Norðanfari


Norðanfari - 13.07.1880, Blaðsíða 2

Norðanfari - 13.07.1880, Blaðsíða 2
— 94 — pað getur hún elíki fyr talist, en hjer er bæði sáð og uppskorið, fyrr en hjeðan byrjar veltaa á peningunum eða peningsvirðinu og endar hjer mcð pví, er hann hefir að sjer dregið. J>á er verzlunin orðin innlend, pá er hún orðin oss veitandi, pegar allur sáarð- ur er hún hefir í lor með sjer lendir í land- inu sjálfu, í vösum pjóðarinnar, en fyrri ekld. En hvernig á að fara að pessu, hverj- ir eru vcgirnir? Vjer skulum setja oss lijer eitt lítið dæmi til glöggvunar. Setjum svo að ein sýsla gangi í fjclag með að setja 20—30 púsund pund ullar í vorzlun, myndi hlutafjelag með 100 pd. í hlut, engum minni, ef minni skipting ætti sjer stað, hlyti hún að vera innbyrðis; pess- ari ull í heild sinni parf fjelagið vissan dag að vera búið að koma í góðurn umbúðum á pá höfn er strandsiglingaskipið kcmur pegar leið pess liggur til Skotlands og fá ullina flutta með pví á tiltelma höfn á Sliotlandi, Englandi eða Danmörku. Vjer ætlumst til að par sje áður svo undirbúið, að fjelagið eigi par vissann kaupandá eða kaupendur, uin pað purfa að vera gjörðir samningar fyr- ir fram, en að fá peim samningum fram- gengt miuidi veita auðvelt í gegnum landa vora á Englandi og Skotlandi,^yo sem mag. Eirík Magnússon í Cambridge, Guðbrand, Jón Hjaltalín o. íl., er allir munu löndum sínum af heíluin liug velviljaðír. |>ar eig- um vjer pá kaupandan vísann og pann er fúslega leiðbcínir oss í öllu er með parf. Nú ér ætlun vor, áð bezt færi að fjeíagið Ijeti vörunni fylgja mann úr sínum flokki, er hún áliti ekki óhæfann, reyndar mun ekki á góðu völ fyrst í stað, pó má fá pá meðal vor, sem pekkja rjett hlutföll milli vigtar og peningaverðs, hjer og par, t. a. m. ef ullar pundið eptir vorri vigt kostaði 1 kr., livað eriskt pd. kostaði pá í enskum peningum að sama hlutfalli, og eins eru svo færir í mál- inu að geta bjargað sjer í pví allra nauðsyn- legasta. Setjum nú að pessi 20—30 pús. pd. seldust pví verði er almennt væri par, um pað tímabil, pví sjer maður ekki neitt til fyrirstöðu. Jæja, ullin selzt og fyrir hana koma anpað tveggja peningar eður áreiðan- leg ávísun á eitthvert pað verzlunarhús í Engl., J>ýzkal. eða Danmörk er samningar gjörðust um, vitaskuld par, ar sendiinaður fjelagsins áliti sjer hagkvæmast að kaupa nauðsynjavöruna, svo sem kornvöru og ef til vill fl., maður verður að gjöra ráð fyrir að petta gæti tekist með skynsamlegri fyrir- byggju. Nú hefir sendimaður fjelagsins selt ullina og keypt aptur pær vörur, er fjelagið liefir ákveðið, hvert pað er kornvara, kol, viður, peningar, eður hverju nafni pað nú uefnist. þá er eptir að komu pví heim til vor, og lilýtur erindreki fjelagsins að koma pví keypta upp hingað með strandsiglinga- skipinu, eður leigja til pess seglskip, og verð- ur liann í pví tilliti að aka seglum eptir vindi, hafa pað eptir pví sem fjelaginu er hentast og hollast, og á pví heíir hver heilvita mað- ur lijer um bil rjett skynbragð. |>egar pessi að keypta vara er komin heim til fje- lagsins og sendimaður hefir fram lagt reikn- ingskap sinnar ráðsmennsku', sjer fjel. hver ábatinn er, að frádregnum öllum kostnaði, verði hann pá nokkur, lendir hann beinlínis í höndum pess, en ekki útlendra. Með pess- ari aðferð virðist oss mætti gjöra tilraun, oss sýnist rjettast að ráðast ekki í neitt stór- kostlegt eða margbrotið fyrst, meðan við er- um bæði ragir og ókunnir