Norðanfari


Norðanfari - 05.06.1880, Blaðsíða 2

Norðanfari - 05.06.1880, Blaðsíða 2
-76- sldpti og veðurfræðina. Ródwell getur þess að prófessor Fiske — hinn ágæti íslandsvin- ur — hafi skrifað sjer og sagt í pví brjefi að Cyrus Field hafi ritað, að pað mundi vera ha'gt að stofna fjelag til pess að leggja tele- graff yfir Island ef ríkin í Norðurhluta Ev- rópu vilja skuldhinda sig til að borga nokk- uð á hverju ári fyrir telegrömm um veður- lag og vinda. þessi orð Cyrus Fields liafa töiuvert að segja, pví að hann varð fyrstur til að gangast fyrir pví og leggja telegraff rnilli írlands og Newfoundlands fyrir fullum 20 árurn síðan, og er hann nú forseti fjelags pess, er á práðinn milli Bretlands og Norð- ur-Ameríku. Ródwell prófessor getur pess um leið í Times að ísland sje á góðum fram- faravegi, telur lrnnn til pess byggingu vit- ans á Reykjanesi, brúagjörðir o. íi. Hann segir og að Norður-Ameríkumenn muni fús- lega taka pátt í kostnaðinum við telegraffinn. J>essu máli hefir og verið hreift hjer í Dan- mörku. Yeðurfræðingurinn Hoffmeyer hefir gefið út franskt rit um petta mál. Hann sýnir mest fram á, hve ómissandi pað sje fyrir aliar sjóferðir um norðurhluta Atlants- hafs, að liafa telegraffstöðvar á íslandi og Fær- eyjum til pess betur að geta vitað fyrir veð- ur og vindstöðu. J>ann 30. f. m. brann mikill hluti af verksmiðjum Holmbláðs, hjer í bæ, olíu- mylla og kcrtasteypu-liús brann til kaldra kola o. fl. og er skaðinn svo mikill, að nem- ur nokkrum liundruð púsundum króna. Til allrar hamingju v§ru verkamennirnir gengnir burtu til miðdegisverðar, pegar eldurinn kom upp, svo að engan sakaði, en fjöldi fólks missir atvinnu sína. U m Iiiö íslenzka íiókmeimtaíjelag. Hið íslenzka bókmenntafjelag, sem stofn- ,að var 1816 má nú heita gamalt fjelag, en par sem fyrirkomulag fjelagsins hefir haldist að mestu óbreytt um penna langa tírna, pá hefir bæði hin stjórnlega staða lands vors og annar hagur íslendinga tekið miklum breyt- ingum, og pví er ekki að undra, pó sumt sem vel átti við pegar fjelagið myndaðist og lengi vel fram eptir, pað eigi nú miður við og purfi pví að endurskoðast og lagast eptir kröfum peirra tíma, sem nú eru. þetta liafa menn pegar lengi fundið og óskað slíkra breyt- inga, en flestir. munu hafa litið svo á pað mál, að meðan hinn ágæti forseti og stjórnari hafnardeildarinnar, Jón Sigurðsson væri á lífi, pá ætti bezt við að fresta stórvægum breyt- ingum; liann haíði stjórnað peirri deild með frábærum dugnaði og skörungskap og pví var pað bæði eðlilegt og afsakanjegt, pó rnenn gagnvart honum sýndu pessa tilhliðrun og yndu við pað að ljelagið hjeldist enn pá í hiuu gamla horíi, sem hann hafði svo mikl- ar mætur á. En úr pví hann er fallinn frá, pá er ekki lengur áhorfsmál að gjöra gang- skör að peim breytingum á fyrirkomulagi íjelagsins, sem nauðsynlegar pykja. Fjelagið er til íýrir iandsmenn og landíð' í heild sinni, og væri pví æskilegt, að som flestir vildu íhuga petta málefni og bera fram tillögur sín- ar par að lútandi eptir beztu vitund og án manngreinarálits. Vjer efum ekki að flestir, nema ef til vill, emhverjir Hafnarbræður, muni verðaoss samióma, pegar vjer látum pað í ljósi sem skoðun vora, að sjálfeagt sje að flytja hafnar- deildina til íslands og að bókmenntaíjelagið hah aosetur sitt eingöngu hjer á landi í hóf- uðborg landsins og að framkvæmdum pess verði í cinu sem