Norðanfari


Norðanfari - 19.04.1880, Blaðsíða 1

Norðanfari - 19.04.1880, Blaðsíða 1
19. ár. Nr. 25—36. \ORMiWAIII, Akureyri, 19. apríl 1880. Meiri hluti hæjarstjórnarinnar í Reykjayík. Ísaí'old hefir sjálfsagt ekki gengið nema gott til, pegar hún í gær fór að taka málstað minn gagnvart landshöfðingja, en ofmikið á- lit hefir hún á þingmönnum, landshöfðingja- riturum og málaflutningsmönnum, ef hún heldur, að peim aldrei geti verið neitt óljóst og aldrei orðið á neinn misskilningur. Jeg hefi heyrt, að menn vildu láta páfann vera óskeikanda, en pað datt mjer ekki í hug, að nokkur skyldi vilja gjöra svo mikið úr Jóni ritara. Hvað nú pann «misskilning» snertir, er jeg á að hafa sýnt í viðskiptum mínum við meira hluta bæjarstjórnarinnar, vil jeg leyfa mjer að nota tækifærið til að skýra nokkur atriði í pessum viðskiptum, sem ekki virðist hingað til hafa verið gefinn nægilegur gaum- ur. f»egar jeg 6. marz f. á. ætlaði að nýafstöðn- um bæjarstjórnarfundi að rita undir gjörða- hókina, preif bæjarfógetinn hókina frá mjer. Jeg bendi honum á, að jeg hafi rjett til að heimta bókina til undirskriptar samkvæmt 11. gr. bæjarstjórnar tilskipunarinnar, og fær hann mjer pá aptur bókina, en varla er jeg seztur niður til að rita í hana, fyrr en hann prífur hana frá mjer aptur, jeg brýni aptur fyrir bæjarfógeta lagastað pann, sem jeg nú er sagður að hafa ekki skilið, fæ bókina í priðja sinn, en pegar jeg ætla að skrifa, fer alveg á sömu leið. Á næsta fundi 29. marz f. á. varð jeg við fundarlok fyrir' alveg sömu með- ferð af hendi bæjarfógeta, og pótti mjer pá nóg komið; ritaði jeg pví bæjarstjórninni kæru um petta og beiddist aðstoðar hennar til, samkvæmt áðurnefndri grein í bæjarstjórn- artilskipuninni, að fá bókina til undirskript- ar, en á fundi 17. apríl 1879 ályktaði meiri hluti bæjarstjórnarinnar samkvæmt uppá- stungu Einars prentara, að pessari kæru minni skyldi vísað frá án umræðu. Meiri hluti bæjarstjórnarinnar hafði pannig á hinn greinilegasta hátt svipt mig aðgangi til að skrifa undir bókina, og með pví að jeg um pað leyti hafði margt annað að hugsa, varð jeg að láta sitja við svo búið fyrst um sinn. Sökum ferðalaga og alpingisstarfa kom jeg á fáa af peim 10 fundum, er bæjarstjórnin hjelt næstu 6 mánuði. Loksins gat jeg aptur í nóvemb. f. á. sótt bæjarstjórnarfundina reglu- lega. Yið fundarlok 6. nóvbr. f. á. skoraði bæjarfógetinn á mig að rita undir fundarbók- ina. Jeg efaðist fyrst un, að petta væri al- vara hans, og með pví að jeg hafði ekki tíma til að bíða pangað til að hinir fulltrúarnir höfðu slvrifað undir, og pví síður til að tog- ast á við bæjarfógetan um bókina, eins og átt hafði sjer stað á 2 marzfundunum, neit- aði jeg að skrifa undir pað kveld. Á fund- inum par á eptir 20. nóvbr. f. á. greindi mig á við meira hlutann um pað, sem hafði ver- ið bókað viðvíkja 2 málum, og heimtaði jeg ágreiningsatkvæði mín bókuð; en p v í neitaði bæjarfógeti; jeg heimtaði pá pessa neitun bókaða, en pessi krafa mín var heldur ekki tekin til greina. J>að liggur nú í augum uppi, að fyrirskipunin í 11. gr. um undirskript bæjarfulltrúans stend- ur í nánu sambandi við ákvörðunina sama staðar um bókun á ágreiningsatkvæði, pví að engin siðferðisleg lög geta skyldað menn til að rita undir pað, sem maður álitur rangt. Úr pví að mjer var uú ne^tað um, að fá á- greinings-atkvæði mín bókuð, gat jeg ekki skrifað undir, nema pví að eins að jeg vildi játa pað rjett bókað, sem jeg póttist vita, að skakkt væri, eða taka pátt i ábyrgðinni fyrir ákvörðun, sem jeg hafði mælt á móti. J>etta virtist einnig bæjarfógetinn núað veraorðinn mjer samdóma um, pví að pegar jeg nokkrum dögum eptir fundinn kom á skrifstofu hans, fjekk hann mjer sjálfur par bókina til frjálsra um- ráða, svo að jeg gat bókað á sjálfri bæjarfó- getaskrifstofunni ágreiningsatkvæði pau, er bæjarfógetinn ekki hafði viljað bóka á fund- inum. |>etta er allt pað, sem fyrir 4. desemb. í f. á. hefir farið fram milli meira hluta bæj- arstjórnarinnar og mín út af 11. gr. tilskip. ! 