verzlun, heldur byrja með minna, en reyna pví betur að drýgja sporið, ráðast ekki í stærra en sv-o, að ef ekki tækist sem heppilegast í fyrstu, að maður hefði prek í andlegu og efnalegu til- liti að byrja á nýjum leik. jaað er og skoð- un vor, að hollara væri að fjelagið ljeti jafn- an pann er pað trúir fara með vörunum, pað liefir pað tvennt í för með sjer, að sendi- maður getur og á æfinlega að framleggja glöggvan reikning svo íjelagið í hvert skipti sjái hvernig sakir standa, og annað hitt, að með pví myndast meðal vor smátt og smátt verzlunarmenn, er fyrir vana og æfingu verða fullfærir um að reka verzlun vora við aðrar pjóðir. Önnur aðferð væri reynandi, en hana á- lítum vjer ckki jafngóða, sem er sú , að fje- lagið lánaði fyrst vörurnar erlendis, og sendi síðan verðið, t. d. hefði pessi sömu 20—30 pús. pd. hjer kyr, færi til yfirvaldsins og fengju hjá pví vottorð um að petta vöru- magn skyldi vera til á pessum eða pessum stað á vissum tíma. Auðvitað, fjelagið pyrfti að gefa yfirvaldinu næga tryggingu (Garanti) fyrir svo feldu vottorði, í fasteignum, sendi 'síðan mann til að selja vöruna fyrir fram, og lána útlcnda og koma svo með liingað, pá pyrfti sendimaður tvívegis í staðinn tyrir með hinni aðferðinni ekki nema einu sinni, og svo pyrfti pað að ganga koll af kolli að lána erlendu vöruna fyrir frarn, að minnsta kosti fyrst um sinn. Yjer skulum fúslega játa að pessar tillögur vorar eru fljóthugsaðar og vanta ástæður sjer til tryggari stuðnings, en vjer ætlumst til að fræði- og mennta-menn- irnir bendi oss alpýðumönnum á hina rjett- ustu stefnu i pessu sem öðru. |>vi mun pó enginn neita, að verzlun vor pyrfti að fær- ast í betra horf, pyrfti að verða veitandi (activ) í staðinn fyrir piggjandi (passiv). J>ví verður ekki neitað, að pingið hefir fyrr og síðar uuriiðA að pví að rýmka hSpt pau og læðinga er pessi mörg liundruð ára píggjandi verzlun heíir hneppt oss í, eii all- ar löggjafir í pá átt liafa lotið að pví, að rýmka um pessa piggjandi verzlun. Yjer getum ekki munað til að nein lög hafi kom- ið út, cr sjerstaklega hlynntu að algjört inn- lendri verzlun. Setjum nú svo, að næsta ping gæfi pessu málefni sjerstaklega gaum, og gæfi út lög, er sjerstaklega hlynntu og hjúkruðu að veitandi, alveg innlendri verzl- un, t. d. með pví að afnema að mestu lesta- gjald af peim skipum sem eingörrgu pjenuðu í parfir svo felldrar verzlunar, minnkuðu toll á að fluttum vðrum peirrar verzlunar, gæfu kost á láni úr viðlaga sjóði landsins, móti tryggu veði með vægri rentu slíkri verzlun til eflingar, með mörgu fl. og fl., er par að lýtur. J>að mundi gefa pjóðinni meiri kjark og áíiuga að ráðast í eitthvað stærra og veru- legra í pessa og fi. áttir. |>að er skaði hvað pjóðin hefir enn sem komið er, lítið traust á pingi sínu, pað vottar sig bezt pegar kjör- fundir eru sóttir, pví verður ekki neitað, að menntunar skortur og pekkingarleysi vort al- pýðumanna er mikil skuld í pessu, en pað er og álit vort að pingið sje að sumuleyti ekki án saka í pessu tilliti. Eigi alpýðan að hafa tráust á pinginu, verður hún að sjá og finna, að eittlivað sje fyrir sig gjört. Al- pýðan, sem allt af á að gjalda og gjalda af sínum litlu efnum, sjer ekki pað sjer í lagi gjört, pó laun embættismanna sjeu hækkuð, eða pó stórfje sje lagt til skóla peirra, er út klekja fjölda sprenglærðra embættismanna- efna, hún hvorki finnur nje sjer mikið gjört til pess að Ijetta tollum á sjer, nje mikið í sölurnar