öllu stjórnað frá peim stað; vjer sjáum ekki betur en að allt rnæli með pví en ekkert á móti. Fyrst og fremst sæm- ir pað bezt, að pjóðleg bókmenntastofnun, sem piggur styrk af landssjóði, eigi öll saman heima í landinu sjálfu, og að landsmenn sjálf- ir njóti peirrar atvinnu, sem afhenni hrýtur, fremur en útlendir; í annan stað liyggjum vjer eptir pví sem samgöngum nú er háttað hjá oss, að bæði sje hægra og kostnaðarminna að stjórna fjelaginu hjer en í Kaupmanna- höfn. Enn fremur er hjer á landi lijá sjálf- um oss, eins og von er, miklu meiri bólc- menntalegur mannafli til að vinna fyrir fje- lagið, og hvað pá af löndum vorum í K.höfn snertir, sem færir eru um að vinna fjelaginu gagn og sóma með ritum og bókaútgáfum, pá geta peir eins starfað fyrir fjelagið, pó peir ekki myndi neina sjerstaka deild af pví í fram- andi landi. Einnig ber pess að gæta að liafnardeildinni hafa hjeðan af landi verið send mörg handrit og nær pað engri átt, ef lmndritasafn petta skal ílendast í Danmörk. Nóg er 'pangað komið áður; látum oss ekki missa meira en vjer purfum. |>ví ber og brýna nauðsyn til að breyta stjórn fjelagsins og gjöra hana frjálslegri í anda og jafnframt fá meiri tryggingu fyrir, að hún sje að jafnaði skipuð liæfilegri mönn- um en peim sem nú ráða mestu í báðum deildum og sem flestir sýnast vera kosnir frá einhverju oddborgaralegu sjónarmiði, sem ekki á að eiga sjer stað. I Reykjavík lítur svo ut sem embættismenn og ráðamenn fjelags- ins sjeu valdir af einhverju minna fjelagi, sem að vísu ekki er bókmenntafjelag. Áður hafa forsetaembættin verið skipuð mönnum sem voru andansmenn eða vísindalegir skör- ungar, en nú mun vera orðin regla að ganga fram lijá peim, en kjósa heldur pá, sem ekk- ert liggur eptir í andlegu eða vísindalegu til- liti, svo að sæmd pessi er að nokkru leyti orðin eins og konungs króss, sem kemurfyr- ir ekki neitt, |>að er sannarlega skrítið, ef t. a. m. vísindamaður eins og Jón |>orkeIsson skólastjóri er til einskis nýtur í slíku fjelagi nema að borga tillag sitt, en hvergi sjáum vjer hann kosinn, ekki einu sinni í ritstjórn nýja Tímaritsins. Annars vitum vjer ekki til að fj.elagið liafi grætt neitt á forsetaskipt- unum, pví útgáfu á tveimur nafnlausum pýðingum af alpýðukverum (Primers), getum i vjer ekki talið sjerlega uppbyggilega, eða fje- j laginu íullkomlega samboðna. J>eir sem hjer j á landi eru linýsnir í pess konar fróðleik, vilja hafa ýtarlegri fræðibækur. Frjettir frá Is- landi hefir Reykjavíkurdeildin aftekið undir sjórn hins núverandi forseta og Skírni hefir , átt að aftaka, sem hvorttveggja er illa ráð- ið og í ópökk fjelagsmanna út um land, sem mildð munu sakna hinna vel sömdu Islands- frjetta, ekki síður en eptirkomendur vorir munu sakna peirra, pví slík frjetta yfirlit eru eptir á mjög svo fróðleg og nauðsynleg. Skírni viljum vjer einnig halda framvegis, en að eins hafa hann styttri. Annað mál er pað að oss virðist sjálfsagt að aftaka «Skýrsl- ur og reikninga», pví pað eru nóg önnurráð til pess að almenningur fái að vita hag fje- lagsins en að gefa út um pað heila bók á ári hverju með ærnum kostnaði, slíkt er ó- praktiskt og úrelt. J>á heíir og verið sam- pykkt í Reykjavíkurdeildinni að gefa út sýslu- mannaæfir og Tímarit (Magazin) í líkingu við lærdómslistatjelagsritin á 18. öld (eptir uppá- stungu Dr. Gr. Thomsens) og verðum vjer að lýsa vantrausti voru á