Norðanfari


Norðanfari - 05.05.1880, Blaðsíða 4

Norðanfari - 05.05.1880, Blaðsíða 4
nokkrir sem líkjast ísraelsmönnum í pví til- liti að pá langar aptur til «kjötkatlanna í Egyptalandi»,; pað er með öðrum orðum; sumir eru svo gjörðir að þeir eru hvergi á- nægðir eins og t. d. einn peirra sem að heim- an kom í sumar, J>orsteinn nokkur frá Hey- klifi í Suðurmúlasýslu, aldraður mauramaður. Hann lýsir Ameríku með óheyrilegum for- mælingum, kvartar yfir öllu mögulegu, skég- lendinu, votlendinu, sem hann ekki hefir reynt, tíðarfarinu, sem allir menn viðurkenna að sje margfallt pægilegra hjer en á íslandi, ©g yfir höfuð að tala allri náttúrunni, enda gjörir hann ráð fyrir á snúa heimleiðis aptur á næsta vori, og munu fáir sakna hans eða fylgja honum á leið með lukku- eða blessun- aróskum, pví hann hefir ekki verið neinum til upphyggingar hjer, hvorki sjálfum sjer nje öðrum. pað sem hjeðan er fleira að frjetta færir «Eramfari» pjer í tveimur seinustu númer- um af öðrum árgangi, sem fara heim með pessari póstferð. J>inn einlægur vinur Jón Olafsson. . . Hitt og þetta. Ný tilraun með loptskipasigling. Hin seinustu 2 ár hefir mikið verið rætt um loptskipasiglingar og ýmsar tilraunir í pví til- liti gjörðar. í litlum bæ á Saxlandi, sem heitir Gruna hefir umsjónarmaður skóganna par, 12. nóvemher f. á. sem heitir Baum- garten búið til loptskip og tilraunirnar með að sigla pví í loptinu, hafa allar heppnast vel. Hann hefir farið á skipi sínu 45 faðma í lopt upp og siglt pví par fram og aptur og seinast í 2 klukkustundir að viðstöddum fjölda áhorfenda. Hann stýrir skipinu í hverja átt sem vera vill og hvernig sem veðurstað- an er með vængjum sem hanga niður úi Ioptbátnum. Hann ætlaði samt sem áður ekki að hætta við petta heldur halda áfram sigiingatilraunum sínum. „Yankee“ (Bandaríkjamaður) einn ferð- aðist nýlega um Canada og seldi mesta fjarska af smábögglum í laglegum brjefum- búðum á 10 cents hvern, með pessari girni- legu áskript: „Yiss dauði kartöfluflugunni án minnstu hættu af' eitri fyrir önnur dýr, sem svo mjög er hætt við um hið græna dupt frá París. Böggullinn má ekki opnast fyr enn í sama augnabliki og innhald hans verður notað. Pullkomin fýrirsögn um notk- unina finnst innanundir umbúðunum“. J>ar eð nú kartöfluflugan hefir gjört mjög mikið tjón á kartöfluökrum Canadamanna, pá seldist „Viss dauði kartöfluflugunni“ mjög fljótt meðal bœndanna, en seljandi rakaði saman of fjár. ]>egar kaupendurnir opnuðu hver sinn böggul með peirri sannfæring að nú væri „Viss dauði kartöpluflugunni“, pá sáu j peir að þeir höfðu keypt tvo dálitla trjekubba. I A annan peirra var límdur miði með pessari j stuttu og einföldu fyrirsögn : „Lát fluguna á pennan kubb; prýst síðan ofan á með hinum. Ef nœgu afli er beitt, mun flugan óðara deyja“. Skólaröð að loknu vorprófinu í barnaskólanum á Akureyri 30. aprílm. 1880. 2. b e k k u r. Nöfn barnanna Aðaleinkunn. 1. Friðrik Kristjánsson ágætl. dável 5.93 2. Valdimar Magnússon — — 5.85 3. Pjetur J>orgrímsson — 5.52 4. Kristján Kristjánsson dável ágætl. 