Norðanfari


Norðanfari - 15.04.1880, Blaðsíða 3

Norðanfari - 15.04.1880, Blaðsíða 3
— 49 — aldrei lijer lieima sýnt pað, að peir væru í'relsis og framfarameim og vildu efla og rjetta við hag pjóðar sinnar að svo mildu leyti sem peim var auðið, en þegar peir eru komnir vestur um Imf, ]>á verða ]ieir allt í einu mælskir um eymd vora og ófrelsi og senda oss tóninn í framfarblaði sínu með aðfmn- ingum, illmælum og svívirðilegum níðkvæð- um um stjórn, lýð og land vort. jpettapyk- ir mjer skrítin ættjarðarást. Ef tilgangur peirra var og er sá, að bæta hag vorn, ]>á er pað næsta undarlegt að pegja pangað til peir eru komnir vestur í Ameríku, en bafi til- gangurinn verið sá að sverta ættjörð og pjóð sína pá ættu peir menn sízt skilið að ættjörð peirra ali pá hjer eptir, sem á nokkurn hátt hafa verið við slíka pólitík riðnir og pað er næsta ólíklegt, að peir hinir sömu menn skuli geta látið svo lítið að biðja brauðs hjá peirri stjórn, hjá peirri pjóð og í pví landi sem peir senda aðrar eins kveðjur eins og kvæðið um ísland, sem stóð í Framfara. í fyrra. J>ótt Framfari hefði ekkert annað hnjóðsyrði sagt um ísland, pá var svo sví- virðilegt kvæði til ættjarðar sinnar hverjum góðurn íslendingi næg ástæða til að telja ís- land sælt, að slíkir menn voru brotthlaupnir, sem styrktu að útgáfu slíks ópverra, og óska pess að peir stigu hjer aldrei framar fæti á land. Yjer vitum vel, að oss er í mörguá- bótavant og oss ber að talca góðum áminn- ingum og ráðleggingum góðra landa vorra og annara, sem vilja efla gagn vort og heiður, hvar sem peir eru, en pað mun enginn lá oss íslendingum pótt vjer eigi getum tekið slík- um prjedikunum með pökkum eins og kom- ið hafa frá löndum vorum í Nýja íslandi, sem fyrst par tóku opinberlega að tala um ástand vort; enginn góður íslendingur mun heldur ámæla yfirvöldum vorum fyrir pað, pótt pau hlaupi eigi upp til handa og fóta að veita peim mönnum góð embætti hjerálandi, sem í Nýja íslandi hafa setið á dómstólnum ein- mitt um ónytjungsskap peirra, enda munu slíkir menn lítt semja hjer lög og frið, eptir pví sem samlyndið hefir verið milli gæðing- anna par vestra. Hjeðan úr höfuðborginni er lítið að frjetta, hjer er reyndar að myndast nýr söfnuður; tveir Mormónar, sem komu hingað í desemb. liafa nú pegar skírt nokkrar persónur* til trúar sinnár lijer í borginni. f>eir fóru í vet- *) Jpað er allmerkilegt, að ein af pessum persónum er kona annars lögreglupjónsins í Kvík, |>orsteins Jónssonar. augum, pví pað var í fyrsta sinni, að pau heyrðu petta orð til Míu litlu. „En hvað hefir pjer viljað til“, spurðu foreldrarnir mjög angurvær, „pú gjörir okkur hrædd Mía litla“! Mía litla sagði nú frá pvi, sem fyrir hana hafði borið, og frásaga hennar hljóð- ar hjerum bil svona: þegar hún var komin að norðurbrú, sá hún fjölda fólks pyrpast saman hinu- megin brúarinnar; allir hljóðuðu aumkun- arlega og horfðu niður í flugstrauminn. Mia gjörði eins og aðrir, hún fór yfir brúna, og sá pá róðrarbát, er hinn stríði straumur hreif með sjer og stefndi hann á brúarstólpana með flug ferð; í pessum smábát voru bæði karlar og konur ogbörn, og var óhjákvæmilegt að hann hvolfdist, ef hann rækist á brúarstólpana. „Að einni minútu liðinni er allt frá“, heyrði liún ungan mann kalla nálægt sjer, og nú sá