Norðanfari


Norðanfari - 19.04.1880, Blaðsíða 3

Norðanfari - 19.04.1880, Blaðsíða 3
— 53 hefir á næstliðnu ári verið kvartað yfir henni í blöðum fyrst í ísafold og seinna í ýmsum Kaupmannahafnar-blöðum. ísafold á pakkir skilið fyrir að liún hreifði pessu máli og kom pví af stað. Má sjá pað, að umkvartanirnar í hinum dönsku hlöðum hafa á endanum hrif- ið, pví í «Dagbladet» 23. jan. p. á. stendur pessi auglýsing frá gufuskips-fjelaginu: «Umkvörtunin í yðar heiðraða hlaði yfir pví, hvað póstmeistarinn í Reykjavík, sem einnig er umhoðsmaður fjelagsins, leyfir sjer að hjóða fólki (Publikum), er á gildum rök- um byggð. Skipun vor til hans hljóðar pannig: «Takið hrjefin og smágóssið í pakkhús yð- ar og sendið út fraktbrjefin meðal manna; vjer slculum bera kostnaðinn ef pörf gjörist; síðan afhendist smágóssið samkvæmt Adresse- brjefunum. «|>ar að auki er honum lagður til bátur til að flytja smágóssið í land, sömuleiðis hjól- börur til að aka pví upp í pakkhúsið». «Ef hann ekki hlýðir pessu eptirleiðis, pá verður honum vikið frá». Kaupmannahöfn 12. d. janúarm. 1880. C. P. A. Koch. forstjóri hins sameinaða gufuskipafjelags. Jjjóðólfur hefir getið um petta að eins lauslega, en ísafold alls ekki. Oss sýndist rjett að svar petta yrði kunnugt í heild sinni, pví bæði er pað gufuskipafjelagsstjórninni til sóma og gott að sjá að sanngjarnar kvartan- ir verða teknar til greina. J>að sannast hjer að betra er seint en aldrei, pví eins hefðu Reykvíkingar getað kvartað undan pessu nokkr- um árum fyr. t Páll búfræðingur frá J>verá í Reykjahverfi. Fæddur 3. marz 1852. Dáinn 7. júní 1879. Erá himni kemur hagljel strítt, Og hittir ferðamann, Yið röðulblikið bjart og hlýtt J>á bezt sig gladdi hann. En gegnum hríðar-húmið samt í heiði fagrahvel, Hann sjer, og veit að verður skammt Unz volegt birtir jel. Vort líf af pessu líking ber; (|>ó langt og stutt sje bil) Sem ferðamenn oss vitum vjer Erá vöggu grafar til. J>ótt skin og jel hjer skiptist á, Oss skyldi falla Ijett; |>ví hvort um sig er himni frá Af hendi Brottins rjett. Yor fáskrúðuga feðragrund Að fje og verkamennt, Til meina hefir marga stund Á marga vegu kennt. Á hörmugt skarð nú horfum vjer I hennar niðja val; |>að verkfræðingur ungur er, Sem okkur gröfin fal. Já, sárra harma heldimmt jel Mun hjörtu peirra slá, Sem gætinn son og gefinn vel Að gröf hjer borinn sjá. |>eim gleði morgunröðull rann Á rjettri vonarstund, Úr fjarlægð pegar heimtu hann Of hrannar dimmblátt sund. |>eim vonarljós í hjarta hló, Að hans af parfri mennt |>au greru blóm í góðri ró, Er gætu ættjörð pjent. Æ, stutt varð tíðin, að eins ár. Sem unan varði slík. Nú blæðir peiria sálum sár, Að sjá hann fölnað lík. Hans ástvin hvern má sveiptan sjá 1 sorgarjelja mökk, Og lians við legstað hjörtun slá Af harma sárum klökk. Hans sakna vinir, frænda fjöld Og fjelag pjóðar allt. Á vonar morgni kom oss kvöld, Og kyljar móti svalt. Yjer söknum góðs og markverðs manns, Er mundi gefast vel; A vorum dögum dagfar hans Jeg dæmi fagurt tel. Hans viðmót hlýlegt sjerhver sá, Og svörin heyrði stillt; Hann sneiddi peirra hópi hjá, Sem heiminn brúka villt. En menntagrein hans merk og vönd Til mikils líldeg var, J>ví námgjörn sál og hagvirk hönd Að höppum studdu par. Hans æfistundin stutt var hjer, En starfið heillaríkt, J>ví orðstír góðan gat hann sjer, Og gaf oss dæmi slíkt. Hans góða sál var Guði pekk, Sem geldur verkin trú, Og hlutverk æðra honum fjekk í heimi betra nú. í gegnum heldimmt hret pau