5.48 5. Elín Tómasdóttir — 5.45 6. Steinunn Jónsdóttir — 5.40 7. Sigfús Sveinbjarnarson — 5-35 8. Sophie Jensen — 5.32 9. Ludvig S. Laxdal — Ö.26 10. Jakobína Möller dável vel 4.98, 11. Olga Schiöth — 4.89, 12. Guðrún Guðmundsd. — 4.74, 13. Esta Jensen — 4-72 1. • bekkur. 1. Anna Jóhannsdóttir ágætl. dável 5.72 2. Stefán Sigurðsson — - 5.56 3. Theodor Jensen — 5.54, 4. Lára Sveinbjarnardóttir dável ágætl. 5.39 5. Friðbjörg Guðjónsdóttir — 5.33 6. Helga Jóliannesdóttir — 5-31 7. Kristinn Kristinnsson — 5.27 8. Alma Schiöth — - 5.n 9. Jóhanna Jónsdóttir — 5.10 10. Pálína Jónsdóttir dável vel 4.87 11. Halldór El. Jónsson — 4.66 12. Guðrún Sigurðardóttir — 4.64 13. Axel Schiöth vel dável 4.46 14. Jónas Jónasson — 4.29 15. Jón Jóhannesson — - 4. . Athugasemd: 2 sveinar úr öðrum bekk, Jón Jónsson og Albert Jónsson voru teknir úr skólanum litlu á undan prófinu og gengu pví ekki upp; sömuleiðis 2 utanbæjarbörn nefnilega Björn Jónsson og Ólöf Herdís Lúð- víksdóttir. mælingar hefðu verið orðnar undantekning- ar, en ekki höfuðregla og hann leit áleiðis til pess tíma, er peim yrði hætt með öllu og pær grafnar djúpt niður eins og annar vondur og skrælingjalegur siður hins liðna. Woodward var sannkristinn maður og sannkristinn maður vonar ávallt eptir peim tíma, er syndin muni verða, fyrir Guðs náð undirokuð og sigruð. En tíminn fyrir hinn dýrðlega sigur er eigi nú pegar hjer. Syndin lifir, hinar eitruðu venjur eru fullproska meðal vor — blót og ragn hefir sterka fótfestu meðal pjóðarinnar. Hvern dag æfi minnar heyri jeg menn hugsunarlaust bölva matnum, sem þeir eta, hlutunum sem peir lifa á, konum sinum, börnum sínum og hverju sem heiti hefir — |>eir saurga ræðu sina með orðum svo ljót- um, að ljótari geta eigi fundizt, með svo miklum ópverra orðum, að sálin veikist, pegar þau velta fram af vörum mælandans. Hvi vilja menn gjöra petta? Heirðu vinur minn, sem blótar, lofaðu mjer að tala við pig dálitið, meðan jeg er að spyrja þig, að nokkrum spurningum. Er skemmtilegt að blóta? Er það ábatasamt? Bœtir pað siðferðið? Eflir pað tímanlegan hag pinn? Ljettir pað pjer vinnu þína? Jeg veit pú getur ekki annað en neitað öllum pessum einföldu spurningum. En jeg hefi ekki talað út við pig enn. Vertu ekki óþolinmóður og farðu ekki burtu í fússi; stattu heldur við hjá mjer sem hygginn maður og ræddu málið til lykta. Nú koma ein eða tvær spurningar. Er pað heimili, sem eitrað er af ljótu orðbragði, nokkurntima hamingjusamt? Hvaða áhrif hefir blót og ragn á konu þína? Hver er afleiðingingin fyrir börnyðar? Er ekki konan svívirt og auðvirt með pví að ausa yfir hana. blótsyrðum ? Lærdómsgreinir pæ’r, er kenndar voru í bekkjunum eru þessar: í 2. beklc: Kverið og biflíusögur, danska, landafræði, mannkynssaga, reikningur, skript, íslenzk rjettritun og málfræði, ísl. lestur. 