hún, að sá sem kallaði paut af ur norður í land allt að Blöndu, en á allri peirri ferð hittu peir engan svo vitlausan, að tryði peim, munu yfirvöldin hjer hafa hlut- ast til um, að stemmdir væru stigir fyrir peim en sjálfsagt ekki til pess að peir tækju að skíra f'lk hjer rjett undir handarjaðrinum á yfirstjórn kirkjunnar. J>að er næsta leið- inlegt, að jafnsvívirðilegur flokkur, sem mor- mónar skuli ná að útbreiðast nokkuð hjer á landi, en við hverju öðru er að búast, pegar peim tekst svona 1 aðseturstað allrar mennt- unar vorrar og allra háyfirvalda vorra, og peim díðst peningalausum að liggja hjer upp á fólki og tæla pað. p>að er auðvitað enginn hægðarleikur að sporna við útbreiðslu nokk- urrar trúar, par sem fuílt trúarfrelsi er eins og hjer og menn mega pví eigi kasta ofpung- um steini á yfirvöldin í pví efni, en ef trú- arlíf vort væri eins kröptugt og lifandi eins og vera ber, pá mundi eins festulaus og heimskuleg hjátrú eins og Mormóna trú er, pegar mæta hörðum mótmælum frá guðfræð- ingum vorum, og pað ætti yfirstjórn kirkj- unnar að láta sjer annt um, að hjer í höfuð- borginni væri prjedikað kröptuglega á móti falstrú pessari, mundi pað vekja marga tilað gæta sín fyrir falskennendum pessum, og við sjálfa pá væri með pví engu ofríki beitt, sem hvergi á verr við en í trúarefnum. Yið pessa tvo Mormóna er eigi orðum eyðandi, pví að peir eru svo ómenntaðir og vitlausir að peir taka engurn skynsömúm röksemdum, en geta hjá liinum ómenntaðasta og fáfróðasta skríl talað næsta fagurlega fyrir trú sinni. Úr brjefi frá Eyflrðingi dagsett 25. febrúar 1880. > -------- , ... . .],»■ -■ — -nru <M«t—i——— ------|>ann 5. p. m. kom sýslumaður vor Eyfirðinga, ásamt prófasti vorum, fram að Möðruvöllum, til pess að leita vitnisburð- ar manna um háttsemi sjera Sigurgeirs á Grund. Yoru pangað boðaðir fjórir bændur úr Möðruvallasókn, á svo löglegan hátt! að peim voru gjörð munnleg boð með ferða- mönnum, að mæta á tilteknum stað og tíma. í>egar menn voru pangað komnir, setti sýslu- maður rjett, og tók pegar í stað að spyrja eitt vitnið eptir um drykkjuskap sjera Sigurgeirs; pó sjer í lagi hvort hann ekki liefði verið drukkinn í brúðkaupi sem lialdið var á Möðru- völlum árið 1873. Yitnið mundi að nefnd- ur prestur hefði pá verið drukkinn, en tók pað pegar fram, að pað liefði ekki verið fyrr en að afloknu embættisverki hans; hvaðmik- stað niður tröppurnar og fylgdu honum ýmsir og par á meðal Mía litla. Hann hafði farið úr frakkanum á leiðinni, og par sem nú báturinn í sömu andránni rakst á og hvolfdist, pá' urðu margir til að fleygja sjer í iðuna til pess að bjarga hinum ógæfu- sömu mönnum, og meðal peirra varð hinn ungi maður fyrstur allra. En eins og hann varð fyrstur til að stökkva út í flugstraum- inn, eius kom hann síðastur tillands; hann var pegar búinn að bjarga tveim mönnum og nú kom hann í priðja sinni syndandi með konu. |>egar hún var komin til lands, fórnaði hún höndum og hrópaði: „Barnið mitt! Barnið mitt“! Unglingurinn kastaði sjer pegar í vatnið, og ljet strauminn bera sig að pústu nokkurri er flaut á vatninu; er hann nú hafði strítt knálega gegn straumnum, heppnaðist honum að lokum að komast að tröppunum með byrði sína, og pá sást að petta var ofurlítil stúlka; annari hendi hjelt hann höfði