarfirði 18. marz 1880. Síðan póstqr fór síðast, hefir verið hin hag- feldasta tíð, frostalítið og einatt frostlaust. Jarðir nœgar, nema svo sem vikutíma um næstliðin mánaðamót, setti pá niður æði snjó er tók aptur upp með áunnan hægviðrum, er síðan hafa haldist með 3—4° hita. Aflavart verður einlægt hjer úti fyrir af smáfiski og smáísu, pá beita fæst. Heilsufar má heita gott, pófct kvef og hálsbólga sje að ganga annað slagið. Engir dánir nafnkendir. Skip ókomin, en úti fyrir hafa sjezt 2 eða 3, líklega Flandrar. Skepnuhöld yfir höfuð góð, nema á stöku bæjum, par sem bráðafár hefir gengið. f»akkarávarp. — f>ótt jeg hingað til hafi eigi auglýst i tímaritum vorum gjafir sem Orimseyjar- kirkju hafa áskotnast síðan jeg kom hjer, pá er pað eigi af pví, að mjer pyki pað eigi pess vert, heldur hinu, að viðkomandi pró- fastur hefir jafnan gjört pað, samt sem áður finn jeg mjer skylt að minnastmeð innilegu pakklæti gjafar peirrar , er húsfrú Gruðrún Halberg í Kaupmannahbfn, í Dronningens- gade nr. 6, 2. sal, sendi ofan nefndri kirkju, pað er veglegt altarisklæði, sem ber með sjer að hún hafi gefið pað 1876 pótt pað eigi kæmi hingað út í ey fyrri enn 1878 og altarisdúkur, hvorttveggja vandað. Svo pakka jeg meðfarandanum , herra trjesmið Hallgrími Magnússyni, sem nú er til heim- ilis á Akureyri, íyrir íiutninginn, er ljet sjer mjög armt um að korna nefndum altarisbúnaði til leiðar skilvislega, og bið hann að misvirða eigi pótt línur pessar komi frá minni hendi siðar en skyldi, par jeg gætti pess eigi i sumar eð leið, en hefi nú löngu síðan eigi fengið ferð hjeðan. Miðgörðum 20. marz 1880. Pjetur Ghiðmundsson. Mannalát. tlr brjefi af Höfðaströnd d. 8. marz 1880. „pað hefir gleymst að geta pess, að í fyrra 27.-aprílmánaðar, dó í Hofsós, beykir Tómas Andreas Eirichsen 67 ára gamall; hann var giptur einni af dætrum kaupmanns sál. Jakobs Havsteen, sem heitir Jakobina, fædd 5 marzm. 1799. Eirichsen sál. var mikill ráðdeildar og reglumaður. |>au voru 38 ár í hjónabandi. 5. febrúar næstl. dó og í Hofsós ekkju- maður, fyrrum verzlunarstj. Jakob Holm 68 ára, fæddur 1 dag febrúarm. 1812, en kona hans, sem hjet Karin, dóttir kaupm. sál. Havsteen fædd 4. sept. 1809. en dáin 9. júní 1873, ágætlega vel gáfuð og góð kóna. þau voru í hjónabandi 37 ár t)g varð 8 barna auðið, sem öll háðu fullorðins árum nema eitt. Hann var alkunnur fyrir atorku og dugnað meðan kraptarnir entust, gjafmildur og ör af fje og pað opt fram yfir efni. 15. marz 1880, ljezt húsfrú pórunn Pálsdóttir. kona Páls umboðsmanns Ólafs- sonar a Hallfreðarstöðum í Hróarstúngu. Nýlega er og látinn emeritprestur sjera Ólafur Ólafsson (sem sumir nefndu sjera Ólaf stúdent), á áttræðisaldri. Einnig er látin bóndakonan Margrjet Pálsdóttir á Hofstöðum í Skagafirði um finimtugt. Hestavísur. þegar mæðist pankafrón prautum skæðu slegin mitt jeg gæða gjarða ljón, grip pá æði feginn. Grjótið spryngur fótum frá, fjörs óringur er hann, reiðarpingíim röskur á, runn- vel -hringa ber 'ann. Áfram stiklar ötull pá, í æðum spriklar lífið, froðu hniklar falla á, fjölners- mikla -vífið. Veður stinnur straumaföll, stórgrýtt inn' eg sanninn hann sem rinni harðann völl, Hreggur minn er pannin. E. H. jeg Auglýsmgar. Hjer með auglýsi jeg undirritaður, að eptir að pessi auglýsing er komin út, sel við sanngjörnu verði ferðafólki allan gestagreiða, án pess pó að skuldbinda mig til, að hafa allt til, er um kynni að verða beðið. Til leiðbeiningar leyfi jeg mjer að benda á að pjóðvegurinn liggur fyrir ofantúnið, en eigi um túnið. Jeg mælist til, að um- farendur gæti pessa, og skaðskemmi ekki túnið framvegis, með pví að reka um pað hross sín eða teyma pau um pað, og má hver einn búast við, að jeg látí ekki skeyt- ingarleysi í pessu efni afskiptalaust, pví að jeg fyrirbýð petta hjer með. Ytri-Kotum í Norðurárdal í Skagafirði, 22. dag marz 1880. Steingrímur Jónsson. Úrtíningskindur seldar í Skútustaða- hrepp haustið 1879. 