Norðanfari


Norðanfari - 13.07.1880, Blaðsíða 4

Norðanfari - 13.07.1880, Blaðsíða 4
— 9fi — og liefir hann eflaust útvegað henni áður. Legsteinar biskupanna, yfir þeim sem jarð- aðir vórú innan kirkju, höfðu verið upptekn- ír og færðir eptir miðjum gangi í röð, innst við altarið var legsteinn Doct. Hannesar biskups, með gyiltum stöfum á hvítum mar- mara á íslenzku máli , háll sem gler og haglega til húinn, par næst í kór mag. J>órðar biskups f>orlákssonar, legsteinfl úr gráum marmarasteini, með englamyndum í hornum en grafletur á latínu máli í miðju, parnæst við kórdyr mag. Jóns byskups þor- kelssonar Yidalíns, úr útlenzkum svörtum -steini, með á klappað grafletur á latínu máli í miðju, par utar mag. Jóns byskups Arna- ■sonar, og svo úr svörtum, stein.i á líkan hátt illa á klappað grafletur; en utarí ganginum rar enn legsteinn með latinu máli, er jeg gat ekki lesið, og mun par útlendur herra- raaður undirliggja. En fyrir utan dyra prepskjöld, var legsteinn Doct. Finns bysk- ups Jónssonar, úr grófum útlen/.kum steini, með mjög fallegri grafskript á íslenzku máli, á hverju horni legsteinsins var greipt inn i kringlóttum hvítum marmara, á höggv- ið fyrst til höfða vinstra megin útrunnið stundaglas, sem pýddi „tímann" ; liægrameg- in á höggvin Ijár, er pýddi „dauðann“ eður banasigð; • en til fóta vínstramegin var á liöggvið siguríiagg, sem pýddi „upprisuna"; til hægri handar ormur er hjelt í sporðinn með gininu, líkt sem 0, og merkir „eilífð- ina“, par hún hefir hvorki upphaf nje end- ir. þetta pótti mjer merkilega fallegt, sem annað fleira er jeg athugaði. (Framhald). um par til hann giptist fyrri konu sinni Ragnhildi Jónsdóttur, með hverri hann bjó i ýmsum stöðum par eystra par til hanu missti hana eptir nærfellt 20 ára sambúð, og var hann pá kominn á Raufarhöfn. J>ar giptist hann síðan aptur seinni konu sinni, Guðrúnu Einarsdóttur, og bjó með henni í 26 ár, eður par til hún andaðist hinn 9. júní 1867. Með fyrri konu sinni eignaðist hann 5 börn af hverjum lifa 2 dætur háð- ar giptar, en með seinni konunni átti hann 7 börn og lifa af peim .3 dætur, sem allar eru giptar. Einar sál. var framúrskarandi dugnað- ar- og ráðdeildarmaður, sem bezt sjest af pví að hann með litlum efnum byggði bæ til heiða nefnilega Grashól hvar aidrei hafði áður verið byggð, og bjó par hin siðustu 35 ár æfi sinnar, og prátt fyrir alla pá erfið- leika sera pví eru samfara að reisa bæ upp til heiða komst hann pó bráðum i góð efni, sem hann með framsýni sinni hjelt við síg til dauðadags, og hafði pó allt af fleiri og færri ómaga fram að færa. Hann var hinn mesti greiðamaður, og bær hans í pjóðbraut, en liann ljet engan svangann frá sjer fara, enda munu peir, sem komu á heimili hans minnast pess, hversu alúðlegur hami var við pá og með hve góðu hann ljet peiin i tje pað er peir með purftu. í öllum við- skiptum sínum við aðra var hann hinn ráð- vandasti og óhlutdrægasti, og vildi yfir höfuð ætíð láta gott af sjer leiða. Einars sál. sakna pví margir og ekki sízt ættingjar hans og vinir, sem hann var ætíð reiðubúinn að hjálpa pegar peim lá á, mun pví pað skarð seint fyllast, sem varð við fráfall hans. í maimánuði 1880. fiskiróðri, og sökkhlaðnir. Allir mennirnir komust á kjöl, en 4 tók út aptur, ánnar peirra sem af komst var formaðurinn, sem heitir Olafur, sonur óðalsbónda Árna homöo- patha Árnasonar á