hennar yfir vatns- ið hann liefði drukkið vissi vitnið ekki Hjer varð pví ekki lengra komist; pví maður sá sem veizluna gjörði var nú andaður, og pví ekki unnt að spyrja hann eptir mæli á víni pví, sem presturinu neytti í brúðkaupi hans, pví sýslumaður mun að líkindum hafa munað að oss er bannað að leita frjetta af fram- liðnum, að minnsta lcosti er pess ekki getið að hann hafi gjört tilraun til pess. Að mörgu fleira var spurt í pá átt að eitthvað saknæmt fengist til lianda sjera Sigurgeiri; hirði jeg ekki um að tilgreina pað hjer, enda mundi pað oflangt mál; en peim sem vitni báru bar saman um pað, að peir hefðu sjeð sjera Sigurgeir drukkinn, en aldrei við em- bættisverk hans. |>ess má geta að eitt af vitnunum mælti par orð nokkurt fyrir rjetti, sem að vísu hefði mátt vera ótalað, enda sagði prófastur að slík orð mundu ekki sæma fyrir rjetti. En maðurinn sem orðið mælti sagði mjer síðar að hann hefði talað pað til pess að vita með vissu hverjum finndist sjer standa næst að svara pví, og mun hann hafa náð tilgangi sínum í pví efni. Dagana fyr- ir penna áminnsta dag voru haldin rjettar- próf í Hrafnagilshrepp og hjer og hvar fram um Saurbæjarhrepp. Gekk ferðalag petta fram og til baka um hjeraðið, pó voru mörgheim- ili í báðum hreppunum sem ekki urðu fyrir pví láni að geta fagnað hinum hátt- virtu sannleiksleitandi rjettarpjónum; bíðapau máske seinni rannsóknar tíma. J>egar jeg sá hina ótrauðu framgöngu sýslumanns og pró- fasts, kom mjer til hugar að pað mundi ekki alls ólíkt pví er menn elta álptir 1 sárum, og hafa flæmt pær af vötnum hvar pærgeta bezt varið sig, pví pá munu fáir telja spor- in sín til pess að verja peim stöðvar peirra aptur, unz pær eru sigraðar. Sumum sýn- ist meiri nauðsyn til bera að lögð sje tálm- un við pví að Mormónar útbreiði trú sína hjer í landi heldur en að banna prestum vor- um að prjedika hreinann, kristilegann trúar- lærdóm, enda pótt að peim hafi viljað ein- hver hrösun til, pegar peir lofa bót og betr- un. Vjer höfum líka pau dæmi sem oss eru gefin til eptirbreytni, að ekki rak Krist- ur úr sinni pjónustu sína brotlegu pjóna. Jpessar fáu línur vil jeg pú ljetir prenta í opinberu blaði, til aðvörunar peim prest- um, ef nokkrir eru, sem kynnu að hafa gjört sig seka í pví að láta sjá sig drukkna, enda pótt pað hafi skeð fyrir mörgum árum. Eng- inn mun purfa að óttast að hinir skylduræknu og skarpskyggnu valdsmenn vorir fari par í manngreinarálit eður láti tælast af haturs- skorpunni, en hinni hjelt hann í steintröpp- urnar. nþú getur pví nærri faðir minn, að pá hófust fagnaðaróp“, sagði Mía litla með tindrandi augum, „pú hefðir átt að heyra húrra ópin móðir mín, og jeg hrópaði líka húrra góða mamma“. „Æ! Gfuð komi til“ lirópaði kammerce- ráðsfrúin alveg frá sjer nurnin, „er nú Mía litla farin að hrópa húrra á götunum i Stokkhólmi". Einnig sagði Mía litla frá pvi, hvernig hetjan, er hafði hrifið svo marga menn úr dauðans kverkum, hnje örmagna niður pegar hann kom til lands. |>eir sem viðstaddir voru höfðu fyrst borið hann til höfuðvarð- arins og paðan heim til hans, hann bjó í stóru húsi í einni af hinum minni götum bæjarins; margir höfðu fylgt honum upp í herbergi lians, og par á meðal Mía litla. Framhald.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.