Norðanfari


Norðanfari - 06.08.1880, Síða 3

Norðanfari - 06.08.1880, Síða 3
§• 6. Ef Gránufjelagið eklci nð haustinu til borgar skuld sína til herra F. Holme, svo að haim geti gjört sig á- nægðan, einsog tilgreint er í §. 2. þá er honum strax heimilt að heimta kyrrsetningu á öllum eignum fje- lagsins. Kyrrsetningunni verður framfylgt nieð málshöfðun við sjó- og verzlunarrjettinn, sem fyrsta og síðasta dómstðl, gegn kaupstjóra fje- lagsins hjer í bænum og hirtist stefnan honum á heimili lians, eða sje hann eigi á peim tíma í bænum, J)á þar sein heimili hans var lijer síð- ast, með vanalegum stefnufresti, sem hverjum öðrum bæarmanni. J»egar domur er fallinn má einnig birta hann á áðurgreindan hátt; en svo framarlega Gránufjelagið pá eigi að 6 mánuðum liðnum eptir að stjórn þess eða kaupstjóri liefir fengið vit- neskju um uppsö'gn lánsins, liefir getað fullnægt lierra F. Holme, hefir hann fulla heimild til að láta hið út- lagða selja við opinbert uppboð, sem haldið verður á kaupskaparhöll Kaup- mayinahafnar og fá sína borgun af uppboðsfje pví sem innkemur. Sama rjett hefir lierra F. Holme einnig ef hanii sjálfur eða fullmektugur hans, hvenær á ári sem er, kynni að heimta upplýsingar um hag fjelagsins, og hagur pess pá, eptir áliti hans eigi væri viðunandi. §• 7. Samningur pessi leggur eigi lierra F. Holme aðrar skyldur á herðar, en í kaupum og sölum fjelagsins vegna, að gjöra allt eptir sínu bezta áliti og sannfæriilgu í hag Ije- lagsins. Skjal pctta skal piiiglcsið allstaðar par, sein fjclagið lieflr fasteignir og borgar pað kostnað pann , sem par af leiðir. jpannig gjört vegna Gránufjelags og út- gefið í tvennulagi. p. t. Kaupmannaliöfn, 14. maí 1879. Tryggvi Gunnarsson, Ivaupstjóri Gránufjelagsins. Tit vitundar: Chr. Johansen. 0. Hytten. Skjal petta sampykkist af undirritaðri stjórn Gránufjelags. Arnljótur Ólafsson. Einar Ásmundsson. Davíð Guðmundsson. lijett útlagt eptir pví í veðbrjefabókina innfærða skjali. S. Thorarensen. * * * pað sem prentað er með gisnu og feitu letri, er einkennt af mjer til athugunar fyrir fjelagsmenn og samanburðar fyrir lesend- ur Norðanfara á ágreiningsatriðum rit- stjóra Korðlings og mín um hinn rjetta lest- ur samningsins. Eggert Laxdal. Lýsing Skálholtsstaðar, að fornu og nýju. Eptir Bjarna Guðmundsson ættfræðing. (Kiðurl.). pegar jeg var búinn að fara yfir nefndar slæjuengjar, og hagana með öðrum kunnugum og greindum manni, álit- um við að pær yrðu harðast upp slegpar af 20 góðum sláttumönnum í meðal ári. Enn lá undir staðinn í fornöld, prjú beztu engja* stykld, af peim góðu og nafnfrægu Auðs- holtsengjum, fyrir austan Hvítá, á Litlu- Laxárbökkum, sjest par vel fyrir heygarði peim, sem sá heyskapur var í fluttur, og geymt par fram á vetur að áín hjelzt, og svo var heyið dregíð á is heirn i Skálkolt, og er minnst á pað í Esp. Árbókum, og eru nú pessar engjaskákar, seldar undan staðnum með öðru fleiru. En lilunnindi Skálholtsstaðar voru meiri en hjer er getið, átti hann frían skóg til fyrrum að sækja upp í Útlilíðarskóg, sem nú er undan geng- in, utan einir 15 hestar 