Norðanfari


Norðanfari - 25.06.1880, Side 1

Norðanfari - 25.06.1880, Side 1
\OEIM\FAItI 19. ár. > okkur orð um vöruvöndun og vörurnat. (Niðurl.) Ein hin öflugasta hvöt til að veita vöruvöndun aðhald er án efa pað, að viðhafa vöruskoðun eða vörumat, og að sort- era vöruna eptir gæðum eins og nó er hú- ið að fastráða að viðhafa við ýmsar verzlanir landsins, og er að mínu áliti talsverðs gagns af pví að vænta. Meti óvilhallur maður, scm vit hefir á vöru og sje henni svo hald- ið vel í hinum vissu sortum, erufengin skil- yrði fyrir því, að einstakir menn geti, með hirðuleysi um gæði vöru peirra sem þeir hafa að selja, spillt fyrir fjölda annara manna, og eins fengin skilyrði fyrir pví, að peir sem með sjerlegri vandvirkni í vörugjörð njóti á- vaxta af verkum sínum án pess aðrir geti eyðilagt pá. J>essi pörfu og yfirgripsmiklu samtök sem nú eru mynduð til að hjálpa íslenzkum varningi á fram til umbóta og framfara, eru auðsjáanlega mikið að pakka ötullí framgöngu kaupstjóra Gránufjelagsins, og á hann sann- lega miklar pakkir fyrir pað skilið. J>að er óneitanlega mjög frjálslegt fyrir sveitamenn að mega kjósa sjálfir menn ór sínum flokki til að meta vöruna og hafa þannig hjer um hil í sinni hendi, að aðeins sannsýnir og skynsamir menn væru við pann starfa. J>ó líta menn ekki undantekningarlaust pannig á þetta, sumir eíu vöru skipting og vörumati jafnvel mótfallnir, og hugsa og segja víst eins og skáldið Sigurður Pjetursson, er fs- lendingar höfðu fengið verzlunarfrelsi, en kunnu ekki að meta: «Príhöndlun oss drep- ur Dana, drengja engum lízt á hana«. En pví er nó samt betur að svo volaður hugs- unarháttur, er að verða æ sjaldgæfari hjer. Sumir kunna og að setja fyrir sig kostnað pann, sem af vörumatinu leiðir, og er nó öll ástæða til pess að gá vel að hverjum hjá- sneiðanlegum kostnaði og hvernig hann muni borga sig. Nú skulum vjer einnig taka oss Akureyri, 25. jóní 1880. dæmi um penna til kostnað: Kaupmaður tekur mann til að meta ull, og geldur hon- um 4 kr. á dag í kaup og fæði — kaup- maður tekur inn til jafnaðar 1,200 pd. ullar á dag og er pá kostnaðurinn sem fellur á 300 pd. ullar eptir pessu að dæma 1 kr. eða V, úr eyri á hvert l pd. ullar, og liafi nú vörumatið nokkra verkun á ullarverkun og par af leiðandi ullarverð, sjer hver maður, að pessi kostnaður ekki getur tekist til greina; gæti maður nú líka betur að, þarf kostnaður- inn ekki að verða nærri svona mikill, pví við pað einungis að meta svona litla ull liefir maðurinn ekkert að gjöra; hann parf alls ekki til pess nema hálfan vinnutíma sinn, hinn helminginn af vinnu tímanum getur hann notað til að taka úr pokum, pakka ull eða til annarar verzlunarvinnu og yrði pá kostnaðurinn sem legðist á 1 pd. ullar að eins 70 úr eyri. Eptir reglum sem gefnar eru í samn- ingnum skal skipta ull í 3 flokka: sú ull sem er aíbragðs góð verður nefnd ágæt, meðalull nr. 1 og kviðull, flókar og sú ull sem er ekki vel pvegin er nr. 2. Mislitri ull skal skipt í 2 flokka eptir gæðum. Haust- ull verður ekki tekin nema sjerskilin, og ó- blönduð vorull. J>að er nú vonandi pegar svona er komið að allir bændur vilji hafa sem mest til verzlunar af ágætri ull, en hvernig er pá pessi ágæta ull, pað er að skilja ágætlega útgengileg á marköðum erlendis? Til tóskapar hjer heima er sú ull bezt, sem hefir fínast og pykkast pel, eins og opt er á velmeðförnu veturgömlu fje. En er petta pá eins áríðandi um þá ull sem tætt er í verkvjelum erlendis? Gangast erlendir ull- arkaupmenn ekki fyrir pví að ullin sje stór- gjörð og löng? eða er par, sem hjer, mest undír pví komið að hún sje fín? Spillir pað fyrir ef togið á henni er blakkt án þess pó að pað sje af óhreinindum, eins og á sjer stað um ull af sjófje. Ullin er pá lituð hvort eð er? Um þetta og fl. ullarsölunni viðvíkjandi þyrftu kaupmenn eða einkum Nr. 41—42. kaupstjóri Gránufjelagsins, að gefa upplýsing- ar, pví pað megum vjer fullyrða, að pað er mönnum yfir höfuð ekki fullkunnugt, hvort allt hið sama mælir fram með ullinni til að vera sem útgengilegust erlendis og það, sem mælir mest fram með henni til tóskapar hjer. J>að álít jeg mjög nauðsynlegt einkum hið fyrsta ár, sem vörumat almennt fer fram, að