lagt til að koma npp barna- og veru- legum alpýðuskólum, nje verulega lilúð að kjörum hemiar í andlegu eða verzlegu tilliti. Vitaskuld er, að velferð hennar vakir fyrir pinginu, og ýmislcgt hefir pað gjört er lýt- ur að velfarnan hennar, en fyrir pví hefir hún ekki fengið enn augun opin sem skyldi. En alpýðan parf og á ekki að sitja og bíða, með allar heillavænlegar framkvæmdir í sinn eigin hag, par til alpingi hefir lagt pað með lögum upp í hendurnar á henni. «K,ýrt er heimburðar heyið,» eigi alpýðan að sitja og bíða pangað til petta eða hitt er lagt upp í liendur henni, má hún lengi sitja. Hún lilýtur að sækja í sig dug og dáð, en deyja ekki og lifa upp á konungsins náð. Alpýð- an hefir frjálsar hendur til að byrja á pessu eður hinu, og næg ráð og meðöl til að fram halda pví undir góðri stjórn, að flestu, og friðsömum og verndandi lögum. Hví mundi pingið ekki styrkja og hlúa að pví að vjer gjörðum oss jörðina undirgefna. Um pað kom grein í Norðanfara næstl. sumar, par eru leidd rök að pví, að slíkt er í hendi alpýðu kostnaðarlaust, hafi hún að eins vilja og nenningu, mundi ekki ping vort fljóttfall- ast á að gefa út undanpágulaus jarðabóta lög, sæi pað almennan áhuga fyrir pví málefni. Hjer að framan er lítilega bent á veg, til að koma á fót lijá oss nokkurs konar ung- linga skólum, og sá vegur sýnist fær, ein- ungis að alpýðan rjetti höinl frá síðu, í sín- ar eigin andlegu parfir, pá mundi pingið fljótt grípa í strenginn til framkvæmda sæi pað viðleitni og áhuga alpýðu. Og nú síð- ast hvað verzlunina á hrærir sjást og vegir, til að koma henni í hendur landsmöunum eingöngu, færi alpýðan að ryðja steini úr götu pessu til eflingar mundi pinginu ekki að vantreysta að ganga í lið með henni, og svo yrði í öllu verulegu er að pjóðprifum og menningu lýtur. Vjer purfum alpýðumenn- irnir að fá augTm opín ög sjá, sjá skýrt og greinilega að: a 1 m e n n a r j a r ð a b æ t u r, a 1- menn menntun alpýðunnar, almenn veitandi verzlun, eru prjár megin líf- æðar, sem ómissandi eru til að færa nær- ingu, fjör og frelsi inn í hinn liálf hordauða pjóðlíkama vorn lslendinga. Ritað í marzmán. 1880. 2+3. Herra ritstjóri «Norðlings»! |>jer hafið í 27.—28. tölubl. «Norðlings» auglýst verðlag á nokkrum vörum pegar «Ingeborg» kom til Akureyrar, til saman- burðar við verðlag á Oddeyri, pegar «Rósa» kom pangað. Jeg finn mig pví neyddan til að lýsa pví yfir, að verðlag pað, er pjer haf- ið sett er rangfært frá pví, er vörurnar hafa verið seldar lijer við verzlunina, og par jeg var viðstaddur á deildarfundi Gránufje- lagsins pegar kaupstjóri las upp samanburð pennan og jeg pá strax mótmælti pví í á- heyrn yðar og alls fundarins að skráin væri rjett, pá getur mjer ekki annað fundist, en að pjer hafið borið vísvitandi ósannindi á borð fyrir lesendur blaðsins, sem er pví ófyrir- gefaulegra, sem pjer munuð ekki hafa haft pá minnstu viðburði að leita liins rjettá í pessu. í annan stað kom «Manna» til sömu verzlana og «Ingeborg» 12 dögum áður en «Rósa» fyrsta skip Gránufjelagsins kom til Oddeyrar, og pá breyttust prísar á flestum vörutegundunum við hlutaðeigandi verzlanir mjög svipað og sagt er í skýrslunni að prís- ar hafi verið á Oddeyri pegar «Rósa» kom pangað. J>etta er fullkunnugt hjer nærsveit- is, og par að auki skýrði jeg frá pví á fund- inum í áheyrn yðar, svo mjer getur ekki annað fundist en að pað hefði verið skylda

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.