4 ári. Einnig er góð laxveiði í Hvítá ef stunduð væri, og svo Brúará, bæði í dráttar- og lagnet, sem um er getið að opt hafi góður styrkur ver- ið á fyrri tíðum i fiskileysisárum, sjá Esp. Árb. YIII Deild bls. 61. Enn verð jeg að geta pess, að upp með holtinu í landnorður írá staðnum, eru svo kallaðir „smiðjuhólar“ hafði par smiðjan staðið fyrrum, og hefir fundist par mikið af sindri, margslags snúð- uðu járni árið 1864. Enn er í Skálholts- smiðju mjög gamall járnsteðjabolti, sem par hefir verið langa tíð, og hafður til að reka á járn, og er svo stór og pungur, að frísk- ustu karlmenn liafa nóg með að bera fáa faðma. Alla tið höfðu Skálholtsbiskupar fyrrum skipastól sinn á Járngerðarstöðum í G-rindavík og sjómannabuðir, sem ætíð voru kölluð „Staðarhús", skip pessi voru, áttræð- ingar, tíræðingar og jafnvel tólfræðingar, var pað orðið að gamallri venju að allir staðar landsetar skyldu róa á skipum pess- um, voru pað helzt Hreppa-, Skeiða- og Túngnamenn, og víðar úr Árness- ogítang- árvailasýslum, par sem stólsjarðir voru, svo ljetu biskupar, ráðsmenn á staðar útibúum leggja til nefndra skipa, sem purfa pókti, svo rjeru vinnumenn ^taðarius á skipum pessum, og er enn nú á timum sú gamla venja, að Tungna, Hreppa- og Skeiðamenn róa í Grindavik, fremur en í öðrum veiði- stöðum. Illugi smiður sem var lengi í Skál- holti í tið peirra feðga Hr. Einns og Dr. Hannesar biskupa, smíðaði skip pessi með öðru fleiru í pá daga, sem staðnum til heyrði, og var lengi nafnfrægur fyrir smið- ar sínar, og bjó síðar á Drumboddsstöðum hans son var Jörundur smiður faðir ]pórð- ar smiðs á Laug og jpcmsteins smig3 á Bru- navallakoti, hans synir voru prír mestu smiðir og fleiri hjer ónefndir. í fornöld höfðu biskupar yfir- og undir-brita á staðn- um, og svo ráðsmenn yfir öllum staðarbúum, voru prestar opt fyrrum ráðsmenn heima, á staðnum, sjá Espólins Árb. IV Deild bls- 32__33 og bls. 54, par er nefndur Jón prestur Bjarnason Skálholtsráðsmaður Anno 1550 og veitti pá beztu vörn á móti Jóni biskupi Arasyni, en áður var hann kirkju- prestur par 1541, síðar fjekk hann Breíða- bólsstað i Eljótshlíð 1554—1575, og margir aðrir prestar voru ráðsmenn, sem urn getur í tjeðum Árbókum, oglvoru kallaðir „yfirbrit- ar„ á seinni tímum; pessir kirkjuprestar voru kapelánar biskupanna, sem lesa má í Lærdömslistaijelagsritum XI bindi, í pró- fasta- cg prestatali, Dr. Hannesar biskups Einnssonar bls. 55—57 Alrnæli er um klukkuna miklu í Skálholtskirkju, erkölluð var „Líkabaung11, og mun efiaust sú sama er mag : þórður hiskup forláksson ljet steypa til Skálholtskirkju eptir konungs boði ár 1684 er brúkuð hafði verið við helztu tækifæri, prestavígslur og biskupajarðarfarir, og liafði pá verið uppfest við slík tækifæri, pví hún hafði verið pað stór, að engin hús- I biti hjeldi henni uppi fyrir punga, ogbarin með járnsleggjum pegar henni var hringt og hljómurinn verið svo mikill að vel liafi lieyrst í lignu veðri út á miðja Lyngdals- heiði, sem er langur vegur út í Grímsnes. önnur frásögn er um að biskupar höfðu sumar og vetur ferjubát við Skálholtshamar