Norðanfari


Norðanfari - 17.08.1880, Blaðsíða 1

Norðanfari - 17.08.1880, Blaðsíða 1
VORMIARL 19. íír. Tímarit Bókmeimtafjelagsins. (Sjá «Norðanfara» nr. 47—48). AUurcyri, 17. ágúst 1880. Jír. 51—58. ___________ ..4.,'" (Niðurl.). TJm æfiágrip Jóns biskups Árna- sonar gctnm vjer orðið fáorðir. Vjer. vildum óslca að höfundi hefði tekizt betur að skrá- setja pað, en' honum liefir tekizt; pví oss pykir par kenna óvanalega óljóss ritháttar, og gaman pætti oss að lieyra alpýðu skilning á sumu sem par stendur, on — allt er hjer gjört fyrir alpýðumenntun. Finnst engum nema oss pessi málsgrein tvíræð: «J>að gat ekki hjá pví farið, að------------Jón Árna- son lifði ekki í góðu samlyndi við hina veizlegu höfðingja?» Sambandið sýnir hver slíilningurinn á að vera; en málsgrein, sem tekur fram einfalda hugsun, á sjátf að vera sín eigin skýring. Hvað pýða pessi orð: «Varð pá pegar ágreiningur milli peirra Jóns hiskups og Níelsar varalögmanns Kjærs ann- ars vegar, og Sigríðar ekkjufrú hins vegar?» |>að sem par fer á eptir á hls. 52, er undar- lega sundurlaust og stuttaralegt: «Ofaná- lagið á kirkjuna, sem hafði kostað Brynjólf Mskup 2200 rd. (hvað hafði kostað hann 2200 rd.) var gjört 700 rd., og pantaði Jón bisk- up samsumars við til aðgjörðar kirkjunni». Hvað kemur pað ofanálagsmálinu við? i»ó er næsta málsgrein enn lakari; «Var jörðin Teigur í Eljótslúíð, 62 hndr. 75 álnir að dýr- leika eptir fornu mati, afhent biskupi uppí ofanálagið fyrir 480 rd. specie, en biskup póttist vita að Vs af Teigi væri eign kirkj- unnar par. Meðan á pessu stóð (hverju?), komst Jón Arnason yfir reikningsbók Brynj- ólfe biskups,» — og byrjar nú nýttmál, sem ekkert á skilt við Teigsmálið, en Teigsmálið sjálft dettur alveg úr sögunni. Nú kemur pað til máls, að Jón biskup fann reiknings- bók Brynjóifs biskups: «þóttist Jón Árna- son af henni sjá, að mikið skorti á innstæðu Skálholtsstóls og ýms brjef og bækur að auk», — bvað á petta mát að pýða? «en undarlega mikið fje reyndist pað eptir pessu» — bverju? — sem Brynjólfur bisk- up hafði afhent eptirmanni, sínum». petta eru að eins fá dæmi af mörgum er til m ætti færa, og ætlum vjer eigi ofsagt, að sú alpýða, er skiiur petta æfiágrip og helir menntandi gagn af pví, sje langt frá pví að vera skiln- in°sdauf. það" sem cngum dylst er pað, að Jón biskup lætur eptirgangsleysi og kvittun- ar-fljótfærni Jóns mcistara Vídalíns bitna á ekkju hans, og heíir aí henni fje, er hún eigi skuldaði skólanum að rjettu. Fyrir pessu æfiágripi fer stuttur formáli, sem er svo sem eins og yfirlit yfir biskupasögu vova í hin- um nýa sið. Telur höfundurað biskuparvor- ir hafi jafnan haldið taum landsbua gegn hinu útlenda og verzlega valdi. Bágt eigum vjcr að jéta pessu. Ekki íáum vjer betur sjeð, en að biskupar vorir bafi jafnast reynt að drag- ast sem næst konungi til pess að efia ein- veldið hjer á landi og helzt í pcim tilgangi að haía sjálfir tögl og hagldir í höndum við hið verzlega vald á íslandi; en pví, að bisk- upar hafi gjört pað til að efla hag, frelsi og sjálfsforræði landsmanna, ætlum vjer að ó- hætt sje að pverncita. Um ættjarðarást bisk- upa vorra ætlum vjer að sem fæst sje bezt talað. Aðalgallinn á pessu ágripi er pað, að pað er svo stutt og fræðir ekkert að gagni um tíma nje aldarhátt, verklega nje andlcga stjórnarháttu, meðan pessi reikningsglöggi og meðallagi mannúðlegi biskup sat að stóli, og hefði pó alpýðu verið kærast að verða sann- frædd um pau atriði hvað helzt. Vjer verðum að hefja mótmæli gegn öðr- um eins smávegis uppfyllingi og brjefið er á bls. 64. Hafi Bókmenntafjelagið ekkertbetra að prenta eptir spekinginn cn petta? Eptir alla menn , enda bina merkustu, liggja ó- merlrilegir seðlar að peim látnum. Efl eng- um manni með viti dettur í hug að koma pví fyrst á prent eptir merkan mann, sem hann hefði sjálfur orðið fyrstur manna að leggja bann fyrir að út kæmi fyrir almenn- ingsaugu. Slíkt er að draga dár að hinum dánu. í pcssu scm öðru er pað skylda Bók- menntafjelagsins að fiira^að dæmum mennt- aðra manna. — þessu K að Bókmenntafje- lagið fari að dæmum m|nntaðra manna með ritstörf sín, — hefir þ$ðólfur illa gíeymt, er honum pykir útgáfa Hafnardeildarinnar á Glúrfts- og Ljósvetningasc^u syngjanda lofs, vegna pess