Norðanfari


Norðanfari - 15.04.1880, Blaðsíða 1

Norðanfari - 15.04.1880, Blaðsíða 1
19. ar. Akureyri, 15. apríl 1880. Nr. 23—24. Frjettir útlenðar. Kaupmannahöfn 3. marz 1880. Eelztu tíðindi eru nú sem fyr af Eúss- um, og má segja, að rimman harðni milli stjórnarinnar og byltingarmanna. Lögreglu- liðið í Pjetursborg náði í nokkra sakadólgana í Tetur, og hefir það tvisvar komið að Níhi- listum í prentstofum þeirra, par sem peir einmitt hafa verið að prenta uppreistarhvatir og blöð sín. I fyrra skipti sló í allharða orustu milli lögregluliðsins og peirra er inni voru; voru pað margir kvennmenn, er vörð- ust með skammbyssum og hnífum með hinni mestu hreysti, áður en pær yrðu handsam- aðar. Ungur maður, er var inni í prentstof- unni skaut sig og beið pegar bana af. I prentstofunni fundust mörg markverð skjöl og af peim varð pað sjeð og sannað, að pessi ungi maður, sem rjeði sjálfum sjer bana, var einhver helzti af foringjum Níhilista; hann hjet Deutsch og var ekki eldri en tvítugur, og pó hafði pessi piltur lagt á öll ráðin um banatilræðin við keisarann, og stýrt sveit sinni með framúrskarandi dugnaði og hörku; þótti Kússastjórn því petta hin bezta landhreins- un. Af skjölum Níhilista mátti og sjá, að fleiri eru peim sinnandi, en ætla skyldi, og það jafnvel menn af háum stigum. þessi atburður, er jeg nú hefi frá sagt skeði 10 dag febrúarm., viku síðar pann 17. varð sá at- burður er seint mun gleymast í Eússlands- sögu, pó að minna yrði úr en til var ætlast. Síðari hluta pessa dags milli 6. og 7. stundu var sprengt í lopt upp gólfið í matsal keis- arans, og var einmitt svo ætlast á, að keis- arinn og ættmenn hans væru seztir undir borð, en pann dag vildi svo til, að keisara- fólkið beið eptir einum gesti sínum, er átti að setjast til borðs með pví, og var pað pví ekki komið inn í salinn, er þetta skeði, og sakaði pví hvorki keisarann nje nokkurn ætt- ingja hans. það varð strax uppvíst, að dýna- mítið, sem haft var til pess að rjúfa salgólf- ið hafði verið falið í varðmannastofunni, sem er næst undir matsalnum og særðust um 40 hermanna er þar voru inni, en einir 10 biðu bana. Allir fylltust ótta og skelfingar, er slíkt fór fram í sjálfri keisarahöllinni, og þó hafði Gúrkó hershöfðingi, og yfirlögreglustjóri Pjetursborgar, fyrir skömmu sagt Alexander keisara, að það væri ekki til sú músarholnn í allri Pjeturborg, er sporrakkar hans hefðu ekki kannað. Keisarafrúin er nýlega komin heim frá Frakklandi, en liggur enn pungt haldin, og var hún því leynd þessa nýja banatilræðis. — Eigi hefir enn þá tekist að handsama þá er glæpinn unnu. Einhver ó- þekktur maður hafði um tíma áður verið við vinnu með öðrum fieirum, sem gjörðu aS múrnum í varðstofunni, þesssi hinn sami er alveg horfinn og grunaður um verkið. þetta hefir orðið til þess að keisarínn vill herða enn þá hetur að hnútunum, og hefir hann nú skipað nefnd manna, sem hefir ótakmark- að vald um endilangt Eússaveldi, og fer hvorki að lögum nje dómum, er Melikoff hershöfðingi skipaður yfirmaður hennar, er það sá hinn sami, er í fyrra var sendur til þess að stemma stigu fyrir svartadauða, og þótti hann vera fremur dvæginn og góður járnpáll harðstjórnar og einveldis*. Jeg gat síðast um banatilræðið við keis- artn á leiðinni til Moskvu. Porsprakki þess er fyrir skömmu tekinn fastur í Parísarborg, og heimtar Eússastjórn hann framseldan: það er ungur maður Hartmann að nafni og er stúdent, sem flestir íbringar Níhilista. Eáða- neytið franska vill víst helzt selja hann fram, en margir mæla á móti því og hefir skáldið Victor Hugo jafnað þeim saman harðstjórn- inni og Nihilistunum og þykir honum víst hvorttveggja jafnillt, og ef* það næsta satt. t gærdag 2. marz var minnst þess um *) þegar frjettgrein minni vár lokið, heyrði jeg þá fregn, að maður hefir í dag skotið á Melikoff þegar hann stje út úr vagni sínum, en kúlan gekk eigi inn úr kápunni, og Meli- koff slóg vopnið úr hendi riiannsins og tók hann fastan. allt Eússaveldi, að Aíexander keisari hefirnú setið að völdum í 25 ár, (Nikulás keisari fað- ir hans dó 2. marz 1855 og þá kom Alex- ander tii valda 37 ára gamail). Stjórnarár hans hafa verið þýðingafmikil i Eússlands- sogu og næsta fóstusom. Keisarinn sýndi hina mestu mildi