20. apríl 1872. J>að var ályktun bæjarstjórn- arinnar frá 17. apríl 1879, sem kom pví til leiðar, að jeg ritaði ekki undir gjörðabók. bæjarstjórnarinnar eptir nokkra fundi í sum- ar. Mjer hefir aldrei komið til hugar að neita undirskript minni á bókuðum ágrein- ings-atkvæðum mínum, en optnefnd lagagrein segir í sömu ándránni og hún getur um skyldu bæjarfulltrúa til að skrifa undir: «og á sjerhver í bæjarstjórninni rjett á að fá ágreinings-atkvæði sitt stutt- lega bókað*. Ísafold virðist að álíta pað mjög áríðandi skyldu bæjarfulltrúum, að rita í gjörðabókina; en önnur skylda bæjarfull- trúa er ólíkt pýðingarmeiri, og pað er, að ræða hlutdrægnislaust mál pau, er koma fyr- ir, að heyra með ró og án úlfúðar og per- sónulegrar óvildar álit og ástæður peirra manna, er skoða málin öðru vísi en hlutað- eigandi gjörir sjálfur. J>essi eiginlegleiki er aðalskilyrðið fyrir pví, að stjórnfrelsi geti orð- ið vegur til framfara og farsældar, ogjegparf ekki að segja ísafold. að pegar stjórnfrelsi stundum í öðrum löndum hefir orðið til bölv- unar í stað blessunar, hefir ástæðan til pess einmitt verið sú, að einstakir ráðríkir menn hafa viljað svæla allt undir sig, fengið meira hlutann á pingunum með sjer, og par áept- ir svívirt og kúgað minna hlutann, og vil jeg í pessu tilliti að eins benda á, að opginn liefir skaðað land sitt og almennt stjórnfrelsi meira en hinn alræmdi Robespierre, sem jafnvel kom minna hluta peim, er hann hatði á móti sjer, á höggstokkinn. Alyktun bæj- arstjórnarinnar frá 4. desbr. f. á. finnst mjer bera einhvern keim af pessu ráðlagi, og pað «skilningsleysi» á stjórnfrelsi voru, sem hjer hefir komið fram, er ef til vill fullt eins ept- irtektarvert og hættulegt, og pað, sem mjer hefir verið borið á brýn — af misskilningi. Reykjavík, 7. marz 1880. Jón Jónsson. Mía litla. (Eptir Aug. Blanche). (Niðurl.). „Á hurðina á herbergi hans var festur dálítill miði“, pannig hjelt Mía litla áfram að segja frá, „jeg sá hvað á honum stóð: Karl Ekström kennari í Pianoslætti . . . já mamma góð, hann heitir Karl Ekström og hann kennir hljóðfæraslátt . . . Hann var borinn inn og lagður í rúmið; jeg bað- aði enni hans í ölvinan og hjelt ilmvatni fyrir vitum hans, og.......... „0! Gtuð komi til! dóttir mín heldur fyrir vitin á hljóðfæraleikara“! hrópaði kammerceráðsfrúin, og gat naumast setið kyr á stólnum. „Loksins leit hann upp“, sagði Mía, „og hann brosti svo blítt til mín; hann vildi kyssa á hönd mína, en pað vildi jeg ekki leyfa honum, en jeg kyssti hönd hans i pess stað“. „Hún kyssir hljóðfæraleikara á hend- urnar“! andvarpaði kammerceráðsfrúin og var nærri liðið yfir liana. „Nokkrir peirra, sem við voru, hjeldu mig systir hans“, sagði Mía, „en pó hjeldu sumir að jeg væri heitmey hans“, bætti hún hróðug við. „Heitmey hans“, sagði frúin og stundi við, og kaldur hrollur fór um hana alla, eins og hún hefði stigið á eitraðan naður; „heitmey manns sem leikur á Klaver* og heitir Ekström“........,J>ú veist ekki hvað pú segir eða gjörir barn! .... pú“. „J»ví skyldi jeg ekki vita pað“, sagði Mía litla, og leit undrunar full til foreldra sinna, hinum stóru og bláu augum. Loksins tók kammerceráðið til máls: „En Mía mín góð, hvað hefir pú gjört af gullsigurverkinu pinu . . . . og hringunum pínum? óláns stúlka! — J>ú hefir náttúr- *) Hljóðfæri. lega týnt peim . . . og gullsigurverkið sem kostaði. . . .“ „Nei, faðir minn góður“! svaraði meyj- an, „jeg hefi ekki týnt pvi, en allt var svo fátæklegt i herbergi vesalings mannsins, og pví skildi jeg alltsaman eptir á borðinu hjá honum“. „Og par ofan i kaupið hefir pú gefið honum kostgripi pína“, hrópaði frúin, náföl af harmi, „og hann tók við pví varmennið"! „J>á skal mig ekki undra pó hann brosti blítt til pín“, sagði kamerceráðið. Mia litla hafði sagt allt, sem við hafði borið með svoddan ákafa, að hún hafði ekki tekið eptir athugasemdum móðurinnar; en hinar síðustu bendingar foreldranna voru of ljósar til pess, að hin unga mey misskildi pær, hún bar nú saman hinn mikla dreng- skap, er hún hafði verið sjónarvottur að, og pað, hvernig hann var fyrírlitinn og álitinn einskisvirði á heimili hennar; pað var eins og hún fengi óbeit á foreldrum sinuna, og 51 —

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.