að pað er vönduð og dýr text- útgáfa, en ekki alpýðu útgáfa (sbr. 32. ár°bls. 51 «nýar bækur»). Ekki er pað vel ijóst hvað þjóðólfur ætlast til að pessi orð skuli pýða. Sögurnar sjálfareru alpýðurit; útgáfa peirra er vönduð og virðist svo sem pað sje fyrsta atriðið, cr gjörir pað, aðhún verður ekki alpýðuútgáfa, hið annað atriði, er pessu ollir, er pað, að hún er dýr, og hið priðja virðist eiga vera pað, að hún er textútgáfa; en textútgáfa er sú vit- gáfa af riti, er fleiri en citt handrit er til af, sem gefur hinn áreiðanlegasta texta ritsins eptir peim föngum, sem eru fyrir hendi peg- ar ritið er gefið út, og eptir bezta skyni út- gefanda, en sleppir pví neðanmáli o: ágrein- ingi handritanna, sem verður að fara með hinum svo neíndu Krítisku (- úrskurðar^) útgáfum. Hví skyldi nú alpýða eigi borga hærra — ef petta «hví» á hjer við — íyrir vandaða útgáfu af pessum sögum, en fyrir ó- vandaða útgáfu? pegar tveir kaupmenn bjóða alpýðunni hans t>jóðólfs tvenus konar brenni- vín, annar spritt, blandað skólpinu úr Lækj- arósnum, en binn vel hreinsað og staðið Kaupmannahafnarbrennivín, og hvor um sig skyldi selja «artikulan» við verði eptir gæð- um, - bvora útgáfuna mundi fjóðólfur pá hvetja alpýðuna sína að kaupa? — Hvenær ætlar alpýðuleiðtogum íslands að lærast að íara með alpýðuna með peirri virðmgu, er henni hæfir og hún telur sjer boðlega? I- myndar I>jóðólfur sjer, að alpýðu vorri pylu sjer ekki boðlegri vönduð útgáfa af alpýðu- riti en óvönduð? Heldur fjóðólfur að al- pýða vor viti ckki vel, að vönduð útgáfa af sögum vorum er sú útgáfa er rýmir, úr máli sem flestum villum að kostur er á að fá úr pví rýmt bá er útgáfan kemur út? Hveuær -107 — befir alpýða vor sýnt sig Þjóðólfi svo viú- lausa, að hún geri enga grein á pví, hvort hún kaupir óvandaðar bókmenntir eða vand- aðar? Eru ekki vandaðar útgáfur sagna vorra grundvöllur fyrir áreiðanlegri sögu lands vors? Vill ekki alpýðan vita hið sannasta og áreið- anlegasta um sögu feðra sinna? Kann hún ekki hverjum peim pakkir, er leiðir hana x sannleikann, en vanpakkir hinum, er villa sjónir hennar á hinu sanna? I hverra al- pýðu nafni er pað pá að f>jóðólfur hefir um- boð að gjalda bókmenntafjelaginu ólof fynr vandaða textútgáfu á pessum sögum? I>að xná vera leitt líf fyrir menntaðan mann, skáld, blaðstjóra og alpýðu leiðtoga að ,verða að pæla móti sannfæringn og geði fyr- ir slíkan dóna-sæg---------* **xn er til. En leiðara pó, ef pjenustusemin er tekmupp hjá sjálfum sjer að óbeðnu. Finidaliöld í Skagafirfti. Jón landritari Jónssou fyrverandi ann- ar pingmaður Skagfirðinga átti undirbúnmgs- fund undir alpingiskosningu við Skagfirðmga hinn 10. júlí á Sauðárkrók, á Grafarós hnm 12. s. m. og á Víðimýri 14. s. m. Mál pau er rædd voru á fundum pess- um voru: 1 Stjórnarbótamálið. Eundarmenn voru al- mennt á pví, að mál petta yrði tekrð fyrir á næsta pingi og stjórnar-skram tekin til endurskoðunar; en aptur var nokkur ágrciningur um pað, hvort stjórn- arskráin skyldi tekin fyrir í heild smni, eða að eins.peir annmarkar bennar, sem menn álitu, að pyrftu sem bráðrastar brey t- ingar, var pað ætlun sumra fundarmanna að°varlegra væri fyrir pingið að taka breytingar á stjómarskránni smátt og smátt fyrir, heldnr en allt í einu Gallar peir á stjórnarskránni, sem belzt voru taldir að purfa lagfæringar voru: a. 3, gr. Stjórnarskrarinnar um ábyrgð rað- gjafa og landshöfðingja og svo ákvörðun- in um stundarsakir, að hæsti rjcttur IJana í Kaupmannahöfn dæmi pau mál, er alpingi íslendinga höfðar á heudur ráðgjafanum fyrir ábyrgð gegn stjórnar- skránni. b. Ákvörðunin í 25. gr,, að konungur á- kveði einn útgjöldin til hinnar æðstu innlendu stjórnar íslands Qg fulltrúa stjórnarinnar á alpingi. c. 10, gr., að konungur hefir ótakmarkað neitunarvald á sjerhverju lagafrumvarpi, er alpingi sampykkir, d. Ákvöíðunin í 14. gr., að 6 af ping- mönnum skuli vera konungkjörnir. e. 5. gr., að pvi leyti, sem ákveðið er, að alpingi skuli aðeins haldið annaðhvort ár. Sumir fundarmanna álitu pó að svo stöddu eigi nauðsyn bera til að breyta hinum síðasttöldu tveim atriðum stjómarskrár- innar. 2. Kviðdómamálið: Eundarmenn voruápví, að dómsvald hins danska hæstarjettar í

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.