á móts við Yðu, og hefir par ætið verið lög- ferja, á nyrðri árbakka sjest vel fyrirhúsa- tópt peirri er ferjumaður hafði við legið ura sumartíman, pegar mest var um ferðir yfir ána; aðra lögferju höíðu peir móts við Auðsholt, er par purftu að ferja, austur á fyrrtjeðar engjar; og priðju lögferju áBrú- ará lijá Spóastöðum, sem leið peírra lá út á Lyngdalsheiði, og svo suður á J>ingvöll á alpingi hinu forna við Öxará, — peim nafnfræga fornaldarstað íslendinga — sein- verið hafði alla æfi, frá 939 1799 að lög- pingið var flutt í höfuðstað nn Heykjavík, með Skálholtsstól og skóla, sem Dokt, Hannes biskup Finnssson kom til leiðar við „stjórnarráðið11 í Khöfn, sem helzt leiddi af Skaptáreldi 1785, hörðu árum, hallæri par afleiðandi manndauða 1785, hvar hann fjekk konungsstaðfestingu par upp á, en iðraði pess pó siðar, sjá Espól. Árb. X Deild, bls. 46—67. En Skálholts stólsjarðir voru seldar sem lesa má í J. Jónsens Jarða. matstali, og keypti Dokt. JLannes bískup Skálholt, livar hann bjó til dauðadags (4 ágúst 1796) og erfði siðan jörðina, dóttír hans húsfrú jpórunn kona Oonferensráðs Bjarna amtmanns gamla í Reykjavík Thor- steinssonar. í Skálholti vhafa nú búið siðan ekkja frú Yalgerður fórpaðan, Jón Jónssonbróð- ir liennar á vesturpartinum, kom pangað 1816, pá 36 ára, og kona hans Halla Magn- úsdóttir 39 ára, en á austurbæjarpartinum Jónsson frá Bræðrátungu 54 ára (-j* 72ára 1832), kona lians Rannveig Jónsdóttir frá Spóastöðum 50 ára. Eptir hann tók sonur hans jörðina 1833, og var par til pess hann hafði jarðaskipti við Erlend Eyólfsson á Böðmóðsstöðum 1859 og konu hans Mar- grjeti lngimuiulardóttur og búa par enn. Næst eptir að herra Jón Jónssen fór frá Skálholti að Stóraármóti kom aptur á vest- urpartinn Ketill jþorgilsson frá Snæfoks- töðum i Grímsnesi með konu sinni Ingi- riði Einarsdóttur frá Briðjuholti i Hrepp voru par til pess hann druknaði 1827 fram í tungusporði, er hann var að bjarga fje sínu undan árflóði. Aptur giptist Ingiríð- ur Ólafi Helgasyni frá Grafarbakka, voru saman yfir 30 ár til 1862 er hann drukkn- aði líka á ferðareisu af Eyrarbakka, reið drukkinn út í vatn, og býr ekkja hans enn pá í Skálholtí 78 ára gömuí 1869, og par nú búin að vera í 45 ár, og börn hennar öll upp komin og gipt, nema yngsti sonur er hun býr með Helgi Ólafsson. Hjer er nú að framan talið pað helzta um pennan fornaldarstað íslendinga, með flestöllum pess hlunnindum og gæðum að fornu og nýju og hef jeg viðast komið á pessa staði og örnefni, sem hjer að framan er getið og nákvæmlega skoðað, og saman- borið eptir áðurnefndum bókum árið 1865, og mætti miklu betur og meir viðauka ef greindur og kunnugur maður væri mjer til uppfræðingar nú á dögum, sem Jón Jóns- son gamli silfursmiður, sem var langa æfi í Laugarási i biskupanna tíð, og seinast blindur karl í Skálholti yfir 20 ár og deyði par árið 1856, 96 ára gamall og hafði sjeð 6 biskupa íslands er liann segir í kvæði sínu. Skálholt var að fornu mati 60 hndr. en uú eptir nýju jarðamatsbók 186 0 5 7 6/100.

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.