1. Dilkær sorambrkuð, markleysa hægra, stýfður helmingur og biti aptan vinstra. 2. Hrútdilkur undir ánni, mark: tveir bit- ar (eða tvínumið) apt. fjöður fr. hægra, sneitt framan vinstra. 3. Lambgimbur, mark: sneiðrifað aptan bæði eyru. 4. Lambhrútur, mark: gagnbitað hægra, sneitt aptan vinstra. 5. Augnakrímóttur lambgeldingur, mark: heilrifað bíti framan hægra, geirstúfrifað vinstra. 6. Lambhrútur, mark: geirstúfrifað bæði eyru. |>eir sem leiða sig að kindum pess- um mega vitja andvirðisins til Jóns Sig- urðssonar á Gautlbndum, að frá drengn- um kostnaði. — Laugardaginn 23. okt. f. á. tapaðist á leiðinni frá syðstu húsunum á Akureyri og fram í Staðareyjuna járnístað, sem finn- andi er beðinn að skila á skrifstofu Norð- anfara. — 3. febrúar p. á. fannst á austur- bakkanum við Eyjafjarðará gengt Kristnesi, hattur, sem geymdur er hjá ritstjóra Norð- anfara til pess eigandi vitjar hans. .Nýtt meðal gegn ofdrykkju, hefirver- ið viðhaft í Hildisheimi á þýzkalandi af lög- reglustjórninni par, með pví að senda veit- ingamönnunum í borginni uppteiknun yfir drykkjumenn og banna að veita peim vín. («Nationaltidende,» nr. 1051). 'Eigandi og ábyrgðarm.: Ljörn Jónsson. Prentsmiðja Norðanfara. B. M. Stephánsson. stá'li má steypa hinar stœrstu fallbyssur í einu lagi, par sem hinar fyrna stóru fall- byssur, er Englendingar hafa til sýnis, eru Steyptar úr mörgum sivalingum af smíða- járni. Með pví móti gjeta peir haft sínar næstum svo stórar, sem peir vilja, en vorar eru langtum sterkari. Við vorum nú komnir yffr svæði nokk- urt, sem járnbrautir eru lagðar um í allar áttir og alskipað var alls konar vjelum, eða geysistórum járnhlöðum, að byggingu peirri, er stœrstu steypurnar fara fram í. Inn um gluggana á henni mátti sjá inn að hinum glóandi. ofnum sem bræðzludeiglurnar stóðu 5. Hálfberir bergrisar, sem höfðu fyrir sjer leðursvuntur, könnuðu rneð löngum járnstöng- um, hvert málmurinn væri fullbráðinn. Var hitinn svo mikill að pó jeg stæði langt frá eldinum, varð jeg að bera hönd fyrir augu mjer. „Stöndum dálítið við og látumst vera að tala saman" sagði fylgdarmaður minn: „pað verður bráðum farið aðsteypa. Eigisteypan að takast vel, verður viðstöðulaust að hella hinu'bráðnaða stáli i formana, glóandi eins og pað nú er, pví annars jafnast pað ekki nógu vel saman". Nú heyrðist blístrað. „pettað er merkið; gætið nú vel að"! Jeg sá nú, hvernig allir verkmennirnir, hjer um 800 talsins voru nú til taks hver á sínum stað; stóðu sumir í röð við ofnana, eins og skotlið við fallbyssur, en aðrir, sem skipt var í deildir, stóðu viðbúnir með langar tengur. Nú var sagt tíl, og itrekuðu allir meistararnir pau orð um gjörvallt smiðju- húsið. I sama bili var lokið upp öllum ofn- hurðunum; sá, sem ræður fyrir bræðslunni, prífur deigluna með töng, og hengir hana með krók, sem a henni er, á jarnstöng; er tveir menn bera á öxlum sjer. pessir afhenda deigluna annari deild manna, sem taka við henni med tvöfaldri töng og hella pví, sem í henni er, í rennu, er hinn glóandi málm- ur rennur eptir niður í formana. Síðan setja peir tómU deigluna frá sjer og drepa verkfærum sínuin og langermunum, sem peir hlífa með hbndum og handleggjum, í kalt vatn og fara svo aptur hver á sinn stað. Allt petta, sem útheimtir ógnarlega varasemi, og einkum ró og stillingu, fer fram með aðdáanlegri reglu og talarenginn orð, nema sá, er skipar fyrir. „Að tveim stundum liðnum", sagði fylgdarmaður minn, í pví við gengum paðan, „er málmurinn storknaður; er siðan festum brugðið um petta erði og heimt upp roeð vjel, sem fest er við hjól, og nú er pessu ekið á járnbrautunum til pess verkstaðar, par sem smiðshöggið verður lagt á pað, sem búið er að steypa. það af pví, sem ekki á pegar að leggja á steðjann, er látið í stóra húsið, sem pjer sjáið þarna, og sjeð svo um að pað kólni ekki alveg, heldur sje í pví nokkur ylur pangað til pað verður smíð- að. . (Framhald).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.