pví fyrirtæki, meðan ritstjórn pess er ekki betur slupuð, og pykj- umst vjer góðu bættir ef ekki verður sumt í Tímariti pessu, sem fremur miðar til að rýra en að hefja álit fjelagsins. |>að er annars svo að sjá, sem ísafold hafi eignast einhvern part í bókmenntafjelaginu og getum vjer ept- ir ádrætti millibils ritstjórans að tjeðu blaði gjört oss von um, að fjelagið með ríkuglegum styrk frá landssjóðnum gefi út útleggingar af ýmsum smáritum t. a. m. Historia ecclesiastica Finns biskups, íslandslýsingu Kaalunds, út- gáfu af öllum lögpingisbókunum o. s. frv. og segir milfibils ritstjórinn «að parfara sje að gefa út pess konar rit, en að vera að búta landsfje niður til að gefaút proskalítil (?) rit, sagnlegs eður annars efnis, sem saminn kunna að vera í beztu meiningu (o: af öðr- um en Dr. Gr. Thomsen) en meira af vilja en mætti» (ísaf. VI. 26.). Eigi jafn hlægi- legum axarsköptum að verða framgengt og peir að ráða sem slíkum axarsköptum veifa, pá sjáum vjer ekki hvar hagur eða heiður bókmenntafjelagsins á að lenda. En á hvern hátt geta menn bezt komið stjórn fjelagsins í betra horf, svo að fram- kvæmdir pess komist á fastara og áreiðanlegra fót? Til pess er einsætt ráð, að fjelagið hafi sína eigiulegu stjórn í fulltrúanefnd, svo vel vandaðri að kosningu sem föng eru til, pví pess lconar stjórnarfyrirkomulag munu flest samkyns fjelög liafa nú á dögum, enda er pað hin bezta trygging mót öllu ráðríki og hlutdrægni í stjórn fjelaganna, pví með nægi- lega margmennu fulltrúaráði getur pað miklu síður átt sjer stað að dreginn sje taumur ein- stakra manna eða einstaks flokks, með úti- lokun annara. Yjer ætlumst svo til að í ráði pessu sjeu allt að 15 eða 20 mönnum, sem ásarnt embættismönnum fjelagsins, forseta, fjehirði og skrifara ráði öllum framkvæmd- um fjelagsins og sjeu til fulltrúa, efkosturer á, eingöngu valdir lærdómsmenn, sem hafa sýnt pað í verkinu, að peir eru bærir að dæma um rit, og færir um að gefa pau út. Vjer sleppum bókaverði, pví sá embættismað- ur ætti hjer eptir, pegar H.deildin er lieim flutt, að verða óparfur, og bókasölumaður að annast útsendingar, útsölu o. s. frv. en bóka- geymsla fjelagsins vegiia mundi falla burt, ef eign pess í bókum og handritum yrði inn- limuð í söfn landsins. það er mikill óhag- ur fyrir slíkt fjelag, pegar bókavörður hefir annarlega sýslu á hendi, svo hann er hvergi að finna pegar spurt er um bækur, eins og nú á sjer stað par sem lögreglupjónn er bóka- vörður Rvíkurdeildarinnar. Á næsta alpingissumri, pegar mest mann- val úr ýmsum hjeruðum landsins verður sam- an komið í höfuðborg landsins, vonum vjer að málefni petta verði tekið til yfirvegunar, umræðu og úrskurðar. þ>ingið, sem í um- boði kjósenda veitir fjelaginu svo álitlegan árlegan styrk, á eptir eðli hlutarins að hafa mest áhrif á, hvernig pví verður framvegis ráðstafað. » 0nnur sýning í Skagaflrðl. (Niðurh). Björn Pjetursjjpn á Hoístöðum minntist á verzlunarástand landsins, og brýndi fyrir mönnum, að pað pyrfti bráðra urnbóta við. Nú pegar gufuskipsferðir sjeu komnar á i kringum landið sje bændum innanhandar að fá vörur fluttar með peim fyrir sanngjarna borgun, án pess að vern. neyddir til að kaupa pær á vissum stað með uppskrúfuðu verði. Til að nota slíka vöruflutninga purfi peninga, er hvergi sje að fá nema í kaupstöðunum, og pó pví að eins,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.