sjá, Er harma ástvin sinn, Að vonar sunnu brosir brá, J>eim bætir missirinn. J>au finna hann í sælusal, Og sanna hugguð pá, Að jel og skin í dauðans dal Yar Drottins hendi frá. J>au finna hann peim hópi í, Sem hjer pau unnu mest. J>ar heims ei dylja dimmuský, Að Drottinn ræður bezt. Sb. J. Ritdúmar. — Á forlag bóksala Kristjáns Ó. J>o grímssonar er nýlega komin út Gunnlaugs- saga Ormstungu gefin út af Dr. Jóni J>or- kelssyni. Vjer efumst ekki um að pessisögu útgáfa verði öllum bókavinum, lærðum sem leikum, hinn kærkomnasti gestur, og pað pví heldur, sem hún er í alla staði prýðilega út- búin. Eyrst er pessi saga einhver hin fall- egasta af Islendingasögum, pví pó atburðir peir, sem hún skýrir frá, sjeu ekki í sögu- legum skilningi eins mikilfengir eins og peir sem Njála, Laxdæla og hinar stærri sögur leiða fyrir sjónir, pá er pó efni pessarar sögu fullt eins fagurt, og eins mun hún bæði að Jónasson. Og harmakvelds pau húm fjell á, Að heyra látinn son, J>ví blómleg fallin björk var pá, Sem bjó peim stuðnings von. gjöra, og hún hefði framkvæmt ásetning sinn, jafnvel pótt foreldrarnir hefðu staðið öndverðir; pví ást ungrar stúlku ersterkari en allir heimsins hleypidómar. Ekström varð að hætta kennslu sinni, en í pess stað var hann settur yfir mikinn haðmullarspunaverkstað er tengdafaðir hans átti í hjeraði nokkru. A einni ferð minni, kom jeg af hend- ingu til Ekströms. Hin unga húsfrú var alltaf kölluð „litla Mía“, jafnvel pótt heill hópur af ofur litlum Míum pyrptist í kring- um hana. Veika ekkjan. Allir peir, sem bágt eiga, verða hjálp- inni fegnir, en pó pykir aldrei eins mikið til hennar koma, og pegar hún kemur manni óvörum og henni fylgir nærgætni. Utarlega í bænum Fíladelfíu í Yestur- heimi mætti maður nokkur dreng einum, eitthvað 12 vetra gömlum. JDrengur gengur til hans niðurlútur og hágrátandi, og biður hann að víkja sjer einhverju. Hinn ókunni maður komst mjög við, pegar hann sá uppburðarleysið á drengn- um, og hvað hann allt í einu blóðroðnaði, og varð skjálfraddaður. „Barnið gott, sagði hann“! J>að lítur svo út, sem pjer falli ekki vel að lifa á bónbjörg. Hvað er pað sem, prýstir pjer til pess? Drengurinn stundi pungan og tárin hrundu enn pá óðar ofan kinnar honum. Æ! pað hefði mjer aldrei í hug dottið, að pað mundi svo langt reka fyrir mjer; ekkert annað, en volæði aumingjans hennar móður minnar, gat prýst mjer til pessa úrræðis. Hver er pá móðir pin, barnið mitt? Hún er ekkja eptir auðugann kaupmann. Honum föður minum heitnum gekk verzl- un sin vel, pangað til einn af skiptavinum hans, sem varð gjaldprota brást honum og steypti honum i volæði. J>arna missti hann allt sitt, og tók petta svo mikið á hann, að hann veiktist og dó, nokkrum vikum seinna. Við stóðum pá eptir allslaus, hún móðir min og jeg og annar yngri bróðir minn. Eptir lát foður míns tók einn vinur hans mig að sjer, en hún móðír mín bar sig að hafa ofan af fyrir sjer og honum bróður mínum með handafla sínum. En fyrir nokkrum dögum varð hún, blessunin svo veik, að jeg er hræddur um hún ætli að deyja. Hún er bersnauð og á ekkert sjer til bjargar; en jeg kem mjer ekki að pví, að mælast til ásjár af fornkunningum hans föður míns heitins. En af pví pjer eruð mjer ókunnugur, herra minn! pá herti jeg upp hugann, og reyndi að hrynda frá mjer einurðarleysinu. — Ó, pað vildi jeg, pjer væruð nú svo góður, að sýna henni móður minni, aumingjanum, einhverja líkn..

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.