Norðanfari


Norðanfari - 22.07.1880, Blaðsíða 2

Norðanfari - 22.07.1880, Blaðsíða 2
— 98 — við að jeg sje nú búinn að ,taka i'tt á pað, sem jeg átti eptir inni í haust. Kaupm.: Já, já! Hvað ætlið pjer að fánúna, góðurinn minn? B.: Jeg ætla nú að fá sína ögninaaf hvcrju, mat, kaffi og hrennivíni. K.: Jeg held pað verði minna um pað, að pjer getið fengið mat núna, jeg á ekki eina skeppu til af neins konar mat, en hitt getið pjer íengið. B.: |>að var nú verri sagan, pví heldur vildi jeg pó vera án liins og geta fengið mat- inn, pví jeg kemst af með hyslti mitt pó jeg hefði eigi kaffi eða brennivín, en matarlans keinst jeg ekki af með pað; en pað tjáir víst ekki að tala um pað, pað ðr orðið svona síðan verzlunarstað- irnir fjölguðu, pað cr eins og enginn hafi neitt og allt af vantar pað nauðsynlcg- asta, pað er ]»að eina sem pessum smá- skeljakaupmönnum keinur saman um,að fiytja nægan óparfa og munað, pví par ! hafa peir helzt hitann úr með að næla sjer iun skildingsvirði, en lífsbjörgin | mætir nú afgangi, sem við er að húast, pví par af er ininni gróðavonin. K.: Kennið sjálfum yður um pað blessaðir, vjer kaupmenn flytjum pó eigi munað- arvöruna handa öðruin en yður, sem sjaldan er pó svo mikil, að hún geti upp fyllt munaðarparfir yðar, ekki man jeg fyrir mitt leyti til pess, að jeg haii heð- ið noklcurn mann að kaupa neinn óparfa af mjer, en hitt man jeg vel að margir hafa beðið mig um að selja sjer hann, og látið allaumkunarlega hafi jeg eigi haft næga muriaðarvöru. B.: Jeg neita pví ekki, að pað sje noklcuð satt í pessu, og líka veit jeg pað, að pað er ekki munaðarvaran sjálf, sem gjörir mönnum svo örðugt fyrir heldur hið upp- sprengda verð, sem pið kaupmenn hald- ið henni ætíð í, sem von er, pið verðið að fá einhversstaðar frá allann liinn mikla kostnað, sem pið að pörfu og ópörfu hafið á verzlun ykkar. K.: Segið heldur að vjer kaupmenn purfum að hafa einhver ráð til pess að geta borg- að yður hændum vöru yðar, sem yður pykir aldrei í nógu háu verði, svo vjer ekki förum á liöfuðið, pví ef pjer hænd- ur, gætuð einhvern tírna gjört yður á- nægða með lægra verð á íslenzku vör- unni, gætum vjer kaupmenn selt yður útlendu vöruna með lægra verði og pað ■væri báðum betra, pví pessi uppspreng- ing á vörum hefir margt illt og skað- legt í för með sjer á báðar og jafnvel allar síður. B.: J>ið ættuð öldungis að liætta að flytja alla munaðarvöru, pví hún er eyðandi eitur í efnum okkar bænda. K. : J>að er hverju orði sannara, en pví sæk- ið pjer svo mjög eptir eitri pessu, fyrst pjer sjáið að pað er yður svo skaðlegt eða hvernig haldið- pjer, að hljóðið yrði í yður bændum ef vjer kaupmenn hætt- um allt í einu að flytja alla munaðar- vöru, sem er pó beinlínis sá ormur, er sýgur allan kjarna og dáð úr efnahag yðar íslenzku bændanna. Hvað er pað annað en munaðarvaran, sem hefir nú komið flestum bændum á íslandi í pá skuldaklemmu í kaupstöðunum, sem gjör- ir pá marga hverja að nokkurs konar bandingjum verzlananna. B.: J>ví fer nú betur að pjer krítið liðugt núna um skuldirnar