Hamri í Svarfaðardal, sást til peirra úr landi og var peim tveimur bjarg- að paðan, peir er drukknuðu höfðu allir verið ungir og efnilegir menn ógiptir. Ná- lægt 20 hndr. af línu eða lóðum með strengj- um var í bátnum, sem ebki var fundið pá scinast spurðist hingað. Fiskurinn kvað allt af vera að færast hjer inneptir firðinum, enda er nóg beita af síld, par sem Norð- menn, sem út við Hrísey eru, hafii pegar aflað 1000 tunnur og minna skipið ferðbú- ið með farm penna heim. Fyrir Siglunesi er sagður hlaðafli af heilagfiski og allt af að bætast við hálcarls aflann, hjá peim, sem enn stunda hann, enda eru 2 skipin sem mest hafa aflað búin að hluta hvort um sig 15 tunnur lýsis í hlut, prátt fyrir pað pó, hafís- inn hafi meira og minna liamlað afla. Að kvöldi hins 10. p. m. hjelt gufu- skipið «Phönix», skipsforingi Jessen, hjeðan ferð sinni austur um; með pví tóku sjer far til Seyðisfjarðar amtm. herra Christian- son með frú sinni og systur hennar frú G. Hjaltalín, einnig kaupstjóri Tr. Gunnarsson. 106 hross flutti skipið hjeðan, er peir bræð- ur Tr. og E. (íunnarssynir höfðu keypt hjer og 1 Húnavatns- og Skagafjarðar-sýslum er fara áttu til Skotlands. Mælt er að fluttn- ingurinn á hverju pessu hrossi hafi kostað að cins 18 kr., cn í farmskránni stendur að liann kosti 60 sh. eður 54 kr. 12. p. m. kl. 4 f. m. kom gufuskipið «Camoens» frá Skotlandi hingað aptur, og með pví margir útlendir ferðmenn, einnig herra umboðsmaður Eg'gert Gunnarsson; skip- ið sigldi aptur kl. 4 e. m. — Hvít vorull er nú hækkuð hjer í verði frá 85—90 aura pd., og eins á Sauðárkrók hjá Jakobsen og líklega oins hjá Popp. |>að sem liðið er af mánuði pessum, hefir ekki kornið vatns dropi úr lopti, svo að bágar horfur pykja nú orðnar á grasvexti bæði á harðvelli og mýrum, par sem vatn heíir ekki getað legið á, harðvelli áð brenna en mýrarnar að skrælna upp. og auk pessa miklar skeyjmdir af grasmftiðki. Einnig er kvartað yfir pví, að við Mývatn og í nærstu sveitum par í kring hafi verið mikill mývarg- ur. Málnyta er sögð yfir allar sveitir, með minna móti. Hvergi er pess nú getið að sóttir gangi í mönnum eða skepnum. ■j* 21. f. m. ljezt merkis- og dugnaðar- maðurinn óðalsbóndi Sigurður Jónssonu á Hálsi í Svarfaðardal hjer um 60 ára að aldri, eptir langvinn veikindi og punga banalegu. Auglýsingar. — Hinn 8. f. m. tapaðist reiðbeizli með járnstengum og kaðaltaumum, austanvert við tún Jensens gestgjafa, er finnandi heð- inn að skila pví mót sanngjarnri póknun til undirritaðs. Kaupangi 5. júlí 1880. Vilh. Bjarnarson. Fjármark, ísleifs Jónssonar á Sígríðar- stöðum í Hálshr.: stýft liægra biti framan, hangfjöður aptan vinstra. Brennimark : L e i F i. Fjármark Sigríðar ísleifsdóttur á Sig- ríðarstöðum í Hálshr.; gagnfjaðrað hægra, sneitt framan vinstra. Fjártnark Friðbjarnar Gíslasonar á Mel- um i Fnjóskadal í Hálshrepp, sýlt gagnfjaðr- að hægra, sneitt framan vínstra. Brenni- mark: 6. 7. í næstl. des. 1879, seldi einn á veitinga- húsi í Danmörk hryssu sína fyrir prettán hundrnð og fimmtíu hálfa „bæara11. Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Prentsmiðja Norðanf. Guðm. Guðnnindsson. Um kosningu landsliöfðingja í ísafjarðarsýslu. Oss berast margar munnlegar og skriflegar fregnir um pað, að öllum pykir pað undur og býsn, ef ísfirðingar kjósa ladshöfðinjga á ping, í stað Jóns heitins Sigurðssonar. öllum ber saman um pað, að landshöfðingi vor sje einhver hinn vinsælasti valdsmaður, er verið hefir á voru landi, en par sem hann var erindreki stjórnarinnar dönsku, hjer á landi, var hann og hlaut að vera andvígismaður Jóns Sigurðssonar í pólitík- inni (par fyrir utan voru peir Jón og Hil- mar góðir vinir) og pvi verður eigi öðru vísi á pað litið nú og síðar, en að Isfirðing- ar afneiti Jóni Sigurðssyni og öllum hans verkum, ef peir nú skipa helzta mótstöðu- manni Jóns í hið auda sæti hans. Ef svo skyldi fara hlýtur og danska stjórnin og Manska pjóðin, að telja pað víst, að nú væru Islendingar með öllu orðnir afhuga stefnu Jóns og stríðí, jafnfskjótt og hann sjálfur væri fallinn frá. Ailir sjá og játa hve margt og mikið hefir breytzt frá pvi er lands- höfðingi hóf „aprílgöngu,, sína hjer um árið og jafnframt vita menn hve vel hann kemur fram á pingi og hve miklu hann fær af- kastað, og margír hjer norðan- og austan- lands, mundu fúslega vilja kjósa hann á ping í sínum kjördæmum, en vilja eigi láta hann fylla skarð Forseta, í Einar Sveinssoit. 30. dag marzm. f. á. andaðist að Gras- hóli á Melrakkasljettu merkisbóndinn Ein- ar Sveinsson. Hann var fæddur um sið- astliðin aldamót að jporvaldsstöðum á Langa- nesströndum, og dvaldi síðani ýmsum stöð- iFrjettir. Úr Austur-Skaptafellssýslu ®% 1880. «Helztu frjcttir hjeðan: Vetrarfarið svo gott, að elztu menn muna eigi slíkt. Kvef ! og krankleikar hafa allajafna gengið hjer í j vetur og vor, en fáir andast. Fjárhöld frem- ur góð nema sumstaðar fórst úr fári. Hey- björg var neyðarlítil í haust en samt komust allir vel af og gróður kom snemma á Ein- j mánuði enda er flest fje úr ullu gengið. j Næstiiðna viku var hjer snjókoma og kalsa veðrátta með talsverðu frosti, en í gær var hezta veður og væta. Afiabrögð hafa hjer í sýslu svo að segja engin verið pessa liðnu vertíð og pykir pað mestu furðu gegna í svo góðri tíð, sem stöðugt hefir gengið. Papóss- skipið hafnaði sig par 11. p. m., og pótti mönnum pað koma licldur seint, pví hjer hafði lengi verið skortur á mörgu nauðsyn- legu. Ekkert frjettist en til Gránufjelags- skipsins, á pað fyrst að koma á Djúpavog, og svo, að sagt er, á Hornafjarðarós, hvernig sem pað gengur. Trjáreki hefir verið tals- verður lijer viða suður um af bjálkum og plönkum, meðal annars er sagt, að 80—100 lankar hafi rekið á Sandfjörur (p. e. fyrir keiðarársandi). Eranskt fiskiskip hafði strand- að úti fyrir Austurhorni, og rak af pví delck- ið og tunnur margar og nokkuð af reiðanum, var petta selt á sumardaginn fyrsta fyrir lijer um 500 kr.«. „Grána,, kom 6. p. m. með timbnr frá Noregi til Oddeyrar. 9. p. m. var hjer haldinn hestamarkað- ur á Oddeyri og keypti herra kaupstjóri Tr. Gunnarsson par um 12 hross, hvert fyrir 60—70 kr. Sama daginn kl. 4 e. m. kom «Phönix» hingað að sunnan og með honum fjöldi far- Þegjí1! pessir voru hinir helztu: herra land- fógeti A. Thorsteinson með frúsinni, presta- skólayfirkennari S. Melsted og frú hans, síra St. frá Kálfatjörn og frú hans, stúdent Emil Schou, stórkaupmaður Fischer og frú hans, herra alpingismaður verzlunarstjóri Sn. Páls- son frá Siglufirði og frakkneskur steinafræð- ingur Bréon að nafni. 8. p. m. hvolfdist bátur með 6 mönn- um i svonefndum Vesturál fram undan Sauða- nesi á Uppsaströnd, sem voru á heimleið úr

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.