sýnishorn sjeu valin og send í sveitiimar til sýnis nokkru fyrir kauptíð, svo bændur sjeu pví vissari að skipta ullinni sjálfir í sortir; pví hitt getur ekki verið umtalsmál, að mats- menn skipti ullinni í sundur lagð fyrir lagð pegar í kaupstaðinn er komið. Kaupstjóri Gránufjelagsins skýrði frá pví á fundi næstl. vor, að ullarmat færi pannig fram erlendis: að matsmenn skoðuðu í báða enda eigi miðj- una á hverjum sekk, kæmi þá t. d. eitthvað fyrir sem ekki gæti náð pví að teljast nr. 1. pá væri allur sekkurinn talinn nr. 2., en dálítið meiri nákvæmni mundi nú megahafa við petta hjer, par sem öll ullin er tekin úr pokunum. Að hafa matsmenn til að meta ull og gærur eins og samningurinn gjörir ráð fyrir, mun og nauðsynlegt, til þess aðkoma ájafn- aði landsmönnum til handa, en miklu er vandameira við pað að fást eptir peim regl- um, sem fyrir pá eru gefnar; en æskilegt væri pó að ekki pyrft* að fylgja vigtinni und- antekningarlaust heldur að eins mikið tillit mætti taka til kroppanna. J>annig finnst mjer að vel feitir dilkskroppar ættu að met- ast til beztu, en ekki lökustu sorta kjötsins. J>ó er sjálfsagt ef kjöt af smærri kindum selst lakar erlendis en af þeim stærri verður að fylgja pví hjer. J>á er pað athugavert, að pá kjöt hefir verið keypt hjer við misjöfnu verði eptir vigt, pá hafa kaupmenn slengt öllu saman og salt- að reglulaust niður í tunnurnar, eða pá fylgt peirri reglu, að liafa beztu stykkin efst og og neðst í tunnunum, en hið lakara í miðið. J>essi aðferð mun nú af takast með vörumat- inu, og hver tegund eða sort kemurfram út- H a s s a n. J>egar Almalik kalífi fór fyrstu píla- grímsíörina til hússins lielga í Mekka, datt honum i hug að ganga um bæinn ókenni- legur í pílagrímsbúningi. Hann var mað- ur bæði veglyndur og sannguðrækinn, hann leitaði pví í kirkju uppi pá, sem í neyð voru staddir, til að ljetta af bágindum peirra með velgjörðum og sýna með pvi guðrækni sína. Hann kom pá einhverju sinni dularbúinn inn i hús iðnaðarmanns nokkurs, sem var að syngja gleðiljóð við vinnu sína. Yfirbragð hans lýsti heilbrigði og ánægju, og reglusemi og prifnaður bjuggu á heimili hans. Hassan — svo lijet pessi ánægði fátæklingur — tók vingjarn- iega rnóti pílagrímnum, veitti honum góð- ann beina og fór að tala við hann honum til skemmtunar. Almalik brá í brún, að hann skyldi hitta fyrir í þessum fátæklega kofa hinn sælasta mann i öllu ríki sinu, að pvi er honum virtist. Hann gat ekki nógsamlega dáðst að honum, ekki nógsam- lega heyrt eða sjeð, hversu hin sannkallaða hamingja bjó í þessum ókunna aikima. Loksins tók liann þannig til orða: „Hassan! mjer er orðið svo vel við pig, og vildi jeg að jeg gæti sýnt pjer pað í einhverju. Er pað nokkuð sem pú vildir óska pjer, fyrst bú býrð yfir allri pessari sælu ?,“ Hassan svaraði brosandi: „Hvers ætti jeg að óska mjer? Jeg er heilbrigður, all- ir dagar eru mjer jaínbjartir, jeg vakna við fuglasöngínn og með peim byrja jeg og enda vinnu mína, hún veitir mjer pægilegt uppeldi. Jeg er ánægður, hvað vantar mig pá, og hvað ætli pú gætir heldnr veitt mjer, þú fátæki, en góðbjartaði pilagrimur?11 Almalik leit bliölega til luins, fletti frá sjer yfirhöfninni og mælti: „Jeg er Alma- lik, höfðingi liinna trúuðu. öjáðu, hjer — 85 — er skikkja kalifans og hinn helgi signets- hringur (Muhamets) spámannsins.11 Hassan fleygði sjer flötum fyrir fætur höfðingjanum og gat ekki orði upp komið, en hinn rjetti honum vingjarnlega lröndina og mælti: „Stattu upp, Hassan! J>ú ert sælli, og pví líka meiri maður enn jeg.“ „Herra!“ svaraði hinn: „Jeg sælli enn pú? jeg sem er eins og ormur hjá pjer. J>ú getur með eintómri bendingu útbýtt sælu og ósælu, hverjum sem pú villt“. „Hugsaðu pað ekki, sagði Almalik, jeg get engum veitt sælu, en jeg get, mjer ó- vitandi, svipt aðra henni. J>að er skylda mín að hegna illgjörðamönnum og halda í skefjum vonzku og yfirgangi, lengra nær ekki vald mitt. En jeg er of vanmáttugur til að veita sannkallaða sælu, eða umbuna dyggðina. Gæti jeg pað, pá skyldi jeg um- buna pjer fyrstum manna. En — sjáðu, pú ert sjálfur vaxinn upp yfir mitt vald. Ásarnt pessum einíalda lifnaðarhætti mundi

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.