framan af í stjórn sinni og verður það honum til heiðurs ogsómaum aldur og æfi hve roggsamlega hanrt gekk fram í að frelsa bændurnaf úr þrældómi og kúg- un aðalsmanna. Pólska uppreistin 1863 breytti nokkuð skapi keisarans, og eptir það varð hann ófrjálslyndari, og þó horium hafi áður komið til hugar að gefa þegrtum sínum rýmra freisi. er hartn því rtú víst afhuga. Níhilistar hofðu hótað að brenna Pjetursborg og gjöra hinn mesta usla þennan hátíðardag, en það hefir aiit farist fyrií. Aliar fregnir, er borist hafa með telegraffinuni, segja að eins frá ánægju og gleði bæjarmanna í Pjet- ursborg og frá hátíðarhöldunum.1 í þýzkaíandi er það helzta nýjung, að stjórnin leitar fjár hjá ríkisdeginum til þess að auka herinn að nokkrum mun, og er til ætlast, að af 100 manns sje 1 undir vopn- um á friðaftímum; liðsaukinn ef reyndar ekki meiri en 10,000 ntanna. Moitke mar- skálkur hefir mæít með uppástunsunni og talað sem friðsamlegast, menn bjuggust við að Bismark mundi sjálfur taka til máls, en ekk- ert varð af því, hann er jafnan óhraustur heilsu. Líklegt er að ríkisdagurinn sam- þykki lagafrumvarp stjórnarinnar, og fari að orðum og tillögum Moltke, er sagði eitt sinn, að þýzkaland þyrfti að vera undir aivæpni í 50 ár til þess að verja landamærin og land- auka sína. I janúarmánuði önduðust 2 menn á Erakklandi, er þóttu miklir og merkir á sinni tíð. Annar þeirra Gramont hertogi dó 18. janúar, hahn var hinn síðasti utanríkisráð- gjafi Napóleons 3. og sagði hann þjóðverjum stríðið á hendur 1870. Hinn var Júles Fauvre, hann tók við utanríkisstjórninni, þeg- ar Napóieon var sviptur völdunum og Gra- mont fór frá. Júles Fauvíe var einhver hinn Mía litla. (Eptir Aug. Blanche). Fyrstu árin, sem jeg dvaldi í Stokk- hólmi, sá jeg opt á sumrin, úr glug.eanum mínum, sem sneri út að kirkjugarðinum, dálitla stúlku, sem hoppaði milli leiðanna og sem var svo yndisleg, að jeg hugsaði opt með sjálfum mjer: þannig hiýtur sá engili að vera, sem síðar meir kallar hina dauðu fram úr næturmyrkri grafarinnar til hinnar eilífu morgungeisladýrðar. þessi litla meyja, sem var 8 eða 9 ára gömul. var einkadóttir kammerceráðs G's. Herra Gr. og frú hans áttu hús nálægt kirkjugarðinum, og voru þau alkunn fyrir að vera eins ágjörn og þau voru rík. Hann hafði í fyrstunni byrjað verzlun i litlum bæ út á landinu; og þá hann var fertugur gipti hann sig ungri stúlku, ekki fjekk hann annað með henni en takmarkalausa hje- gómagirni. Hún kom manni sinum til að gefa heilmikla peninga upphæð til framfærzlu fátækum, og af því leiddi þaðfað hann einn góðann veðurdag fjekk Vasaorðuna. Fyrst við höfum nú verið svo heppin að fá Vasaorðuna", sagði frúin við mann sinn, „þá megum við til að fá Norðurstjörnu- orðuna og kammerceráðs nafnbótina". Hann gretti sig dálítið, en lagði þó enn meiri peninga upphæð til guðs þakka, og fjekk líka bæði heiðursmerkið og nafnbótina. „Sjáðu nú til! nú er jeg víst búinn að leysa hendur minar", sagði hann, og stundi þungan, er hann var búinn að leysa út heiðursmerkið og hrjefið fyrir ráðsnafnbót- inni. „Nei vinur minn góði", svaraði frúin, „það er langt frá að þú sjert búinn að því . . . nei sjáðu nú til, á morgun verðum við að ferðast til Stokkhólms og komast þar í múrmannafjelagið og ná í orðuna hans Karls 13. . . . rauði krossinn, sem hengdur — 47 — er um hálsinn, hefir allt af vefið uppáhaidið mitt. Að visu áleit kammercerÁðið að nafn- bótin og hin tvö heiðursmerki væru nóg fyrir sig, að undanskildum hinum þunga heimiliskrossi er hann allt af bar, en allt fyrir það varð hann að ferðast til Stokkhólms, og þar keypti hann sjer fagurt hús. Honum var komið á framfæri hjá múrmannafjelag- inu; en þegar hann átti að takast í fjelagið og svara hinum þremur spurningum, þá varð hann svo rugiaður í riminu að hann var nær því orðinn apturreka en svo fór þó, að hann fjekk inngöngu. „Ó! jeg skammaðist mín eins og seppi"! sagði hann til konu sinnar í mestu einlægni. „þess vissafi máttu vera um, að þú færð hálsbandið", var hið huggunarríka svar. Kammerceráðið stje allt af hærra og hærra og nálgaðist meir og meir takmark sitt. TJin þessar mundir stækkaði Mía litla dóttir peirra, varbæði Guði og mönnum til

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.