og margur er nú skuldlaus i kanpstöðum. K.: Skoðið bækur vorar kaupmanna og pá gctið pjer sjeð háttalagið, og pá munuð pjer sjá hvað mest á pátt í skuldunum, hvort pað er ekki munaðarvaran og mest- megnis kafíi og sykur. B.: Jeg veit nú ekki betur en kaffið sje nu orðin nauðsynjavara hjá almenningi á pessum tímum. K.: }>að er skynsamleg nauðsynjavara!! J>að er ekki lítil nauðsyn fyrir sveitabóndann að kaupa svo tugum punda skipti af kaffi og deijiha pví í sig og sína á milli pess, sem hann borðar völcvunarmat tvisvar og prisvar á dag; parna náðuð pjer yður niðri með kaffibrúkunina (!!) B.: Yíst er pað nauðsyn, pví maður gæti clcki haldið nokkurri vinnuhræðu ef maður hætti öldungis við kaffi, pað pyk- ir orðið sjálfsagt að gefa tvisvar og pris- var kaffi árið um kring, annars er bónd- inn hvorki kirkjugræfur eða húsliæfur. K.: j>jei' eruð húnir að koma pví á petta, og gjöra kaffið að skyldu, sem í rauninni er pað alls eklci, pið eigið að gjalda hjúum yðar og fæða pau sæmilega, en ekkivera að sperrast við að demba í pau kaffi, sem verður að vana og pykir opt lítið eða ekkert til koma, og elcki er til neins nema ala petta drep í landinu, sjálfum yður til skaða og landinu til tjóns nú og framvegis; fyrir petta háttalag yðar standið pjer nú í skuldunum upp fyrir liöfuð, getið livergi komiðfram, sem nýt- ir drengir í alpjóðlegum og nauðsynleg- um fyrirtækjum í stað pess að lifa frjálsu og slculdlausu lífi, geta goldið hjúum yð- ar og fætt pau betur. Eða haldið pjer eigi að pað yrði affara betra fyrir land- ið, að hjúin fengju ögn ríflegra kaup og gætu eignast ögn á peim árunum, sem pau eru duglégust að vinna, svo pau pyrftu eklci að gipta sig að eins upp á hálfnakta kroppana eins og siður er hjer, heldur en láta pau drekka pann hluta út í skaðsamlegu kaffi, sem pjer gætuð ella goldið peim fram yfir liið vanalega; jeg segi yður satt að pá yrðu færri, sem giptu sig upp á sveitina sína, en nú eru árlega. B.: |>á sýnist nú kaffið vera orðinn skyldu- slcattur ef vjer bændur ættum að fara að gjalda hjúum vorum hærra kaup til að hætta við kaffidrykkju. K.: Nei, engan veginn! J>jer sýnið einungis með pví, að pjer hafið vit og vilja til að bæta úr peirri neyð, sem meira og minna prengir að yður á allar liliðar, pví p&tta er nú nærri pví pað versta, sem pjáir yður hændur; pjer sýnið líka að pjcr viljið hjúum yðar vel og undir eins fjc- lagi yðar með pví að letja pau lieldur en hvetja til að steypa sjer 1 sömu gryfj- una, sem pjer sjálfir eruð nú að bröita í og pjer purfið eklci að bæta svo miklu við kaupgjald hjúa yðar, að nemi öllu pví, sem pjer eyðið í kaffi, til pess pó að skila fjelaginu peim betur undirbún- um, svo pau heldur hefðu útlit til pess að geta einhvern tíma orðið nýt í pví, og par að auki bættuð pjer kjör yðar á margann hátt og gjörðuð yður að frjáls- um lýð. B.: Fallega að frjálsum lýð! Hvenær skyld- um við íslenzku hændurnir geta orðið frjálsir menn? K.: J>egar pjer hættið eins og jeg hefi sagt að binda yður sjálfir með margri óskyn- samlegri breytni