1 1. bekk: Kverið og biflíusögur, reikn- ingur, skript, íslenzkulestur. * * * * Oss virðist að pað mundi vera æskilegt, að skólatíminn, stæði hjer hvort ár, sem í Keykjavík, Mýrarhúsum, á ísafirði og víðar hjer á landi, frá 1. október til 31. maí hvers árs. Einnig að kennuruin væri fjölgað, að minnsta kosti tímakennurum hjer við skóiann. Svo ætti ekkert barn að vera tekið inn í skólann, sem ekki væri orðið sæmilega les- andi, pví vjer höfum enda heyrt undirkenn- arann hjer við barnaskólann, kvarta sárann yfir pví, hvað fáfræði slíkra barna tefði fyrir kennslu hinna barnanna, og eins börnin sjált berasig upp um petta; en par á móti að peir, sein pað ber, hefðu ^trangt eptirlit á því og að- hald, að foreldrar, sem börn eiga eða hafa tek- ið til uppeldis á peim aldri og venjulegt er að kenna peim bóklestur. bænir, vers og sálma, leggðu pað eigi undir höfuð. Eins væri ekki ófyrirsynju, að brýna fyrir foreldrum og hús- bændum, að peir ljetu sjer annt um munn- söfnuð og siðferði barna sinna og hjúa. S k i p k o m u r. 1 p. m. hafnaði sig hjer slconnortskipið «Manna» stipstjóri Jensen, ferind kornvöru til E. E. Möllers og E. Lax- dals og daginn eptir jaktin »Sophie Marie Kristine» skipst. P. A. Petersen til Chr. Johnassens verzlunar, fermd margskonar vörum Með skipum pessum komu engar frjettir. Mælt er að kaupmenn hafi sett niður kornvöru, kaffi og sykur pá skipin komu. - — 8 hákarla- skip enmú komin úr fyrstu ferð með 30—100 tunnur lifrar á skip. Mörg skipin höfðu hleypt vestur fyrir Hornstrandir og 2 á Önundarfjörð vegna íss og austanóveðurs er á pau hafði komið um næstliðna kongsbænadagshelgi, er sagt að 5 eða 6 af þeim hafi misst stjóra- færi og akkeri. Kvillasamt hafði verið meðal háseta af fingur- og hándarmeinum og öðr- um lasleika, einn maður hafði misst fingur ; við uppspilun'akkeris. ísfirðingar höfðu lagt í út fyrir páska og búnir að fá góðan afla | (um 100 t. lifrar á skip). Hákarlslítið hafði verið, kenna menn pað niðurskurði selaveiða- manna, er peir höfðu sjeð til og frá í ísnum. — Veðuráttufarið hefir nú pessa seinustu dagana verið kaldara en að undanförnu og gaddharka í 3 nætur, einkum nóttina hins 3. p. m., pví að pá var 8—10° frost, og í dag 5. maí hefir verið norðan hvassviður og frost og pað um hádaginn. Eigandi og ábyrgðarm.: líjiirn Jóiisson. j Prentsmiðja Norðanfara. B. M. Stephánsson Er ekki börnunum spillt, án pess von sje uin breyting og allt of opt eyðilögð bæði sál og líkami? Hvers getur pú vænzt af börnum þínum, er lifa í hinu óhreina andrúmslopti, er hversdags-ragnarinn andar frá sjer (og að sjer), er fyrsta babb þeirra er eptirmyndun af útaustri hinnar „svörtu tungu“? Getur pig furðað, pótt pau með aldr- inum verði að porpurum og pest fjelagsins og endi líf sitt i fangelsi eða galganum? Vissulega liggur ekki nema eitt svar til allra pessara spurninga og vel væri pað gjört af þeim, sem hafa „svarta tungu“, ef hann vildi pagna og hugsa. Ef hann gjörði pað, pá hlýtur afleiðingin aðverða: — Hann snýr bakinu við hinni vondu og gagnslausu venju. (Niðurl. síðar)

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.