yðar; liættið nú að drekka kaffi eins forhert og pjer hafið gjört og sjáum svo hvernig fer! B.: Mjer pykir að pjer ætla að fara að prje- dilca stíft mót kaffinu, sem pið hafið pó livað mestann hitann úr moð gróðann, góðu hálsar! K.: Jú! fallega pað; pað er elcki svo lítill gróði í pví, að eiga nolckur púsund lcrón- ur inni hjá bændum, náttúrlega rentu- laust, pær eru eigi lítið arðberandi fyrir bændur og kaupmenn kaffi skuldirnar yðar bændanna!! B.: Eitthvað sjáið pið ykkur í pví að lána okkur pó blessaðir. K.: J>að er líklegast! nei heldur er pað pessi góði vani, sem gjörir pað að vjer kaup- menn lánum hændum og stöndum svo opt í óbotnandi skuldum við viðskipta- vini vora erlendis og vöðum pannig eins og pjer bændurnir í sama skuldasjónum. B.: Jeg liefði annars gaman af að sjá pað, að bændur gæti liaft samtök til að fara í kaffibindindi. K.: Jeg er ekki að tala um hreint bindindi, heldur hitt, að tempra ofurlítið mesta ó- hófið í kaffibrúkuninni, jeg ætlast ekki til að pjer sjeuð allt í einu orðnir svo umbreyttir íslenzku bændurnir að pjer hafið samtök til að fara í algjört bind- indi, en hins ætlast jeg til, að pjer sje- uð eigi svo yfirkomnir í kaffifýsu, að pjer eigi getið haft dálítið hóf í kaffidrykkjum. B.: Grunur minn er sá, að pað dragist nokk- ur ár, að petta hófsemdarbindindi í kaffidrykkjum komist á í landi voru. K.: Onei, pess verður eigi langt að bíða að pjer neyðist til að hætta við svo mikla kaffieyðslu, sem pjer hafið nú, pví með sama áframhaldi, og frekju verðið pjer allir saman hver með öðrum komnir á liöfuðið í efnalegu tilliti að fáum árum liðnum, og pá fer svo fyrir yður, sem mörgum öðrum, að: «den som ikke vil liöre maa föle». Einn af íjöldanum. Lýsing Skállioltsstaftar, að fornu og nýju. Eptir Bjarna Guðmundsson ættfræðing. (Pramh.). í kirkjustjettinni fram í sálu- liliði voru mörg legsteinabrot, gömul með grafietnr á latinu og sum á íslenzku máli, sem tekið hafði verið upp úr kirkjugarðin- um frá fyrri tíð, og hafði verið minnisvarði yfir ýinsum höfðingjum og börnum peirra, Yfir pessum byskupa legstéinum eru hlerar settir ofan yfir eptir gángi kirkjunnar, með járnhringum í hornurn, sem upp eru teknir nær einhver ferðamaður vill skoða pá, og haglega frá gengið. í Skálholti er nú tvibýli, sem verið hefir ætíð síðan eptir næstu aldamót að frú Valgerður ekkja Dr. Hannesar byskups íór paðan, og var par 26 manns árið 1865, en í sókninni eru 12 bæir eður að eins 20 bú- endur. Bæjarhús par eru nö mörg, og flest öll á fallanda fæti, utan tvö nýbyggð, aust- ast í röðinni, nærst hól peim er skólinn stóð á, fyrir framan kirkjugarð, sjest par vel fyr- ir stórri tópt, nú allt grasivaxið; úr bænum að austan sjest vel fyrir undirgangí, eður jarðhúsi sem áður var, og fyrirfólk geklc um á vetrardag helzt í óveðri. Bæjarhúsin standa öll í röð og snúa í hásuður, hádegis stað ; önnur húsaröð stendur framar á hlað- inu, sem er skemrna, smiðja, hjallur og fl. fyrir framan pessí hús er kálgarður til aust-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.